Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2000, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 17.02.2000, Blaðsíða 1
I Innflutii- ingurá sementi? Danska fyrirtækið Aalborg Portland hefur sótt um aðstöðu við Helguvíkurhöfn vegna fyrir- hugaðs innflutnings á sementi. Ef af innflutn- ingnum verður má búast við að það hafi áhrif á sementssölu Sementsverksmiðjunnar hf á Akranesi en fyrirtækið hefur fram til þessa verið ráðandi í sementssölu á innanlands- markaði. Gylfi Þórðarson framkvæmdastjóri Sements- verksmiðjunnar hf kvaðst ekki vilja tjá sig um mál- ið að svo stöddu enda lægi ekkert annað fyrir en einhverjar yfirlýsingar. “Það hefur verið frjáls inn- flutningur á sementi í 25 ár og þetta er ekki í fyrs- ta sinn sem einhverjir ætla að gera eitthvað. Meira er ekki um málið að segja,” segir Gylfi. Norðurál, Grundartanga: Fram- kvæmdir að hefjast Framkvæmdir við stækkun kerskála í álveri Norðuráls á Grundartanga hefjast á allra næstu dögum. Stækkunin felst í því að núverandi ker- skáli verður lengdur í austur um 50%. Ragnar Guðmundsson hjá Norðuráli segir að áætlað sé að ljúka framkvæmdum í haust en ekki sé nákvæm tímasetning komin á verkið. Kostnaður- inn við bygginguna er um 8-900 milljónir án tækja og búnaðar. Það er Istak hf sem sér um fram- kvæmdirnar. SB Sannir víkingar í Dölunum. Sjá umjjöllun á bls. 6. Mynd: GE Vín árið 0 2001 Slæmt © gengií körfunni AðgengiQ fatlaðra á Skaganum HB kaupir ÍFE® Halli á SHA L I

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.