Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2000, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 17.02.2000, Blaðsíða 11
 FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 2000 11 Aflat Aflabrögb >rögc í síðustu . viku Far vf f tonn Far vf f tonn Esjar dragn 4 17,7 Akranes 31/1-07/2 Fúsi dragn 1 2,8 Haraldur botnv 1 87,2 Rifsari dragn 4 42,8 Hrólfur lína 2 0,9 Þorsteinn dragn 3 37,1 Sigrún net 3 3,6 Jóa hand 1 0,6 Samtals 91,7 Sæfinnur hand 4 2,9 Bjössi lína 3 2,7 Grundarl. 07/2- 13/2 Faxaborg lína 2 42,3 Sigurborg botnv 1 41,1 Guðbjartur lína 2 4,9 Farsæll botnv 1 9,2 Heiðrún lína 1 3,1 Sólev botnv 1 28, Litli Hamar lína 1 2,1 Sævar hand 1 0,5 Sæbliki lína 2 3,7 Birta lína 1 1,4 Særif lína 2 3,3 Brynjar lína 2 5,9 Þerna lína 3 3,3 Milla lína 4 8,0 Hafnart net 6 5,2 Þorleifur lína 2 0,7 Kristín F net 3 3,3 Smyrill lína 4 13,8 Magnús net 5 24,4 Bogga net 3 3,7 Saxhamar net 5 19,1 Haukaberg net 5 23,9 Örvar net 4 33,7 Flatey net 1 0,2 Samtals 297,5 Samíals 137,2 Olafsv.höfti 04/2- -11/2 Stykkish. 06/2-12/2 Benjamín G dragn 4 28,7 plógur 2. 18 Friðrik B dragn 5 41,4 ríCflísliCr. 11 plógur 2 8,9 Gunnar Bjarna dragn 5 52,5 Grettir plógur 6 58,7 Hugborg dragn 6 39,3 Hrönn plógur 6 54,3 Svanborg dragn 5 30 Ingileif plógur 3 9,2 Aron lína 1 1 Kristinn frið plógur 2 18,9 Geisli lína 3 2,1 Elín Iína 2 4,1 Gísli lína 3 4,1 Hólmarinn lína 1 1,7 Gæjir lína 3 7,2 Jónsnes lína 2 6,2 Snorri Afi lína 4 9,4 Kári lína 3 12,4 Þórheiður lína 2 1,1 María lína 3 8,0 Bervík net 4 6,9 Rán lína 2 3,4 Bjöm Kr net 2 4 StgjpiRand ]ína 2 T 0.1 Egill net 9 21,9 ASPSfod i . • net. 6 44,15 Égill Halld net 8 17 IV/Þ'I net 2 1,5 Guðm. Jenss net 7 15,2 Þórsnes II net 4 27,4 Ólafur Bjarna net 8 23,8 Samtals 282,8 Pétur Afi net 12 9,1 Pétur Jacob net 6 4,2 Rifshöín 06/2-12/2 Sigurbjörg net 8 8 Hámar botnv 3 14,7 Sjöfn net 8 22,3 Rlftnes botnv , 2 15,6 Snæbjörg net 4 10,1 i 10ÖLÍG 'dragn 4 . 12,0 Heildarafli 708,5 y HB kaupir Islenskt firanskt Haraldur Böðvarsson hf. keypti í síðustu viku öll hlutabréf í Is- lensku frönsku eldhúsi hf. Fyrir átti HB 42% hlutafjár í félaginu. Islenskt franskt eldhús hefur ver- ið framarlega í þróun og fram- leiðslu á samsettum fiskréttum. Velta fyrirtækisins var um það bil 150 milljónir króna árið 1999 og jókst um 45% frá 1998. Mestu mtinar um samninga sem gerðir voru við British Airways og heima- sölufyrirtækið Bofrost í Þýskalandi. Sala til flugeldhúss Flugleiða hefur einnig aukist. Heildarframleiðsla fyrirtækisins nam um 200 tonnum á árinu 1999. Undanfarin ár hefur IFE verið rek- ið með nokkru tapi en áætlað er að með breyttu eignarhaldi náist fram sparnaður með auknum samrekstri með HB hf. SB Mokfiskirý Mikil loðnuveiði hefur verið austanlands einkum við Hornafjörð undanfarna daga. Talið er að rúm- lega 40 skip hafi verið á svæðinu. Loðnan er komin upp á grunnið þannig að búast má við að veiðin verði að mestu leyti í nót það sem eftir er vertíðar. Oli í Sandgerði kom með fullfermi til Akraness síð- asdiðinn mánudag, rúmlega 1.000 tonn, Elliði landar 800 tonnum á Fáskrúðsfirði og Víkingur landar 1.150 tonnum á Neskaupstað. Beit- ir NK landaði á Akranesi á mánu- daginn var. SB Loðnuveiði í flot- troll gengur vel Fram kemur á vef HB að Óli í Sandgerði og Elliði hafa fiskað vel í flottroll á þessari vetrarvertíð. Óli í Sandgerði hefur landað tæpum 10 þúsund tonnum á vetrarvertíðinni og Elliði tæpum 6 þúsund tonnum. Víkingur hefur náð minni afla enda er hann aðeins útbúinn til nóta- veiða en erfiðlega hefur gengið að veiða loðnuna í nót eins og oft er í upphafi vertíðarinnar. Nú telja rnenn hins vegar að loðnan sé gengin upp á grunnið fyrir SA-land og þá má gera ráð fyrir að flottroll- skipin færi sig yfir í nótaveiði á næstunni. SB Hafiiarframkvæmdum í Grundarfirði frestað vegna þenslu Mildlvægt að höfiiin verði stækkuð sem fyrst segir Björg Agústsdóttir sveitarstjóri Frá Grundarjjarðarhöfn. Stækkun Grundaríjarðarhafnar hefur verið á hafnaráætlun síðustu tvö ár en enn eru framkvæmdir ekki hafnar. Framkvæmdum var frestað á forsendum svonefnds þenslunið- urskurðar en líkur eru á að þær hefjist í byrjun næsta árs. “Við erum að taka þátt í að draga úr þenslu og tökum á okkur niður- skurð sem nemur 70 milljónum en þá er hlut ríkisins í þessari fram- kvæmd dreift á þriggja ára tímabil. Til samanburðar má geta þess að þensluniðurskurðurinn á höfuð- borgarsvæðinu öllu nemur um 230 milljónum og hefur verið kveinað þó nokkuð undan því. Það getur síðan hver sem vill reiknað út hvar niðurskurðurinn er meiri pr. íbúa,” segir Björg Agústsdóttir sveitar- stjóri í Grundarfirði. Framkvæmdin sem um ræðir er 100 metra lenging á norðurgarði hafnarinnar. Samkvæmt Hafnará- ædun áttu framkvæmdir að hefjast árið 1999 og þeim átti að ljúka árið 2001. Björg sagði vonir standa til að farið yrði í stækkun hafnarinnar á næsta ári og að verkið tæki styttri tíma en upphaflega var áætlað. “Það er hinsvegar eftir að brúa ákveðið bil í fjárhagsáætlunum því upphaflega var gert ráð fyrir kostn- aði upp á 110 milljónir en eftir end- urskoðun liggur fyrir að hann verði um 150 milljónir. Það er því eftir að slást um viðbótarfjármagn,” segir Björg. Hún segir gríðarlega mikil- vægt að farið verði í hafnarfram- kvæmdir sem fyrst. “Þörfin er orð- in mjög brýn miðað við núverandi umsvif hafnarinnar og þau eru alltaf að aukast,” segir Björg. GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.