Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2000, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 17.02.2000, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2000 akessunui. Atvinnumálanefhd Borgarbyggðar veitir viðurkenningar til atvinnulífsins Skessuhom fyrirtæki ársins Samvinnuháskólinn fyrirtæki áratugarins Að ofan: Verðlaunahafamir. Frá vinstri: Oddný Þórunn Bragadóttir versluninni Kristý, Magnús Magmísson framkvæmda- stjóri Skessuhoms ehf, Rimólfur Agústsson rektor Samvinnuháskólans á Bifróst og Þór Magnússon eigandi Borgarlyfja. Til hægri: Rmiólfiir Agústsson rektor Sam- vmnuháskólans tekur við viðurkenningunni úr hendi Ingimundar Grétarssonar for- manns Atvinnumálanefndar Borgarbyggðar. Lífeyrissjóður Vesturlands Meginniðurstöður ársreiknings lífeyrissjóðsins Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris 1999 þús kr. 1998 Fjárfestingartekjur, nettó Iðgjöld Lífeyrir Fjárfestingargjöld. Rekstrarkostnaður Matsbreytngar. 933.638 368.675 (196.613) (11.556) (9.275) 332.707 1.417.576 5.482.531 356.181 341.691 (181.760) (7.817) (11.383) 63.576 560.484 4.922.047 Hækkun á hreinni eign á árinu: Hrein eign frá fyrra ári: Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris: 6.900.107 5.482.531 Efnahagsreikningiir Fjárfestingar: Verðbréf með breytilegum tekjum 2.402.928 1.057.551 Verðbréf með föstum tekjum. 4.070.931 4.008.713 Veðlán. 57.820 80.597 Bundin innlán. 22.039 28.770 Fjárfestingar: 6.553.718 5.175.631 Annað Kröfur á viðskiptamenn. 54.157 48.800 Aðrar eignit 293.980 259.523 Viðskiptaskuldir. (1.748) (1.503) Annað: 346.389 306.900 Hrein eign til greiðslu lífeyris: 6.900.107 5.482.531 Ýmsar kennitölur Raunávöxtun. Raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára. Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum. Kostnaður sem hlutfall af eignum... Stöðugildi........................ 16,06% 6,88% 15,89% 6,65% 11,20% 9,00% 53,33% 53,23% 2,71% 3,33% 0,16% 0,22% 2,7 2,7 Akranesi 7. febrúar 2000 Stjórn Lífeyrissjóðs Vesturlands: Sigrún Clausen Emar Karlsson Rakel Olsen Kristján Jóhannsson Gylfi Þórðarson Þórir Páll Guðjónsson Jónas Dalberg framkvœmdastjóri Ársfundur Lífeyrissjóðs Vesturlands verður haldinn miðvikudaginn 5. apríl nk. í Dalabúð, Búðardal Síðastliðinn miðvikudag út- nefindi Atvinnumálanefnd Borg- arbyggðar fyriræki ársins í sveit- arfélaginu þriðja árið í röð. At- höfnin fór fram á fúndi atvinnu- málanefndar í Samvinnuháskól- anum á Bifröst að viðstöddum verðlaunahöfum og sveitar- stj ómarmönnum. Fjrirtæki ársins í Borgarbyggð 1999 er Skessuhorn ehf og sagði Ingimundur Grétarsson formaður atvinnumálanefndar þegar hann af- henti verðlaunin að þau væru veitt fyrir að takast að koma á fót hér- aðsfréttablaði sem sameinaði hags- muni allra sveitarfélaga á Vestur- landi og fyrir hraða uppbyggingu fyrirtækis á sviði margmiðlunar og vísaði þar til Vefsmiðju Vesturlands sem er hluti Skessuhorns ehf og annarrar útgáfustarfsemi á vegum fyrirtækisins. Einnig fengu tvö önnur fyrirtæki sérstakar viðurkenningar fyrir góð- an árangur í rekstri og framúrskar- andi þjónustu. Verslunin Rristý í Borgarnesi fékk viðurkenningu fyr- ir áræði, nýsköpun og listræna hönnun. Auk þess að vera glæsileg gjafavöruverslun er Kristý gler- verkstæði þar sem gerð eru lista- verk sem vakið hafa mikla athygli. Þá fékk fyrirtækið Borgarlyf í Borgarnesi viðurkenningu fyrir að bjóða upp á hagstætt lyfjaverð og veita framúrskarandi þjónustu í Borgarnesapóteki. Síðast en ekki síst var Samvinnu- háskólinn á Bifröst útnefndur fyrir- Hinn glæsilegi verðlaumgripur sem veittur vnrfynrtæki ársins. Gripurinn er hannaður og smnhður hjá Kristý. Myndir: GE tæki áratugarins. Skólinn fær þessa viðurkenningu fyrir að byggja upp í héraðinu háskólastofnun í fremstu röð. Runólfur Agústsson rektor sagði er hann veitti verðlaununum viðtöku að stefht væri að því að skólinn yrði sýnilegri í sínu samfé- lagi og taldi hann að þessi stofnun gæti nýst samfélaginu og ekki síst atvinnulífinu enn betur en þegar væri. GE— Ný lögreglustöð ✓ í Aðbúnaður lögreglunnar í Grundarfirði er án efa með því ver- sta sem gerist í þeim elhum hér á landi. Lögreglustöðin er í þröngu og lélegu húsnæði og alllengi hefur verið rætt um úrbætur. Á fjárlögum þessa árs er heimild til að kaupa eða leigja betra húsnæði undir starf- semi lögreglunnar. Að sögn Bjargar Agústsdóttur sveitarstjóra í Grundarfirði er fyrir- hugaður fundur á næstu dögum með fulltrúum dómsmálaráðuneyt- is, lögregluembættisins og sveitar- stjórn til að ræða leiðir til úrbóta. GE I ófærð á Bröttubrekku í síðustu viku Snjómokstri á Bröttu- brekku ábótavant Dalamenn eru fremur óhressir með snjómokstur á Bröttubrekku en leiðin er ekki rudd nema á mánudögum og föstudögum. Heiðin var ófær síðasdiðinn mið- vikudag og þrátt fyrir ágætis veður var ekki rutt fyrr en á föstudegi. Hjá vegagerðinni í Borgarnesi fengust þau svör að ekki væri rutt nema á mokstursdögum sem gefhir eru út af Vegagerðinni í Reykjavík. “Við erum ekki sáttir við þetta ástand þar sem leiðin um Bröttu- brekku er stysta leiðin í hringvega- kerfinu. Þá má geta þess að Hey- dalur er ekki mokaður á þriðjudög- um þannig að ef báðar leiðirnar lokast á mánudagskvöldi erum við innilokuð fram á miðvikudag,” sagði Sigurður Rúnar Friðjónsson oddvití Dalabyggðar. GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.