Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2000, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 17.02.2000, Blaðsíða 15
■»U9unu>~ FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 2000 15 Opna Borgar- fjarðarmótið Nú er 6 af 11 leikjum lokið í Opna Borgarfjarðarmótinu í bridge sem fram fer til skiptis í Félagsbæ og Logalandi. I mótinu taka þátt sveitir frá þremur bridgefélögum, þ.e. frá Akranesi, Borgarnesi og Borgarfirði. Keppni hefur fram til þessa verið allspennandi og gert er ráð fyrir að svo verði áfram þar sem allt getur gert í bridge. Nú er staðan þannig að fúlltrúar allra félaganna skipa sér í röð efstu sveita. Samhliða hefðbundnum útreikningi er jafnframt reiknaður árangur einstakra para í fjölsveitaútreikningi. Efstu pörin eftir þrjú kvöld eru fulltrúar þeirrar sveitar sem trjónir á toppnum, þeir Kristján B Snorrason og Jón Þ Björnsson og Guðjón I Stefáns- son og Jón Agúst Guðmundsson í öðru sæti, en í þriðja sæti eru hjón- in Elín Þórisdóttir og Guðmundur Jónsson. I gærkvöldi voru 7. og 8. umferð spilaðar (eftir að blaðið var prentað). -MM Röð Sveit Stig 1. Kristjún B Snorrason, Borgarnesi 133 2. KB, Borgarfirði 120 3. Ami Bragason, Akranesi 111 4. Elín Þórisdo'ttir, Borgamesi 107 5. Magnús Magnússon, Borgaifirði 104 6. Guðmundur Olafsson, Borgarfirði 90 7. Órn Einarsson, Borgarfirði 79 8. Jón Þórisson, Borgatfirði 73 9. Hildur Traustadóttir, Borgarfirði 71 10. Alda Guðnadóttir, Borgamesi 68 11. Ingólfur Helgason, Borgarfirði 52 12. Sjöfii Halldórsdóttir, Borgamesi 44 SkaJlamir kaffærðir Tindastóll - Skallagrímur: 80-60 Stólarnir fengu óskabyrjun gegn Skallagrími á Sauðárkróki síðast- liðinn fimmtudag. Fleimamenn röðuðu niður hverri körfunni á fæt- ur annarri áður en Skallarnir komust í gang. Urslitin voru í sam- ræm+~v+ð það þrátt fyrir að Borg- naátftff&|-.næðu að rétta úr kútnum en þeir komust aldrei í minna en sjö stiga mun. Besti maður Borg- nesinga var Fllynur Bæringsson. Stíg Skallagríms Torreyjohn 18 Hlynur Bæringsson 16 Enrique Caves 12 Birgir Mikaelsson 10 Ari Gunnarsson 5 arátta í Hólminum Snæfell - UMFN 77-91 Nr Nafn að’var hart barist í Hólminum þegar Snæ- fell fékk Njarðvíkinga í heimsókn síðastliðinn fimmtudag. Snæfell- ingar byrjuðu vel og jafhræði var með liðun- uffi lengi framan af en þegar á leið sigu Njarðvíkingar fram úr. Bestu leikmenn Snæfells Mín HF STO STIG 4 Baldur Þorleifsson 20 7 1 5 5 Kim Lewis 40 8 2 28 6 Tony Pomones 40 4 11 9 7 Pálmi F Sigurgeirsson 5 0 0 16 8 Jón Þ Eyþórsson 5 0 0 14 15 Rúnar F Sævarsson 2 0 0 5 voru þeir Pálmi Sigurgeirsson og Kim Lewis. Keflvíkingar sterkari Keflavík - Snæfell 119-84 Snæfellingar voru ekki sérlega Srúpplagðir er þeir sóttu Keflvík- inga heim síðastliðið sunnudags- kvóld. Keflvíkingar höfú einfald- lega yfirburði allan leikinn og spil- uðu Hólmara sundur og saman. Segja má að Keflvíkingar hafi gert út um leikinn í síðari hluta fyrri hálfleiks og eftirleikurinn var auð- veldur. Besm menn Snæfells voru Kim Lewis og Adonis Pomonis. Stig Snæfells Kim Lewis 26 Adonis Pomonis 22 Pálmi Freyr Sigurgeirs. 12 Jón Þ. Eyþórsson 2 Baldur Þorleifsson 7 Agústjensson 5 Slakir skallar Skallagrímur - Haukar 66-85 Skallagrímsmenn voru auðveld bráð fyrir baráttuglaða Hauka er þeir sóttu Borgarnes heim síðastliðinn sunnudag. Heima- menn stóðu í gestun- um í fyrri hálfleik en í þeim síðari réðu Hafú- firðingar lögum og lof- um. Skallagrímsmenn voru óvenju slakir í vörninni og sóknin var bitlaus. Það lega að herða sig ef þeim á að takast er því ljóst að Skallanir þurfa veru- að komast í úrslitakeppnina. NrNafn MínHFSTO STIG 4 Finnur Jónsson 8 0 1 2 5 Hafþór I Gunnarsson 7 0 0 2 6 Ari Gunnarsson 20 2 0 8 9 Hlynur Bæringsson 33 6 2 16 10 Enrique Chaves 20 3 2 9 11 Yngvi P Gunnlaugsson 4 1 1 3 12 Birgir Mikaelsson 10 2 0 3 13 Tómas Holton 32 0 7 5 14 Torreyjohn 31 9 0 18 15 Sigmar P Egilsson 35 2 4 0 Stefiia á landsliðssæti Núverandi Islandsmeistarar í tvímenningi kvenna, þær Dóra Ax- elsdóttir og AJda Guðnadóttir úr Borgarnesi keppa um aðra helgi til úrslita um sæti í landsliði kvenna í sveitakeppni. Þær spila í sveit ásamt Svölu Pálsdóttur og Bryn- dísi Þorsteinsdóttur sem báðar eru að sunnan. Að þessu sinni fer val í landsliðið þannig ffam að 5 sveitir keppm sín á milli. I undankeppni hafa þær stöllur nú þegar m.a. slegið út núverandi landsliðssveit. Vestlendingar eiga þar með góða möguleika á að fulltrúar í lands- liðshópi kvenna komi úr þeirra röðum. MM um setu í landsliðshópi Islendinga. Mynd GE Stólasigur á Akranesi Attunda tap Skagamanna í röð á heimavelli er staðreynd Lið Akraness Nr Nafn Stig HF STO MÍN Stjömur 4 Brynjar Sigurðsson 8 3 3 30 5 Sveinbjörn Asgeirsson 4 5 1 16 6. Fannar Helgason - - - - 7. Magnús Helgason - - - - 9. Erlendur Ottisen 9 6 1 23 10. Elías Guðjónsson 3 2 1 32 11 Þórður B. Agústsson 5 3 1 22 12 Halldór B Jóhannesson 3 2 2 22 14 Brynjar K. Sigurðsson 10 6 3 18 15 Ægir H. Jónsson 13 12 2 37 Einkunn dómara (0 - 10): Leifur Garðarson og Eggert Aðalsteinsson 10 Skagamenn töpuðu sínum fimmtánda leik í röð í Epson-deild- inni í körfúknattleik á sunnudaginn er Tindastóll frá Sauðárkróki kom í heimsókn. Skagamenn léku án þeirra Reid Becketts og Chris Hor- rocks sem báðir era farnir heim og hafa því alls 18 leikmenn fyrirgefið herbúðir Akurnesinga síðastliðið ár. Lokatölur leiksins urðu 60 - 95. Leikurinn var aldrei jafú og skor- uðu heimamenn sín fyrstu stig eftir átta mínútur og 20 sekundur og var staðan þá 2 - 15. Hittni Skaga- manna var afspyrnu léleg í fyrri hálfleik og var staðan 18 - 33 er flautað var til hálfleiks. En eitt stóð þó uppúr og það var þegar Svein- björn Asgeifsson skoraði fjórða stig Skagamanna því það varð 1000. stig þeirra á tíma- bilinu. H i 11 n i n skánaði í síð- ari hálfleik en þetta unga og óreynda lið heimamanna ógnaði gest- unum aldrei og svo fór að Sauðkræking- ar fóru heim með fúllt hús stiga. Ægir Jónsson, sem skoraði ekki stig í fyrri hálfleik, stóð sig vel í seinni hálfleik og var hann þeirra besti maður sem svo oft áður í vet- ur og Brynjar Karl Sigurðsson sýndi einnig ágætis takta en fór fljótt útaf með fimm villur. -HGH Komast upp í aðra deild Keilufélag Akraness keppti síð- sigur tryggir liðinu sæti í annarri ið upp og þeir séu að vonum astliðinn mánudag við KSAA í deild. Guðmundur Sigurðsson for- ánægðir með sigurinn. þriðju deild. Keilulið Akraness maður keilufélagsins og einn af vann með yfirburðum 8-0. Þessi keppendum segir að allt hafi geng- SB Sjaldan launar kálfurínn ofeldið Markaskorarar Reykdæla eru Halifaxar! Já, það voru tveir gamlir liðsmenn Halifaxhrepps, þeir Jens Tindsson (Jason Peake) og Gramur Langis- víri (Graham Lancashire) sem skoruðu mörkin sem sökktu Föx- um á laugardag. Eftir leikinn hélt Markús Lilju- son (Mark Lillis eins og óþarft ætti að vera að taka fram) köppum sín- um í gíslingu í búningsklefanum í 40 mínútur til að eiga við þá „hreinskilin orðaskipti". Sérstak- lega rann Markúsi það til rifja að menn hans höfðu að engu haft skýrar tilskipanir hans. „Það er jafn gagnslaust að tala við ykkur eins og þylja Hávamál fyrir heyrnarlausar hænur“ sagði Markús, illur í sinni. Dyggðum snauðu drullu-Halar djöfidl emð þið lélegir söluverðið sífellt dalar síst eruð þið félegir Annar hver er orðinn blindur ekkert hinn á móti sér ef ég œtti úti kindur myndi ég setja þær allar inná í staðinn fyrir ykkur Halifax byrjaði leikinn betur. Lánsmaðurinn forðumgóði, Jón Kalmansson (Jon Cullen), átti fast skot á annari mínútu, en það skot verður þó seint kallað „skot að marki“ þar sem knötturinn fló því allfjarri. Tveimur mínútum síðar tók Pét- ur Bryti (Peter Butler) langt innkast og féll knötturinn fyrir fætur Jóns, sem að þessu sinni hitti beint á markið, þ.e.a.s. ameríska fótbolta- markið sem er geymt aftarlega á vellinum, langt fyrir aftan markið semjón miðaði á. Það var ekki fyrr en um miðjan hálfleik sem Reykdælir tóku við sér. Varnarmaðurinn aldraði, Þórgnýr Furðulegi (Tony Ford) blakaði tuðrunni á nafna sinn Elíasson (Tony Ellis) sem skaut fösm skoti, en til allrar hamingju naumlega framhjá. A næstu mínútum sóttu Dælir stíft og máttu Faxar hafa sig alla við í vörninni. Þetta hefðu þeir átt að láta sér að kenningu verða og láta ekki yfirgang Reykdæla verða skömm sinnar karlmennsku. En því fór fjarri og hafði Gramur lítt fyrir því að lauma bellinum lítilmann- lega yfir marklínuna. Þótt Halar rembdust eins og rjúpan við staurinn í síðari hálfleik þá var það Reykholtsdalur sem réð ferðinni. Gramur hefði getað gert út um leikinn á 68. mínútu en gæfa hans var þá þrotin. Loks bar þrýstingur Reykdæla árangur þegar Jens Tindsson skor- aði ótrúlegt mark með hjólhesta- spyrnu og hafa slíkir tilburðir ekki sést síðan Jóhannes Eðvaldsson (Búbbi) skoraði eftirminnilega í landsleik gegn Austur-Þjóðverjum á Laugardalsvellinum árið 1974. Jóhannes er einmitt bróðir Atla Eðvaldssonar, landsliðsþj álfarara, sem áður þjálfaði KR. Aður en Atli þessi þjálfaði KR þjálfaði Lúkas Kostulegi (Luca Kostic) KR. Lúkas þessi lék eitt sinn með IA, en áður en það var þá þjálfaði Georg ffá Kirkjubæ (George Kirby) IA. Ge- org þjálfaði síðar Halifax, en hjá því félagi iék Jens Tindsson einmitt áður en hann fór til Reykholtsdals. Þannig tengjast hjólhelstaspyrnu- mennirnir Jens Tindsson og Jó- hannes Eðvaldsson órofa böndum. JF/BMK

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.