Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2000, Side 13

Skessuhorn - 17.02.2000, Side 13
•iiíSSSÍIMÖEKI FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 2000 13 ATVINNA OSKAST Ráðskonustarf (10.2.2000) Oska eftir að komast í ráðskonu- starf á Vesturlandi. Barnlaus og vön ráðskonustarfinu. Upplýsingar í síma 565 3653 eftir ld. 19.00 og um helgar. DYRAHALD Labrador tík (15.2.2000) Ellefu vikna Labrador blend- ingstík vantar heimili. Upplýsingar ísíma435 1348. Hross til sölu (13.2.2000) Leirljós meri 6 vetra, vel ættuð, alhliða hross. Brúnn hestur 7 vetra, þægur og hentar öllum. Upplýs- ingar í síma 437 1029 á kvöldin. Fallegir hvolpar (8.2.2000) Mjög hlýðnir, fallegir og góðir hvolpar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar fást í síma 435 1388 eða á Krossi í Lundarreykjadal. HUSBUNAÐUR / HEIMILI Vantar bað (15.2.2000) Vantar að komast í bað, óska eft- ir baðkari gefins eða fýrir lítið. Upplýsingar í síma 864 0746. Tilsölu (15.2.2000) Til sölu lítið notuð þvottavél og þurrkari sambyggð og lítill ísskáp- ur. Upplýsingar í síma 431 3363. LEIGUMARKAÐUR Til Leigu. (15.2.2000) Til leigu herbergi í kjallara í blokk á Akranesi. Upplýsingar í síma 431 3121. Stór íbúð Borgamesi (14.2.2000) Væntanlegur starfsmaður Skessuhorns auglýsir eftir íbúð/húsi í Borgarnesi til leigu. Þarf að vera lágmark 90 ferm. að stærð. Upplýsingar gefur Magnús í síma 430 2200. Vantar íbúð til leigu. (10.2.2000) Vantar 3-4 herbergja íbúð til leigu, frá maí. Upplýsingar í síma 431 1028 eftir kl 19. TU leigu. (8.2.2000) Til leigu parhús með bílskúr , nálægt miðbæ Akraness. Laust 1. maí. Upplýsingar í síma 868 4389. íbúð tíl leigu. (8.2.2000) 3-4 herbergja íbúð til leigu á Akranesi, laus í mai. Upplýsingar í síma 431 1028 eftir klukkan 19. OSKAST KEYPT Skrúfu á bát. (15.2.2000) Vantar skrúfu á bát. 11“ x 8 eða 12“ x 8. Fyrir 25 mm skrúfuöxul. Upplýsingar í síma 431 1593. TIL SOLU GSM sími. (15.2.2000) Til sölu Panasonic G600 sími. með Memo, hleðslutæki, bíla- hleðslutæki og tösku. Vel með far- inn. Upplýsingar í síma 869 1429. Frystikista (9.2.2000) Vestfrost frystikista til sölu. Hæð 84, lengd 92, breidd, 62. Nýyfir- farin. Selst ódýrt. Upplýsingar: Geir Björnsson Vs: 894 2539, hs: 437 1367. TOLVUR / HLJOMTÆKI Til Sölu Zip drif (14.2.2000) ZiplOO drif til sölu, utanáliggj- andi með SCSI tengi. Upplýsingar: agir@li.is YMISLEGT Félagsvist. (15.2.2000) Félagsvist verður í Jónsbúð í kvöld (fimmtudag) kl. 20.30. Allir velkomnir. Útfýlling skattffamtala (14.2.’OO) Tek að mér útfýllingu skattfram- tala fyrir einstaklinga og gerð rekstrarreikninga fýrir einstaklinga með smárekstur. Upplýsingar í síma 431 2541 netfang dwest@binet.is Neniendur Grunnskólans í Borgarnesi fengu síöastlióinn þriSjudag tilsögn ínotkun gönguskíða. Þrdtt jyrir að skíðatþróttin se' ekki alménn í Borgamesi stóðu þessir nemendur 10. bekkjar sig meS prýði. Mynd: -MM A ■TT • Fundir - skemnitanir - mannamót - íþróttir ! timmtudagur 17. febrúar í Borgamesi Aðalfundur Skugga Aðalfundur Skugga verður haldinn í félagsheimilinu fimmtudaginn 17. febrúar og hefst kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf atik þess sem fulltrúi ffá Sjóvá Almennum mactár og ræðir tryggingamál hrossa. Félagar mæti vel og stundvíslega. Nýir féiagar velkomnir. fostudagur 18. febrúar í Lyngbrekku Spilakvöld Félagsvist hcfst kl 21. Allir velkomnir. U.m.f. Egill Skaliagrímsson. laugardagur 19. febrúar í Borgarfirði Þorrablót hinna einu og sönnu Lunddælinga I Brautartungu iaugardaginn 19. febrúar. Miðasala gengur stórvel, fyrstir koma fyrstir fá. iaugardagur 19. febrúar Á Snæfellsnesi Spurningakeppnin í Röst Framhald spumingakeppninnar í Röst Hellissandi. Húsið opnar kl. 21:15, frítt inn. Keppnin hcfst kl. 22. Verðlaun gefúr að þcssu sinni bókabúðin Gimli. sunnudagur 20. febrúar í Borgamesi Hátíðarguðsþjónusta Hátíðarguðsþjónusta í Borgameskirkju þriðjudagur 22. febrúar A Hvanneyri Fundur um hrossarækt Fundur um hrossarækt verður í matsal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri kl. 20ÚJ0. A fundinn mæta Krístinn Guðnason og Agúst Sigurðsson. Farið vcrður yfir það sem er á döfinni í hrossaræktinni, m.a. breytingar á ræktunartakmarkinu. Ahugamenn um hross og hrossarækt er hvattir til að mæta. tim. - lau. 24.feb.-26.feb. í Borgamesi Fagnámskeið iðngreina Námskeið í viðhaldi og endurbætur eldrí timburhúsa, verður haldið í Félagsbæ, húsi Verkalýðsfélags Borgamess.Tímasetning: Föstud. 25.febr.kl. 13.00- 20.00 Laugard.26.febr.kl. 09.00-17.00 laugardagur 26. febrúar I Borgarfirði Sölusýning hrossa Hrossaræktendur á Vesturlandi halda sölusýningu á Skáney í Reykholtsdal klukkan 14:00 26. febrúar. Hláturgas Læknaskop frá vöggu til grafar Farandsýningm Hldturgas verðursett upp á tíu sjúkrahiisum víðsvegar um land- ið á árinu 2000 íboði lyjjajytirttekisins Glaxo Wellcome á Islandi. Annaráfangi sýn- ingarinnar verður opnaður á Sjúkrahúsi Akraness fóstudaginnl 8. febrúar kl. 15. / Iþróttadagur íþróttadagur verður í Borgarnesi föstudaginn 18. febrúar n.k. I tilefhi dagsins verður opið hús í íþróttamiðstöðinni þennan dag og stanslaus dagskrá frá morgni til kvölds þar sem almenningur getur komið og kynnt sér starfsemina sem fram fer í húsinu. Okeypis verður í sund og þreksal og eru allir hvattir til þess að koma og kynna sér hvað stendur til boða. Grunnskóli Borgarness verður með íþróttahátíð. Umf. Skallagrímur kynnir starfsemi deilda sinna. Börnum 3-6 ára verður boðið upp á leikfimi. Kynning verður á almenningsíþróttum eins og Tae- bo, þolfimi, spinning og vatnsleik- fimi. Sama dag verður útnefndur Iþróttamaður ársins í Borgarnesi. Útnefhingin fer fram við hátíðlega athöfn í Iþróttamiðstöðinni Borg- arnesi föstudaginn 18. febrúar og hefst kl. 20.00. Heiðursgestur kvöldsins verður sundmaðurinn Örn Arnarson. Fréttatilkynning Hugsað vestur Sem gamall Snæfellingur hefi ég gaman af að fýlgjast með framgangi mála þar vestra og er það mér jafn- an gleðiefni þegar eitthvað gengur vel hjá því ágæta fólki sem þar erjar sinn garð og horfir bjartsýnt til næstu framtíðar. Eitt er það sem mér finnst eftir- tektarvert er hin jákvæða þróun sem virðist vera í Grundarfirði. Maður bæði heyrir og sér þaðan fféttir af ýmsum toga sem allar beinast að framförum og fram- kvæmdum, bæði hvað varðar hið opinbera, svo sem aðgerðir ríkis og sveitarfélags og hjá atvinnurekend- um á staðnum. Gerð vegar um Bú- landshöfða og væntanleg þverun Kolgrafarfjarðar sem varla mun standa í hinum dugandi sveitar- stjóra og samgöngumálaráðherra, verður til þess að gera Grundar- fjörð að höfuðstað byggðanna á norðanverðu Nesinu. Samkvæmt fréttum er Grundar- fjörður eina sveitarfélagið þar sem fólksfjölgun hefur orðið á síðustu misserum og ekkert sem bendir til þess að á þeirri þróun verði breyt- ing. Nú virðist nýtt mál vera í upp- siglingu, þ.e. stofnun mennta- eða fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi sem er hið besta mál og eitthvað munu sveitarfélögin þar vera farin að ræða saman en talsmenn þeirra hafa forðast að nefna hugsanlega staðsetningu þeirrar stofnunar. Grunur minn er sá að Grundfirð- ingar eigi eftir að gera tilkall til þess að fá skólann til sín sökum landfræðilegrar stöðu sinnar. Það er líka eftirtektarvert að allir stærri fundir á Nesinu eru haldnir í Grundarfirði, bæði fundir stjórn- málaflokka og annarra samtaka. Þá má heldur ekki gleyma því að Grundfirðingar hafa skákað Stykk- ishólmi með því að vera komnir með danskan konunglegan veit- ingastað sem hefði mátt ætla að kæmi fýrr í Stykkishólm vegna þeirrar hefðar sem þar var fýrir. Þessa forystu Grundfirðinga á fjölmörgum sviðum má ef til vill rekja til þess að þeir eru heilu ári á undan sinni samtíð því 20. öldinni lauk þar s.l. áramót samkvæmt kenningu Inga Hans Jónssonar sem birtist í Mbl. í janúar s.l. Ennfrem- ur sá ég frétt um að Lionsklúbbur- inn þar hefði haldið sinn síðasta fund á öldinni í desember. Með þessu hafa þeir nokkurt forskot á önnur sveitarfélög á Nesinu. Kristinn Kristjánsson Frá Bárðarbúð. Kristnihátið í Borgarfjarðarprófastsdœmi Hátíðarguðsþj ónusta í Borgarneskirkju sunnudaginn 20. febrúar kl. 14:00 Sr. Ólafur Skúlason biskup predikar. Altarisþjónustu annast Sr. Kpstinn Jens Sigurþórsson og Sr. Þorbjörn Hlynur Arnason. Félagar úr kirkjukórum norðan Skarðsheiðar syngja. Söngstjórar og organistar: Bjarni Guðráðsson, Jón Þ. Bjömsson, Sigurður Guðmundsson og | Steinunn Arnadóttir. Kaffiveitingar á Hótel Bor^arnesi að lokinni guðsþjónustu í boði soknarnefndar. Prófastur

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.