Skessuhorn


Skessuhorn - 04.05.2000, Qupperneq 9

Skessuhorn - 04.05.2000, Qupperneq 9
JiMSSSUMÖEM FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 9 Á SNÆFELLSN6SI Kemur kyndingarkostnaðurinn við pyngjuna þína? Er orkunotkunin óeðlilega mikil? Viltu leita leiða til að minnka þennan lið heimilisútgjaldannna? Svör við mörgum áleitnum spurningum um upphitun og orkunotkun fást á Orkudögum, sem er sameiginlegt átaksverkefni stjórnvalda, orkufyrirtækja, sveitarfélaga og rannsóknarstofnana. Markmiðið er að stuðla að betri nýtingu raforku við upphitun húsa. Fyrstu Orkudagar landsátaksins verða á Snæfellsnesi um næstu helgi. Þar verður opið hús fyrir almenning á tveimur stöðum: Grunnskólinn í Ólafsvík laugardaginn 6. maí Grunnskólinn í Grundarfirði sunnudaginn 7. maí Dagskrá Opins húss í Ólafsvík og Grundarfirði: 10:00 Húsið opnað 10:30-10:45 Kynning á RARIK 11:00-11:20 Hitamenning, fyrirlestur 14:00-14:30 Orkusparnaður í daglegu lífi, fyrirlestur Fyrirtæki í byggingariðnaði verða með sýningu á staðnum. Sérfræðingar svara fyrirspurnum gesta og veita góð ráð. Þarna verða starfsmenn RARIK, Orkusparnaðarátaksins, Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins, sveitarfélaga og fyrirtækja í byggingariðnaði. V£RIÐ VELKOMtN AORKUDAGA! http://www.rarik.is/orkudagar Iðnadar- og viðskiptaráðuneytið, RARIK, Orkubú Vestfjarða, Samband íslenskra sveitarfélaga, rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins og Orkustofnun

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.