Skessuhorn


Skessuhorn - 18.05.2000, Side 1

Skessuhorn - 18.05.2000, Side 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 20. tbl. 3. árg. 18. maí 2000 Kr. 200 í lausasölu Ertu að tapa stórfé út um gluggana? Fáðu góð ráð hjá okkur og lækkaðu hitareikninginn! Sími 54 54 300 Smiðjuvegi 7, Kópavogi fax 54 54 301 www.gler.is Kolgrafarfj örður og Uxa- hryggjaleið inn á vegaáæthin Fjöldi brýnna verkeíni nær fram að ganga segir samgönguráðherra Níu milljörðum verður veitt til vegamála á landinu á næstu fimm árum til viðbótar við það sem áður var áætlað samkvæmt vegaáætlun áranna 2000 - 2004 sem samþykkt var firá Alþingi í síðustu viku. Stærstu fram- kvæmdimar sem koma nýjar inn í vegaáædun á Vesturlandi em þvemn Kolgrafarfjarðar og nýr vegur yfir Uxahryggi. Kolgrafarfjörðurinn verður stærsta verkefnið í vegagerð á Vest- urlandi á næsm fimm árum að Vatnaheiðinni imdanskilinni en 744 milljónum verður varið í brúargerð og vegtengingar í firðinum á árun- um 2002 - 2004. Gert er ráð fyrir að þeim ffamkvæmdum Ijúki haustið 2004. Þá er gert ráð fyrir að ljúka lagningu bundins slitlags yfir Bröttubrekku árið 2004 en sú ffam- kvæmd kostar um 425 milljónir króna. Hafist verður handa við gerð nýs vegar á Uxahryggjaleið árið 2002 og áædað er að verja 40 millj- ónum á ári til ársins 2004 í þá ffam- kvæmd en heildarkostnaður er áæd- aður 6 - 700 milljónir króna. Þá eru áædaðar fjárveitingar til þess að halda áffam með veginn yfir Fróðár- heiði og Utoesveg um Klifhraun. Endurbætur á þjóðvegi eitt í gegn- um Borgames eru á áætiun 2002 - 2004 og malbikun á ferðamannavegi í Húsafell. Einnig eru auknar fjár- veitingar í tengivegi í kjördæminu en um 35 milljónum verður varið í þann lið á árunum 2002 - 2005. Nýr Þingvallahringur “Eg er afar ánægður með þessa niðurstöðu fyrir hönd Vestorlands. Þetta eru allt afar brýn verkefni sem skipta miklu máli fyrir at- vinnulíf og búsetu í kjördæminu,” segir Storla Böðvarsson samgöngu- ráðherra og fyrsti þingmaður Vest- urlands. “Það sem stendur upp úr er að með þessum miklu viðbótar- fjárveitingu til vegamála næst að ljúka við Kolgrafarfjörðinn á næstu fimm árum en það var framkvæmd sem var ekki inni í myndinni. Það er einnig mjög mikilvægt að við náum að ljúka vegagerð yfir Bröttobrekku, halda áfram með Fróðárheiði og Utnesveg. Nýr veg- ur yfir Uxahryggi er hugsaður sem átak í ferðaþjónustu í Borgarfirði og kemur til með að skapa nýja möguleika. Þar opnast nýr Þing- vallahringur sem liggur í gegnum Borgarfjarðardali og mun án efa koma ferðaþjónustunni í Borgar- firði og jafnvel á Vesturlandi öllu, til góða. Eg vil einnig nefna að stóraukin fjárveiting í tengivegi á Vesturlandi mun án efa skipta mjög miklu máli fyrir sveitirnar,” segir Storla. GE Gunnlaugur Magnússon, 19 ára í nýlegum golfbíl sem hann keypti til nota á Bárarvelli í Grundarfirði. Mynd: EE Allt um Skalla- grímí sumar Af skóla- málum ©á Akranesi Saknar #ekld krún- unnar

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.