Skessuhorn - 14.09.2000, Síða 4
4
FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2000
SSlSSIíHöaW
Makedónískur
þjálfari í Hólminn
Körfuknattleiksdeild Snæfells í Stykkishólmi hefixr ráðið til sín þjálf-
ara tíl að stýra liðí félagsins í fyrstu deildinni í vetur. Sem kunnugt er féll
Snæfell úr úrvalsdeildinni í vor efitir tveggja ára viðveru. Nýi þjálfarinn
kemur frá Makedóníu og heitir Georgi Bujuklier. Hann er lærður
körfuknattleiksþjálfari og hefur starfað sem slíkur í efstu deild í
Makedóntu síðustu þrju ár. Georgi mun elnnig leika með Snæfellingtun
í vetur.
(Stykkishólmspónurinn sagöifrd)
S
Utboð á rekstri Baldurs
Sæferðir með
lægsta tilboðið
Sæferðir ehf í Stykkishólmi
áttu lægsta boð í rekstur Breiða-
fjarðarferjunnar Baldurs til
næstu þriggja ára. Tilboð þeirra
hljóðaði upp á 166 milljónir
króna. Tvö önnur tilboð bárust í
rekstur ferjunnar. Breiðafjaðar-
ferjan Baldur ehf í Stykkishólmi
sem annast reksturinn í dag,
bauð 185 milljónir og Nýsir hf í
Reykjavík bauð 199 milljónir.
Kostnaðaráætlun var 136 millj-
ónir króna.
GE
Leikskólinn Andabœr á Hvanneyri í Borgarfjarðarsveit
Byggt við Andabæ
Þessa dagana standa yfir fram-
kvæmdir við leikskólann Andabæ á
Hvanneyri. Um er að ræða 103 fer-
metra viðbyggingu sem gefur mögu-
leika á níu dagvistunarplássum til
viðbótar. Að sögn Þórunnar Gests-
dóttur sveitarstjóra Borgarfjarðar-
sveitar verður pláss fyrir 36 böm á
leikskólanum eftír stækkunina.
Framkvæmdir við Andabæ hófust í
júní s.l. en stefiit er að því að þeim
ljúki um næstu mánaðamót. Heildar-
kostnaður við ffamkvæmdimar er á-
ædaður um 14 milljónir. Verktaki er
Pétur Jónsson á Hvanneyri.
GE
Fjórar af 18 konum á Sívitnámskeiðinu. Mynd: GE
Sívitsnámskeið skilar árangri
Vika símenntunar er nú nýliðin. I
tílefni hennar vom ýmsir atburðir í
kjördæminu sem tengjast sí- og
endurmenntun. Meðal þess má
nefna að Símennmnarmiðstöðin
gaf í vikunni út vandað kynningar-
rit, eða námsvísi um hauststarfið,
sálfræðingar mætm á vinnustaða-
fundi og fleira mætti nefna. I Borg-
arnesi kynnti Símenntunarmið-
stöðin verkefni sem í gangi var síð-
astliðinn vemr. Um er að ræða sam-
starfsverkefni nokkurra landa þar
sem konum var gefinn kostur á að
læra á tölvur frá grunni. 18 konur af
Bæjarráð Akraness hefur sam-
þykkt tíliögu innkaupanefndar
vegna slökkviliðs um að ganga til
samninga við Almennu vömsöl-
una um kaup á nýjum slökkvibíl.
SÓK
Athugasemd
Vegna fréttar í síðasta tölublaði
Skessuhorns um drátt á malbík-
unarframkvæmdum í Borgarnesi
vildi Sigvaldi Arason koma því á
framfæri að fyrirtæki hans, Borg-
arverk, væri ekki umræddur verk-
taki. Til að forðast frekari mis-
skilning skal það upplýst að verk-
takinn sem um ræðir heitir Hlað-
bær - Colas.
GE
Þ&E hyggja
á fram-
kvæmdir
Hafnarstjórninni á Akranesi
hefur borist erindi frá Þorgeiri og
Ellert hf. um áætlun um fram-
kvæmdir við skipalyftu, skipa-
stæði og vagna á þessu ári og þvl
næsta. Gísla Gíslasyni, hafnar-
stjóra, var falið að afgreiða málið
í samræmi við fjárhagsáætlun.
SÓK
ÖV aftur í
Borgames?
Samkvæmt heimildum Skessu-
homs er Oryggisþjónusta Vestur-
lands að kanna möguleika á að
taka u|>p vöktun í "orgarnesi að
nýju en sem kunnugt er hættí fyr-
irtækið starfsemi þar s.l. vor. Síð-
an hefur komið ffam að vilji er hjá
mörgum fyrirtækjum til að þessi
þjónusta sé til staðar í bænum.
GE
Vesturlandi tóku þátt í námskeiðinu
sem fram fór á Varmalandi í Borg-
arfirði, en sambærilegt námskeið
fór samtímis ffarn á þremur öðrum
stöðum á landinu.
Verkefnið bar heitið See-wit sem
fljótlega var íslenskað sem Sívits-
verkefnið. Alls er um að ræða tæp-
lega 60 stunda námskeið þar sem
nemandinn getur að miklu leyti
sjálfur ráðið námshraðanum en
undir stjórn leiðbeinanda, sem í
þessu tilviki var Inga Sigurðardótt-
ir nýráðinn forstöðumaður Sí-
mennmnarmiðstöðvar Vesturlands.
Þátttakendur af Vesmrlandi komu
frá Hvalfirði og Akranesi í suðri,
Staðarsveit í vestri, Þverárhlíð í
austri og Reykhólum í norðri. A
kynningarfundi sem Símennmnar-
miðstöðin og þátttakendur á nám-
skeiðinu stóðu fyrir í síðusm viku
var menntamálaráðherra, Birni
Bjamasyni og samgönguráðherra,
Smrlu Böðvarssyni, boðin þátttaka.
Ráðuneyti þeirra tengjast fjar-
kennslumálum í landinu, hvort á
sinn hátt.
Konurnar sem þátt tóku í nám-
skeiðinu lém í ljós óánægju sína
með hversu enn er erfitt að stunda
fjarnám á landsbyggðinni, vegna lé-
legra símalína, eða jafnvel að lausar
símalínur em ekki til. Hvöttu þær
ráðherrana til að vinna að úrbótum
í þeim effium.
Það er gaman að geta þess að af
þeim 18 konum sem hófu tölvunám
á Sívitsnámskeiðinu hafa 14 þeirra
haldið áffam námi af einhverju tagi,
þar af 8 í fjarnámi frá Verkmennta-
skólanum á Akureyri. MM
AndaMsárvirkjun
Nýr umsj ónarmaður
Stjóm Andakilsárvirkjunar hefur
samþykkt að fela Guðbimi Tryggva-
syni að taka að sér umsjón virkjunar-
innar. Magnúsi Oddssyni, veimstjóra
Akranesveim, hefur auk þess verið
heimilað að auglýsa eftír vélvirkja
eða manni með sambærilega mennt-
un til starfa við stöðina. Honum var
einnig falið að skilgreina þörf fýrir
ráðgjöf við virkjunina og leggja til-
lögur þar að lútandi fyrir stjómina á-
samt kostnaðaráædun. SÓK
Nýfæddir Vesdendingar eru
boðnir velkomnir í heiminn um
leið og nýbökuðum foreldrum
eru ferðar hamingjuóskir.
7. september kl 12:W-Meybarn~
Þyngd:3780-Lengd:52 cm. Foreldrar:
Jóhanna Olafsdóttir og Sturlaugur
Friðrik Sveinsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Anna Bjönisdóttir.
8. septemberkl 13:5O-Meybam-
Þyngd:344S-Lengd:S1 cm. Foreldrar:
Birgitta Þórey Bergsdóttir og Bergþór
Smárason, Akranesi. Ljósmóðir: Lóa
Kristinsdóttir.
11. september kl 01:12-Sveinbam-
Þyngd:333S-Lmgd:Sl cm. Foreldrar:
Ragnheiður Jónsdóttir og Þorbjöm
Jóelsson, Harrastöðum, Btíðardal.
Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir.
11. september kl 19:23-Meybam-
Þyngd:499S-Lengd:S6 cm. Foreldrar:
Sólveig V. Stefánsdóttir ogjón Pétur
Líndal, Kjalamesi. Ljósmóðir: Soffía
Þórðardóttir.