Skessuhorn - 19.10.2000, Blaðsíða 7
a&t9simu«w
FIMMTUDAGUR 19. OKTOBER 2000
7
Eldsneytísflutingar
bannaðir í göngunum?
Alþingismennirnir, Guðjón Guð-
mundsson, Þorgerður K. Gunnars-
dóttir, Guðmundur Hallvarðsson og
Drífa Hjartardóttir hafa lagt ffam
tillögu til Þingsályktunar um flutn-
ing eldfimra efna um jarðgöng.
I ályktuninni segir að ríkisstjórn-
inni skuli falið að setja reglur um
flutning á eldfimum efnum um jarð-
göng. I reglunum verði meðal ann-
ars kveðið á um hvert slíkir flutning-
ar skuli leyfðir og þá með hvaða skil-
yrðum, þ.e. flutningstækjum, öku-
hraða, eftirliti og hvort loka skuli
göngum fyrir annarri umferð meðan
flutingurinn fer fram.
I greinargerð með tillögunni seg-
ir meðal annars að bent hafi verið á
þá hættu sem stafi af flutningi
hættulegra efna um Hvalfjarðar-
göngin, einkum eldsneytisflutning-
um og flutningi á própangasi til
stóriðjufyrirtækja á Grundartanga.
Töluverð umræða hefur verið um
þá hættu sem kann að stafa af flut-
ingi eldfimra efna um Hvalfjarðar-
göng allt frá því þau voru opnuð og
hefur bæjarstjórn Akraness meðal
annars sent ffá sér ályktun þar sem
farið var ffarn á að slíkir flumingar
5?rðu bannaðir.
GE
Sterkt og öflugt útí-
búanet á Vesturlandi
Eins og flestum ætti nú að vera
orðið kunnugt, beindi ríkisstjómin
þeim tdlmælum til bankaráða Lands-
banka og Búnaðarbanka á föstudags-
morgun að hefja viðræður um sam-
mna bankanna og lagði jafnffamt til
að leitað yrði eftir forúrskurði Sam-
keppnisráðs.
Halldór J. Kristjánsson, banka-
stjóri Landsbankans, var staddur á
kynningarfúndi Landsbankans á
Akranesi þennan dag þar sem blaða-
maður Skessuhoms náði af honum
tali. Halldór segir að sér lítist vel á
fyrirhugaða sameiningu. “Við emm
þeirrar skoðunar að það þurfi að
styrkja bankana, bæði Búnaðarbanka
og Landsbanka og gera þá að öflugri
einingu til að mæta alþjóðlegri sam-
keppni. Við teljum líka að sameinað-
ur banki verði miklu betur í stakk bú-
inn til þess að reka sterkt og öflugt
útibúanet um land allt.” Að sögn
Halldórs verður bankinn afar sterkur
á Vesturlandi ef af sameiningu verð-
ur. “Þetta á auðvitað effir að ganga í
gegnum samninga milli bankaráð-
anna og fá það viðurkennt hjá sam-
keppnisyfirvöldum að bankinn sé
eðlilegur í þessu samkeppnisum-
hverfi, sem ég tel að hann sé. En ef
allt gengur að óskum verðum við
með sterkt útibú á Akranesi, í Borg-
amesi, í Ólafsvík, á Grundarfirði og í
Stykkishólmi þannig að við verðum
með mjög öflugt útibúanet t.d. á
Vesturlandi. Við gemm samþætt
reksturinn héma og gert hann bæði
hagkvæmari og ódýrari sem er nátt-
úrulega mjög mikilvægt. Svona er
þetta reyndar um allt land, bankinn
verður mjög sterkur. Hann verður
líka með mjög gott útibúanet á höf-
uðborgarsvæðinu. Landsbankinn
hefur til dæmis ekki verið með útibú
í Mosfells- og Garðabæ, en Búnaðar-
bankinn er þar. Við höfum verið á
Seltjamamesi og í Hafnarfirði en
Búnaðarbankinn ekki. Bankinn verð-
ur líka mjög sterk alþjóðleg eining,
þetta mun bæta lánshæfi hans um að
minnsta kosti einn flokk og lækka al-
þjóðleg lánskjör sem til lengri tíma
litið mun koma viðskiptavinum okk-
ar tdl góða.”
Eins og er tilheyra sex af fimmtán
bankaútdbúum á Vesturlandi Lands-
bankanum og jafnmörg Búnaðar-
bankanum. Ef af sameiningu verður
yrðu því 12 af 15 bankaútibúm eign
hins nýja sameinaða banka. Halldór
segir aðspurður að þeim komi líklega
til með að fækka. “Eg tel nú líklegt að
útibúin á Akranesi þurfi ekki að vera
nema í mesta lagi tvö eða eitt stórt og
gott. Það væri viss kostur ef öll þrjú
útdbúin sem hér em yrðu sameinuð í
útdbú þar sem hægt væri að fá alla
þjónustu á einum stað, einnig kaup-
hallarviðskipti og verðbréfaþjónustu.
Þannig að ég held nú að við myndum
styrkja og bæta þjónustuna með því
að vera á einum stað á Akranesi. Það
má því vel vera að útibúin verði sam-
einuð í eitt.” Halldór segir einnig að
eðhlegt væri að sameina útibú bank-
anna í Grundarfirði, þar sem þau séu
ekki nema í um 500 metra fjarlægð
hvort frá öðm. “Að öðm leytd emm
við með býsna gott útdbúanet og
fækkunin verður sem sagt niður í 9-
10 útibú á Vesturlandi. En ég held að
bankinn muni verða mjög vel stað-
settur og vel til þess fallinn að veita
góða þjónustu hér á Vesturlandi.
En hvemig er með nafn á bank-
ann? “Það er nú það! Það verður
verðugt viðfangsefni á næstunni.
Þetta gerist nú allt svo hratt að ég
held að menn hafi ekkert leitt hug-
ann að því. En auðvitað kemur að því
þegar bankamir setjast niður á jafn-
réttisgrundvelli. Þá verður það fyrst
og ffernst verkefni þeirra að finna
gott nafn eða halda öðm hvora nafn-
inu sem menn telja líklegra til að
bæta viðskiptastöðu bankans því út á
það gengur þetta allt saman.”
Rifsnes komið heim
Togskipið Rifines kom til hafiwr íRifis.l. fistmlag eftir gagngerar hreyt'mgar íPóllamli. Skipt var wm afturhluta skipsins og
sett nýtt stýri. Þá voru allar íbúðir í afiurhluta skipsins eiulurnýjaðar og millidekk mdumýjaS að hluta. A skipið voru settir
tveir dekk-kranar og riýttformastur. Þá var settur svokallaður andveltitankur ískipið og pemstefhi, loks var skipið sandblásið
og málað. Eiimig var skipið útlmið þannig að h<egt er að setja um Iwrð beitningavélar. Bjaini Gunnarssan er skipstjóri á Rifs-
nesinu “Skipið rrmdist íalla staði vel íhermsiglivgimvi. Stefht er aðþvt aðfara til vciða ívikulokin”. Mynd: IH
2A&a /attAidötjum verrfo r cMtujftniíá Jbijbrvri
ním/e*ja 29 dra ja m a//
(tiftfni er vinum oy< unnrJamiUi nam. ,
ueiumumini orj- aðdáenoími ieðið iúamiæti ionum
tíiieiðuró fdféÍaefiióæ í &)<• ryarneái iaurýaniayinn
2 i. oitoier frá /J. 20. OO- 24. OO
Fynrhugað er að hátda namskeið.
skotvopna í Grundarfirði þann 4.
næg þatttaka:
:r n.k. ef
Nánari upplýsingar eru veiftar hjá embætti
sýslumanril Snæjellinga í síma 430 4100.
Einnig er fyrirhugað undirbúningsnámskeið fyrir
hæfnispróf veiðimanna og hæfnispróf þann 5.
igar eru veii
í síma;
Stykkishólmi 17. öktóber 2000
Sýsluma^ur Snœfellinga.
Borgarbraut 61
310 Borgarnes
Sími: 437-1700
Fax: 437-1017
INGI TRYGG VASON hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali
Nýtt á söluskrá
Höfðaholt 4, Borgarnesi.
Einbýlishús á 2 hæðum, 210 ferm. og bílskúr 38
ferm. Stofa og borðstofa parketlagðar, eldhús með
korkflísum á gólfi, viðarinnrétting. Baðherb. flísalagt,
kerlaug/sturta. Forstofa flísalögð. Fjögur svefnherb.
i á neðri hæð, öll með skápum, eitt teppalagt en hin
I dúklögð. Á efri hæð er dúklögð snyrting og 3 herb.,
I eitt teppalagt en tvö dúklögð.
j Verð: kr. 15.000.000.
V)
*
Runnar, Reykholtsdal.
Um er að ræða land, mannvirki og hlunnindi.
Landstærð um 300 hektarar þar af tún ca. 15 ha.
Gömul útihús. Tvö íbúðarhús, annað byggt 1943 en
hitt byggt 1977, 124 ferm. Gufubað og heitur pottur.
Veiðiréttindi í Reykjadalsá og nægt heitt vatn. Óskað
er eftir tilboðum í jörðina.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.