Skessuhorn - 18.01.2001, Qupperneq 11
jiitastno,.
FIMMTUDAGUR 18. JANUAR 2001
11
Kynningarátak Krabbameinsfélagsins
Fræðsludagur tileinkaður konum
Guðjóna S. Kristjánsdóttir, formaður Krabbameinsfélag Akraness og nágrennis.
Þessa dagana er Krabbameinsfélag
Akraness og nágrennis að kynna fé-
lagið og afla nýrra félaga. I bréfi sem
konur á Akranesi, fæddar á árunum
1960-1970, fá þessa dagana er vakin
athygli á fræðsludegi sem haldinn
verður 20. janúar næst komandi í sal
Verkalýðsfélags Akrness við ICirkju-
braut. Fræðsludaginn heldur félagið
í samvinnu við Fleilsugæslustöðina á
Akranesi. A fræðsludegi verður aug-
unum beint að heilbrigði kvenna og
forvörnum og fjallað um það hvern-
ig konur geta tileinkað sér heilbrigð-
an lífsstíl með réttu hugarfari,
mataræði, hreyfingu og hvíld. Fyrir-
lesarar verða Rannveig Björk Gylfa-
dóttir, hjúkrunarfræðingur, Þorkell
Guðbrandsson, hjartasérfræðingur
og Anna Valdemarsdóttir, sálfræð-
ingur.
Forvamir skipta máli
Guðjóna S. Kristjánsdóttir er for-
maður Krabbameinsfélag Akraness
og nágrennis. Hún sagði í samtali við
Skessuhom að það hefði verið rætt í
í stjóm félagsins að mikilvægt væri
að að höfða til kvenna vegna þeirra
forvama sem þær geta unnið að inni
á heimilunum, og þá bæði fýrir sig
og fyrir aðra. “Við ákváðum því að
hafa samband við konur á aldrinum
30 til 40 ára á Akranesi og sendum út
á fjórða hundrað bréf þar sem við
kynnum fræðsludaginn og bjóðum
fólki að ganga í félagið. Fræðsluráð-
stefnan er opin öllum og ekki skil-
Hjá leikfélaginu Grímni í Stykk-
ishólmi hefur verið ákveðið að setja
upp leikritið Hótelbarinn eftir Sig-
ríði Gísladóttur. Æfingar á verkinu
em að hefjast og hefúr Þröstur
Guðbjartsson leikstjóri verið ráð-
inn til að stjórna uppsetningu
verksins. Þröstur hefur áður leik-
stýrt sýningum bæði í Stykkishólmi
yrði að vera félagi og fólk þarf ekki
að jjerast félagi til að taka þátt.”
I bréfinu segir m.a. að 1000 ein-
staklingar greinist með krabbamein
árlega hér á landi og að þriðjungur
Islendinga fái krabbamein einhvern
tíma á lífsleiðinni og segir Guðjóna
að það láti nærri að flesúr þekki ein-
hvern sem hefur greinst með
krabbamein.
“Það segir sig sjálft að forvarnir
skipta mjög miklu máli og þar er
og víðar á Snæfellsnesi. Höfundur
verksins er Hólmari og hefur starf-
að lengi með leikfélaginu en þetta
er hennar fyrsta leikrit. Leikritið
skrifaði hún sérstaklega fyrir leikfé-
lagið og er það gjöf hennar til fé-
lagsins. Gert er ráð fyrir frumsýna
verkið eftir mánuð.
IH
hlutur kvenna mjög mikilvægur. Ein
ástæða þess að við sendum þessum
konum bréf sérstaklega er að okkur
finnst vanta konur á þessum aldri í
Bifreiða-
skoðun um
langan veg
Samkvæmt ákvörðun Dóms-
málaráðuneytisins verða allir
bílar af Snæfellsnesi sem eru
3,5 tonn eða meira að fara til
Borgarness eða lengra eftir bif-
reiðaskoðun. Reglugerð um
skoðun ökutækja hefur verið
breytt á þann veg að fellt hefur
verið úr gildi undanþáguákvæði
um skoðun þessara ökutækja.
Þetta undanþáguákvæði heimil-
aði skoðun ökutækja yfir 3,5
tonn án þess að til staðar væri
fullkomin búnaður til hemla-
prófunar. Þó er heimilt að veita
undanþágu til bifreiða sem hafa
aðeins staðbundna eða tak-
markað notkun eins og náma-
bíla, slökkvibíla og beltatækja.
Aðstaða til skoðunar þessara
bifreiða á Vesturlandi er aðeins
í Borgarnesi.
IH
Félagar í leikfélaginu Grímni
Hótelbarinn í Hólminum
Nýtt verk-
stæði
Magndís Alexandersdóttir og Sigurþór Hjörleifsson aðaleigendur Dekk og smur ebf. á
opnunardegi nýs bílaverkstœðis. Mynd IH
Fyrirtækið Dekk og smur ehf. í
Stykkishólmi hefur undanfarin ár
rekið dekkjaverkstæði og smurstöð.
Fyrirtækið heíúr auk þess verið með
samstarf við Frumherja um bifreiða-
skoðun ogeinnig hefur fyrirtækið
boðið upp á þrif og bónun bfla. í
haust keypti fyrirtækið húsnæði að
Nesvegi 3 sem er samliggjandi þeirri
aðstöðu sem fyrirtækið hafði fyrir.
Með þessu eykst til muna rými fyrir-
tækisins og s.l. föstudag buðu eig-
endur fyrirtækisins Hólmurum til
teitis þar sem áform fyrirtækisins
voru kynnt. Með kaupum á húsnæð-
inu var hugmyndin að auka þjonustu
fyrirtækisins með rekstri bílaverk-
stæðis. Nú er endurbótum við hús-
næðið að mestu lokið og flest verk-
færi til reksturs fyrirtækisins hafa
verið keypt. Dekk og smur ehf. hef-
ur ráðið til sín Reyni Halldórsson
bifvélavirkjameistara og hefur hann
hafið störf hjá fyrirtækinu. Reynir er
nýfluttur í Stykkishólm ásamt fjöl-
skyldu sinni. Auk allra almennra bif-
reiðaviðgerða vinnur Dekk og smur
ehf. að því að fá þjónustuskoðanir og
viðhald fyrir allmörg bifreiðaum-
boð. IH
félagið, og reyndar yngra fólk líka
því það verður að segjast að meðal-
aldur félaga er tiltölulega hár. En
Krabbameinsfélagið er opinn félags-
skapur sem hentar öllum,” segir
Guðjóna.
Félagið var stofúað í febrúar 1969.
Félagsmenn eru 266 í dag og hefur
starfsemi félagsins verið fjölþætt í
gegnum árin. Haldnir hafa verið
ýmsir fræðslufundir um heilsu, for-
varnir og krabbamein. Félagið hefur
borgað leigu í íbúðum Krabba-
meinsfélags íslands í Reykjavík fyrir
sjúklinga og aðstandendur þeirra og
einnig keypt ýmis tæki fyrir Sjúkra-
hús Akmaess.
“Stjórn félagsins vill hvetja fólkið
hér á Akranesi og í nágrenninu til að
taka þátt í fræðsludeginum í sal
Verkalýðsfélagsins og við vonumst
til að sjá sem flesta. Og ég vil nota
tækifærið og þakka starfsfólki bæjar-
skrifstofu fyrir liðsinnið við átakið,”
sagði Guðjóna S. Kristjánsdóttir.
K.K
Skæður
tölvuvírus
Illræmdur tölvuvírus hefur herj-
að á Vesturland að undanförnu.
Vírusinn sem gegnir nafninu
Emanuel.exe. sem er svokallaður
Navidad vírus. Að sögn Olafs
Helga Haraldssonar þjónustufull-
trúa Islenskrar upplýsingatækni í
Borgarnesi dreyfir vírusinn sér
með því að senda sjálfan sig sem
viðhengi úr sýktum tölvum og
endursendir allan póst sem not-
andinn hefur móttekið nýlega. Að
sögn Olafs er tiltölulega auðvelt
að losna við vírusinn og hann á
ekki að valda verulegum skemmd-
um. Vírusinn birtist sem lítið
grænt blóm í tölvupóstinum og er
rétt að vara tölvunotendur við að
eiga neitt við slíkar jurtir.
GE
Listsýning í Borgamesi
Laugardaginn 20. janúar kl. 15
verður opnuð myndlistarsýning í
Listasafni Borgarness. Þar sýnir
Unnar Eyjólfur Jensson listmálari
þróun í myndverkum sínum. Á
sýningunni eru olíumálverk frá um
20 ára tímabili og er myndefnið
einkum sótt til náttúrunnar.
Unnar Eyjólíúr er fæddur 1966
og er búsettur á Akranesi. Hann
er að mestu leyti sjálfmenntaður
myndlistarmaður en hefur lagt
stund á nám í Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands. Unnar Eyjólfur
hélt einkasýningu á Raufarhöfn
árið 1996 og auk þess hefur hann
tekið þátt í samsýningu um borð í
Ms. Akraborg árið 1991.
Listasafn Borgarness er staðsett
í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnar-
braut 4-6, Borganesi, og verður
sýningin opin á opmmartíma þess:
13-18 virka daga og 20-22 á
fimmtudagskvöldum. Sýningin
stendur til 16. febrúar.
Fréttatilkynning
AfrnæBsrit lögreglu-
félags Akraness
í tílefúi af tuttugu ára afmæli
Lögreglufélags Akraness var ráð-
ist í útgáfu afmælisrits sem kom út
í lok síðasta árs. Ritstjóri afmælis-
ritsins er Jónas Ottósson. I ritinu
er fjölbrevtt efni sem tengist starfi
lögreglumanna á Akranesi og
sögu félagsins. I ávarpi Ólafs Þ.
Haukssonar sýslumanns kemur
fram að athugli veki hversu lítíls
hert löggæsla má sín gagnvart
brotum á umferðarlöggjöfinni.
Nefnir hann sérstaklega ógætileg-
an og hraðan akstur á gömm bæj-
arins. 11 lögreglumenn starfa í
lögreglunni á Akranesi í dag. For-
maður Lögreglufélagsins er Viðar
Einarsson. K.K.
Karatefélag Akraness
KARATE
Skránlngu á byrjendanámskelð
lýkur sunnudaglnn 21. janúar
Baldur sími 861 3456 - Dóra Dís sími 431 2912
Ath. erlendur þjálfari kemur í febrúar