Skessuhorn

Issue

Skessuhorn - 15.02.2001, Page 13

Skessuhorn - 15.02.2001, Page 13
FIMMTUDAGUR 15. FEBRUAR 2001 13 §SESSI5H©Eí3 ATVINNA I BOÐI Atvinna á Norðurlöndum Norlce eru félagasamtök sem aðstoða fslendinga við búferlafluminga til Norðurlandanna vegna atvinnu eða skólagöngu. Við bjóðum upp á ítarleg upplýsingahefti og aðstoðum fólk eftir þörfum hvers og eins. Þú gemr lesið um okkur á http://www.norice.com Langar þig til Kanada í eitt ár ? Hæ ég heití Kristmundur og á heima í Kanada. Mig vantar góða og skemmtílega stelpu tíl að koma í júní, kenna mér íslensku og passa mig á meðan mamma og pabbi eru í vinnunni. Þú getur skrifað á: gunnsagella@homtail.com tíl að fá meiri upplýsingar. BILAR / VAGNAR / KERRUR Tilboð óskast í MMC Lancer station, árgerð 1989. Hann er nýkominn úr skoðun og er í góðu standi. Keyrður u.þ.b. 199. þús. km. CD og sumar og vetradekk. Hann verður að seljast því eigendur eru að flytja erlendis fljótlega. Upplýsingar í síma 865-7814 eða 847 0859 Renault 19 RT árg 1994 (13.2.2001) ssk ek 77 þús. Góður bíll kostar 550 þús og fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 893-2621 Ford Econoline húsbíll árg 1991 með svefnaðstöðu, gasi, rennandi vami, heilsoðinn dúkur á gólfi, verð 580 þús, ath. öll skipti, sími 897-2908 Opel Astra Coupe Árg 1999 1600 vél ek. 39þús vinskeiðar geislaspilari ofl.ath skipti. uppl. sími 893- 2621 tílsölu (13.2.2001) Mustang 4,61 GT 225 hestöfl. Leður, rafmagn í sætum, mach 460 sound system, ek aðeins 36 þús. mflur. Klassabíll fæst á góðu verði lán áhvílandi 1150 þús. Uppl í síma 8688013 Til sölu BMW 316 árg 11’92 eldnn 113 þús, skoðaður 2002 Toppbíll, verð 790 þús. stgr. Uppl. í síma 8981223 eða 437 1653 Toyota Corolla Argerð '87, góður í varahluti. Sími 4371863. Daihatsu Charade Til sölu Daihatsu Charade árg 88. Heillegur bíll, þarfnast lagfæringar (bremsur) fyrir skoðun uppl. 8472750 Honda Civic 99 Áttu bíl á verðbilinu 200-300þúsund sem þú vilt setja upp í Hondu civic og yfirtaka lán sem er á bílnum? Hondan er vínrauð,með leðursæmm, cd, þokuljósum, svunmm að framan og aftan, spoiler, vetrardekk á 14”álfelgum og sumardekk á 15’alfelgum og þjófavörn. Upplýsingar í síma 431-1573 og 861-1572 Til sölu góð 31x10 tommu dekk, fæst fýrir lítið. Sími8687582 Nissan Pulsar'86 Nissan Pulsar 1300/86 til sölu.Annar fylgir með í kaupbæti. Þarfhast smá aðhlynningar uppl. í S.691-1569. Er á góðum vetrardekkjum. Toyota til sölu Tilboð óskast í mína elskulegu Tbyom Corollu, M-193. Bfllimi er árgerð 1988, ekinn 82.921 kflómetra. Við lentum saman í árekstri og verðum þess vegna að skilja hvor við aðra. Upplýsingar gefur Birna í síma 437 1587. Chevrolet Suburban dísel Til sölu er Chevrolet Suburban ’80, 6.21 Dísel,4. gíra beinskipmr. er á 38". Læsmr aftan og framan, loftkerfi. Ekinn 73.000 Km. í góðu standi, óryðgaður og nýskoðaður. Þetta er fyrrv. björgunarsveitarbíll frá OK í Borgarf. OSKAST KEYPT Uppl í síma 8922950 Oska efirir fjórhjóli Oska eftir nomðu fjórhjóli í topp standi má kosta á bilinu 50-100 þúsund sími: 4372202 gsm:6923357 Mótorhjól Óska ettir Suzuki rmx eða tsx í góðu ástandi. Hringið í síma: 865 0931 eða e- mail steinij01@hotmail.com Óskast keypt Fjórhjól óskast Kawasaki 300 bilað eða hræ. Upplýsingar í síma 861 9370 Básamottur Óskum eftir að kaupa básamotmr. uppl. í óska efrir 3-4 herb. íbúð í Borgarnesi nágrenni. Uppl. síma 430 2210 / 557 3930 Iðnaðarhúsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði í Borgamesi. Uppl. í síma 866 8040 og 437 1552. Ibúð óskast Forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð (ca. 30-40 fm) í Borgarnesi eða nágrenni. Upplýsingar í síma 437 2127 (vinna) eða 437 2348 (heima). Húsnæði óskast á höfuðborgarsvæðinu 21 árs maður utan af landi, reyklaus og hljóðlámr óskar eftir studio-íbúð eða herbergi með góðri bað-og eldhúsaðstöðu, á rólegum stað. Upplýsingar í síma 861-8558 Vinnuskúr Óska efrir ca. 14-20 fm vinnuskúr gegn vægu verði, má þarfnast lagfæringa. Þarf að þola flutning upp í sveitir. Upplýsingar í síma: 565-7747 eða netfang: dinna@mmedia.is TAPAÐ / FUNDIÐ Foreldrar athugið. Um s.l. helgi 10. og 11. feb. var badmintonmót á Akranesi. Þá tapaðist þar CASIO armbandsúr, 2 daga gömul afmælisgjöf, í klefa A. Finnandi vinsamlegast hringdu í síma 4371965 eða 8654209. Kristín. síma 435-1486. Falleg og góð dvergkanína fest gefins Falleg og góð dvergkanína fæst gefins. Gæf og skemmtileg. Upplýsingar í síma 865-4222, Inguim eða Sigríður. Fiskabúr Til sölu 50 lítra fiskabúr með hreinsibúnaði og ljósi í loki. Steinar geta FYRIR BORN fýlgt. Uppl. í síma 437 1627. Kerruvagn óskast!!! Óska eftír að kaupa BRIO eða SIMO kerruvagn með burðarrúmi.Aðeins mjög vel með farinn vagn(ekki mjög gamall)og á góðu verði kemur til greina.Upplýsingar í síma 437 2288 efrir HUSBUNAÐUR / HEIMILI kl 18. Bamakoja óskast Óskum eftír barnakoju. Uppl. í síma LEIGUMARKAÐUR 847-4433 Borgames nágrenni TIL SOLU Rúm til sölu Til sölu er einstaklingsrúm, 97x200 með lyftubúnaði. Upplýsingar £ síma 437 1428. Bátur til sölu Fiskibátur,4,5 tonn, til sölu. Allur búnaður ril heilsársskoðunar fýlgir ásamt aflamarks- og grásleppulejtfi. Upplýsingar í síma 691 0553. Þvottavél Fagor Select þvottavél, 400 snúninga. Nýleg og sáralítið nomð, fæst á hálfvirði. Uppl.í síma 864 5569 YMISLEGT Hundanámskeið Hundanámskeið verður haldið á Akranesi 22.feb-l.mars Þetta námskeið er fyrir bæði vinnu- og heimilishunda Aðalleiðbeinandi verður Tom Middlemas þekkmr hundaþjálfari frá Skotlandi. Allar nánari upplýsingar í síma 8961427. sjá nánar í Á Döfinni Orlando Florida! Tek á móti fólki sem kemur til Orlando,FL.USA og keyri á alla gististaði. Hópar velkomnir. Útvega einnig ódýra gistingu.uppl. á netfangi:Gunna90@hotmail.com eda sima:407-249-1191 Gurðrún. Akranes: Fimmtudag 15. febrúar Námskeið hefst: Ritvinnsla - Word í Fjölbrautaskólanum á Akranesi Þri. og fim. kl. 18:00 til 19:30 Lengd: 20 klst Borgarfjörður: Fimmtudag 15. febrúar Aðalfundur Borgarfjarðardeildar RKI kl 20:30 í Rauðakrosshúsinu, Brákarey Félagsmenn svo og aðrir áhugamenn um Rauða krossinn eru hvattir til að mæta. Kaffiveitingar. Borgarfjörður: Föstudag 16. febrúar Námskeið hefet: Fluguhnýtingar í Grunnskólanum í Borgarnesi Fös. 16. feb. kl.18 - 21:30 oglaug. 17. feb. kl. 09:00 - 16:30 Lengd: 12 klst Borgarfjörður: Föstudag 16. febrúar Spilakvöld kl 21 í Lyngbrekku Félagsvisrin byrjar hjá okkur. Umf. Egill Skallagrímsson Borgarfjörður: Föstudag 16. febrúar Opin námsstefna urn kúariðu kl 13:00-17:00 á Hvanneyri Kúariða í Evrópu, áhrif hennar á íslandi, ógnanir og tækifæri. Námsstefnan verður í gegnum gagnvirkan fjarfundabúnað. Hægt verður að fylgjast með og koma með stuttar fyrirspurnir. Öllum opið, skráning í síma 43 7 0000. Snæfellsnes: Fös. - sun. 16. feb - 18.feb Námskeið og einkafundir að Skólastíg 14 Stykkishólmi Guðrún Marteinsdótrir heilari og Inga Magnúsdóttír miðili verða með nám- skeið laugardaginn 17. febrúar kl. 13:00-l8:00 þær fara í undirstöðu í heilun og í Tarotlestur. Guðrún og Inga verða einnig með nokkra einkafundi 16.-18. febrúar.Uppl.Ásdís 438-1387 & 861-8558 Sálarrannsóknarfélag Stykkishólms Akranes: Föstudag 16. febrúar Ball hjá NFFA í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) Ball hjá nemendafélagi Fjölbrautaskólans á Akranesi (NFFA). Borgarfjörður: Laugardag 17. febrúar Myndakvöld kl 21.00 í Brúarási, Hálsasveit Ragnheiður á Gilsbakka og Árni á Þorgautsstöðum sýna litskyggnur.Seldir verða lukkupokar á kr. 300. Kaffiveitingar. Aðgangseyrir kr. 500.- fyrir fullorðna og kr. 100.- fyrir börn. Kvenfélag Hvítársíðu Borgarfjörður: Laugardag 17. febrúar Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Vesturlands kl 14:00-17:00 í gömlu skólabyggingunni á Hvanneyri Efni fundarins: l.Venjuleg aðalfundarstörf. 2.Framsöguerindi og umræður um hugsanlega samvinnu og sameiningu Náttúruvemdarsamtaka. 3 .Myndasýning frá þjóðgörðum í Bandaríkjunum. Snæfellsnes: Sunnudag 18. febrúar Konudagsguðsþjónusta í Ólafevík kl 14 í Ólafsvfkurkirkju Fulltrúar Sinawikklúbbsins, Kvenfélagsins, Soroptimista og Lionsklúbbsins Ránar lesa rimingarlestra og aðstoða við bænagjörð. Kvennakór syngur stólvers. Kaffisopi á eftir. Óvæntur glaðningur fýrir allar konur sem mæta! Takm elskuna þína með f kirkju á sunnudaginn. Sóknarprestur. Borgarfjörður: Sunnudag 18. febrúar Al-Anon fundir. kl 11 í Kleppjárnsreykjaskóla Fundir fyrir aðstandendur alkóhólista alla sunnudaga kl.ll f.h. Nánari uppl. í síma 435 1456. Borgarfjörður: Mánudag 19. febrúar Námskeið hefst: Upplýsingatækni, tölvan og stýrikerfi hennar í Grunnskólanum í Borgarnesi Mán. og mið. kl. 20:00 til 21:30 Lengd: 16 klst Borgarfjörður: Mánudag 19. febrúar OA - fundur kl 21 í Rauðakrosshúsinu Brákarey Er mamr þér vandi? Það er til lausn. Overeaters Anonyomous eru samtök fólks sem háð hefur verið hömlulausu áti. Engin félagsgjöld, engar meðlimaskrár, engar viktanir. Eina skilyrðið er löngun tíl að hætta hömlulausu ofátí. Snæfellsnes: Mánudag 19. febrúar Námskeið hefst: Ritvinnsla - Word Grunnskólanum í Stykkishólmi - eldri deild Mán. og mið. 19:00 til 22:00 Lengd: 20 klst 'Penninn imi misjajha Hvaða kröfitr ædi hið opinbera geri þegar ráðnir eru embættis- menn dl starfa? Að þeir séu verr gefhir en fólk almennt? Eða að þeir séu illgjamir? Eða að þeir hafi sér- stakan metnað tíl þess að seilast Iengra í völdum og áhrifum cn staða þcirra, greind eða menntun segir til um? Varla, en af firéttum undanfarinna vikna má þó ráða að býsna margir starfsmenn okkar skattgreiðenda gefi dauðann og djöftdinn í allt það sem kallað er al- mennt velsæmi. Það korn sem íyllti minn djúpa og stóra mæli var frétt nú um helgina af stúlkukind einni sem hafði fengið vinnu við utnönmin sjúkra á Klepps- spítala. Éftir nokkurra vikta starf datt hjúkrunarforstjóra allt í einu að hringja í fi'knó og athuga hvort þeir þekktu nokkuð stúlkuna. Og ekki stóð á svarinu. Samfeæmt þeirra heimild- um hafði hún verið stödd í partýi á einhverjum stað á einhverjuin tíma þar sem einhver hafði tim hönd ólögleg fíkniefni. Ergo, stúlkan ér sakamaður að dómi yfirvalda landsins og er ekki hæf til að stunda vinnu á Kleppi. Þetta er þungur dðmur yfir manneskju sem er að skríða á sín fullorðinsár. En það væri athyglisvert að fá að vita hvérsu langan dóm lögregluyfirvöld hafi ætl- að henni eða hvort hún hafi átt sér ein- hverjar málsbætur i réti.ii hnldmiuiii. Ef svö ólíklega vildi til þessi sania stúlka sækti um vinnu aftur á Kleppi eftir þrjátíu ár ætli luin yrði emi sek urn að hafa verið í þessu partýi áratug- um fyrr? Hvað ætli hafi vakað fyrir þcim tveimur sem áttu þetta símtal? Al- mannaheill? - Nei. Að kötria íveg fyr- ir mnfluming og dreifingu eituriyfja hér á landi? - Nei. Að sýna vald sitt einhverjum sem ólíklegur er til að bera hönd fyrir höfuð sér? - Dæmi livcr fyrir sig. Nú er ekki ólíklegt að einhver hugsi sem svo: þarna fer lögreglumað- ur sem augljóslega licfur brotið ann- aðhvórt lög eða almennt velsæmi, hami ætti að vera rekinn eíns ög stúlk- an. En sá sem það segir er ekkert sér- staklega djúpvitur. Hver ætti að segja manninum upp störfum? Ríkislpg- reglustjóri setn ráðinn er vegna ættar , sinnar? Eða dómsmálaráðherra sem er ekki einu sinni hæfur til að láta inn- rétta klósettaðstöðu undír rassgatið á sér nenia kostnaðurinn verði á við fok- heit einbýlishús? Nei, eftir höfðinu dansa limirnir. Þeir vita að þeir geta gert nákvæmlega það sem þeim sýnist. Toiistjórinn í Reykjavík hefúr orðið uppvís að hinu sama nema hann tók upplýsingar úr skrám lögreglu og framseldi síðan til fyrirtækja úti í bæ. Ætli hann sé hræddur um stólinn sinn? Nei, af hverju ætti hann að vera það, það skiptir engu máli hversu mik- il heimskupör svona menn fram- kvæina. Dæmi eru líka til um að skattayfirvöld leggi fólk í einelti, kasti fram fiillyrðingum sem fólki er gert að afsarma. Það er svo miklu auðveldara en að hjóla t stóru í\ rirtækin sem gætu yerið í eigu málsmetandl manna. Mikið fjaðrafok hefur átt sér stað undanfarin ár um persónuupplýsingar f kjölfar stofnunar Gagnagrurtns á heflbrigðissyiði. Þar voru teknar upp- lýsingar rnn fólk (sem höfðu legið eins og hráviði í bakherbergjum sjúkra- stofnana, býsna mörgum aðgengileg- ar, sui sern iðnaðarmönnum, ræst- ingafóiki og fleirum), þær settar saman í gagnagrunn þar sem þær voru dulkóðaðar og settar strangar reglur um notkun þeirra. Þó er verið að reyma að nýta þessar upplýsingar til góðra verka. En þær uppiýsingar sem þar eru geymdar eru aðeins lítið brot af þeiin upplýsingum sem opinberir starfsmenn hinna ýmsu stofnana hafa yfir að ráða. Þær eru ekki dulkóðaðar, engar reglur virðast tii um notkun þeirra og þær eru greinilega ekki not- aðar til góðra hiuta. Mér finnst líklegt að það sem við sjáum sé aðeins topp- urinn á ísjakanum. Ætli tryggingafé- manna lögunum þyki þetta ekki girnilegt safn upplýsinga? Það þarf ekki nema að maður þekki mann... Gagnsémi gTeinaskrife eins og þessa eru trúlega engin. Það er mjög ólíklegt að: vanhæfir opinberir starfsmeim beygi af við lesturinn og sjái villur veg- ar síns. Það er líka óiíklegt að hæfir opinberir starfeinenn standi upp og kreijist hreinsunar hjá embættum sín- urn tii að forðast að verða dregnir sak- lausir inn í svona umræðu. Nei, eftir nokkrar vikur verður fólk búið að gleyma. Það verður búið að gleyana lögreglustjóranum, rollstjóranum. Kleppi, Islandspósti, ratmsóhianefnd flugslysa, Flugmálastjóm, Búnaðar- bankanum-verðbréf, salemi Sólveigar, öryrkjunum hans Davíðs, öldmðum og dauðum. Þetta vita embættis- og ráðamenn vel og starfe samviskusam- lega samkt'æmt því. Jáhmmes F. Stefánssmi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.