Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 26.04.2001, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 26.04.2001, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 26. APRIL 2001 11 ð&iissunu^ Ályktun um starf- semi fjölbrauta- skóla á AJkranesi Laugardaginn 24. mars átti stjórn Stíganda, félags ungra Samfylkingarmanna fund með Þóri Olafssyni fyrrverandi skóla- meistara Fjölbrautaskólans á Akranesi og var samþykkt eftir- farandi ályktun um málefni skól- ans. Stjórn Stíganda harrnar að- gerðar- og áhugaleysi núverandi stjómarflokka um stöðu mennt- unar í landinu og hvetur til við- horfsbreytingar hjá stjórnar- flokkunum. Vera fjölbrautaskólans hér á Akranesi hefur tryggt kynslóðum Vestlendinga menntun sem þeir hefðu ella þurft að sækja til höf- uðborgarinnar eða hefðu ekki fengið ella. Það að boðið sé upp á fjölbreytt nám gefur Vestlend- ingum færi á að fá sér menntun við hæfi, og tryggir atvinnulífmu nægjanlega fjölbreytni og skapar þar af leiðandi fjölbreytni í at- vinnutækifæmm fyrir Vestlend- inga. Þena eru víxlverkandi á- hrif og heldur lífinu í svæðinu. Það eru grundvallar mannrétt- indi að geta fengið þá mennmn sem fólk sækist eftir óháð búsem. Því skora Stjórn Stíganda á Þingmenn Vesmrlands hvar sem þeir eru standa í flokki, á að tryggja viðvarandi fjölbreytni í menntun fyrir Vestlendinga -Stjómin- (Fréttatilkynning) Fleiri verðlaun á badmintonmóti Eins og fram hefur komið í Skessuhorni fór Islandsmót ung- linga í badminton ffam nýverið og komust þar margir Skaga- menn og Borgnesingar á verð- launapall. Þau leiðu mistök urðu þó að nokkurra verðlaunahafa gleymdist að geta og verður bætt úr því hér með. Ólafur Björnsson sigraði í B flokki í tvíliðaleik hnokka ásamt félaga sínum Friðriki Pálssyni, en hann er úr UMSB. Þær Lára Heimisdóttir og Helena Rúnars- dóttir náðu sér í silfurverðlaun í tvíliðaleik táta B tlokki og það gerðu sömuleiðis þeir Sigurður Guðmundsson og Kristinn Hjartarson í tvíliðaleik sveina B flokki. Sigvaldi Lárusson fékk gull í tvíliðaleik drengja í B flokki ásamt félaga sínum Þor- varði Haukssvni úr UMSB auk þess sem hann fékk silfurverðlaun í einliðaleik drengja B flokki. Síð- ast en ekki síst fékk Rúnar Garð- arsson gullverðlaun þegar hann sigraði í einliðaleik pilta í B flokki. SÓK Ei ðfaxi - ræktun Út er komið nýtt tímarit fyrir hestamenn og ber það heitið Eið- faxi-ræktun. Um er að ræða fag- tímarit um hrossarækt í sem víðustum skilningi. Eiðfaxi-rækt- un mun koma út fjórum sinnum á ári og er 60 - 80 síður að stærð hverju sinni. Ritstjóri er Hulda G. Geirsdóttir. í fyrsta tölublaðinu er m.a. að finna greinar eftir dýralækna og vísindamenn urn áhugaverð efni, s.s. mökun og frjósemi íslenska hestsins, áhrif erfða og umhverfis á sumarexem, mat á holdafari hrossa og sæðingar. Einnig er hrossaræktin á Skáney í Reyk- holtsdal tekin út. (Fréttatilkynning) Akranes: Fimmtudaginn 26. apríl Stórtónleikar kl 20:00 í Bíóhöllinni Grundartangakórinn og Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ halda sameiginlega tónleika ásamt einsöngvaranum og tenórnum Smára Vífilssyni sem kemur sérstaklega frá Kaupmannahöfn til þess að taka þátt í þessum viðburði. Akranes: Fimmttidaginn 26. apríl Almennur borgarafundur kl 20:30 í Félagsheimilinu Rein Stígandi, félag ungra Samfylkingarmanna boðar til almenns borgara- fundar um einkavæðingu Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna á grunn- skólum í Hafnarfirði. Framsögumenn fundarins verða Guðmundur Arni Stefánsson þingmaður og Guðbjartur Hannesson skólastjóri. - Stjórnin- Akranes: Fóstudaginn 21. apríl Diskórokktekið og plötusnúðurinn Dj.Skuggabaldur kl 23:00 á H- Barnum við Kirkjubraut á Akranesi Reykur,þoka,ljósadýrð og skemmtilegasta tónlist frá síðustu 50 árum. Elvis til Rammstein. Borgarfjörður: Laugardaginn 28. april Vetrarleikar Faxa á Hvanneyri eða Vatnshamravatni. Stigamót þar sem keppt er í tölti og 150 m skeiði. Verðlaunaafheng- ing hvers flokks fer fram í Félagsheimilinu Brún um kvöldið. Akranes: Lau. - mán. 28. apr - 30.apr Málverkasýning í listasetrinu Kirkjuhvoli Listasetrið Kirkjuhvoll sýnir málverk eftir Erlu Sigurðardóttur Snæfellsnes: Laugardaginn 28. apríl Kirkjuskóli í Grundarfjarðarkirkju Síðasti kirkjuskóli vetrarins kl. 11:00. Foreldramorgnar á miðviku- dögum kl. 10:30. Allir velkomnir. Sóknarprestur, sóknarnefnd. Snœfellsnes: Laugardaginn 28. apríl Vortónleikar Reykjalundarkórsins kl 17:00 í Safnarðarheimili Ingj- aldshólskirkju. Stjórnandi verður Iris Erlingsdóttir og undirleikari Judith Þorbergsson. Fjölbreytt efnisskrá. M.a. mun Kirkjukór Hell- issands syngja nokkur lög með kórnum. Agóði tónleikanna rennur í orgelsjóð Jóhönnu Vigfúsardóttur. Aðgangseyrir kr. 1.000.- Borgarfjörður: Laugardaginn 28. apríl Vortónleikar kl 16:00 í Reykholtskirkju Freyjukórinn heldur sína árlegu vortónleika og býður upp á fjöl- breytta dagskrá þar sem fram koma ýmsir listamenn. Miðaverð er 1000,-. P'rítt fyrir börn yngri en 12 ára. Snæfellsnes: Laugardaginn 28. apríl Vortónleikar Reykjalundarkórsins kl 17:00 í Safnaðarheimili Ingj- aldshólskirkju Stjórnandi: Iris Erlingsdóttir. Undirleikari: Judith Þorbergsson. Fjölbreytt efnisskrá: m.a. mun Kirkjukór Hellissands syngja nokkur lög með kórnum. Ágóði tónleikana rennur í orgelsjóð Jóhönnu Vigfúsardóttur. Aðgangseyrir kr. 1000 Vesturlandi: Laugardaginn 28. apríl Markaðssetning og fjármál íþróttafélaga kl 10.00 í Kennaraháskóla Islands við Stakkahlíð. Námskeið fyrir leiðtoga íþróttahreyfingar- innar um markaðssetningu og tjármál. M.a. verður fjallað um sam- skipti við fyrirtæki, fjármál íþróttafélaga og samskipti við sveita- stjórnir og opinbera aðila. Bókun má senda á andres@khi.is. Þátt- tökugjald er 4.500 krónur. Akranes: Laugardaginn 28. apríl Dansleikur á Breiðinni. Hljómsveitin Irafár heldur uppi dúndur stemmningu. Snæfellsnes: Sunnudaginn 29. apríl Ferming í Grundarfjarðarkirkju Fermingarguðsþjónusta kl: 11:00. Sóknarprestur, sóknarnefnd. Snæfellsnes: Þriðjudag 1. maí Göngugarpar í Snæfellsbæ kl 20:00 í Olafsvík Gengið á Rjómafoss. Lagt af stað frá Hótel Höfða í Olafsvík og safn- ast í bíla þegar það þarf. Ath. Takið með nesti þegar farið er í lengri ferðir. Upplýsingar hjá Valdísi í síma 436-1057/861-9657 og Eygló í síma 436-1650. Mætum öll - Holl líkamsrækt fyrir sál og líkama Borgarfjörður: Þriðjudaginn 1. maí Ferðir og leiðsögn í Víðgelmi í Hvítársíðu Ferðir og leiðsögn í surnar í Víðgelmi, einn stærsta hraunhelli í heimi. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 435-1198 eða með tölvupósti, fljotstunga@ fljotstunga.is Upplýsingar einnig hjá UKV sími 437-2214 Akranes: Þriðjudaginn 1. maí Firmakeppni í Æðarodda Firmakeppni Hestamannafélagsins Dreyra. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar KETILS JÓHANNESSONAR Arbakka, Bæjarsveit Systkini hins látva BILAR / VAGNAR / KERRUR Tveir ódýrir Tveir MMC bílar til sölu. Galant 1988, nýrra lagið og L-300, 4x4, 1988. Báðir eru í góðu lagi. Upplýsingar í síma 437 2292 og 899 8894 Nissan Sunny '91 varahlutir Til sölu Nissan Sunny varahlutir, seljast í heilu lagi eða í pörtum. Upplýsingar í síma 861 2102 Dekk til sölu Fjögur heilsársdekk til sölu, stærð 225x75x16, ónotuð. Sex gata felg- ur geta fylgt. Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 431 2040 og 862 2041. Jeppadekk á álfelgum. 32“ Til sölu 265x75 R 16, Cursor sumardekk á álfelgum, passa á flesta japanska jeppa, m.a. (Landcruiser, Isuzu Trooper). Lít- ið notuð verð ca. 85-90 þús. Upplýsingar í síma 438 6958, 892 3584 og 865 2792 Felgur og dekk Til sölu 15“ felgur með 31“ dekkjum. Original Pajero felgur. Upplýsingar gefhar í símum 431 4113 og 899 7313 eftirkl 19. Til sölu Bronco 2 Til sölu Bronco 2 árg. 88. Ný yf- irfarinn allur. Fylgja með honum sumar- og ný vetrardekk. Verð- hugmynd c.a. 270.000 kr. Upplýs- ingar í síma 866 2799 Jóhann Kerra óskast Minnst 120*190 cm að innanmáli. Upplýsingar í síma 861 9370 Sumardekk ónotuð Til sölu 4 stk.. ný Bridgestone dekk. Stærð 195*80*15“. Verð 20.000. Upplýsingar í síma 8981220. Sumardekk til sölu! Til sölu 4 stk. Michelin sumar- delck 185/65 R14. 2 dekk eru svotil glæný (ek. ca 2-3 þús.km), en hin 2 eru eldri,en alveg ágæt.Verð 14 þúsund kr. (kosta ný ca 8 þús. kr. stk.) Uppl. í síma 437 2288 eða 862 1391 Suzuki jepplingur til sölu í parta Til sölu Suzuki Fox pickup, jepp- lingur, nýir demparar ásamt öðru. Góður í parta eða til að keyra í tætlur. Ekki á skrá, en gengur samt í fínu standi. Verðtilboð óskast. Fleiri upplýsingar í S:865 4060 (Halldór) Subaru Impreza GL Til sölu Subaru Impresa, 4MT), GL, árg. 97, 5 dyra. Ekinn aðeins 52 þús. km, sjálfsk., álfelgur, geislasp., tvílitur, sumar/vetrar- dekk, topp viðhald, reyklaus og vel með farinn. Einungis bein sala. Engin skipti. Upplýsingar í síma 899 4291 Fjórhjól óskast Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 865 5742 Mig vantar gott hcimili. Ég er 4ra mán. púðluhvolpur, hvítur með svarta flekki og vantar gott heimili. Ég er barngóður og ró- legur. Ef þú hefur áhuga á góðum vini, hringdu þá í síma 437 2292 eða 899 8894 Minkahundar Vantar þig góðan minkahund? Upplýsingar í síma 437 1055 (Svanur) og437 1832 (Erna) HUSBÚN. / HEIMISLIST. Sófasett til sölu Til sölu sófasett 3+2+1. Upplýs- ingar gefur Garðar í síma 431 1591 " Borðstofusett Til sölu vegna flutnings, glænýtt og ónotað borðstofusett (plast enn á stólunum), stækkanlegt borð og sex stólar, kirsuberjaviður, kostar úr búð urn 90.000 fæst á 65.000. Upplýsingar í síma 433 8707 eða 899 0188 LEIGUMARKAÐUR Herbergi í Borgamesi Tvö herbergi til leigu í Borgarnesi, með aðgangi að öllu. Upplýsingar í síma 894 7643 3ja herb. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu á neðri Skaga, laus fljótlega. Langtíma- leiga. Leiga: 55.000. Upplýsingar ísíma 431 4428 og699 1828 Ibúð óskast Par á þrítugsaldri óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð ffá 1. júní 2001 til lengri tíma. Erum bæði í traustri vinnu, mjög reglusöm og skilvís með okkar fjármál. Greiðsluvilji á bilinu 45-60 þús. á mán. Fer- metrafjöldi lágmark 45 m2.LTpplýsingar gefa Edda og Hjalti, s: 699 3034og 694 2011 Ibúð á Akranesi Okkur vantar 4ra herbergja íbúð eða lítið einbýlishús til leigu á Akranesi. Upplýsingar í síma 899 6502 Reynir eða 431 4013 Ás- gerður. OSKAST KEYPT Lítið reiðhjól óskast Vantar lítið reiðhjól fyrir 3ja-6 ára dreng. Þarf að vera með hjálpar- dekkjun. Upplýsingar í síma 437 2270 Alfelgur undir Toyota Corolla óskast Oska efdr álfelgum undir Toyota Corolla og sumardekkjum, gata- deiling 4x70mm. 14“ eða 15“. Upplýsingar í síma 860 8622 TIL SOLU 15 ftn geymsluskúr Til sölu 15 fm geymsluskúr. Upp- lýsingar í síma 861 2102 Glæsilegur kerruvagn til sölu Hef til sölu mjög fallegan kerru- vagn, bláan að lit og með litlum hvítum tíglum á. Aðeins notaður undan einu barni og er mjög vel með farinn. Með honum fylgir burðarúm, kerra, skiptitaska og bílstóll (fyrir fyrstu mánuðina). Verð 40.000 (kostar nýr 72 000). Upplýsingar í síma 848 4214, Linda Gott hey Heyrúllur til sölu. Upplýsingar í síma 434 1258 og 894 0058 Reiðhjól til sölu Vel með farið og vandað reiðhjól sem hentar 6-10 ára (dreng eða stúlku). Nánari upplýsingar í síma 897 0628 TOLVUR / HLJOMTÆKI Vantar harðan disk Vantar harðan disk 500 Mb - 1GB. Upplýsingar í síma 437 1990, Stebbi. TÖLVUR / HLJOMTÆKI Rúlluhey Til sölu rúlluhey, gott verð. Upp- lýsingar í síma 435 1266 Rauðmagi og grásleppa Til sölu reyktur rauðmagi og sigin grásleppa. Upplýsingar í síma 431 2974 SVD Helga Bárðardóttir Hell- issandi. Minningakortin okkar eru til sölu hjá eftirtöldum aðilum: Hraðbúð Esso Hellissandi, Valdís Magnús- dóttir Hellissandi sími 436 6640, Hrafnhildur Oskarsdóttir Rifi sími 436 6669, Arnheiður Matthí- asdóttir Hellissandi sírni 436 6697.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.