Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 17.05.2001, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 17.05.2001, Blaðsíða 17
^kUsunub. - ? 1 * i rf r . ry > • FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2001 17 AIVÍNNÁ i 1101)1 Okkur vantar pössun 14 - 15 ára stelpa óskast til að passa 8 og 4ra ára systkini, frá kl. 17-19:30 í sumar. Upplýsingar gefur Dröfh í síma 431 4939 eða 867 5621 Sumarafleysingar Sumarstarfsmann vantar á nautastöð B.í. á Hvanneyri. Starfstími ca. júní, júlí og ágúst. Nánari upplýsingar í síma 437 0020 milli 8:00 og 16:00 alla virka daga. Landbúnaðarstarf Vantar starfskraít á fjárbýli. Uti- vinna, heyskapur og annað til- fallandi, í sumar frá 1. júní - 31. á- gúst n.k. Helst vanur maður, þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 43 5 6671, Sigurður milli kl. 12-13 og 19-20. Ert þú með meirapróf? Oska eftir bifreiðarstjóra með meirapróf og rútupróf. Upplýsingar í síma 898 1328 Oska efirir bamgóðri stelpu í sumar Vantar stelpu, ekki yngri en 13-14 ára til að passa eins árs gamlan strák í sumar. Upplýsingar í síma 431 1554 eða 847 2392 Vilt þú fá mig í vinnu? 33 ára kona óska eftir góðu framtíð- arstarfi frá 1. júlí n.k. Er þrælvön skrifstofustörfum - bókhaldi - launa- útreikn. - afstemmingum - reikn- ingagerð og fl. Mjög góð meðmæli! Skapgóð og heilsuhraust! Upplýs- ingar í síma 456 2539 f.h. eða 456 2506 e.h. Ingibjörg Vel launað starf óskast! 38 karlmaður óskar eftir atvinnu á Akranesi eða nágrenni frá júní n.k. Hef aðallega stundað sjómennsku og beitningar. Er með lyftararéttindi. Margt kemur tii greina. Upplýsingar í síma 855 3606 eða 456 2506 á kvöldin Oska eftir atvinnu á Akranesi 23 ára kona óskar eftir atvinnu á Akranesi frá og með 1. september. Góð tölvu- og enskukunnátta. Vön skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma: 557 2134 Vantar þig pössun í sumar Hæ, hæ, við erum tvær 13 ára stelp- ur sem viljum passa í sumar. Höfum lokið námskeiði hjá RKI og erum vanar. Upplýsingar í símum 437 1655 Sara Dögg og 691 6550 Alma, eftir kl 15 TnyTir Mazda til sölu Mazda 323F til sölu. Tilboð óskast í síma 867 4794 Reynir Til sölu Suzuki '85 Lítill og sparneytinn bíll í þokkalegu ástandi en þarfhast smá umhyggju. Er á númerum og nýjum framdekkj- um. Fæst fyrir 20 þúsund krónur. Upplýsingar í síma 866 4665 eða 431 4665 Vidda Hjól til sölu Til sölu er Pro Style Extreme, 21 gíra hjól. Alveg nýtt og í góðu lagi. Upplýsingar í síma 437 1098 eða 864 .1753 Michal ísuzu Trooper Til sölu Isuzu Trooper, dísel árgerð '86 með skattmæii. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 437 1029 á kvöldin Daihatsu Rocky Til sölu Daihatsu Rocky árg.'88. Skemmdur effir velm, varahlutir fvleia. Upplýsingar f símum 435 6653 og 862 4290 Til sölu húsbíll Til sölu Dodge húsbíll, árgerð '66 í góðu lagi. Upplýsingar í símum 435 6653 og 862 4290 Volvo station Til sölu Volvo station 245, árg.'88. Upplýsingar í símum 435 6653 og 862 4290 Toyota Corolla 1600 Til sölu Toyota Corolia 1600, lift back, árgerð 1991. Upplýsingar í síma 897 2171 Vélhjól Mig vantar skellinöðru, enduro eða krossara á sanngjörnu verði. Upplýs- ingar í síma 557 8533 Til sölu Subaru Legacy Til sölu Subaru Legacy 1800, station, árgerð 1991, hvímr. Ekinn 244.000 km. Verð kr. 230 þúsund kr. Upplýsingar í síma 431 3173 eða 864 0746 Tjaldvagn til sölu Til sölu hjá félagasamtökum, Combi camp tjaldvagn, árgerð 1997. Upp- lýsingar gefur Valgeir í síma 694 2691 og 437 1791, vs. 437 1320 Combi camp tjaldvagn Til sölu Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi. Árgerð '82. Upplýs- ingar í síma 438 1510 VW Passat Til sölu VW Passat, árg. '98 ek. 77 þús., sumar- og vetrardekk, álfelgur. Bílalán afb. 22 þús á mán. Upplýs- ingar í síma 431 4428 eða 699 1828 Vantar fjórhjól Allt nema Kawasaki kemur til greina. Upplýsingar í síma 865 5742 Saab 90, árgerð '86 til sölu Til sölu er beinskipmr eðalvagn með skoðun 01. Sumardekk og auka felgur. Verð kr. 70.000. Hafið sam- band í síma 899 6172. Vantar fjórhjól Vantar fjórhjól, tek allt til greina. Upplýsingar í síma 557 8533 Hvolpur til sölu! American Cocker Spaniel hundur til sölu, 9 mánaða. Vegna vissra á- stæðna getum við ekki haft hann lengur. Ahugasamir hafið samband: netfang: golf@mi.is og í síma 699 7306 Sófasett og borðstofúborð Oska eftir fallegu sófasetti og borð- stofuborði og stólum. Helst stækk- anlegu borði. Upplýsingar í síma 862 1310 Húsgögn til sölu Til sölu borðstofuborð með 6 stól- um, gegnheil fura, einnig eldhús- hornbekkur og borð úr fura og 2 grænir 3 sæta sófar. Upplýsingar í síma 434-1226 Katrín Lítil eldhúsinnrétting Til sölu lítil eldhúsinnrétting með fura fulningahurðum, (3 efri-, 3 neðriskápar og 3 skúffur). Hentar vel fyrir sumarbústað. Upplýsingar í síma 581 1898 eftir kl. 18 Eldhúsborð og bekkur Til sölu stórt eldhúsborð og bekkur, Siemens uppþvottavél (4ra ára) og þurrkari. Upplýsingar í síma 433 8970 LEUGMARKAÐUR íbúð óskast Par með eitt barn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu á Akranesi fi-á 1. ágúst. Skilvt'sum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma: 557 2134 3 ja herberga íbúð í Borgarnesi Til leigu 3ja herberga íbúð í Borgar- nesi. Leigist frá maí til loka ágúst. Upplýsingar gefur Olafur í síma 8989298 Ibúð óskast Oska efir 2ja-3ja herbergja íbúð í Borgarnesi eða nágrenni á leigu ffá og með næsta hausti og að lágmarki fram á vor 2002. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 698 3431 3ja herbergja íbúð til leigu! Til leigu 3ja herbergja íbúð á kr. 55.000- á mánuði. Ibúð nýstandsett og gullfalleg. Uppl. í síma 896 2451 Borgames Til leigu í Borgarnesi c.a. 42 fer- metra stúdioíbúð á mjög góðum stað í bænum. Einstaklingur er æskileg- asmr og reglusemi verður ekkert vandamál. Laus fljótlega. Upplýsing- ar í síma 437 1587, Birna Ibúð óskast Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Borgamesi. Upplýsingar í síma 865 4214 3ja herb. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu á neðri Skaga, laus fljótlega, langtímaleiga. Leiga á mán. 55.000,-. Upplýsingar í sx'ma 431 4428 og 699 1828 TIL SÓLU Simbalar óskast Oska eftir simbölum á trommusett, 10-18 tommu. Upplýsingar í síma 848 1670 Oska eftír homsófa Vil kaupa hornsófa, skoða allt. Upp- lýsingar í síma:437 2171 eða 897 2171 Sólarorka Oska eftir að kaupa sólarorku fyrir sumarbústað. Upplýsingar í síma 431 2644 eða 897-5104 Rörmjaltakerfi Til sölu rörmjaltakerfi,nánari upp- lýsingar í síma 435 1219 og 867 1991 Til sölu NMT farsími Til sölu Benephone farsími með bíl- hleðslutæki. Upplýsingar í síma: 898 8635 Ymislegt til sölu Til sölu uppgerðar saumavélar og rafmagnsgrasklippur (Gardena 16), allt nýtt. Einnig á sama stað fæst hurðarpumpa. Upplýsingar í síma 431 1329 Næturhitunarkútur Til sölu næturhitunarkútur, 6800 litra með hita spíral og 5 stk., 6 kW., rafmangshitatúpum, mæjaum og höfuðrofum. Upplýsingar í síma 431 1025 eftir kl. 19 á kvöldin, Ólafur Svalavagn til sölu Rúmgóður,fjólublár svalavagn til sölu burðarrúm gemr fyigt með, Upplýsingar í síma 861 6204 Góðar heyrúllur tíl sölu! Góðar heyrúllur til sölu, i, 500 kr. stk. Upplýsingar í síma 43 ( 2568 á kvöldin, Gunnar Gunnarssön Vantar þig söngtexta? Eg tek að mér að yrkja vísuf óg söngtexta við öll tækifæri. Uppl í símum 438 1426 og851 1426, Elín Dekk tíl sölu Til sölu 4 stk. 33“ dekk- á séx gata felgum, einnig mikið magn af vid- eospólum á góðu verði. Upplýsingar í síma 695 5740 eða 437 1552'á kvöldin . Nýfieddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru færðar hamingjuóskir 10. maí kl. 20:03 - Sveinbam Lengd 53 cm. - Þyngd 3865 gi: Foreldrar: Þóra Þorkelsdóttir og Einar Þ. SkarphéSinsson, Borgarnesi. Ljósrn: Margre'i Bára Jósefsdóttir Þorkell Már heldur á litla bróður Akranes: Fimmtudaginn 17. maí Hljómur, kór FEBAN, félags eldri borgara, heldur tónleika í Vtna- minni kl. 20. Kórinn syngur fjölbreytta efnisskrá. Undirleikari Asdís Ríkarðsdóttir og stjórnandi Lárus Sighvatsson. Aðgöngumiðar við inn- ganginn Akranes: Fimmtudaginn 17. maí Knattspyrna kl. 20. á Akranesvelli Meistaraflokkur karla IA mætir FH. Snœfellsnes: FimmtudLaginn 17. maí Lokatónleikar og skólaslit kl. 20:00 í Stykkishólmskirkju Lokatónleikar vetrarins við Tónlistarskóla Stykkishólms og skólaslit. Afhending stigsprófsskírteina. Akranes: Fimmtudaginn 17. maí Vortónleikar 4, kl. 18, á sal Tónlistarskólans á Akranesi. Nemendur forskóladeildar og yngri nemendur Tónlistarskólans á Akranesi efna til tónleika á sal skólans. Fjölbreytt efhisskrá. Allir vel- komnir. Akranes: Föstudaginn 18. maí Tónleikar kl. 20:30 í Safnaðarheimilinu Vinaminni. Atthagafélag Strandamanna verður með tónleika. Snœfellsnes: Föstudag 18. maí Vorhátíð kl. 14:00 í Lýsuhólsskóla Nemendur Tónlistarskólans leika á hljóðfæri, sýning verður á verkefn- um og munum sem nemendur hafa unnið að í vetur, staðardagskrá 21, nemendur 9. og 10. bekkjar kynna umhverfisverkefni - forvitnilegir sýningarbásar tengdir náttúru og umhverfi, seldar verða veitingar, s.s. kaffi og kökur. Allir velkomnir! Borgarfjörður: Föstudaginn 18. maí Vormót UMSB í Borgarnesi Vormót UMSB í frjálsum íþróttum. Opið mót. Keppnisgreinar; 100 m hlaup, 200 m hlaup, langstökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast, spjót- kast, 2000 m hindrunarhlaup kvenna, 3000 m hindrunarhlaup karla. Snæfellsnes: Laugardaginn 19. maí Diskórokktekið & plötusnúðurinn DJ.Skuggabaldur kl. 23:00 á Svörtuloftum, Hellissandi. Reykur, þoka, ljósadýrð og mesta gleðitón- list síðustu 50 ára. Snæfellsnes: Laugardaginn 19. maí Motorcross á Breiðinni Hluti af Islandsmeistarmóti í Motorcrossi verður haldið á Breiðinni milli Olafsvíkur og Rifs. Sneefellsnes: Sunnudaginn 20. maí Vortónleikar kl. 14:00 í Félagsheimilinu á Klifi í Olafsvík Sunnudaginn 20. inaí n.k. verður lúðrasveitin SNÆR með vortónleika í Félagsheimilinu á Klifi og hefjast þeir kl. 14:00 Akranes: Sunnudaginn 20. maí Guðsþjónusta kl. 11 í Akraneskirkju. Snæfellsnes: Sunnudaginn 20. maí Hestareið og hestamannamessa í Olafsvík Hestareið að Brimilsvallakirkju þar sem verður messað. Farið er frá hesthúsahverfinu í Fossárdal. Borgarfjörður: Mánudaginn 21. maí OA -fúndur kl. 21. á Borgarbraut 49, kjallará Overeaters Anonymous eru samtök fólks sem á við sameiginlegan vanda að glíma; hömlulaust ofát. Eina skilyrðið fyrir þátttöku er vilji til að hætta ofáti. Engar meðlimaskrár, engin félagsgjöld, engar viktanir. Snæfellsnes: Þriðjudaginn 22. maí Göngugarpar í Snæfellsbæ kl. 20:00 í Olafsvík Gengið á Hróa. Lagt af stað frá Hótel Höfða í Olafsvík og safnast í bíla þegar það þarf. ATH. Takið með nesti þegar farið er í lengri ferðir. Upplýsingar hjá Valdísi í síma 436-1057/861-9657 og F.ygló f síma 436-1650. Mætum öll - Holl líkamsrækt fýrir sál og líkama. Akranes: Miðvikudaginn 23. muí Knattspyrna kl. 20 á Akranesvelli Lið ÍA U-23 mætir Víkingi U-23. Snœfellsnes: Miðvikudaginn 23. maí Skáldsagnaþing kl 20:30 á veitingahúsinu Fimm fiskum, Stykkisþólmi I samvinnu við Hugvísindastofnun Háskóla Islands verður sýnishorn af skáldsagnaþingi sem haldió \<ar í mars sl. Flutt verða 4 stutt érindi um þekktar skáldsögur. Flytjendur eru Armann Jakobsson, Birna Bjarna- dóttir, Gro Tove Sandmark og Soffía Auður BirgisdóttifLÍÍÍfiar á internetinu, Allir velkomnir. . .......... Borgarfjörðtir: Miðvikudaginn 23. maí - ' ' Vorblót kl. 20:30 í íþróttamiðstöð Borgarnes Skemmtun með borgfirskum söngvurum, dönsurum, hjóðfæfaleikur- um til styrktar ferðar ungmennafélaga UMSB á Landsmót 'að Jtgils- stöðum í suniar. Miðaverð 1500, frítt fyrir ymgri er 12 ára. Náíi.ar áug- lýst síðar. ' Akranes: Miðvikudaginn 23. maí : þv i '. Vortónleikar 5 k!. 18 á sal Tónlistarskólans á Akranesi Nemendur Tónlistarskólans á Akranesi efna til tónleika á sál'skpjans. Fjölbreytt efnisskrá. Allir velkomnir. 'fj; Borgarfjörður: Miðvikudaginn 23. maí ;.;.ýVL Vorblót kl. 20.30 í Iþróttainiðstöð Borgarnes Skemmtun með borgtirskum söngvurum, dönsurum og hljóðfæraleik- ururn til styrktar ferðar ungmennafélaga UMSB á landsmót að Egils- stöðum í surnar. Miðaverð kr. 1000.- Frítt fýrir yngri en 12 ára.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.