Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 14.06.2001, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 14. JUNI 2001 jntuunu.^ ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR Skagamenn í annað sætið Hjörtur afgreiðir erkifjendur - meö vinstrí Skagamenn geröu góða ferö á Hlíðarenda sl. mánudagskvöld þegar þeir báru sigurorö af topp- liði Valsmanna með tveimur mörkum gegn engu. Hjörtur Hjart- arson var lykilmaður í liði Skaga- manna og skoraði bæði mörkin, úr einu teljandi færum leiksins. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og Valsmenn léku þá und- an vindi, en í síðari hálfleik komu Skagamenn grimmir til leiks og náðu stjórn á leiknum. Leikurinn var fremur harður og bar keim af óöryggi dómarans Erlendar Ei- ríkssonar, því þrátt fyrir fjölmörg gróf brot sá hann aðeins einu sinni ástæðu til þess áminna leik- mann, þegar Valsmaðurinn Fikret Alomerocic fékk að líta gula Sþjaldið. Af þessum sökum var lít- ið um snoturt samspil Skaga- manna sem einkenndi leik þeirra gegn Keflvíkingum á dögunum. Skagamenn fundu þó leið í gegn- um flata vörn Valsmanna á 48. mínútu. Gunnlaugur Jónsson tók þá aukaspyrnu á miðjum vallar- helmingi Skagamanna og sigldi sending hans yfir varnarmenn Valsmanna. Hjörtur Hjartarson var þar fyrstur að átta sig, komst á auðan sjó og skaut hnitmiðuðu vinstrifótarskoti framhjá fyrrver- andi markverði Skagamanna, Þórði Þórðarsyni. Hjörtur var síð- HjörturJ. Hjartarson an aftur á ferðinni sjö mínútum seinna og afgreiddi á svipaðan hátt laglega sendingu frá Haraldi Hinrikssyni, aftur með vinstri fæti. Skagamenn héldu tökunum á leiknum það sem eftir lifði og voru frekar nær því að bæta við en Valsmenn að jafna. Það má með sanni segja að þetta hafi verið sanngjörn úrslit á Hlíðarenda og mikill þaráttusigur Skagamanna. Vörnin var mjög sterk og eftir að liðið skoraði sýndi það mikinn sigurvilja og liðsanda. Með slíku hugarfari gætu Skaga- menn hæglega haldið sér í topþ- baráttunni, en með sigrinum komst liðið í annað sætið með sjö stig, tveimur stigum minna en Keflvíkingar sem liðið sigraði svo sannfærandi á dögunum eins og áður segir. Smh Hvítasunnumót í golfi Hvítasunnumót Leynis í golfi var haldið á Garðavelli annan í hvítasunnu. Úrslit urðu eftirfar- andi: 1. Guðfinnur Gústafsson....46 pt. 2. Birkir Snær Guðlaugss. .45 pt. 3. Daði Halldórsson......43 pt. Besta skor án forgjafar: Ingi Rúnar Gíslason....74 högg Nándarverðlaun Unglingar: Birkir Snær Guðlaugsson .............3.hola 9,67 metrar Konur: Erla Karlsdóttir .............8.hola 18,3 metrar Karlar: Kristinn Hjartarson ............14.hola 8,3 metrar Næstur holu á 18. braut: Vilhelm Jónsson.........80,5 cm Staöan í Símadeildinni Félag L U J T Mörk Stig Keflavík 4 3 0 1 7:5 9 ÍA 4 2 1 1 7:4 7 Fylkir 4 2 1 1 4 : 2 7 ÍBV 4 2 1 1 2 : 1 7 Valur 4 2 1 1 4 :4 7 Grindavík 4 2 0 2 5 : 5 6 Breiðablik 4 2 0 2 3:4 6 FH 4 1 2 1 5:5 5 KR 4 1 0 3 2:5 3 Fram 4 0 0 4 3:7 0 Fyrir skömmu fór im útnefning íþrótta- anns Ungmenna- imbands Dalamanna. 5 þessu sinni urðu eir íþróttamenn jafnir ) stigum í kjörinu, þau elga Dóra Rúnars- íttir frjálsíþróttakona j Helgi Guðmunds- )n frjálsíþróttamaður. milli þeirra á mynd- ni er Guðmundur unnarsson formaður DN. Úrslit frá gæðingamóti Faxa Um síðustu helgi var gæðinga- mót Faxa haldið á Hvanneyri en það var jafnframt úrtökumót fyrir fjórðungsmótið á Kaldármelum þar sem Faxi á rétt á 8 keppend- um í hverjum flokki. Keppni var jöfn og spennandi og var það mál manna að þarna hefði verið saman komið mikið af sterkum hestum sem líklegir væru til að vera í eldlínunni á komandi fjórðungsmóti. Úrslit urðu eftirfarandi Barnaflokkur eink: forkeppni/úrslit 1. Björgvin Fjeldsteö eink: 8,31/8,33 Stjarna frá Þorkelshóli, 10.v, Rauö F: Mattheus frá Sauðanesi M: Perla frá Þorkelshóli 2 Eigandi: Heiða Dís Fjeldsteð 2. Sigurborg Hanna Sigurðardóttir eink: 8,08/8,21 - Odda frá Oddsstöð- um, 8.v, Grá - F: Oddur frá Odds- stöðum - M: Freyja frá Oddsstöðum Eigandi: Sigurður Oddur Ragnarsson 3. Kolbrún Rós Hermannsdóttir eink: 8,08/8,21 - Trappa frá Viðivöllum, 9.v, Brún - F: Blær frá Höfða M: Óþekkt Eig: Kolbrún Rós Hermannsdóttir 4. Flosi Ólafsson eink: 8,09/8,03 Lyfting frá Reykholti, 9.v, Glóbrún F: Óþekktur - M: Óþekkt Eigandi: Flosi Ótafsson 5. Anna Heiða Baldursdóttir eink: 7,98/7,96 - Glitrún frá Fjalli, 6.v, Bleikálótt - F: Óríon frá Litla-Bergi M: Rún frá Fjalli Eigandi: Anna Heiða Baldursdóttir 6. Heiðar Árni Baldursdóttir eink: 7,90/7,94 - Garpur frá Múlakoti, 9.v, jarpur - F: Baugur frá Fjalli M: Yrpa frá Brekku Eigandi: Anna Heiða Baldursdóttir 7. Lára Maria Karlsdóttir eink: 7,87/7,83 - Mýsla frá Hrafnkelsstöð- um, 7.v, Brún - F: Jarl frá Búðardal M: Lúsí frá Rifi Eigandi: Lára María Karlsdóttir 8. Sveinn Flóki Guðmundsson eink: 7,71/7,70 Oddur frá Giljahlíð, Rauður F: Brynjar frá Árgerði M: Jörp frá Giljahlíð Eigandi: Guðmundur Pétursson Unglingaflokkur eink: forkeppni/úrslit 1. Sóley B. Baldursdóttir eink: 8,35/8,35 - Kveðja frá Múlakoti, 7.v, Brún - F: Sólon frá Hóli M: Sunna frá Ólafsvík Eigandi: Baldur Björnsson 2. Elísabet Fjeldsted eink: 8,21/8,31 Mjöllfrá Skáney, 7.v, leirljós F: Andvari frá Skáney - M: Blika frá Skáney - Eigandi: Heiða Dís Fjeld- sted og Bjarni Marínósson 3. Birta Sigurðardóttir eink: 7,62/8,03 Jörp frá Geitabergi, 12.v, jörp F: Hnokki frá Árgerði - M: Glóa frá Geitabergi Eigandi: Brynjólfur Einarsson 4. Steinunn Bjarnadóttir eink: 7,59/8,03 -Bergurfrá Víðivöllum- fremri, 8.v, rauður - F: Hugar frá Ketilsstöðum - M: Madónna frá Sveinatungu Eigandi: Sindri Sigurgeirsson 5. Pétur Jónsson eink: 8,05/7,97 Pósturfrá Geirshlíð, 6.v, jarpur F: Gaukur frá Geirshlíð - M: Skeifa frá Geirshlíð - Eig: Pétur Jónsson 6. Helga Margrét Jóhannsdóttir eink: 7,66/7,92 - Gáski frá Geldingalæk, 7. v, móskjóttur - F: Óþekktur M: Óþekkt Eigandi: Sigurður Ragnarsson 7. Helgi Eyjólfsson eink: 7,57/7,68 Hekla frá Hofsstöðum, 8.v, bleikálótt F: Geysir frá Gerðum - M: Hátíð frá Kletti Eigandi: Kristfríður Björnsdóttir Ungmennaflokkur 1. Dóra Erna Ásbjörnsdóttir eink: 8,29 - Aron frá Ásbjarnarstöðum, 9.v, brúnn - F: Adam frá Meðalfelli M: Högna frá Högnastöðum Eigandi: Dóra Erna Ásbjörnsdóttir 2. Vilborg Bjarnadóttir eink: 8,02 Odda frá Oddsstöðum, 8.v, Grá F: Oddur frá Oddsstöðum M: Freyja frá Oddsstöðum Eigandi: Sigurður Oddur Ragnarsson Eigandi/knapi: Reynir Aðalsteinsson 6. Háfeti frá Múlakoti eink: 8,31/8,35 Garpur frá Múlakoti, 9.v, jarpur F: Sólon frá Hóli M: Nös frá Vallanesi Eigandi: Heiða Dís Fjeldsted Knapi: Róbert Pedersen 7. Embla frá Múlakoti eink: 8,22/8,28 8. v, Jarpblesótt F: Oríon frá Litla-Bergi M: Gerpla frá Heiðarbót Eigandi: Björn Karlsson og Baldur Björnsson Knapi Baldur Björnsson 8. Hörður frá Hofsstöðum eink: 8,27/8,28 10.v, Grár F: Kári frá Ási M: Gjósta frá Hofsstöðum Eigandi: Gísli Gíslason og Mette Camilla Moe Mannseth Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth A-Flokkur eink: forkeppni/úrslit 1. Léttir frá Stóra-Ási eink: 8,37/8,74 9. v, Jarpur F: Kolfinnur frá Kjarnholtum M: Harpa frá Hofsstöðum Eigandi/Knapi: Benedikt Líndal 2. Einir frá Gullberastöðum eink: 8,45/8,56 - 8.v, Bleikálóttur F: Viðar frá Viðvík - M: Embla frá Skarði I - Eigandi: Kari Berg Knapi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson 3. Kólfur frá Stangarholti eink: 8,35/8,46 - 7.v, Grár F: Kolfinnur frá Kjarnholtum M: Mugga frá Stangarholti Eig: Gísli Gíslason Knapi: Mette Camilla Moe Mannseth 4. Tindur frá Innri-Skeljabrekku eink: 8,34/8,45 - 8.v, Jarpur F: Kolfinnur frá Kjarnholtum M: Blesa frá Innri-Skeljabrekku Eigandi: Þorvaldur Jónsson Knapi: Jóhann Þorsteinsson 5. Eir frá Gullberastöðum eink: 8,40/8,43 - 7.v, Bleikálótt F: Piltur frá Sperðli - M: Embla frá Skarði I - Eigandi: Kari Berg Knapi: Þorvaldur Á. Þorvaldsson (Gísli Gíslason í úrslitum) 6. Reynir frá Skáney eink: 8,31/8,40 12. v, dökkmósóttur - F: Gustur frá Sauðárkróki - M: Rispa 5543 frá Skáney - Eigandi: Bjarni Marínósson Knapi: Haukur Bjarnason Þrefaldur sigur Skagamanna í síðasta tölublaði Skessuhorns var greint frá því að ÍA-Esso sundmótið hefði farið fram þá um helgina. Lið ÍA sigraði þar í stiga- keppni félaga með 446 stig og til samanburðar má nefna að næsta félag hlaut 297 sticj. Sextíu sund- menn kepptu fyrir IA og unnu þeir til 12 gullverðlauna og 14 silfur- og bronsverðlauna. í 400 m skriðsundi meyja unnu Skagamenn þrefaldan sigur, Þar sigraði Hulda Halldórsdóttir og fast á hæla henni kom Arena Ragna Júlíusdóttir en hún lenti einnig í fyrsta sæti í 100 m skrið- sundi meyja og í öðru sæti í 100 m fjórsundi. Ragna Lóa Sigmars- dóttir kom svo þriðja í mark. Ágúst 26 verðlaun samanlagt Júlíusson sigraði í tveimur grein- um í sveinaflokki; 100 m baksundi og 100 m skriðsundi auk þess sem hann varð í öðru sæti í fjór- um greinum; 100 m fjórsundi, 400 m skriðsundi, 200 m skriðsundi og 200 m fjórsundi. Jón Axel Svavarsson varð annar í 100 m bringusundi hnokka og Rakel Gunnlaugsdóttir náði sama ár- angri í hnátuflokki. ( sveina- og meyjaflokki í greininni hrepptu þau Leifur Guðni Grétarsson og Hulda Halldórsdóttir bronsverð- laun. Hrafn Traustason varð í fyrsta sæti í 100 m flugsundi hnokka þar sem Steinþór Böðvarsson var ( þriðja sæti en Hrafn lenti einnig í þriðja sæti í 100 m fjórsundi og í 100 m skriðsundi og í öðru sæti í 100 m baksundi þar sem Örn Vilj- ar Kjartansson hreppti það þriðja. Þær Daisy Heimisdóttir og Rakel Gunnlaugsdóttir stóðu sig vel í 100 m flugsundi hnáta og lentu í fyrsta og þriðja sæti og í fyrsta og öðru sæti í 100 m skriðsundi. í 4x50 m skriðsundi kvenna og telpna urðu sveitir ÍA í fyrsta sæti en í öðru sæti í flokki meyja. Drengjasveitin lenti í fyrsta sæti og sveinasveitin í öðru sæti og svo var einnig í 4x50 m fjórsundi. Þar sigruðu kvenna- og telpna- sveitir ÍA og meyjasveitin varð í öðru sæti. SÓK B-Flokkur eink: forkeppni/úrslit 1. Kóla frá Laugabæ eink: 8,44/8,79 9.v, Grá - F: Þrasi frá Nýja-Bæ M: Grána frá Laugabæ Eigandi: Ólöf K. Guðbrandsdóttir Knapi: Róbert Logi Jóhannsson 2. Oríon frá Litla-Bergi eink: 8,43/8,70 16.v, Bleikálóttblesóttur - F: Rökkvi frá Kirkjubæ - M: Blika frá Vallanesi Eigandi: Valgerður Jónasdóttir 3. Þula frá Skjólbrekku eink: 8,36/8,51 - 6.v, Rauðblesótt F: Skírnir frá Skjólbrekku M: Lafði frá Skjólbrekku Eig: Sigursteinn Sigursteinsson Knapi: Viggó Sigursteinsson 4. Nútíð frá Skáney eink: 8,32/8,45 8.v, Rauðblesótt - F: Andvari frá Skáney - M: Rönd 5900 frá Skáney Eigandi/knapi: Haukur Bjarnason 5. Garpur frá Þjóðólfshaga eink: 8,40/8,36 - 10.v, Rauður F: Krummi frá Sólheimum M: Andvör frá Þjóðólfshaga 1 7. Högni frá Gerðum eink: 8,26/8,39 9.v, Rauður - F: Otur frá Sauðárkróki M: Vigga frá Geröum Eigandi/Knapi: Reynir Aðalsteinsson 8. Hrollur frá Árdal eink: 8,40/8,37 8.v, Jarpur - F: Kolfinnur frá Kjarn- holtum - M: Gletta frá Skeljabrekku Eigandi: Pétur Jónsson Knapi: Björn H. Einarsson í úrslitum í B flokki gæðinga mættu ekki allir til leiks sem höfðu áunnið sér rétt til þátttöku á fjórð- ungsmóti en aðrir hestar komu inn í úrslitin í þeirra stað. Þeir hestar sem eiga rétt til þátttöku á fjórðungsmóti en kepptu ekki til úrslita eru: Kjarkur frá Syðstu Fossum, Ögrun frá Útnyrðings- stöðum, Hreimur frá Hofstöðum og Dagrún frá Skjólbrekku. Hörð- ur frá Hofstöðum, Nútíð frá Skán- ey, Embla frá Múlakoti og Háfeti frá Múlakoti kepptu til úrslita í gæðingakeppninni en komust ekki inn á fjórðungsmót. GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.