Skessuhorn - 28.06.2001, Blaðsíða 11
§SlSSIÍiIöiSKI
FLMMTUDAGUR 28. JUNI 2001
11
Mabrögð síðustu viku
sunnudag-laugardags
Stykkishólmshöfti
Bryndís 1.047 1 Handf.
Denni 581 1 Handf.
Fjarld 1.687 2 Handf.
Fönix 2.142 2 Handf.
Glitský 490 1 Handf.
Guðrún 2.141 1 Handf.
Hólmarinn 65 1 Handf.
Hrísey 1.686 2 Handf.
Lára 4.069 2 Handf.
Lilja 2.767 2 Handf.
Lidi vin 1.310 1 Handf.
Margrét 768 2 Handf.
Rán 389 1 Handf.
Sif 4.493 3 Handf.
Snót 571 1 Handf.
Bjarni Svein 18.822 6 Net
Grettír 15.782 3 Net
Þórsnes 29.737 6 Net
Þórsnes II 30.159 6 Net
Kristinn Fr. 35.413 2 Rækjuv.
Akraneshöín
Byr 1.414 2 Handf.
Fagurey 1.314 1 Handf.
Gári 647 1 Handf.
Oskar 700 2 Handf.
Pétur 482 2 Handf.
Stormur 104 1 Handf.
Þerna 812 1 Handf.
Þura II 452 4 Handf.
Öggur 1.156 2 Handf.
Ömólfur 1.117 1 Handf.
Stapavík 15.057 1 Dragnót
Þura II 434 1 Lína
Aðalsteinn H.108 2 Net
Máni 30 2 Net
Óskar 46 1 Net
Ingunn 1.782.881 1 Nót
Víkingur 2.362.530 2 Nót
Grundaríjarðarhöfn
Farsæll 39.920 1 Botnv.
Helgi 48.546 1 Botnv.
Hringur 199.902 2 Botnv.
Ingimundur 131.512 2 Botnv.
Sóley 99.592 2- Botnv.
Klakkur 176.858 1 Flotv.
Tvistur 38 2Gráslepp.
Birta 1.694 1 Handf.
Ritan 2.615 3 Handf.
Sæfari 6.385 6 Handf.
Sæstjarnan 2.356 2 Handf.
Magnús í F. 2.790 3 Lína
Már 4.653 3 Lína
Milla 1.882 2 Lína
Pétur Konn 6.213 3 Lína
Ásgeir 1.220 1 Net
Grundfirð. 31.084 2 Net
Haukaberg 18.232 4 Net
Rifshöfn
Rifsnes 43.937 1 Botnv.
Esjar 24.613 4 Dragnót
Sandafell 30.440 2 Dragnót
Andri 1.004 4Gráslepp.
Hafdís 33 3Gráslepp.
Bjarni Sig. 4.710 2 Handf.
Blöndi ÞH 3.434 1 Handf.
Boði 5.345 4 Handf.
Diddi SH 5.481 3 Handf.
Gorri Gamli 2.058 4 Handf.
Kári II 4.918 4 Handf.
Ólöf Eva 3.819 2 Handf.
Pollux 5.017 2 Handf.
Stormur HF 3.939 2 Handf.
Svalur 4.620 1 Handf.
Bliki 1.371 2 Lína
Heiðrún 3.621 1 Lína
Jóa 629 1 Lína
Sæhamar 1.120 1 Lína
Særif 2.350 2 Lína
Faxaborg 38.621 6 Net
Fúsi 14.658 3 Net
Gulli Magg 13.826 5 Net
Hafnartindur 9.486 4 Net
Hrólfur 16.063 7 Net
Kristinn ÞH 2.692 2 Net
Magnús í F. 22.691 5 Net
Óli Færey. 12.965 7 Net
Samtals 5.382.356
Hrannarbúðin í Grundarfirði stækkar
Jónsmessu-
brenna og
ganga á
Akrafjall
Síðastliðinn laugardag var haldin
Jónsmessubrenna og kvöldvaka í
Kalmansvík á Akranesi. Þar stjóm-
uðu þeir Stefán Már Guðmunds-
son, íþróttafulltrúi og Ketill
Bjarnason, tónlistarmaður með
meiru, fjöldasöng meðal barnarma.
Kveikt var á grilli og nýttu sér það
margir, komu með kræsingar heim-
an frá og skelltu á grillið. Skömmu
íyrir miðnætti héldu svo þeir sem
vildu í Jónsmessugöngu en leið lá
upp á hæsta tind Akrafjallsins,
Háahnúk. Göngustjórar vora ekki
ómerkari menn en þeir Helgi
Hannesson og Jón Pétursson en sá
síðarnefndi kom einmitt fyrir
gestabókunum sem staðsettar eru
á tindum fjallsins; Geirmundart-
indi og Háahnúk. Að göngu lok-
inni var sundlaugin að Jaðarsbökk-
um opin til klukkan þrjú um nótt-
ina og gátu göngugarpar því látið
þreytuna líða úr sér í heitum pott-
um fram á rauða nótt.
SÓK
Laugardaginn 16. júní var viðbót-
arhúsnæði í Hrannarbúðinni tekið í
notkun. Upphaf rekstur Hrannar-
búðarinnar rná rekja til ársins 1956
þegar þau Pálína Gísladóttir og
Halldór Finnsson hófu verslunar-
störf að Grundargötu 27. Byrjuðu
þau að afgreiða lyf í einu herbergi
hússins, en þegar þau fengu verslun-
arleyfi árið 1965 bættu þau snyrti-
vörum við lyfjaafgreiðsluna. Hét
búðin Verslun Halldórs Finnssonar
á þessum árum, en eftir að verslunin
flutti að Hrannarstíg 5 fengu þau
bóksöluleyfi og breyttist þá nafnið í
Bókaversltm Halldórs Finnssonar.
Það er svo um áramótin 1977 - 1978
að við bættust ritföng á kostnað lyfj-
Hér sér inn í hið nýja rými verslunarinnar, en þar má m.a. fmiia prjónavörur, reiohjól
og hestavömr. Dóttir Gunnars ogjóhönnu, Vigdt's, og vinkona hennar Heiðdís Jónsdótt-
ir voru við afgreiðslustöt f þegar blaðamann bar að garði.
anna og þá breytist nafhið í núver- um viðskiptavina sinna. Eigendur
andi Hrannarbúð. Er vöruúrval fjöl- frá 1996 hafa verið Jóhanna Hall-
breytt í Hrannarbúð og leggja eig- dórsdóttir og Gunnar Kristjánsson.
endur sig eftir því að sinna sérþörf- smh
Afmælishátíð Hymunnar
Hyrnan í Borgarnesi fagnaði 10
ára afmæli sínu síðastliðinn laugar-
dag. Margt var um að vera í tilefni
dagsins við Hyrnuna auk þess sem
öllum var boðið ókeypis í sund í
sundlauginni í Borgarnesi. I af-
mælisveislunni var grillkynning frá
Goða, Svali og Fanta eins og hver
gat í sig látið, ís frá Emmess fyrir
alla og Hyrnublöðrur fyrir börnin.
Auk alls þessa voru á staðnum
hoppukastalar fyrir börnin sem
nýttu sér það óspart. Borgnesingar
og ferðalangar sem leið áttu um
bæinn fjölmenntu í Hymuna og
eins og sjá má á meðfylgjandi
myndum skemmti fólk sér vel í
veðurblíðunni.
SÓK