Skessuhorn - 28.06.2001, Blaðsíða 3
^.iLðaunu.-
FLMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2001
3
Asthildur Magnúsdóttir
Fræðslu- og menningarsvið
Asthildur for-
stöðumaður
Borgarbyggð hefur ráðið Ast-
hildi Magnúsdóttur rekstrar-
fræðing sem forstöðumann
fræðslu- og menningarsviðs
Borgarbyggðar frá 1. september
n.k. Alls bárust tíu umsóknir um
stöðuna.
Ásthildur er fædd árið 1966.
Flún lauk prófi í rekstrarfræðum
ffá Viðskiptaháskólanum á Bif-
röst í vor, kennaraprófi frá Kenn-
araháskóla Islands árið 1993 og
stúdentsprófi frá Menntaskólan-
um á Akureyri árið 1986. Ást-
hildur hefur starfað sem kennari í
sex ár í Borgamesi og á Seltjam-
arnesi og við veitingarekstur á ár-
unum 1986 - 1991. Samhliða
námi hefur Asthildur starfað við
prófarkalestur, textagerð og þýð-
ingar, auk þess að hafa umsjón
með bóksölu nemenda á Bifröst.
Staða forstöðumanns ffæðslu-
og menningarsviðs er ný hjá
sveitarfélaginu. Forstöðumaður
hefur yfimmsjón með og ber á-
byrgð á fræðslumálum, æsku-
lýðs- og íþróttamálum og menn-
ingarmálum hjá Borgarbyggð.
Hann ber ábyrgð á rekstrarleg-
um markmiðum og forsendum
þeirra stofnana sem undir hann
heyra og leitar leiða í samráði við
einstaka yfirmenn þeirra um að
ná ffam hagkvæmni og veita um
leið góða þjónusm. Forstöðu-
maður fer með verkefni sveitar-
félagsins í menningarmálum, er
tengiliður við menningarstofn-
anir og hefur umsjón með ffam-
kvæmd samstarfssamninga.
Vilja ISDN
samband
1 sumar er fyrirhugað að leggja
ljósleiðara í Borgarfirði frá
Hvanneyri að Reykholti. Ljós-
leiðarinn verður lagður Hálsa-
sveitarmegin, þ.e.a.s frá Hvann-
eyri að Kljáfossi og þaðan upp
Hálsasveit að Norðurreykjum og
þar yfir hálsinn að Reykholti.
íbúar í Hvítársíðu og Hálsa-
sveit hafa sent samgönguráð-
herra bréf og óskað eftir að hald-
ið verði áffam með ljósleiðarann
að Stóra - Asi. „Verði það gert er
hægt að bjóða meirihluta íbúa í
Hálsasveit og Hvítársíðu upp á
ISDN samband ef sett verður
upp lítil símstöð við Stóra-As,“
segir Bjarni Johansen ferðaþjón-
ustubóndi í Fljótstungu. „Það er
mikill áhugi hér á að fá þessa
þjónustu sem fyrst enda skrifuðu
flestir íbúanna á þessu svæði und-
ir áskorun til samgönguráðherra.
Þá óskuðum við einnig eftir úr-
bótum á farsímasendum fyrir
GSM og NMT kerfin hér uppfrá
en sambandið er verulega glopp-
ótt. Þar er um verulegt hags-
munamál að ræða fyrir ferða-
þjónustuna því ferðafólk virðist í
æ ríkari mæli setja það fyrir sig
að dvelja á stöðum þar sem ekki
er GSM samband. GE
BYGGDVGAVÖRUR
Boraamesi
^Et 430 5544
Veriö velkomin !
Stærsta byggingavöruverslun á Vesturlandi