Skessuhorn - 30.10.2002, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2002
Atök um aðferð við val á lista
Samfylkingarimiar
Ohress með þessa niðurstöðu segir Gísli S Einarsson þingmaður
Sparisjóður-
inn til sölu?
Ami Tómasson t imttöku Búnaöar-
bankans síðastliðinn fimmtudag.
Mynd: GE
í móttöku sem haldinn var í
útibúi Búnaðarbankans í Borgar-
nesi síðastliðinn fimmtudag kom
Ami Tómasson bankastjóri með-
al annars inn á tilraun Búnaðar-
bankans tii yfirtöku á Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis í sum-
ar. Hann sló því fram í þeirri um-
ræðu að bankinn væri meira en
tilbúinn til viðræðna um kaup á
Sparisjóði Mýrasýslu. Orð Ama
vöktu greinilega mikla athygli
viðstaddra en þar á meðal vora
fulltrúar sveitarfélagsins Borgar-
byggðar sem á um 97% stofnfjár
í Sparisjóðnum. „Ef ég man rétt
þá fullyrtd Ami að bæjarsjóður
gæti staðið skuldlaus á eftir eða
hátt í það og það er von að menn
sperri eyrun þegar slíkt er nefnt,“
segir Páll Brynjarsson bæjar-
stjóri. „Þessi orð Ama hafá ekki
verið rædd enda hefur þetta ekki
verið nefnt opinberlega fyrr en
þama á fimmtudaginn. Menn
hafa hinsvegar verið að átta sig á
þeim möguleika að þama sé tölu-
verð eign. Menn hafa náttúm-
lega fylgst með þeirri umræðu
sem átti sér stað um málefni
sparisjóðanna í sumar. Menn
velta kannski fyrir sér hvort þetta
sé raunhæfur kostur en á móti
hljóta menn líka að velta fyrir sér
mikilvægi þess að hafa fjármála-
stofnun í eigu heimamanna,"
segir Páll. GE
Vinsæl fjöll á
Snæfellsnesi
Kirkjufell varð í þriðja sœti sem Jtjóð-
arjjall.
Náttúrufræðistofnun og
Landvemd efhdu fyrir stuttu til
könnunar á Netinu um hvaða
fjöll falla þjóðinni best í geð í tií-
efrú af því að Sameinuðu þjóð-
imar hafe tileinkað árið 2002
fjöllum.
Kosið var í tveimur flokkum,
um þjóðarfjall og héraðsfjall.
Herðubreið var valin þjóðarfjall
númer eitt með 48% atkvæða, í
öðm sæti var Hekla með 16%.
Þá var komið að hlut Vesmrlands
því í þriðja sæd var Snæfellsjök-
ullinn sjálfur og í fjórða sæti var
Kirkjufell við Grandarfjörð.
218 fjöll fengu tilnefningu sem
héraðsfjöll og lenti Esjan í fyrsta
sæti. I öðra sæti á eftir Esjunni
sem héraðsfjall á Islandi er
Kirkjufell við Grandarfjörð. í
þriðja sæti er Keilir og í því
fjórða er svo Snæfellsjökull.
GE
Aðalfund-
ur Kjör-
dæmisráðs
Samfylking-
arinnar í
Norðvesmr-
kjördæmi
var haldinn
á Hólmavík
um síðusm
helgi. Um
90 manns sótm fundinn sem er
meginþorrinn af gjaldgengum full-
trúum. Aðalmálefni fundarins var
hvernig staðið skuli að uppröðun á
framboðslista flokksins í hinu nýja
Norðvesturkjördæmi fyrir komandi
Alþingiskosningar.
Tvær tillögur lágu fyrir fundin-
um. Annarsvegar tillaga sem átta
stjórnarmenn kjördæmisráðsins
mælm fyrir og var þar lagt til að
uppstillingarnefhd sæi um að raða á
listann. Hinsvegar kom fram tillaga
frá tveimur úr stjórn þess efnis að
efnt yrði til prófkjörs. Ekki kom til
þess að kosið yrði um tillögumar
tvær heldur var tillaga um prófkjör
dregin til baka og lögð til nokkurs-
konar málamiðlunarleið, þ.e.
flokksval sem einungis yrði opið
flokksbundnum Samfylkingar-
mönnum. Kosið var á milli
flokksvals og uppstillingar og varð
uppstillingarleiðin hlutskarpari en
ekki munaði nema sex atkvæðum.
Prófkj örsmaður
„Ég er vissulega óhress með
þessa niðurstöðu og sérstaklega það
að menn skyldu ekki vilja fara að
tilmælum Framkvæmdastjórnar
Mikil umræða hefur verið að
tmdanförnu um framtíð Sements-
verksmiðjunnar á Akranesi en eins
og ffam hefur komið hefur verk-
smiðjan átt við rekstrarörðugleika
að etja síðustu misserin. Astandið
er fyrst og fremst samkeppni við
ódýrt sement sem flutt er inn frá
Danmörku og samdráttur á bygg-
ingarmarkaði. Nú er svo komið að
margir óttast að þetta fyrirtæki sem
lengi var ein af megimmdirstöðum
atvinnulífsins á Akranesi sé að
syngja sitt síðasta. „Eigandi verk-
smiðjunnar, íslenska ríkið, hefur
það í hendi sér hver framtíð hennar
verður en það er ljóst að til þess að
rekstargrundvöllur hennar sé
tryggður þarf samkeppnisstaða á
markaðnum að vera jöfn,“ segir
Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akra-
nesi og stjómarmaður í Sements-
verksmiðjunni. „Ég er ekki í
nokkram vafa um það að verk-
smiðjan getur keppt við innflutning
svo fferni sem það er á jafnréttis-
grandvelli.
Um árabil hefur Sementsverk-
smiðjan verið rekin undir opinbera
effirliti hvað varðar verðlagningu.
Því hefur hún aldrei getað byggt
upp höfuðstól til að mæta erfiðum
tímum. Það er kannski að koma
flokksins um flokksval,“ segir Gísli
S Einarsson þingmaður Samfylk-
ingarinnar á Vesturlandi. „Fram-
kvæmdastjóm flokksins sendi út
þau tilmæli að valið yrði á listana
með svipuðum hætti á svipuðum
tíma í öllum kjördæmum og niður-
staðan er sú að í öllum kjördæmum
öðram en Norðvesturkjördæmi er
stuðst við flokksval. Ég held að nið-
urstaðan hjá okkur helgist að því að
menn hafi talið að styrkur manna í
prófkjöri væri mismunandi. Það eru
ákveðnir hópar sem leggjast gegn
prófkjöram og telja þau ekki lýð-
ræðisleg. Mín skoðun er sú að lýð-
ræðið felist í að sem flestir komist
að. Sjö manna uppstillingarnefhd
er ekki svar við kröfum um lýð-
ræði,“ segir Gísli.
Aðspurður um hvort sínir mögu-
leikar séu minni fyrst farin er upp-
stillingarleiðin kveðst Gísli telja svo
vera. „Ég er prófkjörsmaður og tel
mig hafe átt ágæta möguleika í því.
Uppstilling er eitthvað allt annað.
Þar er valið eftir kyni, svæði og
öðram þáttum. Ég varð því fyrir
miklum vonbrigðum með að menn
skyldu þurfa að skorast undan í
þessu kjördæmi og velja allt aðra
leið en allsstaðar annars staðar.
Annars votta ég bara þeim sem sitja
í uppstillingarnefhdinni alla mína
samúð. Þeirra hlutverk er ekki öf-
undsvert," segir Gísli.
Sáttur
„Ég er alveg sáttur við þessa nið-
urstöðu,“ segir Jóhann Arsælsson
þingmaður Samfýlkingarinnar á
Vesturlandi. „Ég taldi þetta skyn-
okkur í koll í dag og því er ábyrgð-
in eiganda hennar, ríkisins, mikil
varðandi framhald mála. Fram-
leiðsla sements á Akranesi er afar
hagkvæm starfsemi fyrir þjóðfélag-
ið, það liggur fyrir. Verksmiðjan
notar innlent vinnuafl, innlenda
orku að stórum hluta og að lang
mestu leyti innlent hráefiii. ís-
lenskari framleiðsla er því tæplega
til. Á jafnræðis grandvelli á frarn-
leiðslan að geta staðið af sér sam-
keppni, en hún verður að fá tæki-
færi til þess. Það er mjög brýnt að
línur skýrist í þessum efnum sem
allra fyrst og þar er boltinn hjá
stjómvöldum," segir Gísli.
Spilliefnaeyðing
Málefhi Sementsverksmiðjtmnar
hafe komið til umræðu á Alþingi að
undanförnu og meðal annars var
Jón Bjamason þingmaður Vmstri
grænna flumingsmaður tilllögu þar
sem lagt var til að gerð yrði úttekt á
framtíðarhlutverki Sementsverk-
smiðjunnar við förgun spilliefna og
iðnaðarúrgangs. Þessar hugmyndir
hafa mælst misjafnlega fyrir, ekki
síst á Akranesi þar sem margir sjá
fyrir sér að þar með yrði verksmiðj-
an gerð að einhverskonar eimr-
efharaslahaug. „Fyrir þá sem ekki
samlegustu leiðina núna miðað við
þær aðstæður sem við stöndum
ffamrni fyrir í nýju kjördæmi sem
verður til úr þremur. Þá er mikil-
vægt að sjá heildarmyndina. Próf-
kjör er blindingsleikur og því síðri
kosmr í þessu tilfelli að mínu mati.“
Aðspurður um hversvegna eitt
kjördæmi skeri sig úr hvað varðar
leið til að velja á lista flokksins seg-
ir Jóhann að tilmælin frá ffarn-
kvæmdastjórninni hafi vissulega
verið til staðar en hinsvegar hafi
ákvörðunin verið fullkomlega á
valdi hvers kjördæmis. „Ég er nærri
viss um að ekki hefði komið til
flokksvals í Norðausturkjördæmi ef
ekki hefðu komið þessi tilmæli frá
framkvæmdastjórninni. Það er
minna vandamál í þéttbýlinu að
viðhafe þá aðferð en í þessum stóra
dreifðu kjördæmum horfir það
örðuvísi við. Verk uppstillinga-
nefhdarinnar verður vissulega ekki
létt en ég er sannfærður um að
þetta er besta leiðin,“ segir Jóhann.
Þeir Jóhann, Gísli og Karl V
Matthíasson þingmaður Vestfjarða-
kjördæmis hafe allir líst yfir áhuga á
að taka sæti oferlega á lista Sam-
fylkingarinnar í Norðvesturkjör-
dæmi. Einnig Anna Kristín Gunn-
arsdóttir á Sauðárkróki. Aðrir hafa
ekki líst því yfir opinberlega en
ýmis nöfn hafa verið nefnd, þar á
meðal nöfn Skagamannanna Sveins
Kristinssonar og Guðbjarts Hann-
essonar og Eiríks Jónssonar, Bryn-
dísar Friðgeirsdóttur og Sigríðar
Ragnarsdótmr frá Isafirði og Soffíu
Vagnsdóttur frá Bolungarvík.
vita þá er þegar eytt nokkuð af úr-
gangsefhum, úrgangsolíu og fram-
köllunarvökva í ofni verksmiðjunn-
ar, en það er gert að undangenginni
rækilegri skoðun og skilyrðum
varðandi brennsluna. Urgangsolían
uppfyllir um 25% af orkuþörf verk-
smiðjunnar og umræða hefur orðið
um hvort mögulegt sé að eyða þar
hjólbörðum og rúllubaggaplasti, en
þau efni era nánast olíuafurðir og
þannig náskyld kolunum sem era
uppistaðan í brennslunni. Ekkert er
ákveðið um þetta enda afar margt
sem þarf að skoða í þessu efni auk
þess sem tryggja þarf ffamtíðar-
rekstur sementsframleiðslunnar í
ofni verksmiðjunnar áður en svona
hlutir era ræddir. Það eitt er nægj-
anlegt verkefni næstu mánaða. Ef
álitlegt er að auka brennslu úrgang-
gs í ofhi verksmiðjunnar þarf m.a.
að huga að hagsmunum íbúa og í
öðru lagi hagsmunum matvæla-
framleiðslunnar við og í nágrenni
hafnarinnar og þar verður ekki teflt
í tvísýnu. Að undangenginni ítar-
legri skoðun á málinu og góðri
kynningu kann þetta hinsvegar að
vera álitlegur kostur fyrir verk-
smiðjuna og þá sem þurfa að koma
ákveðnum tegundum úrgangs til
eyðingar," segir Gísli. GE
Bærinn vill
kaupa kaup-
félagshús
Bæjarstjóra Borgarbyggðar hef-
ur verið falið að ræða við forsvars-
menn Kaupfélags Borgfirðinga
um hugsanleg kaup sveitarfélags-
ins á eignum Kaupfélagsins við
Brákarsund, þ.e. gamla sláturhús-
inu sem stendur við Brákarsund-
sbrú og er aðstöðuhús fýrir timb-
urplan Kaupfélagsins og gamla
mjólkursamlaginu sem hýsir
byggingavöradeild Kaupfélagins.
KB hefur í hyggju að byggja nýtt
húsnæði fyrir byggingavöradeild
skammt frá gatoamótum Vestur-
landsvegar og Snæfellsnesvegar og
því er ljóst að þessi hús munu ekki
nýtast starfeeminni mörg ár til
viðbótar. „Það sem yrði gert ef af
kaupunum yrði er að deiliskipu-
leggja svæðið frá Brákarmerkinu
að Énglendingavík. Til að hægt sé
að fera í þá vinnu þarf bærinn að
eignast þessi hús en hann á svæðið
að stærstum hluta. Það liggur ekki
fyrir hvaða not menn eru að tala
um fyrir þetta svæði en íbúð-
abyggð, jafnvel bryggjuhverfi hef-
ur oft verið nefnt,“ segir Páll
Brynjarsson bæjarstjóri.
GE
Stykkishólmur
Frístunda-
byggð í und-
irbúningi
Þessa dagana era bæjaryfirvöld
í Stykkishólmi í viðræðum um
kaup á landi í Byrgisborgum
skammt frá skógræktarsvæðinu
við Stykkishólm. Að sögn Óla
Jóns Gunnarssonar bæjarstjóra
snýst máfið um að ná umráðarétti
yfir væifranlegu svæði fyrir frí-
stundabýggð. I undirbúningi er
samningur við Skipavík þar sem
bærinn afhendir land en fyrirtæk-
ið tekur að sér að byggja sumar-
hús til leigu eða sölu. Segir Óli
Jón að vonast sé til að ffarn-
kvæmdir geti hafist á næsta ári.
GE
Æskulýðs-
fulltrúií
Stykkishólm?
Á síðasta fundi bæjarráðs
Stykkishólms var samþykkt að
fela æskulýðs - og íþróttanefhd að
gera tillögur um starf starfemanns
í heilsársstöðu til að sinna æsku-
lýðsmálum í bæjarfélaginu. Eng-
inn æskulýðsfulltrúi hefur verið
starfendi á vegum sveitarfélagisns
en hinsvegar hefur undanfarin ár
verið starfemaður á vegum bæjar-
ins í æskulýðsmiðstöðinni Xinu
að vetri til. GE
Bflvelta
Jeppabiffeið, sem í vora kona
og tvö böm, valt á Vatnaleið síð-
astliðið fimmtudagskvöld. Fólkið
var flutt á heilsugæslustöðina í
Stykldshólmi en meiðsli þeirra
voru ekki talin alvarleg. Hálka á
veginum varð þess valdandi að
konan missti stjóm á bflnum með
þeim afleiðingum að hann fór útaf
veginum og valt. GE
Liggur Sementsverksmiðjan banaleguna?
Boltimi hjá eigandanum,
íslenska ríldnu
segir Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akranesi og stjórnarmaður
í Sementsverksmiðjunni