Skessuhorn - 30.10.2002, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER 2002
13
>«
ATVINNA OSKAST
Vantar vinnu fyrir hádegi!
Sælar mömmur. Eg heiti Hafdís Arin-
bjömsdóttir og er 23 ára gömul. Get
tekið að mér að passa börn ffá kl 08:00-
13:00 alla virka daga. Morgunmatur og
hádegismatur, ef óskað er, er innifalið í
verði. Verð: samkomulag. Hef mikla
reynslu af börnum. Sími 848 1668
BILAR / VAGNAR / KERRUR
Húsbíll til sölu
Ford Econoliner 4x4 til sölu. 36“ dekk,
árg 1982, vél 351.Búnaður: Worn spil,
dmllutjakkur, gasmiðstöð, dráttarkúla,
grind að aftan fyrir varadekk. Bíllinn er
í nokkuð góðu standi, skoðaður 03,
hurðir ffaman ffekar lélegar, 2 stk.
splunkunýjir rafgeymar. Bfllinn stendur
fjrir utan Skarðsbraut 13, verð 500 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 861 3790
Nissan Patrol
Til sölu Nissan Patrol, árg '91. Ekinn
282 þús, 7manna, grár, 33“ dekk. Búið
að skipta um hedd og margt fleira. Fal-
legur bíll, skoðaður '03. Verð 1090 þús.
Til sýnis og sölu á bflasölunni Bflás
Akranesi. Símar 431 2622 eða 893 1050
Skoda Favorit
Til sölu Skoda Favorit árg. '91. Ekinn
rúmlega 80.000, sér á frambrettum,
góður kostur fyrir laghenta. Vetrardekk
fylgja. Verð 30.000.- Sími 849 1368
Til sölu snjódekk
Til sölu fjögur góð snjódekk á felgum
undan Mitsubishi Lancer (175-70-13“).
Sími 437 1777 (eftir kl 19)
Jeppi til sölu
Tfl sölu Suzuki Vitara, árg. '96, breytt-
ur á 33 tommu álfelgum, hvítur. Bflalán
fylgir u.þ.b. 500.000. Mánaðargreiðsla
19.000. Hugsanleg skipti á 4x4 bíl á bil-
inu 250-300.000. Er skoðaður '03.
Uppl. effir kl 20 virka daga 861 7469
um helgar í síma 438 1063
Bfll til sölu
Mercedes Benz 230 e til sölu. Er með
hálfá skoðun, beinskiptur, auka vél fylg-
ir, auka sjálfskipting og annar til niður-
rife. Allt í einum pakka. Verð tilboð.
Símar 438 1063 og 861 7469
Varahlutabíll til sölu
TU sölu Mazda 626, árg. '88, keyrður
220.000 km. Boddýið er í fínu lagi
ásamt sjálfckiptingunni en vélin er orð-
in þreytt. Verð 50.000 kr. Upplýsingar
í síma 865 1289 og 431 1146, eftir
klukkan 17:00 nema um helgar
Subaru Legacy
Til sölu Subaru Legacy árg. '97. Vín-
rauður og gullsanseraður. Ekinn 93 þús
km. Sumar- og vetrardekk á felgiun,
geislaspilari. Ahvflandi 500.000 hjá VÍS.
Asett verð 1090 þús. kr. Upplýsingar í
síma 431 2833 og 868 3649
Til sölu Toyota Carina E
Til sölu Toyota Carina E, 2000 GLi,
árg. '93. 5 gíra, 4 dyra, eldnn 218.000.
Dráttarkrókur og fjarst. saml. Bfll f
toppstandi. 15“ sumardekk á álfelgum
og nýleg nagladekk á stálfelgum. Verð
300 þ. stgr. Uppl. í síma 860 8622
Lada 2105 óskast í varahluti
Óska eftir Lödu 2105 f varahluti. Gott
væri ef hurðirnar væru í góðu standi.
Símar 690 0728 og 565 5353, Sjöfn
Jeppadekk
TU sölu 4 stk negld vetrardekk mjög lít-
ið notuð, stærð 33x12,5x15. General.
Upplýsingar í síma 899 8498
Vantar felgur
Óska effir að kaupa fjórar felgur (13“)
undir Renault 19. Sími 895 1702
Galant '91
Til sölu MMC Galant '91. ABS, fjór-
hjóladriftnn, sóllúga og rafmagn í öllu.
Búið að taka í gegn bremsur og stýri.
Heilsársdekk. Bfll í góðu ástandi. Verð
300.000. Upplýsingar í síma 895 1702
Sumardekk á felgum
Til sölu nýleg sumardekk á felgum.
Dekkjastærð 175/75 13. Upplýsingar í
síma 867 2228
Til sölu
'Ióyota Camry árg. '89. 2000 cc, 16 v,
Tvincam, 121 hö. Rafmagn í rúðum og
speglum, hiti í sætum. Mikið endumýj-
aður. Skoðaður '03. Verð 150 þús. stgr.
Sími 694 6314, Birgir
Kerra til sölu
Fólksbfla- eða jeppakerra til sölu.
Breidd 110 cm. Lengd 180 cm. Hæð 40
cm. Upplýsingar í síma 431 2308
Örfa pláss laus
Erum með örfa pláss laus fyrir geymslu
tjaldvagna, fellihýsa og hjólhýsa á Þóris-
stöðum í Svínadal. Nánari uppl. í síma
433 8975 eða 860 6340
Bfll til sölu
Til sölu sjö manna, fjórhjóladrifinn
MMC Space Wagon, árgerð '92. Hvít-
ur, ekinn um 192 þús. Selst gegn yfir-
töku á láni. Uppl. í síma 661 8178
Til sölu
Subaru Legacy árg'98 til sölu. Sjálf-
skiptur, ekinn 11.000 km. Nánari upp-
lýsingar í síma 893 0888
Til sölu
Til sölu 'Ioyota Camry 1800, station,
árg '87. Eldnn 243 þús. Lítur vel út, ný-
skoðaður. Verð 200 þús. S. 692 1653
Nissan Micra '94
Til sölu Nissan Micra árg '94. Ekinn
112 þús, 4 dyra, beinskipmr, bfll í góðu
ástandi. Verð 320 þús. Éinnig vetrar-
dekk 145R13, 4 stk., negld, verð 8 þús.
Upplýsingar í síma 692 5525
DÝRAHALD
Dalmatíuhvolpar
Einstakt tækifæri! Dalmatíuhvolpar til
sölu, 9 vikna. Örmerktir, ættbók og
læknisskoðun fylgir. Upplýsingar í síma
587 4385 og 691 4385______________
FYRIR BORN
Bílstólar til sölu- hentar tvíburum!
Til sölu tveir góðir Jenay, alveg eins bfl-
stólar fyrir ca. 6 mánaða - 4 ára. Rúm-
ast vel í bflnum (farþegi getur setið á
milh stólanna) og ágætlega með femir.
Ný áklæði eru fáanleg á þá í Bflanaust.
Hægt að halla baki mikið og góð færan-
leg belti. Seljast á sanngjömu verði.
Uppl. í síma 451 3585
Ýmislegt fyrir ungbamið
Hef til sölu BRIO-kerruvagn, fallegt
viðarrimlarúm, barnabflstól fyrir 0-13
kg og bamastól sem hægt er að breyta í
lægri stól með borð fyrir ffaman. Uppl.
í síma 865 8999, Dúdda
HÚSBÚN./HEIMILIST.
Iskápur/ftystir
Til sölu er nýlegur Simens ísskápur
149x59 með sér ffysti. Skápurinn er
sem nýr. Upplýsingar í síma 437 1668
Til sölu sófasett, borð og stóll
Til sölu sófasett 3+2, lazyboy stóll og
borðstofuborð með stólum. Lítur allt
vel út. Símar 43 6 6794 og 847 4008
Til sölu fallegt eikarborðstofúsett
Ti sölu borð, 90x140 cm, stækkanlegt í
90x180 cm. Einnig sex bólstraðir stólar,
þar af tveir með örmum. Verð aðeins
kr. 50.000. Sími 437 1337 á kvöldin
Svefnsófi
Til sölu vel með farinn svefhsófi á
10.000. Upplýsingar í síma 435 1486
Fataskápur
Vantar fataskáp í barnaherbergi, þarf
ekki að vera stór en helst með skúfftun,
hfllum oghengi. S. 660 1247
Til sölu kommóða
Til sölu nýleg Leksvik kommóða (140L
x 49B) ffá IKEA með 7 skúfftim. Símar
431 5888 og 866 4516
Frystikista óskast
Óska efdr ódýrri ffystfldsm eða ffysti-
skáp í þokkalegu ástandi. Upplýsingar í
síma 864 7112, Kristín
LEIGUMARKAÐUR
Óskast, 3ja - 5 herbergja íbúð
Óska eftir 3ja til 5 herbergja íbúð til
leigu á Akranesi, langtímaleiga. Upplýs-
ingar í síma 868 6929
2ja herb íbúð í blokk
Til leigu 2ja herb. íbúð í blokk á Akra-
nesi. 67 fm, mjög góð íbúð á góðum
stað. Símar 431 2833 og 868 3649
Óskast leigt á Akranesi
Ungur, reglusamur og skflvís maður
óskar eftir að taka á leigu litla 2ja her-
bergja- eða stúdíóíbúð sem fyrst á
Akranesi (Reykjavík). S. 865 9589
Herbergi til leigu í Borgamesi
Herbergi tfl leigu, 14 ftn. Eldhúskrók-
ur, ísskápur, eldavélahellur, leirtau, hús-
gögn, loffnet f. sjónvarp og snyrting.
Unnt að leigja með eða án húsgagna.
Leiga 20 þúsund á mánuði. S: 437 1631
eða 847 4103, Rannveig
Einstaklingsíbúð í Borgamesi
Einstaklingsíbúð til leigu í Borgarnesi í
nágrenni sundlaugarinnar. Upplýsingar
£ síma 695 9907
ÓSKAST KEYPT
Fender Stratocaster USA
Óska effir að kaupa Fender stratocaster,
eingöngu USA kemur til greina. Utlit
skiptir ekki máh, skoða allt. Sími 861
3790 eða netfang: alfholl66@simnet.is
Plötuspilari óskast!
Á ekki einhver til plötuspilara sem er
farinn að flækjast fyrir í geymslunni.
Vantar einn slikan ókeypis eða mjög
ódýran. Ekki verra ef hann væri af
Pioneer gerð. Uppl. í síma 451 3585
Vetrardekk fyrir Toyota Rav4
Vantar vetrardekk fyrir Toyota Rav4,
stærð 235/60/R16. Sími 660 1247
Felgur óskast
Óska eftir að kaupa 4 felgur undir
Renault 19 (13“). Sími 895 1702
Örvar Kristjánsson
Er eitthver sem gæti selt mér eða lánað
mér plötu með Örvari Kristjánssyni
sem heitir Sunnanvindur. Upplýsingar í
síma 897 3347, Inga
Traktor-óskast
Óska efrir ódýrum traktor. Verður að
vera gangfær, údit skiptir minna máli.
S. 587 3335 eða 697 8710, Sverrir A
Sturtuvagn
Óska eftir sturtuvagni ca 8 t., eða
stærri. Upplýsingar í síma 894 1171
TAPAÐ - FUNDIÐ
Hjól í óskilum
Nýlegt hjól í óskilum. S. 431 1649
Bindigam tapaðist
Heilt brettí af bindigami tapaðist af bfl-
palli á leiðinni ffá Hvalfjarðargöngum
að Dalsmyrmi í Norðurárdal
mánudaginn 14. okt. um hádegisbil.
Þeir sem geta gefið upplýsingar um
hvar gamið er niðurkomið vinsamlegast
hafi samband í síma 898 4992
TIL SÖLU
Playstation 1
Til sölu breytt Playstation 1 tölva með
3 stýripinnum, minniskubb og 13 leikj-
um. Verð 15 þús. Sími 869 0064
Traktorar
Til sölu gangfær Zetor árg. 1975 m/
ámoksturstækjum og annar Zetor 5011
árg 1981 í varahluti. Upplýsingar í síma
435 1486 og 696 2479
Trommur
Maxtone trommusett til sölu án snerils
og hihats, semsagt; 2x tom-tom 14“ og
16“, 20“ floortom og 24“ bassatromma.
Blátt sanserað, ágætis sett. Verð 10.000
kr. Uppl. í síma 865 1289 og 431 1146
eftir klukkan 17:00, nema um helgar
Touring Touring
Til sölu Toyota Touring kemur á göt-
una 8/90. Keyrður 192 þúsund, ný
tímareim og fleira. Nýskoðaður. Selst á
175 þúsrnid staðgreitt. Engin skipti,
ekkert prútt. S: 892 1450 og 864 7492
Nokia 6210
Til sölu árs gamall Nokia 6210. Selst á
15.000. Upplýsingar í síma 861 3374
eða tölvupóstur wicca@mmedia.is
15 tommu felgur
Til sölu 15“ felgur, 5 gata og 14“ dekk
sem seljast mjög ódýrt. 1.000 kr. stykk-
ið. Uppl. í síma 431 2833 og 868 3649
Marknffill og lítil trésmíðavél
Tfl sölu BSA Martin markriffill (alvöru
græja) og h'tfi trésmíðavél (sög með bút
og ristílandi og hefill) upplögð í bfl-
skúrinn eða á byggingastað. Upplýsing-
ar £ s£ma 690 0726
Köfúnarbúnaður til sölu
Til sölu köfúnarbúnaður. Upplýsingar £
s£ma 868 3990
Fjallahjól
Til sölu nokkurra ára gamalt TREK
fjallahjól á 5.000 kr. Upplýsingar £ s£ma
431 5888 og 866 4516
Negld snjódekk til sölu
Til sölu 4 negld snjódekk, stærð
195x70x14“ Verð 10.000. S. 895 1702
Langar þig að verða DJ
Til sölu 'Iechnics sl 1200MK2 plöm-
spilari og tveggja rása dj mixer. Nánari
upplýsingar £ sfma 696 8798
Pioneer græjur til sölu
Til sölu 10 ára gamlar græjur með öllu.
Lfta vel út og vel með famar. Upplýs-
ingar £ sima 895 9093
Holtagrjót og Sóló eldavél til sölu
Höfúm til sölu allar stærðir af holta-
grjótí (allt ffá smásteinum uppf stór
grjót). Á sama stað er til sölu Sóló elda-
vél ásamt 4 ofnum. Sanngjamt verð.
Uppl. f síma 697 3105 eða 869 2459
2 sjókajakar
Prijon sjókajak, árar, svunta og stýri
fylgir. Vel með farinn og góður bátur.
Éinnig til sölu Prijon 2 manna sjókajak,
stýri, svuntur og árar fyrir einn fylgir.
Upplýsingar £ sima 869 8138
Átnoksturstæki
Til sölu tvfvirk Baas ámoksturstæki árg.
'82. Deutz 6206 traktor árg '82 getur
fylgt með. Sfmi 864 4465, Þorvaldur
Fjallahjól
Til sölu fjallahjól. Mjög lftið notað og
selst ekki mjög dýrt. Nánari upplýsing-
ar f sima 865 5726
Set plötur á geisladiska
Er plötuspilarinn búinn að gefast upp,
stafli af plötum £ geymslunni og gömlu
góðu slagaramir hættír að heyrast f út-
varpinu. Þá er ráð að setja plöturnar á
geisladiska, sérstaklega gömlu jólaplöt-
urnar sem fást ekki lengur £ verslunum.
Uppl. í sfma 869 3669, Gunnar B
TÖLVUR OG HLJÓMTÆKI
Bassamagnari til sölu
Ég er með góðan 800W Peavey
bassamagnara til sölu, vii fá f kringum
15.000 kr. fyrir hann. Einnig er ég með
300W tweeder i boxi á svona 3.000 kr.
Uppl. i sima 865 1289 og 431 1146 eff-
ir klukkan 17:00 nema um helgar
Skjár og plötuspilari
Tfl sölu flatur 19“ CTX tölvuskjár á
33.000 kr. Einnig sambyggð hljóm-
flutnings græja, 2X100W plötuspilari,
útvarp, segulband og 2 kenwood hátal-
arar á 5.000 kr. Uppl. £ s£ma 896 1873
ÝMISLEGT
Notuð símakort
Er að aðstoða safnara i Litáen við að
útvega nomð fslensk simakort. Ef ein-
hver vill vera honum innan handar
sendið mér þá kortin Lars H. Ander-
sen, Vesturgöm 24 B, Akranes
Gefins þvottavél
Þvottavél fest gefins gegn þvf að vera
sótt. Sími 431 2067 eða 893 2067
Casio &-9750G PIus
Til sölu grafisk reiknivél sem vfða er
mælt með f ffamhaldsskólum. Lítið
nomð og vel með fárin. Kostar ný um
8.000 kr Selst á 6.000 kr. Upplýsingar í
síma 690 1453
Oska effir miðstöðvarofnum
Þarffu að losna við gömlu miðstöðv-
arofnana? Mig vantar ofna fyrir lítið
verð eða gefins. S. 435 1383
a cítftwú
Snœfellsnes: Fimmtudaginn 31. október
Urvalsdeild: Snæfell - Breiðablik kl. 19:15 í Iþróttamiðstöðinni Stykkishólmi.
Leikir þessara hða hafa jafftan verið harðir og spennandi. Kópavogsmenn eru
engin lömb að leika við. Snæfellingar ætla sér heldur ekki að vera með nein
vetthngatök. Áhorfendur, fjölmennum á pahana. Áfram Snæfell.
Dalir: Föstudaginn 1. návember
Námskeið hefst: Menntasmiðja kvenna að Laugum í Sælingsdal.
Kennt aðra hvora helgi. Lengd: 182 klst.
Akranes: Föstudaginn 1. nóvember
Hæfileikakeppni N.F.F.A kl. 18:00 í Bíóhöllinni.
Hér er á ferðinni einn stærsti viðburður Nemendafélags Fjölbrautaskóla
Vesmrlands. Um er að ræða tónlistarkeppni sem haldin hefúr verið nánast ffá
upphafi skólans og er talin ein flottasta tónhstarkeppni landsins.Miðar verða
seldir við inngang Bíóhallarinnar frá klukkan 17. Látm þig ekki vanta!
Bargarfjaröur: Föstudaginn 1. nóvember
Námskeið hefst: Matreiðsla á vilhbráð fyrir karlmenn í Grunnskólanum í
Borgarn. Kennt fös. kl. 20:00 til 23:00, lau. kl. 10:00 til 20:00. Lengd: 16 klst.
Bargarfjuröur: Föstudaginn 1. nóvember
Spilakvöld í félagsheimilinu Lyngbrekku.
Þriggja kvölda keppni í félagsvist verður haldin í Lyngbrekku dagana 1. 15.
og 29. nóvember og hefst hún kl. 21. öll kvöldin. Allir velkomnir. Umf. Egill
Skallagrímsson.
Snœfellsnes: Fös. - lau. 1. nóv - 2.nóv
Námskeið í rósamálun í Litabúðinni í Olafsvík.
Jón í Koffortinu verður með námskeið í rósamálun og landslag á platta.
Tímapantanir í síma 436 1313. Sýnikennsla og kynning verður í Litabúðinni
ffá 4-6 fösmdaginn 1. nóvember.
Snœfellsnes: Laugardaginn 2. nóvember
Tónleikar Karlakórs Reykjavíkur kl. 17:00 í Félagsheimilinu á Klifi.
Stjómandi er Friðrik S. Kristinsson. Kórinn mun flytja íslensk og erlend tón-
verk, m.a. Brennið þið vitar eftír Pál Isólfsson og ekki má gleyma Hraustir
menn sem Guðmundur Jónsson óperusöngvari og kórinn gerðu ffægt á sín-
um tíma. Snæfellsbæingar era hvattir til að mæta á tónleikana!
Snafellsnes: Laugardaginn 2. nóvember
Körfubolti: 2. deild karla A-4 kl. 14:00 í íþróttahúsinu í Grundarfirði.
Grundarfjörður tekur á móti Reyni Helhssandi.
Snæfellsnes: Laugardaginn 2. návember
Karlakór Reykjavíkur heldur tónleika kl. 17.00 í Khfi félagsheimili Ólafsvík.
Sn<efellsnes: Laugardaginn 2. návember
Stuðmannaball kl. 23-03 í félagsheimilinu Stykkishólmi. Loksins efrir margra
ára fjarveru mæta Smðmenn á svæðið og spila á stórdansleik.
Dalir: Laugardaginn 2. nóvember
Námskeið hefst: Snerting gegn streim -nudd til vellíðunar í Grunnskólanum
í Búðardal. Kennt lau. kl. 10-12 og 13-15:30 Lengd: 6 klst.
Sruefellsnes: Sunnudaginn 3. nóvember
Látinna minnst á Allra heflagra messu í Setbergskirkju.
Messa verður í Setbergskirkju kl. 14:00. Látinna minnst. Sr. Karl V Matthí-
asson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Helgu Helenu Sturlaugsdóttur.
Allir velkomnir. Sóknarprestur, sóknamefftd
Snafellsnes: Mánudaginn 4. návember
Tónleikar Bubba og Heru kl. 21:00 í Félagsheimilinu á Khfi
Tónleikar Bubba og Heru hafa fengið ffábæra dóma víðsvegar um land allt.
Nú er komið að Snæfellsbæ að sjá og heyra í þessum ffábærum listamönnum.
Akranes: Þriðjudaginn 5. nóvember
Námskeið hefst: Sálrænn smðningur í Fjölbrautaskóla Vesmrlands á Akra-
nesi. Þri. og fim. kl. 19:30 til 21:30 Lengd: 6 klst.
Akranes: Miövikudaginn 6. nóvember
Opið hús fyrir fötluð ungmenni kl. 19:30-22:00 í keilusalnum, íþróttahúsinu
við Vesmrgöm. Allir í keilu! Mæting beint í keilusalinn í íþróttahúsinu Vest-
urgöm. Munið eftír pening.
Borgarf órður: Miðvikudaginn 6. nóvember
Námskeið hefst: Intemetið - vefurinn og tölvupósturinn í Grunnskólanum í
Borgamesi. Mán. og mið. kl. 20:00 til 22:30 Lengd: 18 klst.
Snæfellsnes: Miðvikudaginn 6. nóvember
Námskeið hefst: Intemetið - vefurinn og tölvupósturinn í Grunnskólanum á
Hellissandi. Mán. og mið. kl. 18:00 til 20:30 Lengd: 18 klst.
Akranes: Miðvikudaginn 6. nóvember
Námskeið hefst: Word ritvinnsla - ffamhald í Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi. Mán og mið. kl. 19:00 tíl 21:30 Lengd: 20 klst.
Snœfellsnes: Miðvikudaginn 6. nóvember
Námskeið hefst: Intemetið - vefurinn og tölvupósturinn í Grunnskólanum í
Stykkishólmi. Mán. og mið. kl. 18:00 tíl 20:30 Lengd: 18 klst.
Akranes: Fimmtudaginn 7. nóvember
Bubbi og Hera kl. 21:00 í BíóhöUinni.
Tónleikar Bubba og Hera hafa fengið frábæra dóma víðsvegar um land allt.
Og nú er komið að Vesturlandi að sjá og heyra f þessum frábæra listamönn-
um
Akranes: Fimmtudaginn 7. návember
Námskeið hefst: Áhrifaríkar ræður og greinar. í Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi. Kennt fim. kl. 19:00 til 22:15 Lengd: 16 klst.
Akranes: Fimmtudaginn 7. nóvember
Námskeið hefst: Intemetið - vefurinn og tölvupósturinn í Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi. Þri og fim. kl. 18:00 ril 20:30 Lengd: 18 klst.
Snœfellsnes: Fimmtudaginn 7. nóvember
Námskeið hefst: Internetið - Vefurinn og Tölvupósturinn í Grannskólanum í
Grundarfirði. Mán. og fim. kl. 17:00-19:30 Lengd: 18 klst.
Bargarförður: Fimmtudaginn 7. nóvember
Námskeið hefst: Einhverfa og skyldar raskanir í Félagsbæ í Borgamesi.
kl. 9:00 til 16:00 Lengd: 8 klst.
Borgarförður: Fimmtudaginn 7. nóvember
Guð og gamlar konur kl. 20:30 í matsal Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri.
Anna Pálína Amadóttir flytur skemmtílega tónlist ásamt hljóðfæraleikuran-
um: Gunnari Gunnarssyni, Jóni Rafftssyni og Aðalsteini Ásberg. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir. Stómin.