Skessuhorn


Skessuhorn - 30.10.2002, Síða 15

Skessuhorn - 30.10.2002, Síða 15
SKgSSUIiöBRI MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2002 f p if?nuníný' Nœr Sements- verksmiðjan að rétta úr kútnum? Spurt í Sementsverksmiðjunni Guðjón V. Guðjónsson Alveg örugglega. Þ.e.a.s. ef Valgerður Sverris lofar Jens Ragnarsson Já, tvímælalaust Knútur Knútsson Við vonum það besta Bára Guðmundsdóttir Ég hef trú á því Hörður Hallgrímsson Já, hún hlýtur að gera það 15 ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - ÍPRÓTTIR - Klaufaskapur í Vesturbænum KR - Snæfell: 80-72 Snæfellingar voru ekki langt frá sigri gegn sterkum KR ingum síðastliðið sunnudagskvöld Hólmararnir byrjuðu mun betur og leiddu með tíu stigum strax eftir fyrsta leikhluta. Heimamenn náðu þó að vinna upp muninn um miðjan 2. leikhluta og upp úr því var jafnræði með liðunum. Snæfellingar fengu tækifæri til að gera út um leikinn í síðasta leikhlutanum þegar besti maður KR inga, Darrel Flake þurfti að fara af velli með 5 villur. Þetta tækifæri nýttu Snæfellingar sér ekki og misstu tökin á sóknar- leiknum á síðustu mínútunum. Lokatölur urðu 80 - 72 en Snæ- fellingar geta samt sem áður verið vongóðir því liðið hefur til að bera þann baráttuanda sem þarf og hefur marga góða leik- menn innan sinna raða. Samt sem áður þyrfti hópur- inn að vera stærri Tölurnar - Snæfell Nr Nafn Mín HF STO STIG 5 Andrés M. Heiðarsson 9 0 0 1 7 Jón Ó. Jónsson 27 5 2 14 8 Helgi R: Guðmundsson 32 3 8 6 10 Sigurbjörn 1. Þórðarson 11 2 1 0 11 Clifton Bush 40 4 3 13 12 Lýður Vignisson 37 2 3 10 13 Daði H. Sigþórsson 9 1 0 0 14 Hlynur Bæringsson 35 17 1 26 Hlynur Bæringsson og jafnari ef vel ætti að vera. Þeir Lýður og Hlynur voru öfl- ugastir sem fyrr og einnig átti Helgi Guðmundsson góðan leik. Rassskellur í Keflavík Keflavík - Skallagrímur: 119-84 Skallagrímsmenn höfðu ekki roð við sterkum Keflvíkingum síðasliðið mánudagskvöld og er ekki of djúpt í árini tekið að segja að botnlið Borgnesinga hafi verið gjörsamlega kjöldreg- ið. í hálfleik var munurinn 34 stig og Skallarnir sáu aldrei til sólar í þessum leik þrátt fyrir að ein- stakir leikmenn, ekki síst Pétur Sigurðsson, hafi barist vel allan tímann. Öðru gengdi hinsvegar um Isaac Newton sem skoraði ekki nema 10 stig og komst Stig Skallagríms Pétur Sigurðsson 30 Hafþór 1 Gunnarsson 17 Egill Egilsson 13 Isaac Hawkins 10 Pálmi Þ Sævarsson 7 Finnur Jónsson 4 Ari Gunnarsson 3 aldrei í gang. Spurning hvort nýta hefði átt ferðina og skutla honum á flugvöllinn miðað við frammistöðu hans það sem af er. Frábær árangur á Akureyri Badmintonfélag Akraness keppti á Unglingameistaramóti TBA á Ak- ureyri helgina 19. og 20. Október og má segja að sú ferð hafi verið eintaklega vel heppnuð þar sem stúlknaflokkur félagsins nánast ein- okaði verðlaunasæti mótsins. Harpa Jónsdóttir og Hólmsteinn Þór Valdimarsson náðu þeim frá- bæra árangri að vinna 3 gullverð- laun í a flokki á mótinu. 20 kepp- endur frá félaginu kepptu á mótinu og eru verðlaunasæti félagsins sem hér segir. U-13 ÚRSLIT. Einliðaleikur Hnokkar. 2. sæti. Hagnar Gunnarsson IA. Einliðaleikur Tátur. 1. sæti. Harpa Jónsdóttir IA. 2. sæti. Aníta Sif Elídóttir IA. Tvíliöaleikur Tátur. 1. sæti. Harpa Jónsdóttir IA. Líf Lárusdóttir UMSB. 2. sæti. Aníta Sif Elídóttir IA. Oddný Björg Hjálmarsdóttir IA. Tvenndaleikur Hnokkar/Tátur. 1. sæti. Harpa Jónsdóttir IA. Ragnar Gunnarsson IA. Slök byrjun einu sinni enn Tindastóll - Skallagrímur: 95-86 Skallagrímsmenn sóttu ekki gull í greipar Sauðkrækinga síð- astliðinn fimmtudag. Enn einu sinni voru Skallarnir seinir í gang og en og aftur sýndu þeir að þegar þeir komast f gang eru þeir verðugir andstæðingar flestra lið- anna í úrvalsdeildinni að minnsta kosti. Stólarnir byrjuðu mun betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta 28 - 19. Sá munur hélst nánast ó- breyttur út leikinn og lokatölur urðu 95 - 86 fyrir heimamenn. Það er virkilegt áhyggjuefni fyr- ir Borgnesingana að erlendi leik- maðurinn, Isaak Hawkins ,er ekki að skila meiru en með- al íslenskur leikmað- ur þrátt fyrir að hafa alla burði til að geta verið allsráðandi inni í teignum. Þó var eftirtekjan með skásta móti í þetta sinn því hann skor- aði 19 stig en tók ekki nema fjögur fráköst. Ljóst er að ef hann fer ekki að hrökkva í gang þurfa Skallarnir að fara enn eina ferðina að skoða videospól- ur með erlendum leikmönnum ef þeir ætla sér að hafa möguleika á að tolla uppi. Þess ber hinsvegar að geta að liðið í heild á alla möguleika með auknu sjálfs- trausti og erlendum leikmanni sem skilar sínu. Þeir Hafþór og Pétur voru bestu mennirnir á Króknum en þeir hafa báðir verið að koma sterkir inn að undan- förnu. Tölurnar - Skallagrímur Nr Nafn Mín HF STO STIG 4 Finnur Jónsson 23 4 3 3 5 Hafþór 1. Gunnarsson 28 3 5 28 6 Ari Gunnarsson 14 2 1 3 7 Pálmi Þ. Sævarsson 20 8 1 5 8 Egill Ö. Egilsson 13 1 0 6 9 Eriendur Þ. Ottesen 9 3 1 0 10 PéturM. Sigurðsson 25 3 3 19 14 Isaac Hawkins 37 14 4 17 15 Sigmar P. Egilsson 29 2 2 5 Erfiðir Grindvíkingar Snæfell - Grindavík: 66-68 Snæfellingar fengu feyki- sterkt lið Grindvíkinga í heim- sókn í Hólminn síðastliðinn fimmtudag. Leikurinn var jafn lengst af en á loka- sprettinum náðu Grindvíkingar að komast fram úr heimamönnum, þrátt fyrir að Snæ- fellingar ættu á- gætan dag, og landa tólf stiga sigri. Clifton Bush var að vanda sterkur og einnig átti Hlynur Bærings fínan leik og Ijóst að hann á eft- ir að reynast Snæfellingum betri en enginn í baráttunni í vetur. Tölurnar - Snæfell Nr Nafn Mín HF STO STIG 4 Baldur Þorleifsson 8 1 0 0 5 Andrés M. Heiðarsson 13 1 0 0 6 Atli R. Sigþórsson 2 1 0 0 7 Jón Ó. Jónsson 12 1 0 2 8 Helgi R: Guðmundsson 35 6 6 17 9 Hlynur E. Bæringsson 39 13 1 15 10 Sigurbjörn 1. Þórðarson 20 4 0 5 11 Clifton Bush 38 13 1 19 12 Lýður Vignisson 28 0 1 8 13 Daði H. Sigþórsson 5 0 0 0 V f- U-15 ÚRSLIT. Einliðaleikur Meyjar. 1. sæti. Hanna María Guðbjartsd. IA. 2. sæti Líney Harðardóttir IA. Einliðaleikur Meyjar aukaflokkur. 1. Hulda Einarsdóttir IA. Tvíliðaleikur Meyja. 1. sæti. Líney Harðardóttir IA. Marianne Sigurðardóttir IA. 2. sæti. Una Harðardóttir IA. Hulda Einarsdóttir IA. Tvenndarleikur. 1. sæti. Hanna María Guðbjarísd. IA. Heiðar Karlsson UMSB. U-17 ÚRSLIT. Einliðaleikur Drengir. 1. sæti. Hólmsteinn Þór Valdimars.lA. Einliðaleikur Telpur. 1. sæti. Karitas Ósk Ólafsdóttir IA. 2. sæti. Birgitta Rán Ásgeirsdóttir IA. Tvíliðaleikur Telpur. 2. sæti. Birna Björk Sigurgeirsdóttir IA. Birgitta Rán Ásgeirsdóttir IA. Hólmsteinn Valdimarsson ásamt Dipu Gosh þálfara félagsins. Tvíliðaleikur Telpur aukaflokkur. 1. sæti. Karitas Ósk Óskarsdóttir IA. Hanna María Guðbjarísd. IA. Tvíliðaleikur Drengir. 1. sæti. Hólmsteinn Þór Valdimars.lA. Ólafur Jónsson IBK. Tvenndaleikur. 1. sæti. Hólmsteinn Þór Valdimars.lA. Karitas Ósk Ólafsdóttir IA. U-19 ÚRSLIT. Lítið að gerast í leikmannamálum hjá ÍA Meistaraflokkur ÍA í knattspyrnu hefur æfingar á nýjan leik eftir stutt frí á föstudaginn. Eins og undan- farin ár hefst undirbúningur fyrir komandi tímabil einum sjö mán- uðum áður en fyrsti leikur íslands- mótsins er flautaður á. Á meðan flest önnur lið í úrvals- deildinni hafa verið að fá til sín leikmenn, einn eða fleiri, hefur stjórn ÍA haldið að sér höndum. Enn hefur enginn nýr leikmaður skrifað undir hjá ÍA þrátt fyrir að einhverjar þreifingar hafi átt sér stað. Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, sagði í samtali við Skessuhorn að verið væri að vinna í málunum. „Það er ennþá okkar markmið að styrkja leikmannahópinn með 1-3 leikmönnum. Við erum enn að skoða hvaða leikmenn á íslandi eru á lausu en ef það gengur ekki munum við leita að útlendingi, það yrði þó ekki fyrr en á næsta ári.“ (s- landsmeistarar KR hafa fengið til sína fjóra leikmenn á undanförnum dögum þrátt fyrir að vera með ó- umdeilanlega breiðasta hópinn á síðasta tímabili. „KR-ingar virðast eiga nóg af peningum og við get- um ekki og munum ekki keppa við þá um leikmenn. (A á einhverja peninga til leikmannakaupa, þó þeir sjóðir séu langt frá því að vera eins digrir og KR-inga.“ Töluverð umræða hefur verið í gangi um að bræðurnir Stefán og Þórður Þórðarsynir væru á leið í ÍA en enn hefur ekkert gerst í þeim málum. Ólafur staðfesti hinsvegar við Skessuhorn að báðir hefðu sýnt því áhuga að ganga til liðs við Skagamenn. HJH Einliðaleikur Stútkur. 2. sæti. írena Jónsdóttir IA. Staöan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik Félag L U T Stig 1. UMFG 4 4 0 382:288 8 2. ÍR 4 3 1 360:367 6 3. Keflavík 4 3 1 382:317 6 4. KR 4 3 1 347:322 6 5. Haukar 4 2 2 343:338 4 6. Tindastóll 4 2 2 336:346 4 7. Breiðablik 4 2 2 374:360 4 8. UMFN 4 2 2 317:332 4 9. Snæfell 4 1 3 287:307 2 10. Hamar 4 1 3 395:420 2 11. Valur 4 1 3 266:341 2 12. Skallagr. 4 0 4 314:365 0

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.