Skessuhorn - 30.10.2002, Side 7
..MMIW..,
MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER 2002
7
Ovíst um firamlag á íjárlögum fyrir
meimingarsamning við Vesturland
Mjög mikilvægt fyrir Vesturland að þessi samningur nái
fram að ganga segir Hrefna Jónsdóttir atvinnuráðgjafi
„Menningarsamningur er þýðingarmikill til að efla menningarverkefni og gera þau markvissari og sýni-
legri, “ segir Hrefna.
Að undanförnu
hafa bæjarstjórnir
sveitarfélaga á Vest-
urlandi haft til af-
greiðslu menningar-
samning fyrir Vest-
urland í heild sem
unninn hefur verið á
vegum Atvinnuráð-
gjafar Vesturlands.
„Björn Bjarnason
þáverandi mennta-
málaráðherra lýsti
því yfir á árinu 2001
að hann væri tilbú-
inn að vinna að
menningarsamningi
milli Vesturlands og
menntamálaráðu-
neytisins;“ segir
Hrefna Jónsdóttir
hjá Atvinnuráðgjöf
Vesturlands. Það
hefur verið miðað
við að ljúka samningsgerðinni á
þessu ári og þá var reiknað með að
verkefnið færi á fjárlög fyrir 2003.
Samkvæmt fyrstu drögum er hins-
vegar ekki gert ráð fyrir þessum
samningi á fjárlögum en við erum
hinsvegar tilbúin með okkar vinnu
og því eru þetta töluverð von-
brigði,“ segir Hrefna.
Hrefna segir menningarsamn-
inginn byggja á sömu hugmynda-
fræði og menningarsamning sem
þegar hefur verið gerður við Aust-
Engar at-
hugasemdir
við Línu Net
Á síðasta fundi bæjarráðs
Akraness var tekið fyrir erindi ffá
bæjarstjóranum í Garðabæ vegna
Orkuveim Reykjavíkur varðandi
fjárhagslegar skuldbindingar
Orkuveimnnar í tengslum við
Línu Net. „Við vimm að Orku-
veitan er prýðisfyrirtæki og við
sem næststærstu eigendur fyrir-
tækisins bemm fullt traust til
stjómenda hennar. Þær skuld-
bindingar sem um er rætt em
innan þess ramma sem sam-
komulag var um á sínum tíma
þannig að við gemm engar at-
hugasemdir," segir Gísli Gísla-
son bæjarstjóri Akraness. Gunnar
Sigurðsson bæjarfulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins sat hjá við
atkvæðagreiðsluna. GE
Nýtt
hringtorg
Stefnt er að útboði í gama-
gerð og lagnir fyrir næsta bygg-
ingahverfi í Flatahverfi á Akra-
nesi fyrir 1. des. n.k. Um er að
ræða klasa 1 -2 vestan við
Gmndaval. Að sögn Gísla
Gíslasonar bæjarstjóra fylgja
þessum framkvæmdum umtals-
verðar breytingar á núverandi
gatnakerfi í Gmndunum þar
sem um leið verður sett hring-
torg á gatnamót Innnesvegar og
Gmndabrautar. Ekið verður út
úr hringtorginu inn í hið nýja
hverfi. GE
firðinga og byrjað var að vinna eft-
ir á þessu ári. I samningnum felst
að aukið fjármagn mun koma frá
ríkinu til einstakra menningar-
verkefna á Vesturlandi. Gerðir
verða verkefnasamningar fyrir ein-
stök verkefni og geta einstaklingar
eða félög sótt í þar til gerðan sjóð.
Krafan er hinsvegar um helmings
mótframlag frá sveitarfélögum eða
öðram aðilum. Hrefna segir að
einnig sé með þessum samningi
verið að gera menningarmálin
markvissari og sýnilegri málaflokk.
„Hér er mikið af hæfu fólki í þess-
um geira, meðal annars hjá þeim
menningarstofnunum sem hér era
starfandi og þetta fólk vill fá meira
líf í sína starfsemi og fleiri verk-
efni. Þarna emm við meðal annars
að tala um að búa til gmndvöll til
að nýta krafta þessa fólks. Sveitar-
félögin hafa vissulega sett mikla
fjármuni í þennan málaflokk í
gegnum tíðina en með þessum
samningi er verið að tala um að
stórefla þessa starfsemi og gera
markvissari á allan hátt. Við emm
heldur ekki bara að tala um að
skipuleggja betur það sem er í
gangi heldur einnig um hreina við-
bót.“
Allt klárt
Eins og fyrr segir lítur út fyrir
að ekki verði af framkvæmd menn-
ingarsamningsins á næsta ári nema
til komi breytingar á núverandi
fjárlagaframvarpi. Hrefna segir að
menn séu hinsvegar ekki búnir að
gefa upp alla von og að skorað hafi
verið á fjárlaganefnd að tryggja
menntamálaráðuneytinu framlag
til að skapa grandvöll fyrir samn-
ingnum.
„Ríkið setti þau skilyrði að öll
sveitarfélögin standi að þessu. í því
skyni þarf að liggja fyrir samstarfs-
samningur milli sveitarfélaganna.
Þessi samningur hefur verið til
umfjöllunar hjá sveitarstjórnunum
Hrefna Bryndís Jónsdóttir
að undanförnu og ég veit ekki ann-
að en búið sé að samþykkja hann
víðast hvar. Við vonum svo sannar-
lega að þetta gangi í gegn. Menn-
ingarmál em afar þýðingarmikill
málaflokkur fyrir landsbyggðina.
Hér á Vesturlandi eru að rísa
menningarsetur og sveitarfélögin
hafa ráðið metnaðarfullt og vel
menntað fólk til starfa í þessum
geira. Þetta ágæta fólk er ríkt af
hugmyndum sem það er reiðubúið
að hrinda í framkvæmd. Hér er um
að ræða hugmyndir sem kalla á
nýjungar og hugmyndir sem styðja
við þær menningarhefðir og
menningarverkefni sem í gangi
hafa verið í gegnum tíðina. Menn-
ingarsamningur er því afar þýð-
ingarmikill til að efla menningar-
verkefni og gera þau markvissari
og sýnilegri,“segir Hrefna.
GE
Fyrirlestrar í héraði á vegum Snorrastofu
^nunrrasíofa
Óskar Guðmundsson mun flytja fyrirlesturinn
„Hvers vegna var
Snorri Sturluson myrtur?”
Laugardaginn 2. nóvember n.k. kl. 14 í Snorrastofu.
Við hvetjum fólk til að koma í Reykholt og hlusta á
áhugaverðan fyrirlestur. Aðgangseyrir er kr. 500.
Kaffiveitingar.
í tilefni af 50 ára afmæli Starfsmannafélags
Akraness er núverandi og fyrrverandi
félagsmönnum ásamt öðrum velunnurum
félagsins boðið til kaffisamsætis laugardaginn
2. nóvember á milli kl. 14:00 og 17:00
ísal Fjölbrautarskóla Vesturlands.
Stjóm St.Ak.
IfmmSI
llSUmÆj
INGI TRYGG VASON hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61
310 Borgarnes
Sími: 437-1700
Fax: 437-1017
NÝTTÁ SÖLUSKRÁ
KVELDÚLFSGATA 24, BORGARNESI
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, 74,8 ferm. Hol parketlagt,
| skápur. Stofa teppalögð. Tvö herb. dúklögð, skápar. Eldhús
! parketlagt, viðarinnr. Baðherb. dúklagt, flísar á veggjum,
1 kerlaug/sturta. f kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt
þvottahús og hjólageymsla.
Verð: kr. 7.500.000
SKÚLAGATA19, BORGARNESI
Einbýlishús á 2 hæðum,
118,8 ferm. Á efri hæð er
forstofa og hol. Dúklagt
eldhús, eldri viðarinnr. Eitt
herb. teppalagt og lítil
snyrting. Á neðri hæð er
teppalagt herbergi, dúklagt
baðherbergi, viður á veggjum og lofti. Geymsla. Húsið
stendur á góðum stað og með stórri lóð.
Verð: kr. 7.800.000
TÚNGATA14, HVANNEYRI
Einbýlishús úr timbri, 120
ferm. og 40 ferm. bflskúr.
Forstofa flísalögð, skápar.
Stofa og hol nýlega
parketlagt. Þrjú herb.
dúklögð, skápar. Eldhús
dúklagt, viðarinnr. Baðherb.
dúklagt, kerlaug/sturta. Gestasnyrting dúklögð (án
hreinl.tækja). Þvottahús og búr. Bflskúr með 2 herb. og
góðum hillum í mjög góðu ástandi.
Verð: kr. 12.800.000 '
ÍSKRAFT
Smiðjuvegi 5 - Kópavogi - S. 535 1200
Hjalteyrargata 4 - Akureyri - S. 455 1200
ELBJÖRN^
Hitablásarar
Sterkir og öflugir
hitablásarar fyrir t.d.
G Bílskúrinn
G Hesthúsið
G Vinnustaðinn
Margar stærðir
Gott verð!