Skessuhorn


Skessuhorn - 06.11.2002, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 06.11.2002, Blaðsíða 5
1 1“ SiZgSSUHÖEM MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 2002_____________________________________5 Norðurál og samfélagið efling atvinnu og búsetu Norðurál á Grundartanga er eftirsóttur og fjölmennur vinnustaður, einn af þeim stærstu utan höfuðborgarsvæðisins. Norðurál hefur átt ríkan þátt í að treysta atvinnu og búsetu, um 85% starfsmanna búa á Akranesi, í Borgamesi og í öðrum nágrannasveitarfélögum. Á þessu svæði greiðir stóriðjan hæstu meðallaun af öllum starfsgreinum í landi. Árið 2001 greiddi Norðurál samtals um einn milljarð króna í laun og launatengd gjöld. Fyrir hvert starf í álveri á borð við Norðurál verða til a.m.k. 1,5 annars konar störf. Þannig valda 500 ný störf hjá álveri því að á annað þúsund margvísleg störf skapast í samfélaginu. Áhrifa Norðuráls gætir víða í íslensku atvinnulífi. Fyrirtækið greiddi t.d. um 3 milljarða króna til innlendra aðila vegna kaupa á raforku og ýmiss konar þjónustu árið 2001. Þjónusta þessi var keypt af 170 innlendum aðilum, þar af var aðkeypt þjónusta á Vesturlandi 330 milljónir króna frá 67 aðilum. Alls hefur Norðurál fjárfest fyrir um 30 milljarða króna á íslandi á undanfömum 5 ámm. Sveiflur í áliðnaði em frekar í afkomu fyrirtækja en í fjölda starfsmanna, þannig að stöðugleiki í atvinnu helst þó að sveiflur séu í markaðsverði á milli einstakra ára. Atvinnutekjur starfsfólks Norðuráls em jafnar og stöðugar og starfsemin jafnar því sveiflur í öðmm atvinnugreinum. NORÐURÁL Grundartanga • 301 Akranesi Sími 430 1000 • Fax 430 1001 nordural@nordural.is EFLIR / HNOTSKÓQUR NA 500-02

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.