Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2003, Side 6

Skessuhorn - 17.12.2003, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 Snafellingarfylgnir sér Eins og lesendur Skessuhorns hafa fengið að íylgjast með á síðustu miss- erum hyllir nú undir að framhalds- skólanemar á Snæfellsnesi þurfi ekki lengur að fara yfir íjallgarðinn til að sækja sér framhaldsskólamenntun. Fjölbrautaskóli Snæfellsnes hefur ver- ið formlega stofnaður og verður settur í fyrsta sinn í september á næsta ári í nýju húsnæði sem reist verður í Grundarfirði á næstu mánuðum. I síðustu viku var skip- uð fyrsta skólanefnd fjölbrautaskólans nýja og formaður hennar er Kjartan Einarsson útibússtjóri Kaupþings Búnaðarbanka í Stykkishólmi. Kjartan er í Skráargatinu þessa viku. Nafii: Kjartan Páll Einarsson. Fæðingadagnr og ár: 16.04 1956. Starf: Útibússtjóri útibúa Kanpþings Búnaðarbanka hfi í Stykkis- hóhni og Grundarfiirði. Fjölskylduhagir: Eiginkona er Dagný Þórisdóttir og eigum við 3 dætur. Hvemig bíl áttu: Nissan Patrol. Uppáhalds matur: Fýll og slátur. Uppáhalds drykkur: Vatn og tengdar afurðir. Uppáhalds sjónvarpsefiti: Fréttir og íþróttir. Uppáhalds sjónvarpsmaður: Gísli Marteinn. Uppáhalds leikari innlendur: Flosi Olafsson. Uppáhalds leikari erlendur: Harrison Ford. Besta bíómyndin: Stella í orlofi. Uppáhalds íþróttamaður: Eiður Smári Guðjohnsen. Uppáhalds íþróttafélag: Snæfell (og gamla félagið mitt IS ). Uppáhalds stjómmálamaður: No comment. Uppáhalds tónlistarmaður innlendur: Kristján B. Snorrason kollegi minn í Borgarnesi. Uppáhalds tónlistarmaður erlendur: Bítlamir. Uppáhalds rithöfundur: Halldór Laxness. Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjóminni: Hlynntur. Hvað meturðu mest ífari annarra: Heiðarleika og léttleika. Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra: Að koma ekki hreint og beintfratn. Hver þinn helsti kostur: Lipurð ísamskiptum.. Hver er þinn helsti ókostur: Læt aðra um að dæma það. Hvernig leggst nýja embættið í þig? Vel, spennandi verkefni framundan. Breytir það miklu fyrir samfélagið á SnæfeUsncsi að fá fram- haldsskóla? Já það breytir miklu, svæðið verður mun betri kostur fiyrir migt fólk til bzisetu og gerir gott samfélag á Snæfellsnesi enn betra. Við vonumst til að sjá verulega fjólgun íbúa auk þess sem ung- lingamir eiga möguleika á að dvelja lengur í fioreldrahúsum. Verður ekki erfitt að móta starfií nýjum skóla með nýjum áherslum? Þetta er verkefni sem þarf að vinna,með góðufólki sem hefiúr brenn- andi áhuga og kjark og þannig verða öll verkefni tiltölulega auðveld lírlausna. Auðvitað er mótun skólastarfs með nýjmn áherslum verk- efni sem þarf að vanda til. Attu von á að smæðin verði vandamál? Ég á ekki von áþví, íbzi- ar á Snæfellsnesi hafa alltaf verið stórhuga, þetta er eitt afstórzi verk- efnzmtim sem við munum stazida saman um að láta ganga upp. Ertu bjartsýnn á að ungmenni á Snæfellsnesi nýti þennan kost? Já ég er bjartsýnn á það. Að lokum? Snæfellingar eru jýlgnir sér, hafa mikinn kjark og þor og munu í sameiningu þétt saman um skóla sem á efitir að koma okk- ur öllum til góða í framtíðinni. íMjartcm& þakkur til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og góðum óskum á nýliðnu sjötugsafmæli mínu. Gleðileg jól, öllsömul. Þorsteinn Þorsteinsson Skálpastöðum 17 ára Bæjarstjórn Akraness sam- þykkti á síðasta fundi sínum tillögur æskulýðsfulltrúa um að 17 ára unglingar fái vinnu í Vinnuskólanum næsta sumar. Undanfarin ár hefur nokkuð stór hluti 17 ára ekki fengið sumarvinnu en hefur komið inn í atvinnuátaksverkefni á vegum bæjarins. Einnig hefur vinnulöggjöfin herst hvað varðar vinnu unglinga og úti- lokar nokkuð stóran hóp vinnuskólanema frá verkefnum þar sem vinna þarf með vélum. sautján ára unglingum er ætlað að vinna þessi verkefni og koma til vinnu strax á vorin þegar þau yngri eru enn í grunnskólanum. Afram verður gert ráð fýrir að grípa þurfi til atvinnuátaksverkefna fyrir ungmenni yngri en 20 ára. í vinnuskólann Kuml merkt í Skarðsvík Framfarafélag Snæfellsbæjar setti nýverið upp veglegt upp- lýsingaskilti í Skarðsvík á utan- verðu Snæfellsnesi. Á skiltinu er að finna upplýsingar um kuml sem fannst í víkinni og talið er vera frá söguöld. Skúli Alexand- ersson ferðamálafrömuður á Hellissandi hafði forgöngu um verkið. Mikill fjöldi ferðamanna fer um þessar slóðir á ári hverju enda margt að sjá auk Skarðs- víkurinnar sem skartar glæsi- legri sandfjöru og fyrrnefndum fornleifum má nefna Ondverð- arnes, Skálasnaga og fleiri nátt- úruperlur. Nýja upplýsingaskiltið í Skarðsvík.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.