Skessuhorn - 17.12.2003, Qupperneq 47
^saunuu.
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003
47
um eitthundrað tonn að þyngd.
Hvernig það var flutt, er ekki
ljóst en líklegast er að hesta-
sleðar hafi verið notaðir eða
jafnvel að allt hafi verið reitt á
klakk. Frost 2 til 6 stig með
nokkurri úrkomu var mælt í
Stykkishólmi flesta daga í mars
og apríl þetta ár. Sleðafæri hef-
ur því verið gott. Sementið
mun hafa verið í tunnum eða
kútum og sjálfsagt flutt á hest-
um upp eftir svo og annað
byggingarefni.
Albert Jónsson yfirsmiður
hefur verið afburða stjórnandi.
Sumarmánuðina 1903 var sjálf-
sagt unninn langur vinnudag-
ur. Verkhraðinn var undra-
verður. Vandvirkni var þó jafn-
an í fyrirrúmi. Þegar saga
þurfti úr steypu kirkjunnar við
byggingu safnaðarheimilis árið
1995 kom í ljós steypa án
nokkurra skemmda.
Messuklæði, munir og gripir
úr gömlu kirkjunni sem byggð
var 1782 voru fluttir í nýju
kirkjuna. Einnig tvær kirkju-
klukkur, stór altaristafla frá
1709 og önnur minni en eldri
o.m. fl. Þá var predikunarstóll-
inn og altarið notað áfram í
hinu nýja steinsteypta guðshúsi
og sómdi sér þar vel.
Vígsluathöfnin var mikil
samkoma. Þar munu hafa verið
um 400 manns. Kirkjan var
vígð af Sigurði Gunnarssyni,
héraðsprófasti. A eftir flutti
sóknarpresturinn Helgi Arna-
son venjulega messugjörð,
skýrði 4 börn og fermdi 7 ung-
menni.
Sóknarnefndin sem skipar þá
Andrés Kristjánsson, Jens Sig-
urðsson og Hallgrím Jónsson
ásamt með safnaðarfulltrúan-
um Lárusi Skúlasyni og Alberti
Jónssyni yfirsmið og öllum
þeim sem að þessu verki komu
á einn eða annan hátt - allir
gátu þeir glaðst eins og um
lokaþátt í ævintýri væri að
ræða. Sjálfsagt hafa þeir sem
báru ábyrgð á framkvæmdinni
fagnað því fyrst og fremst að
allt gekk eftir eins og áætlað
var og áhyggjur vegna verkefn-
isins væru að baki. Þeim hefur
ekki komið til hugar að eftir
eitthundrað ár væri kirkjan sem
þarna stóð á hólnum nýbyggð
og verið var að vígja væri þá
orðin elsta steinsteypta kirkja í
heimi. Sögulegt mannvirki á
heimsmælikvarða. Þeir hafa
ekki gert sér grein fýrir því hve
framsýnir þeir voru og snjallir
forystumenn.
Ekki er ólíklegt að þeir hafi
hugleitt það að með því að
byggja steinsteypta kirkju á
þessum fagra stað á Ingjalds-
hóli væri verið að tryggja það
að kristin trú ætti þar kirkju og
vígðan reit um ókomin ár og
aldir.
Að eitthundrað árum liðnum
hefur nú verið haldin hátíð til
að minnast kirkjuvígslunnar
og heiðra minningu þeirra
manna sem fyrir kirkjubygg-
ingunni stóðu. Þar var mætt
þjónustufólk kirkjunnar bisk-
up, prófastur auk sjö presta.
Þar af tveir kvenprestar. Á-
nægjulegt var hvað margir úr
frændgarði þeirra sem fyrir
einni öld stjórnuðu þessu verk-
efni voru í þeim fjölmenna
hópi sem þátt tóku í hátíðinni.
Framanritað er lítið breytt
erindi sem undirritaður flutti á
afmælishátíðinni í félagsheim-
ilinu Röst á Hellissandi. Við
sama tækifæri sagði Smári
Lúðvíksson sögu kirkjunnar frá
vígsludegi. Myndarlegt safnað-
arheimili var tekið í notkun
1997. Pípuorgel kemur í kirkj-
una á komandi vetri. Vel er
gengið frá útilýsingu, um-
hverfi, aðkeyrslu og bílastæð-
um við kirkjuna. Viðhald allt
og umhirða eru til fyrirmynd-
ar. I sóknarnefnd eru nú: Þor-
björg Alexandersdóttir for-
maður, Hulda Skúladóttir,
Hjörtur Ársælsson, Jensína
Guðmundsdóttir og Arni Jón
Þorgeirsson.
Sóknarprestur er séra Ragn-
heiður Karítas Pétursdóttir.
Prestsetrið er á Hellissandi.
Skúli Alexandersson
Heimildir:
Vísitasíu- og fundargerðarbók
Ingjaldshólskirkju og -safiiaðar.
1874 - 1971
Olafúr Elímundarson: Jókla
hin nýja I, KIRKJUR UNDIR
JÖKLI. Háskólaiígafan 2000.
Bréfa- ogfundargerðabœkur
Neshrepps utan Ennis á Þjóð-
skjalasafni.
Skúli Alexandersson: Þœttir
um Lárus Skiílason. Handrit
Ingjaldshólskirlja í dag
Lesið í skóginn í Andakílsskóla
nægju sinni með verkefnið.
Magnús B. Jónsson rektor
Landbúnaðarháskólans á
Hvanneyri ávarpaði gesti og
undirritaði hann og Elísabet
samkomulag um afnot Anda-
kílsskóla af grenndarskógi sem
Mánudaginn 8. des var hald-
in mikil hátíð í Andakílsskóla
þegar gengið var frá samningi
um þátttöku skólans í verkefn-
inu Lesið í skóginn og grennd-
arskógurinn formlega opnaður.
Skógræktin bauð börnunum
að Hvammi í Skorradal þar
sem þau völdu
jólatré sem sett
var upp fyrir utan
skólann og dag-
skráin fór fram.
Með dyggri að-
stoð skógarvarð-
Birgis
Haukssonar gekk vel
að finna tré sem síðan
var komið fyrir á kerru
sem börnin vildu auð-
vitað sitja í.
Elísabet Haralds-
dóttir skólastjóri Anda-
kílsskóla bauð gesti
velkomna og lýsti á-
að vísu eru aðeins skjólbeltin
sem hýsa lífrænu ræktunina á
Hvanneyri. Þau eru á sinn hátt
söguleg því þau eru ein af elstu
skjólbeltum landsins og gefa
gott skjól og eru prýðis vett-
vangur fyrir skógarfræðsluna.
Birgir skógarvörður afhenti
skólanum tákn
verkefnisins, sem
er veðurmælir úr
tré og gat hann
þess að gott væri
að líta á hann áður en farið er
út, því hann gæfi upplýsingar
sem svöruðu því hvernig best
væri að klæða sig í skógarferð-
unum.
Grýla lét sig að sjálfsögðu
ekki vanta og skapaði mikinn
usla á athöfninni eins og henni
er von og vísa, hrelldi suma og
gladdi aðra með furðulegu
hátterni sínu og orðbragði.
Einnig komu fram bráð-
skemmtilegir skógarálfar sem
fluttu frumsamið ljóð.
Hver bekkur lagði sitt af
mörkum til að gera athöfnina
hátíðlega og skemmtilega og
tókst prýðilega að skapa hátíð-
leika og gera athöfnina eftir-
minnilega. Ollum var boðið í
kakó og piparkökur að athöfn
lokinni.
Myndir og texti: OIO