Skessuhorn


Skessuhorn - 07.01.2004, Page 13

Skessuhorn - 07.01.2004, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 7. JANUAR 2004 íauglýsingar Smáauglýsuigar BILAR / VAGNAR Renault 19 Nú fer að verða síðasta tækifærið að eignast þennan ffábæra bíl, Renault 19, árg. ‘92, ekinn 153 þús. og þarfn- ast smá lagf. Ef þú ert handlaginn þá er hann málið. Skoðaður ‘04, lítið sem ekkert ryð. Upplýsingar í síma 431 4477 og 868 0301 Hyundai Accent Til sölu Hyundai Accent árg. ‘95, ek- inn 110 þ. Ný tímareim, ný framdekk og nýr rafgeymir. Verð kr. 240 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 862 8027 Hjólhýsi - fellihýsi óskast Islendingur, búsettur í Noregi, með fjölskyldu óskar að leigja hjólhýsi sumarið 2004 í ca. 4 vikur. Orugg greiðsla og góð umgengni. Hafið samband við Gunnar Davíðsson á netfangið gunnard@snerpa.is Snjósleði til sölu Til sölu Lynx 700 snjósleði, árg. 2002, ekinn 626 km. Nánari upplýs- ingar í síma 848 0176 Honda Civic Vtec Til sölu Honda Civic Vtec 1500 árg. 7/5 1998, 114 hö, 4ra dyra, ekinn 88 þús. km. Upplýsingar í síma 898 9298 Fólksbílakerra tál sölu Ifor Wlliams fólksbílakerra til sölu. Arg '00, verð 100 þús. Upplýsingar í síma 861 9370 Snjósleði til sölu Til sölu Arctic Cat snjósleði, E1 tigre 530cc, árg ‘91. Verð 130.000. Upp- lýsingar í síma 861 9370 Dekkjavél Mig vantar gamla, ódýra, dekkjaaf- felgunarvél. Má vera biluð (til notk- unar á sveitabæ). Nánari upplýsingar í síma 865 7436 DYRAHALD 3 básar til leigu Er með 3 bása til leigu ffá 1. janúar til 1. júní. Upplýsingar í síma 431. 1363 og 861 1363, er með hey FYRIR BORN Bamavagn Barnavagn og bílstóll fást gefíns. Barnavagninn er slitinn en stóllinn í lagi. Upplýsingar í síma 863 6597 Minni eldhætta Láttu hreinsa sjónvarpið til að minnka líkur á bruna í sjónvarpinu þínu. Upplýsingar í síma 899 8894 HUSBUN./HEIMILIST. ísskápur til sölu Til sölu vegna flutninga 9 mánaða gamall Whirlpool ísskápur, 139 cm hæð og 55 cm á breidd. Upplýsingar í síma 864 8859 Oska effir þurrkara Þurrkari óskast gefins eða fyrir lítinn pening. Einnig DVD spilari og vídeó. Nánari upplýsingar í síma 866 6069, Orri Hilmar LEIGUMARKAÐUR 3ja herb. íbúð til leigu Til leigu þriggja herbergja blokkarí- búð á besta stað á Akranesi. Upplýs- ingar í síma 862 1310 Ibúð í Borgamesi Til leigu lítil íbúð í fjölskylduvænu hverfi í Borgarnesi. Skilvísi og reglu- semi áskilin, laus nú þegar. Upplýs- ingar í síma 437 2177 e. kl 18 Einbýli á Akranesi Til leigu einbýlishús að Skólabraut 18, Akranesi. Upplýsingar í síma 898 3490, Jón Arnar Oskum eftir íbúð í Borgamesi Par með eitt barn sem búsett eru í Borgarnesi óska eftir 3ja herbergja eða stærri íbúð til leigu frá og með 1. apríl. Erum reyklaus, reglusöm og skilvísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í síma 564 2091 eða 696 1680, Hafdís eða Aðalsteinn Vantar sárlega 4-5 herb. íbúð/hús til leigu Við erum fjölskylda sem vantar hús- næði til leigu sem fýrst. Erum að missa það sem við erum í í jan'04. Greiðslugeta er 50-100 þús. á mán. og öruggum greiðslum heitið. Við myndum helst vilja vera í Mosó, Skaganum eða á stór-Reykjarvíkur- svæðinu, þó kemur allt til greina. Nánari upplýsingar í síma 431 4727 og 696 7557 Húsnæði óskast Oska eftir einstaklings- eða 2ja herb íbúð í Borgarnesi. Reglusamur ör- yrki. Skilvísum greiðslum í gegnum banka heitið. Nánari upplýsingar í síma 868 8542 Til leigu Til leigu 4ra herbergja íbúð í blokk á 1. hæð á Akranesi. Leigist frá 1. janú- ar - l.júní ‘04. Leiga 55 þús. kr. á mán með hita og rafmagni. Upplýsingar í síma 862 3287 eða 451 3287 OSKAST KEYPT Rafinagnsgítar óskast Oska eftir ódýrum eða gefins raf- magnsgítar. Nánari upplýsingar í síma 899 7445 Orbitrek eða hlaupabretti Oska eftir Orbitrek þrektæki eða raf- magns hlaupabretti fyrir lítinn pen- ing. Ef þú þarft að losna við svoleiðis endilega hafðu samband við mig í síma 699 8813 Oska eftir píanó Oska eftir píanó eða hljómborði, gef- ins eða fýrir lítinn pening. Verður að vera í lagi. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 661 6625 eða 517 6787 Barka-fjárklippur óskast Oska eftir barka-fjárklippum, ódýrt. Upplýsingar í síma 865 7436 Einfasa rafinótor óskast Oska eftir einfasa rafmótor 220 volt, ca. 2-3 hp. Allt kemur til greina. O- dýrt. Upplýsingar í síma 865 7436 Hæðarkíkir óskast Vantar ódýran hæðarkíki, til að mæla fýrir skurðum, túnum o.fl. (það er þessi á þrífætinum, sem menn notuðu áður en leyserinn tók við). Má vera sjúskaður, bara ódýr. Upplýsingar í síma 865 7436 TIL SOLU Gróðurhús Lítið gróðurhús, 2,5m. x 2,5m. til sölu. Grindin er úr áli/málmi. Gler sem auðvelt er að skipta um. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 863 6227 og 435 1525 Þurrkari Notaður Blomberg þurrkari til sölu, yfirfarinn. Nánari upplýsingar í síma 892 8376 TOLVUR OG HLJOMTÆKI X-box leikir Til sölu 4 leikir og demo í X-Box. Medal of honor, Frontline, Rally sport Challenge, Project gotham Racing og 007 Agent under fire. Verðhugmynd 6-8 þús, leikirnir kosta um 4 þús. kr. stk í búð. Upplýsingar í síma 848 9828 YMISLEGT Tamningar á Kirkjubóli Höfum nokkur laus pláss, góð vinnu- aðstaða úti sem inni. Verð 25.000 þús pr. mán. Vmnuskýrsla fýlgir hverjum hesti. Einnig höfum við til sölu efhi- lega hesta m.a. undan Heiðari og Adam ffá Meðalfelli. Hafið samband eða lítið við. Allar nánari upplýsingar veittar í símum 435 0072, 862 4341 og 691 0280 Viltu eignast málverk? Tek að mér að mála myndir af lands- lagi, fólki, dýrum og ýmiskonar hlut- um. Mála með olíulitum á striga eða pappír. Innrömmun ef óskað er. Mál- verk eru hentug sem tækifærisgjafir eða sem minjagripir og fl. Nánari upplýsingar í síma 899 8483 Vefsíðugerð Tek að mér uppsetningu og viðhald á vefsíðum fýrir fýrirtæki. Hafðu endilega samband í síma 863 4234 (Bjarki) eða sendu mér tölvupóst á bjarkih@xnet.is Vetrardekk Mig bráðvantar vetrardekk á góðu verði undir litla sæta Clíóinn minn, stærðin er 165/70 R 13. Upplýsingar á netfangi mínu: sigtora@torg.is Vetrardekk 14" vetrardekk óskast. Upplýsingar í síma 866 5779 Einstök böm Erum með til sölu boli fýrir félagið Einstök börn sem er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma. Margar stærðir,gerðir og litir. Vinsamlegast hafið samband við Sædísi og Jón í Borgarnesi í síma 437 1814 Atvinna óskast Hæ, hæ. Eg er 17 ára og óska eftir vinnu. Get tekið að mér að passa börn og ýmislegt annað. Upplýsingar í síma 431 3162 Settu auglýsinguna þína inn á Avww.skessuhom.is fyrir kl. 12 á þriðjudögum og hún birtist hér líka. Skessuhom öflugur auglýsingamiðill aojmpi Akranes: Fimmtndag 8.janúar Lokasýning: Lord of the rings III kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Hobbitinn Fróði lýkur hér för sinni um mikla furðuheima og lokauppgjörið er án vafa mikið sjónarspil. Þetta eru ævintýralegar og seiðmagnaðar inyndir sem best er að hafa sem fæst orð um og bókstaflega allir unnendur bókmennta, ævintýra og kvikmynda verða að sjá! Akranes: Föstndag 9. janúar Kraftur í körfunni kl. 20:00 íþróttahúsið við Vesturgötu. Drengjflokkur spilar við KFI. Komið og íylgist með kraftinum í körfunni. Spennandi leikir. Borgatjjörðnr: Föstndag 9. janúar Félagsvist kl. 20:30 í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgarnesi. Fyrsta félagsvist Verkalýðsfélags Borgarness á árinu 2004. Fjölmennum og tökum með okkur nýja spilafélaga. Góð verðlaun. Eigum saman skemmtilegt kvöld í Félagsbæ. - Verkalýðsfélag Borgarness. Akranes: Föstudag 9.janúar Kraftur í körfunni kl. 20:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Drengjaflokkurinn spilar við KFI. Alltaf gaman að skreppa á körfuboltaleik. Ekki missa af þessu tækifæri. Borgatjjörðtir: Föstudag 9.janúar Gleðigjafmn Ingimar spilar frá kl. 23 á Dússabar í Borgarnesi Ingimar spilar á harmonikuna af sinni alkunnu snild á Dússabar föstudagskvöld Matstofan.ehf. Akranes: Þriðjudag 13.janúar 969. fundur bæjarstjórnar Akraness kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16-18, 3. hæð Fundurinn er öllum opinn og eru bæjarbúar hvattir til að mæta á pallana eða fylgjast með beinni útsendingu á FM 95,0. Borgatjjörður: Laugardag 17. jatníar Stafganga, grunnámskeið kl 11:00 - 13:0 á Skallagrímsvelli. Iþróttakennarinn Asdís Sigurðardóttir sem er einnig Master coach í greininni, mun koma og kenna fólki réttu handtökin. Kjörið fýrir göngugarpa héraðsins! Námskeiðið kostar 1000 kr. Nánari uppl. og skráning hjá UMSB í síma 437 1411 / 699 3315 eða á umsb@mmedia.is Akranes: Sunnudag 18.janúar Grislingamót Badmintonfélags Akraness kl 12 - 18 í íþróttahúsinu við Vesturgötu Byrjendamót í Badminton fýrir U - 11 ára. Skemmtilegt mót. Foreldrar hvattir til að mæta. Akranes: Fimmtudag 15.janúar Gítarnámskeið fyrir byrjendur í Grundaskóla. Fyrsti tíminn á námskeiði fyrir nemendur í unglingadeild Grundaskóla og foreldra þeirra. Tíu nemendur komast að. Skráningu á námskeiðið lýkur föstudaginn 9. janúar kl. 13:00. Kennari er Karl Hallgrímsson. hffíMr M&iáigar eru béiir velkmnir í hénirn um kil og njhökukmfmldrum m 2. jamiar - kl. 22:22 - Meybnrn Pyngd: 2915 gr. - Lengd: 49 cin. Foreldrnr: Mngnen Helgndóttir og Bnldur Þór Bnldursson, Reykjnvík. Ljósmóóir: Sojfín G. ÞórSnrdóttir. 3. jnnúnr - kl. 21:45 - Meybnm Þyngd: 3120 gr. - Lengd: 51 cm. Foreldrnr: Elísnbet Steingrímsdóttir og Rúnnr Sigríksson, Akrnnesi. Ljósmóðir: Hnfdís Rúnnrsdóttir. 3. jnnúnr - kl. 23:24 - Meybnm Þyngd: 3330 gr. - Lengd: 49 cm. Foreldrnr: Hnllveig Mnrín Einnrsdótt- ir og Björn R. Grétnrsson, Bifróst. Ljósmóðir: Hnfdís Rúnnrsdóttir. 29. desember - kl. 13:33 - Sveinbnm Þyngd: 2990 - Lengd: 50 cm Foreldrnr: Helgn Sif Andrésdóttir og Gísli Þór Asbjnrnnrson, Borgnmesi Ljósmóðir: Birnn Gerður Jónsdóttir.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.