Skessuhorn


Skessuhorn - 07.01.2004, Side 15

Skessuhorn - 07.01.2004, Side 15
uAtsaunu,.. MIÐVIKUDAGUR 7. JANUAR 2004 15 Góður árangur í badminton Mikið er um að vera hjá badminton- fólki næstu vikurnar, meistaramót TBR, unglingameistara- mót TBR, grislinga- mót ÍA, liðakeppni TBR og svo til við- bótar landsliðsferðir hjá þeim sem til þess hafa verið valdir og allt þetta í janúar- mánuði. Törnin hófst um síðustu helgi með meistaramóti TBR í húsi fé- lagsins við Gnoðavog. Á mót þetta fóru 7 keppendur frá Badmintonfélagi Akraness. Róbert Þór Henn keppti í B- flokki en hann er aðeins 15 ára og atti þar kappi við gamlar stórstjörnur eins og Gunnar Bollason, Jónas Þóri (píanó- snilling), Harald Kornelíusson, og fl. og stóð sig með ágæt- um. Friðrik Veigar Guðjónsson og Hólmsteinn Þór Valdimars- son kepptu í meistaraflokki í einliða- og tvíliðaleik og stóðu sig einnig vel. í A-flokki léku þau Stefán Halldór Jónsson, Karitas Ósk Ólafsdóttir, Birgitta Rán Ás- geirsdóttir og Hanna María Guðbjartsdóttir og þá lék Hólmsteinn Þór einnig tvennd- arleik í A-flokki. Árangur krakkanna var mjög góður, Stefán lék til úrslita í einliðaleik þar sem hann beið lægri hluti fyrir Atla Jóhann- essyni TBR. Karitas Ósk og Hólmsteinn Þór sigruðu í tvenndarleik. Karitas Ósk sigraði í tvíliða- leik ásamt Þorgerði Jóhannes- dóttur TBR (áður Keflavík). Þær unnu Snjólaugu Jóhann- esdóttur og Hrefnu Matthías- dóttur TBR í miklum spennu- leik efitir upphækkun í odda- lotu. Þá sigraði Karitas Ósk stöllu sína Snjólaugu úr unglinga- landsliðinu einnig í einliðaleik af miklu öryggi í tveimur lotum 11-0 og 11-0. Það er Ijóst að krakkarnir koma vel undan jólum og hafa undirbúið sig vel fyrir komandi átök en næsta verkefni er ung- lingameistaramót TBR um næstu helgi og má reikna með að um 30 krakkar af Akranesi taki þátt í því. Landsliðsferðir í badminton Landsliðshópur U-17 hefur verið tilkynntur, hópurinn mun halda til Sandefjord í Noregi 15. jan. og spila landsleik við Norðmenn og einnig taka þátt í alþjóðlegu móti sem þar er haldið. Þá munu nokkrir úr U- 19 ára hópnum einnig taka þátt í þessari ferð. Alls um 20 keppendur. Fjórir Skagamenn hafa verið valdir í þennan hóp, þau Stef- án Halldór Jónsson, Karitas Ósk Ólafsdóttir, Birgitta Rán Ásgeirsdóttir og Hanna María Guðbjartsdóttir. Komið verður heim að kvöldi 1.9. jan., stutt stopp hjá sum- um því að morgni 20. jan. heldur U-19 ára landsliðið til Vínarborgar í Austurríki en í það landslið hefur Karitas Ósk einnig verið valin ásamt Hólm- steini Þór Valdimarssyni en þar keppa þau í Evrópukeppni B- þjóða Finlandia Cup ásamt 4 spilurum frá TBR þeim systr- um Halldóru og Snjólaugu Jó- hannesdætrum, Arthúri Geir Jósefssyni og Daníel Reynis- syni. Þessum krökkum óskum við til hamingju með árangurinn og óskum þeim góðrar ferðar. Skallar á toppnum Skallagrímur komst í efsta stiga mun, 93 - 78. sæti 1. deildarinnar í Steven Howard var besti körfuknattleik síðastliðinn laugardag með góðum sigri á Val sem var í toppsætinu fyr- ir leikinn. Skallagrimsmenn eru ósigraðir frá því í fyrstu umferðinni en þá töpuðu þeir einmitt gegn Valsmönnum. Sigurinn var nokkuð ör- uggur en Skallagrímsmenn leiddu frá fyrstu mínútu og sigruðu að lokum með 15 maður vallarins eins og oft áður í vetur. Hann skoraði 37 stig og tók fjögur fráköst en Sigmar Egilsson var einnig drjúgur og skoraði 23 stig. Davíð Ásgrímsson skoraði 12 stig, Rálmi Þ Sævarsson 11, Ari Gunnarsson og Valur Ingi- mundarson 4 og Egill Egils- son 2. Snæfellingar á góðri siglingu Hlynur Bæringsson var besti maður vallarins í góðum sigri á Tindastóli á sunnudag. Snæfellingar halda áfram að styrkja stöðu sína í topp- baráttunni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Síðastliðinn sunnudag fengu þeir Tinda- stólsmenn í heimsókn og höfðu heimamenn betur í hörðum slag. Snæfellingar höfðu yfirhöndina mest allan tímann en á smá kafla virtist sem þeir væru að missa tökin á leiknum. Þeir hrukku hinsvegar aftur í gírinn og unnu góðan sigur, 78 - 71 í spenn- andi og skemmti- legum leik. Hlynur Bæringsson var fremstur meðal jafningja í leiknum og átti einn af sínum bestu leikjum í vetur. Corey Dickerson var drjúgur og skoraði mest, alls 24 stig. Tölurnar - Nr Nafn Snæfell Mín HF STOSTIG 4 Hlynur E Bæringsson 35 12 2 18 5 Andrés M Heiðarsson 19 3 0 0 6 Corey Dickerson 37 3 4 24 7 Daníel A Kazmi 0 0 0 1 8 Lýður Vignisson 27 3 1 12 9 Hafþór 1 Gunnarsson 20 2 1 0 11 Sigurður Á Þorvaldss 24 2 1 8 13 Bjarne O Nielsen 3 0 0 2 15 Dondrell Whitmore 35 12 2 13 Norðurálsmenn unnu Ásgeir og Steinar taka við verðiaununum úr hendi Aðalsteins Símonarsonar hjá Skallagrimi. Öðrum hópleik getrauna- þjónustu knattspyrnudeildar Skallagríms lauk með sigri hópsins NA. í hópnum voru Ásgeir Jónsson og Steinar Viggó Steinarsson og hlutu þeir páskaferð til Lundúna fyr- ir tvo og veglegan bikar. Nýr leikur hefst á næstu helgi og verður hann með sama sniði og tveir seinustu. Getrauna- Síðastliðin vetur fór UMSB af stað með spurningakeppni, milli fyrirtækja í samvinnu við héraðsfréttablaðið Skessu- horn. Átta fyrirtæki tóku þátt í keppninni. Keppnin þótti takast vel og hefur stjórn UMSB ákveðið að fara aftur að stað með spurningakeppni nú á nýju ári. Keppnin verður með líku sniði og í vor en verð- ur opin fyrir hvaða lið sem er, ef þátttakendur eru búsettir eða starfa á starfssvæði UMSB. Liðin geta verið frá fyr- irtækjum, skólum, ungmenna- félögum, saumaklúbbum, stofnunum, íþróttahópum, gönguhópum og ýmsum öðr- þjónustan verður opin á föstu- dagskvöldum frá kl 20:30 til 21:30 og á laugardögum milli 11:00 og 13:00. Ásgeir Jóns- son verður umsjónamaður með næstu leikjum og er hægt að hafa samband við hann í síma 660-1665. Verið er að vinna í að fá miða á leik í ensku úrvaldsdeildinni og flug sem aðalvinning. Það er um hópum og félögum á starfssvæði UMSB. Fyrsta umferð fer fram um mánaðarmótin janúar - febrú- ar. Stefnt er að keppni verði lokið í mars. Þátttökugjald er kr. 10 þús- und á lið og verður veglegur vinningur fyrir fyrsta sætið. Skemmtiatriði verða einnig á dagskránni. Áður auglýstur skráningar- frestur er framlengdur til 15. janúar. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni eru beðnir að skrá sig hjá UMSB í símum 437-1411, eða 862- 6361 eins má skrá sig á net- fanginu umsb@mmedia.is. því góð ástæða að taka þátt. Einnig viljum við óska öllum gleðilegs nýs árs og þakka stuðninginn á síðasta ári. Staðan í úrvals- deild karla í körfuknattleik Féiag L U T Stig 1. UMFG 1211 1 1075:1003 22 2. UMFN 12 9 3 1135:1027 18 3. Snæf. 12 9 3 1000:951 18 4. Keflav. 12 8 4 1170:1021 16 5. KR 12 8 4 1099:1032 16 6. Hamar 12 7 5 1017:1017 14 7. Tindast. 12 6 6 1119:1073 12 8. Haukar 12 6 6 977:963 12 9. KFÍ 12 210 1097:1235 4 10. Br.bl. 12 210 970:1076 4 11. Þór Þ.12 210 999:1169 4 12. ÍR 12 210 1017:1108 4 Staðan í 1. deild karla í körfuknattleik Féiag L U T Stig 1. Skallagr. 10 9 1 941:791 18 2. Fjöinir 10 8 2 889:750 16 3. Valur 10 8 2 864:821 16 4. Stjarnan 9 5 4 722:707 10 5. Árm./Þr. 9 4 5 743:707 8 6. ÞórAk. 10 4 6 839:892 8 7. ÍS 9 4 5 725:748 8 8. ÍG 9 3 6 754:807 6 9. Selfoss 10 2 8 828:934 4 10. Höttur 10 1 9 709:857 2 Frá Ungmennasambandi Borgarfjarðar Spurningakeppni UMSB

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.