Skessuhorn


Skessuhorn - 07.01.2004, Qupperneq 16

Skessuhorn - 07.01.2004, Qupperneq 16
PÓSTURINN ____________ __________www.postur.is Þu pantar, Pósturinn afhendir. Heimsending um allt land / ítwww.spm.is $% Kolbrún Ýr Iþróttmaður ársins í fimmta sinn LATTU OKKUR FÁ ÞAÐ ÓÞVEGIÐ Efnalaugin Múlakol ehf. Borgarbraut 55 310 Borgarnesi Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir sundkona var kjörin Iþrótta- maður Akraness þriðja árið í röð og í fimmta sinn alls við hátíðlega athöfn í íþróttamið- stöðinni að Jaðarsbökkum á þrettándanum. Að vanda til- nefna öll aðildarfélög Iþrótta- bandalags Akraness einn í- þróttamann sem þykir hafa skarað framúr á árinu. Dóm- nefnd sker svo úr um hver sé í- þróttamaður ársins. Mat dóm- nefndar var rnjög afgerandi en Kolbrún Ýr fékk fullt hús stiga. Það kom líklega fáum á óvart að Kolbrún skyldi vera kjörin en segja má að síðasta ár sé hennar besta ár í sundíþrótt- inni. Kolbrún vann sjö Is- landsmeistaratitla í einstak- lingsgreinum, þrenna titla í boðsundum, setti sex Islands- met í einstaklingsgreinum, tvö met í boðsundi, keppti á heimsmeistaramótinu í Barcelona og á smáþjóðaleik- unum á Möltu og náði lág- marki fyrir Olympíuleikana. Einnig má geta þess að Kol- brún var valin sundkona ársins á Islandi af Sundsambandi Is- lands. 1 öðru sæti með 47 stig var Þórður Þórðarson og 3ja-4ða sæti deildu Eydís Líndal Finnbogadóttir og Karitas Osk Ólafsdóttir. Fækkun á Vestur- landi Ibúum Vesturlands fækkar um 64 á milli ára samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu Islands miðað við 1. desem- ber. Þegar tölurnar eru skoðaðar skiptist Vesturland í tvennt en í öllum sveitarfé- lögum á sunnanverðu Vest- urlandi, að Hvalfjarðar- strandarhreppi og Skorra- dalshreppi undanskildum, er fjölgun en íbúum fækkar nokkuð í öllum sveitarfélög- unum á Snæfellsnesi og í Dölum nema í Eyja- og Miklholtshreppi þar sem fjölgun er umtalsverð. Mesta fjölgunin er í Borg- arbyggð en þar fjölgar íbú- um um 69 og eru þeir nú 2589. Mesta fækkunin er hinsvegar í Stykkishólmi en þar fækkar íbúum um 67. Sjá nánar á bls 5 Aðrir sem tilnefndir voru af aðildarfélögunum voru þessir: Badmintonfélag Akraness Karitas Ósk Ólafsdóttir, þre- faldur Islandsmeistari unglinga 2003, spilar með U-17 og U- 19 ára landsliðum Islands. Fimleikafélag Akraness Ester María Ólafsdóttir, fékk fern verðlaun á innanfélaga- móti FIMA. Golfklúbburinn Leynir Stefán Orri Ólafsson, hafn- aði í 7. sæti á Toyota mótaröð- inni, valinn í A-landslið karla. Körfuknattleiksfélag Akraness Jóhannes Helgason, var val- inn af félögum sínum mikil- vægasti leikmaður síðustu leik- tíðar þar sem liðið hafnaði í 3. sæti í 2. deild. Skotfélag Akraness Snorri Guðmundsson varð Akranesmeistari á árinu og stóð sig vel á Islandsmeistara- mótinu í sumar og skaut sig upp í 2. flokk. Hestamannafélagið Dreyri Karen Líndal Marteinsdóttir varð íslandsmeistari í fjórgangi 1. flokk. Keppti með Lands- Það voru heldur óvenjulegir boltaleikir sem blaðamaður Skessuhorns varð vitni af í Iþróttamiðstöðinni að Jaðars- bökkum nú á dögunum. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þarna var trúðurinn Filibert á ferð ásamt ungu trúðsefni frá Akranesi Sigur- vini Haraldssyni. Filibert eða Yves Deferne lærði til trúðs og starfar sem slíkur í sirkus í Genf. Skagamaðurinn ungi, Sigurvin hefúr hins vegar starf- að um skeið með Circus Atl- antis á Akureyri og stefnir ó- trauður á að halda utan til náms í sirkusfræðum. Það vakti forvitni blaðamanns hvernig stæði á að íþróttasalur- inn á Jaðarsbökkum væri orðin að æfingasvæði fyrir trúða. Filibert sem er hér í heimsókn hjá mágkonu sinni á Akranesi hafði frétti að hinum unga og efnilega trúði, sló á þráðinn og vildi hitta þennan verðandi kollega og leika með honum listir sínar. Þeir félagar upp- liðinu í hestaíþróttum á Heimsmeistaramótinu í Hern- ing í Danmörku og hafnaði þar í 4. sæti í tölti ungmenna. Iþróttafélagið Þjótur Lindberg Már Scott Varð í 1. sæti í 60 m hlaupi, langstökki með og án atrennu, hástökki og kúluvarpi á Islandsmóti í frjálsum íþróttum innanhúss. lýstu blaðamann svo að þeir væru að æfa joggl sem snýst um að halda fleiri en tveimur hlut- Karatefélag Akraness Eydís Líndal Finnbogadótt- ur varð Bikarmeistari í karate kvenna og hafnaði í 3. sæti á Is- landsmeistaramótinu í Kata. Keilufélag Akraness Magnús Sigurjón Guð- mundsson varð Islandsmeistari unglinga og var valinn í ung- lingalandslið Islands. um á lofti í einu. Skagamenn eiga von að sjá Sigurvin og fé- laga hans í Circus Atlantis leika Knattspymufélag LA Þórður Þórðarson fékk fæst mörk á sig í Landsbankadeild- inni og hampaði bikarmeist- aratitli með félögum sínum þegar Skagamenn lönduðu sín- um 9. bikarmeistaratitli. Auk þess fékk Gunnar Viðarsson handknattleiks- dómari sérstaka viðurkenningu IA fyrir framúrskarandi dómgæslustörf. listir sínar á írskum dögum næsta sumar og verður líklega engin svikin af þeirri sjón. Jogglað á Jaðarsbökkum Sigurvin og Filibert joggluðu af kappi á Jaðarbökkum.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.