Skessuhorn - 24.03.2004, Blaðsíða 7
^kUsunu>.
MIÐVIKUDAGUR 24. MARS 2004
7
Aldaíjórðungur frá stofiiun HAB
Afmælisfagnaður HAB í matsal Landbúnaðarháskótans á Hvanneyri. Núverandi og fyrrverandi stjórnarfor-
menn voru þökkuð vel unnin störf.
Hitaveita Akraness og
Borgarfjarðar, HAB, fagnaði
25 ára afmæli þriðjudaginn
23. mars. I tilefni afmælisins
kemur út bókin „Orka í ald-
arfjórðung“ sem Kristján
Kristjánsson ritstýrir. I af-
mælisritinu er greint frá að-
draganda og stofnun hitaveit-
unnar. I dag er HAB í eigu
tveggja aðila, Orkuveitu
Reykjavíkur sem á um 80%
og ríkisins sem á 20%.
Stjórnina skipa Asgeir Mar-
geirsson, formaður, Eysteinn
Jónsson og Helgi Bjarnason.
Orkuveitan hefur áhuga á að
kaupa hlut ríkisins og er
heimild fyrir kaupunum á
fjárlögum þessa árs.
Hannes Fr. Sigurðsson,
framkvæmdastjóri HAB, seg-
ir fyrirtækið standa afskap-
lega vel á þessum tímamótum
og hin erfiðu ár séu að baki.
„Rekstrarafkoman er mjög
góð og horfurnar einnig. Þó
finnum við fyrir því að hlýn-
andi veðurfar leiðir af sér
minni notkun. Það hefur
verið mikil uppbygging á
veitusvæði HAB og er fyrir-
sjáanleg á næstu árum“ sagði
Hannes.
-háp
Frá Lions-
klúbbnutn
Öglu
Tekin hefur verið sú
ákvörðun að vera ekki með
rækjusölu fyrir páska nú í
ár. Um leið og við þökkum
fyrir góðar móttökur á
undanförnum árum bend-
um við á sölu rauðu fjaðr-
arinnar sem fram fer dag-
ana 27. mars til 3. apríl
næstkomandi.
(Fréttatilkynning)
INGI TRYGGVASON hdl.
lögg. fasteigna- og skipasali
FASTEIGNIR í BORGARNESI
GUNNLAUGSGATA 7, Borgarnesi
Einbýlishús, 172 ferm.
á pöllum. Forstofa
flísalögð, skápur.
Gestasnyrting flísalögð.
Borðstofa og stofa
parketlagðar. Eldhús
dúklagt, eldri viðarinnr.
A efri palli eru þrjú dúklögð herbergi og flísalagt
baðherb., kerlaug. A neðsta palli er stórt parketlagt
herbergi og parketlagt hol fyrir framan. Þvottahús og
geymsla. Ur stofu er gengið niður í flísalagða sólstofu.
Geymsluloft yfir hluta hússins. Góður garður.
Staðsetning góð m.a. stutt í skóla og íþróttamannvirki.
Verð: 15.500.000.
GUNNLAUGSGATA 14, Borgarnesi
íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi, 106 ferm.
Hol parketlagt. Ein
stofa parketlögð en
önnur teppalögð. Tvö
dúklögð herb. Eldhús
dúklagt, eldri viðarinnr.
Baðherb. dúklagt. Geymsluloft. Saml. þvottahús á
neðri hæð.
Verð: 9.900.000
\ HRAFNAKLETTUR 8, Borgarnesi
íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi, 62,9 ferm.
Hol flísalagt. Stofa
parketlögð. Eitt herb.
dúklagt. Eldhús
parketlagt, eldri
viðarinnr. Baðherb.
dúklagt, kerlaug/sturta. Sér geymsla og sameiginl.
hjólag. í kjallara. Sameiginl. þvottahús í kjallara.
Verð: 6.300.000.
Allar nánarí upplýsingar á skrífstofu.
Ingi Tryggvason hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61, 310 Borgarnes,
s. 437 1700, 860 2181, fax 4371017,
netfang: lit@isholf.is veffang: simnet.is/lit
J
Bjóðum upp á marga möguleika
á fjármögnun vegna bílakaupa
Rekstrarleigu-, einkaleigu- eða lán, allt að 100%.
Vegna góðrar sölu vantar okkur bíla á staðinn.
20
'V'/'fö'/a
BILALEIGA - BILASALA
Þjóðbraut 1 • Akranesi • Sími: 431 2622
iSALAff
Söluumboð fyrir B og L og Ræsi Þekking - Reynsla - Þjónusta
ódýrt bensín
Óskum eftir að ráða skrifstofumanneskju.
Um er að ræða bókhaldsstörf og
almenna skrifstofuvinnu.
í Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi.
! Viðkomandkþarf að hafa staðgóða þekkingu á
| Opus Alt. Óskað er eftir skriflegum umsóknum
5 og starfsferilsskrá á framleidsla@edalfiskur.is
/
Oska eftir bifvelavirkja til starfa á
bifvélaverkstæði okkar.
Nánari upplýsingar í síma
! 456 4580 eða 863 3800
Bílatangi - Isafirði