Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2004, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 24.03.2004, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS 2004 Ævintýralegt í Njarðvík Njarðvík - Snæfell 79 - 83 Annar leikur Snæfells og Njarðvíkur í Njarðvík á sunnu- dag var vægast sagt býsna sögulegur. Fyrir leikinn gerðu flestir ráð fyrir að Njarðvíking- ar myndu jafna eftir sigur Snæfellinga í fyrsta leik und- anúrslitaeinvígisins og sú trú styrktist eftir því sem leið á leikinn í Njarðvík, þar sem heimamenn virtust hafa allt í hendi sér. Snæfellingar byrjuðu að vísu betur og höfðu frum- kvæðið í fyrsta leikhluta en í öðrum leikhluta bitu Njarðvík- ingar í Skjaldarrendur og komust í ellefu stiga forystu fyrir leikhlé, 45 - 34. Suðurnesjamennirnir héldu áfram að auka forskotið eftir leikhlé og þegar þeir höfðu 21 stigs forystu virtist ekki mikil von fyrir Snæfellingana. Ann- að kom þá á daginn því í síð- asta leikhluta var Njarðvíking- um hreinlega ekki hleypt að körfu Snæfellinganna og þeir síðarnefndu nánast einráðir á vellinum. Snæfellingar skoruðu meðal annars fimmt- án síðustu stig leiksins sem hlýtur að kallast einsdæmi gegn jafn sterku liði og Njarð- vík. Corey Dickerson var stiga- hæstur Snæfellinga en hann og landar hans Edmund Dots- son og Dondrell Whitmore voru bestir í liði Snæfells. Snæfell í góðum málum Geta klárað einvígið við Njarðvík á heimavelli á fimmtudag Snæfellingar eru enn á ótrúlegri siglingu í úrvals- deildinni í körfuknattleik en liðið hefur unnið tvo fyrstu leikina gegn Njarðvík í fjögurra liða úrslitum. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki leikur til úrslita um íslands- meistaratitilinn gegn Kefla- vík eða Grindavík og því geta Snæfellingar tryggt sér sæti í úrslitaleiknum í þriðja leik liðanna sem fram fer í Stykkishólmi á fimmtu- dag. Fyrsti leikurinn í viður- eign Snæfells og Njarðvík- ur var háður í Stykkishólmi á föstudag en þá sigraði Snæfell með tíu stiga mun, 97 - 87, í leik sem var all- an tímann jafn og spenn- andi. Snæfellingar sökn- uðu þess sárt að hafa Dondrell Whitmore ekki heilan en hann lék á annarri löppinni ef svo má segja og skoraði ekki stig í leiknum. Maður kemur í manns stað og fyrir vikið mæddi meira á öðrum leik- mönnum sem skiluðu sínu vel. Hlynur Bæringsson var traustur að vanda og tók meðal annars 28 fráköst eða fleiri en allir hinir í lið- inu til samans. Þá átti Sig- urður Þorvaldsson mjög góðan leik og er að vaxa aftur eftir að hafa verið nokkuð daufur að undan- förnu. Edmund Dotsson var einnig ferskur og sömuleiðis Hafþór Gunn- arsson. söluaðili Ljýrrinna gullsmiður skartgripahönnuður Akranesi s. 464 3460 J arðvinnuverktaki > 14 tonna beltagrafa > Traktorsgrafa > Vörubíll til efnisflutninga (með krana) > 10 hjóla vörubíll til vélaf lutninga Brynjar Bergsson Sími 894 9549 og 851 1156 mvm Þjónusta á öllu Vesturlandi: Akranes, Borgarnes, nærsveitir Búðardalur, Snæfellsnes, nærsveitir 431 3232 - 860 6198 435 0177 - 893 4718 4361524-893 4718 Elías H. Ólafsson, löggiltur fasteignasali Verkalýðsfélag Akraness Skoðið heimasíðu félagsins!!! www. akranes. sgs. is www. akranes. sgs. is www.akranes.sgs.is www.akranes.sgs.is www. akranes. sgs. is www.akranes.sgs. is Amerískir bílar Get útvegað flestar gerðir Ameriskra bifreiða frá Canada bæði nýrra nýlegra og þá lítið notaðra. Innflutningsaðilinn er með 30 ára reynslu í innflutningi bifreiða. Afhendingarfrestur er 1-2 mánuðir. Hafið samband. Gústi í sima 892-4324 s. 431 3333 Ertu örugg(ur)? Öryggismiðstöð Vesturlands 864 5507 SJOVAagTALMENNAR Borgarbraut 61,310 Borgarnesi. S: 437 1 040 Ferminóaröjafi ^ Einangrunargler & Öryggisgler Speglar Tvöföld líming - 5 ára ábyrgð Gæðavottað frá RB Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLERj ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 Pjón ustu uuglýsi i igu i * ^grtu ósátt(ur) við útlitið efsvo erþá get ég hjálpað ft® í',, Lita augabrúnir og augnhár Farða fyrir öll tækifæri Get tekið að mér námskeið fyrir einstaklinga eða hópa Anna Étgfríóur förðunarfræðingur simi 431-3348 eða 899-7448 Reiðtygjagerðin auglýsir: Er ekki rétti tíminn núna að láta yfirfara reiðtygin? Tökum að okkur viðgerðir á hnökkum og öðrum reiðtygjum. Til sölu nýsmíði: Höfuðleður, nasamúlar, taumar og fl. Skálmar saumaðar eftir máli. Upplýsingar í síma 435-1191 og 862-0191 Reiðtygjagerðin Grímsstöðum 320 Reykholt r » Fyrirtœkjaþjónusta Bókhald og uppgjör Rekstrarróðgjöf Endurskoðun og órsreikningar Ýmis tengd þjónusta mt. M2-ráðajöf ehf Kirkjubraut 54-56 - Akranesi simi 433 5505 - fax 433 5501 - m2@m2.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.