Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2004, Side 14

Skessuhorn - 24.03.2004, Side 14
14 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS 2004 ontasunu... khm mm* Brjótum niður - byggjum upp! iHollvinasamtök Englendingavíkur óska eftir sjálfboðaliðum við að rífa efni innan úr gamla sláturhúsinu við Brákarsund. Hafist verður handa klukkan 19:00 föstudaginn 26. mars og unnið fram eftir kvöldi. Þeir sem koma þurfa að hafa með sér verkfæri, hamar, kúbein, keðjusög, sög og jámkall eru vænleg tól. Léttar veitingar í boði Hollvinasamtakanna í verklok. Öll aðstoð vel þegin. A myndinni sést Birgir Gunniaugsson næla starfsmerkinu í Margréti Þórðardóttur og með þeim á myndinni er formaður HSH Guðmund- ur M. Sigurðsson. Héraðsþing HSH Hérðaðsþing HSH var haldið í Röst, Hellissandi laugardaginn 13. mars. Til þings eru boðaðir 62 fulltrúar aðildarfélaga HSH en mættir voru 31. Gestir þingsins voru Ellert Schram forseti ÍSÍ og Birgir Gunnlaugsson stjórnarmaður UMFÍ. Birgir Gunnlaugsson sæmdi Margréti Þórðardótt- ur frá Furubrekku starfs- merki UMFÍ fyrir góð störf í stjórn og ráðum innan HSH. Nokkuð var um breytingar í nefndum í ráðum innan HSH og þökkuðu stjórn og framkvæmdastjóri þeim fyrir samstarfið sem og nýjum stjórnarmönnum og buðu um leið nýja meðlimi vel- komna með von um farsælt samstarf. Breytingar á stjórn HSH urðu þær að Margrét Þórðar- dóttir ritari og Sigríður Elísa- bet Elisdóttir létu af störfum. Stjórn HSH skipa Guðmund- ur M. Sigurðsson formaður, Garðar Svansson varafor- maður, Berglind Lilja Þor- bergsdóttir gjaldkeri, Fríða Sveinsdóttir ritari og Kristján Magnússon meðstjórnandi. Góður árangur Sundfélags ÍA á íslandsmeistaramóti Sex gull í Eyjum þrjár úr sveitinni til úrslita í 100 m skriðsundi og má gera því skóna að íslandsmetið hefði fallið hefði uppröðun greina verið hagstæðari. Þá sigraði Kolbrún Ýr í 100 m skriðsundi á 56,52 sek sem er næstbesti tími hennar í greininni. Loks varð Karitas í 3. sæti í 200 m. flugsundi. Hulda Halldórsdóttir bættist í Afrekshóp S.A. á mótinu Boðsundsveitin sem vann 4x100skrið og 4x200skrið. Elísa, Aþena, Karitas og Kolbrún. Örskot frá íslandsmeti Síðasta dag mótsins, sunnudag, sigraði kvenna- sveit ÍA í 4x100 m skriðsundi, á tímanum 3,59,56 sem er nýtt Akranesmet og aðeins 8 hundraðshlutum úr sekúndu frá íslandsmetinu. Sveitina skipuðu þær Aþena, Elísa, Kolbrún og Karitas, líkt og í 4 x200 metra skriðsundinu á föstudag. Þess má geta að stuttu fyrir boðsundið syntu þegar hún synti 200 m. bringusund á tímanum 2:52,67 og er hún ellefti sund- maðurinn í þann hóp, en á síð- asta tímabili voru þeir aðeins sjö. Besta afrekið Kolbrún Ýr fékk viðurkenn- ingu á uppskeruhátíð mótsins fyrir besta afrekið á IMÍ en það er samanlagður stiga- fjöldi í tveimur sundgreinum Kvennasveit IA bætti Akra- nesmetið í 4x1 OOm fjórsundi um rúmar 5 sekúndur, Loka- tími sveitarinnar var 4:35,13 sem skilaði henni silfurverð- launum. Sveitina skipuðu þær Kolbrún Ýr kristjánsdóttir (1:04,28 baksund), Rakel Gunnlaugsdótt- ir (1:20,30 bringusund), Karitas Jóns- dóttir (1:11,20 flugsund) og Aþena Ragna Júlíusdóttir (59,29 skrið- sund). Sundfólk frá Akranesi náði góðum árangri á Innanhúss- meistaramóti íslands sem haldið var í Vestmannaeyjum um helgina. Alls fengu Skaga- menn sex gull, tvenn silfur- verðlaun og tvenn bronsverð- laun á mótinu. Kolbrýn Ýr landaði alls sex íslandsmeistaratitlum á mót- inu. Á föstudag sigraði hún ör- ugglega í 50 m flugsundi á næsta keppanda. Þriðja gull Skagamanna á föstudag fell í hlut Kvennasveitar ÍA sem sigraði örugglega í 4 x 200 m skriðsundi á tímanum 8:45,08 sem er nýtt Akranesmet. Kvennasveitina skipuðu þærAþena Ragna Júlíusdótt- ir, Elísa Guðrún Elísdóttir, Kol- brún Ýr Kristjánsdóttir og Karitas Jónsdóttir. Þá nældi Karitas sér í bronsverðlaun í 800 metra skriðsundi. Kolbrún Ýr og Aþena. tímanum 28,15 en hún þurfti meira að hafa fyrir íslands- meistaratitlinum í 50 m. skrið- sundi en hún synti á 26,10 sek, aðeins fjórum hundruð- ustu hluta úr sekúndu á undan Fjórtán ára met fallið Á laugardag varð Gunnar Smári Jón- björnsson í fjórða sæti í 200 m skrið- sundi og sló fjórtán ára gamalt Akra- nesmet Gunn- ars Ársælssonar þegar hann synti á tímanum 1:58,85, en gamla metið var 1:58,99. Kolbrún Ýr vann auðveldan sigur í 100 m flugsundi á tím- anum 1,04,03 og varð í öðru sæti í 50 m baksundi. mmi Tarza Árshátíð NFGB Frumsýnt 25. mars kl. 20:0 2. sýn. fös. 26. mars kl. 17:00 3. sýn. fös. 26. mars kl. 20:00 Miðapantanir í sím sem gildir. Kolbrún fékk 891 stig fyrir áranguri í 50 m skrið- sundi og 901 stig fyrir tímann í 100 m skriðsundi eða sam- tals 1792 stig. Þá var Ágúst Júlíusson val- inn efnilegasti pilturinn en hann bætti m.a. árangur sinn í flugsundi þegar hann synti á tímanum 1:01,58 sem tryggði honum sæti í unglingahóp Sundsambands íslands. Tveir frá ÍA f unglinga- landsliðið Tveir sundmenn frá ÍA hafa verið valdir í unglingalandslið ÍA sem tekur þátt f alþjóðlegu móti í Luxemburg í apríl. Það eru þau Aþena Ragna Júlíus- dóttir og Gunnar Smári Jón- björnsson en þau stóðu sig bæði vel á IMÍ í Vestmannaeyj- um um helgina eins og fram kemurhérá síðunni. Þá erKol- brún Ýr Kristjánsdóttir í A- landsliðshópnum sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu f 50 m laug í maf n.k. Jafnt hjá Vesturlands- liðum Vikingur Ólafsvík og Skalla- grímur mættust í B. riðli neðri deildar deildarkeppninnar í knattspyrnu í Reykjaneshöll- inni í síðustu viku. Leiknum lauk með jafntefli 2 - 2 og skor- uðu þeir Arnar Þór Þorsteins- son og Egill Þór Valgeirsson mörk Skallagríms en Hallur Kristján Ásgeirsson og Tryggvi Hafsteinsson skoruðu fyrir Vík- inga. Öll mörkin komu f iok fyrri hálfleiks á rúmlega tfu mínútna kafla. Þetta er einn leikur Vfkinga í deildarbikarnum til þessa en Skallagrimur tapaði fyrir Aftur- eldingu á föstudag og eru því bæði Vesturlandsliðin með 1 stig f riðlinum. Æfingaleikur Ekki var leikið í efri riðli deildar- keppni karla f vikunni, en Skagamenn leika næst á sunnudag og þá gegn Þrótti f Egilshöll. Þeir léku hinsvegar æfingaleik gegn Breiðabliki á laugardag og sigruðu með þremur mörkum gegn engu. Það voru þeir Kári Steinn Reynisson, Stefán Þórðarson og Þórður Birgisson sem gerðu mörk Skagamanna. Viðurkenn- ing til Skalla Bæjarstjórn Borgarbyggðar af- henti körfuknattleiksdeild Skallagríms fjárstyrk að upp- hæð 100 þúsund krónur í tilefni af íslandsmeistaratitli liðsins f 1. deild s.l. fimmtudagskvöld.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.