Skessuhorn - 10.11.2004, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004
Til minnis
Aö í Innri Akranshreppi, nán-
ar tiltekib í félagsheimilinu
Mibgarbi, verður laugardag-
inn 13. nóvember haldib
haustmót línudansara hér á
landi. Minnum einnig á allt
annab á döfinni á
www.skessuhorn.is
Spnrnintj vikiinncir
Spuming vikunnar í liðinni
viku var: „Hvaba olíufélagi
treystir þú best?"
38,4% sögbu Atlantsolíu,
8,7% Essó, 9,9% Olís, 3,5%
Shell, 0% Orkunni og 37,8%
sögbu: „Veit ekki, allt sama
tóbakiö". Líklegt ab sumir
verða að fara í hressilega í-
myndarbætingu næstu árin!
í þessari viku er spurt:
„Er verkfallsréttur kennara
tímaskekkja?"
Svaraðu skýrt og
skilmerkilega á
www. skessuhorn. is
Hótel Stykldshólmur
stækkað um helming
Feðgarnir Pétur Geirsson og
Jón Pétursson sem keyptu Hótel
Stykkishólm í sumar hyggjast
ráðast í stækkun strax í vetur og
markmiðið er að fjölga herbergj-
um um ríflega helming fyrir
næsta sumar. ,Já það er verið að
teikna helmings stækkun, við æd-
um að fjölga herbergjum um 45,
þ.e. í 78 sem er svona viðráðanleg
stærð,“ segir Pétur Geirsson.
„Það er erfitt að reka svona
litla einingu, það er nú bara
málið. Síðan er eftirspurn eftir
Hólminum að aukast býsna
skart og útlit fýrir aukningu á
næstu misserum.“
Aðspurður segir Pétur að
það verði ekki mikið mál að
hafa stækkunina klára fyrir
næsta sumar. „Eg var ekki
nema rúma tvo mánuði að
byggja viðlíka stórt við hótelið
hér í Borgarnesi og ég ætla
mér lengri tíma í þetta þannig
að það verður ekki stórmál.“
Pétur segir að fyrsta sumarið
hafi gengið eftir áætlun og út-
litið sé bjart framundan enda
Snæfellsnesið vaxandi ferða-
mannaparadís. GE
Hvaimnsprestakall verður lagt niður
Slæmt fyrir hina dreifðu byggð bæði félags- og fjárhagslega
m Vecfyrhorffyr
Áframhaldandi umhleyping-
ar verða á Vesturlandi. Kóln-
andi á fimmtudag og föstu-
dag með éljum á Snæfells-
nesi, suðvestanátt um helg-
ina meb hlýnandi veðri og
rigningu. Á mánudag lítur
síðan aftur út fyrir N-átt með
kólnandi veðri. Semsagt:
Engin ákveðni í þessu.
Nú liggur fýrir að Hvamms-
prestakall í Dölum verður lagt
niður samhliða því að sóknar-
presturinn, Sr. Ingiberg J
Hannesson, lætur af störfum
fýrir aldurs sakir næsta vor. I
prestakallinu eru 5 sóknir og
færast þær undir Reykhóla- og
Hjarðarholtsprestaköll. Sr.
Ingiberg sagði í samtali við
Skessuhorn að fýrir lægi að
Staðarhólsprestakall færist und-
ir Reykhólaprestakall. A Reyk-
hólum er prestur Sr. Bragi
Benediktsson en ákveðið er að
hann muni einnig, líkt og Sr.
Ingiberg, láta af störfum á
næsta ári. Skarðs-, Dagverðar-
ness-, Staðarfells- og Hvamm-
sóknir færast undir Hjarðar-
holtsprestakall og bætast því við
aðrar sóknir sem Sr. Óskar Ingi
Snœfellsbœr
-þar sem Jökulinn ber viðloft
*
Utboð
Tæknideild Snæfellsbæjar, fyrir hönd Bæjarstjómar
Snæfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við
leikskólann Kríuból á Hellissandi, Snæfellsbæ. Hér er
um almennt útboð að ræða eins og lýst er í grein 2.2 í
ÍST 30:2003
Framkvæmdin felst í að bætt verður við einni deild við
leikskólann sem er tvær deildir í dag. Um er að ræða
staðsteypta viðbyggingu með timbur tengibyggingu á
milli deilda, ásamt endurbótum á eldra húsi innan sem
utan. Smíði á innréttingum og fl.
Helstu magntölur:
Grunnflötur núverandi byggingar: 265,3 m2
Grunnflötur nýbyggingar: 142,3 m2
Steypa nýbyggingar 54 m3
Gröftur úr gmnni 177 m3
Lóðarstærð: 3982,3 m2
Skiladagur er 01.08.05 fyrir allt verkið.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Snæfellsbæjar,
Snæfellsási 2, 360 Snæfellsbæ og hjá Arkís ehf,
Aðalstræti 6,101 Reykjavík, ifá og með fimmtudeginum
11. nóvember 2004 nk. Kl. 08.00, á kr. 5.000.
Tilboðum skal svo skila á bæjarskrifstofu Snæfellsbæjar,
Snæfellsási 2,360 Snæfellsbæ, eigi síðar en þriðjudaginn
30. nóvember, 2004, kl. 13:00 og verða þau opnuð þar
í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska eftir að vera
viðstaddir.
Tæknideild Snœfellsbæjar
Ingason prestur í Búðardal
þjónar.
Sr. Ingiberg hefur verið
prestur í Dölum frá árinu 1960
og setið að Hvoli í Saurbæ. Að-
spurður um ástæðu þess að
prestakallið verði lagt niður
samhliða því að hann hætti
störfum, segir Ingiberg að það
hafi verið ákveðið á kirkjuþingi
lýrir tveimur ámm síðan. „Á-
stæðan er íýrst og ffemst fólks-
fækkun hér á svæðinu og ákveð-
in afleiðing af þeim byggða-
vanda sem hrjáir hinar dreifðu
byggðir hér og víðar um landið.
Það var ákveðið að stækka
heildina samhliða fækkun í
sóknunum. Til marks um fækk-
unina þá má segja frá því að
þegar ég hóf störf hér árið 1960
voru 209 íbúar í Saurbæ en
núna eru þeir rúmlega 80 tals-
ins“.
Auk þess að félagslega sé það
slæmt fýrir fámennt sveitarfélag
að missa prestinn sinn þá má
geta þess að mörg undanfarin ár
hefur sóknarpresturinn í Saur-
bæ greitt hæstu útsvarstekjur til
sveitarfélagsins. Því má með
raun réttu kalla það blóðtöku
fýrir byggðarlagið fjárhagslega
einnig að ákveðið hefur verið
að leggja Hvammsprestakall
niður. Sæmundur Kristjánsson,
oddviti Saurbæinga tók undir
það í samtali við Skessuhorn að
þessi breyting væri slæm í öllu
tilliti og sagði hann Saurbæinga
sjá eftir sóknarpresti sínum sem
þjónað hefði þeim bæði vel og
lengi.
MM
Kolhrepp-
ingar með
Kolbeinsstaðahreppur
hefur óskað formlega eftir
þátttöku í sameiningarvið-
ræðum við Borgarbyggð,
Borgarfjarðarsveit, Hvítár-
síðuhrepp og Skorradals-
hrepp. Beiðni Kolhreppinga
var samþykkt á síðasta fundi
bæjarstjórnar Borgarbyggð-
ar’ GE
Spölur
tapaði fyrir
ríkinu
Islenska ríkið var í Hæsta-
rétti í síðustu viku sýknað af
kröfu Spalar hf. sem krafðist
ógildingar á úrskurði yfir-
skattanefhdar, þar sem félag-
inu var gert að standa ríkis-
sjóði skil á virðisaukaskatti af
skilagjaldi, sem það krafði
viðskiptavini sína um við af-
hendingu veglykla í Hval-
fjarðargöngin. I dómi
Hæstaréttar segir að afhend-
ing veglykils sé háð því skil-
yrði að skilagjald sé greitt.
Var skilagjaldið talið standa í
slíkum tengslum við sölu á
skattskyldri þjónustu félags-
ins að telja varð það til skatt-
verðs þjónustunnar í skiln-
ingi laga um virðisaukaskatt,
segir Hæstiréttur, sem með
dómi sínum staðfesti niður-
stöðu Héraðsdóms Reykja-
víkur frá í febrúar.
MM
Harma
tillögur
Fundur í félagi eldri borg-
ara í Borgarnesi og ná-
grenni, sem haldinn var í
síðustu viku, samþykkti sam-
hljóða að harma útfærslu
skattalækkunartillagna ríkis-
stjórnarinnar því þær koini
fáum félagsmönnum að
gagni. I ályktuninni segir
m.a: „Teljum við að betra
hefði verið að: 1. Hækka
persónuafslátt, 2. Lækka
matarskatt, 3. leggja niður
stimpilgjöld.
GE
SÍtyCjafeifcffokkurím smir
J igj4 - 2004
Odmftausinn . . ■
effír fánets ae/ ján Múm Tlrnnsyni
bd
9 Éíáfiöffmni
Leikstjóri: HeLga Braga Jónsdóttir
Hljómsveitarstjórí: FLosi Einarsson
Dansstjórí: Jóhanna Árnadóttir
Ljósameistarí: HLynur Eggertsson
Grafík: Garðar Jónsson
Miðaverð:
2000 kr. f. fullorðna
1500 kr. f. börn yngri en 12 óra
Forsala í Pennanum fyrir bóðar sýningarna
Miðasala ó sýninguna fer fram í Bíóhöllinni
tveim tímum fyrir sýningu
Pöntunarsími: 893 2393
5. sýning
föstudaginn
l 2. nóvember kl. 20:00
6. sýning
laugardaginn
13. nóvember kl. 20:00