Skessuhorn


Skessuhorn - 06.07.2005, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 06.07.2005, Blaðsíða 23
...rxilin... MIÐVIKUDAGUR 6 JÚLÍ 2005 23 þegar þeir heimsækja erkifjend- urna í KR. Þetta er lokaleikurinn í fyrri hluta mótsins en liðin eru jöfn að stigum, bæði með 10 stig sem þykir ekki mikið þegar stórveldin tvö eiga í hlut. Það má engu að síður búast við skemmtilegri viður- eign í Vesturbænum. GE/Ljósm: Hilmar. Irskir dagar á Akranesi við tðkum þátt í þeim Erfiður bikarsigur Nýliðarnir sáu um Eyjamenn ingar. Það var greinilegt að Blik- arnir höfðu klárað að mestu það sem þeir höfðu með sér af úthaldi og því var framlengingin eign Skaga- manna. Þeir sóttu án afláts og eftir tíu mínútna leik skil- aði það árangri þegar Pálmi Haraldsson fékk boltann Áhorfendur voru vel með á nótunum þegar sigurmarkið kom loksins í framlengdum leik. rg^ u^an vítateigs Breiða- Olís Suðurgötu opið til kl 23.30 öll kvöld írskur ís í brauði. 2 fyrir 1 Bland í poka 50% afsláttur Skagamenn hafa ítrekað lent í hálfgerðu basli með neðri deildar- liðin í bikarkeppninni og skemmst er að minnsta þess þegar þeir fellu út í 32 liða úrslitum í fyrra fyr- ir HK og ekki er hægt að segja að sigur þeirra á þriðjudeildarliði Gróttu fyrr í sumar hafi verið eins auðveldur og búast mátti við. í Ijósi biturrar reynslu voru menn því við öllu búnir þegar 1. deildar- lið Breiðabliks mætti á Skagann á mánudagskvöldið. Ekki síst vegna þess að lið Breiðabliks var fyrir leikinn ósigrað í sumar og trónir á toppi 1. deildarinnar. Skagamenn hófu leikinn af miklum krafti og virkuðu býsna á- kveðnir. Þeir létu boltann ganga vel á milli sín og stjórnuðu spilinu lengi framan af. Blikarnir voru samt skynsamir og pökkuðu vel í vörnina en beittu skyndisóknum. Um miðjan fyrri hálfleikinn bar það árangur en þá lék Kristján Óli Sigurðsson vörn Skagamanna grátt er hann braust einn fram völlinn, allt frá miðlínu og skoraði með þrumuskoti. Eftir markið efldust Blikarnir og virtust á tímabili ætla að láta kné fylgja kviði. Hin margumtalaða Skagavörn virkaði heldur ekki of sannfærandi og sprækir Kópa- vogsstrákarnir fóru oft nokkuð illa með hana. Skagamenn áttu hins- vegar líka sín augnablik, ekki síst í síðari hálfleiknum og átti Hafþór Það var langþráður sigur sem leit dagsins Ijós á Akranesvelli á miðvikudaginn í síðustu viku þeg- ar Skagamenn tóku á móti Eyja- mönnum í Landsbankadeildinni í knattspyrnu. Fyrir leikinn höfðu Skagamenn ekki sigrað í deildinni frá því 26. maí þegar þeir lögðu Grindvíkinga en heill mánuður án sigurs er eitthvað sem ekki er mjög þekkt á Skaganum. Leikurinn gegn Eyjamönnum var sennilega sá besti hjá þeim gulu til þessa í sumar en þess ber reyndar að geta að Eyja- menn eru fjarri því að vera sterkir um þessar mundir. Það sem helst hefur glatt aðdá- endur Skagaliðsins í sumar er ágæt frammistaða ungu leikmannanna en þeir hafa nýtt sín tækifæri með prýði. Það var því áætlega við hæfi að það voru tveir af þeim fremstu í „unglingadeildinni“, sem skoruðu mörk leiksins. Hafþór Ægir Vil- hjálmsson, sem vakið hefur verð- skuldaða athygli í sumar kom Skagamönnum yfir strax á 17. mínútu leiksins og Andri Júlíusson tryggði ÍA síðan sigur um miðjan seinni hálfleik. Góður sigur, 2-0, og vonandi það sem þarf til að koma Skagamönnum á rétta braut. Næsti leikur (A er í Vestur- bænum á fimmtudagskvöldið og fimm mínútum síðar skoraði hann laglegt mark. Fleiri urðu mörkin ekki í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framleng- Olís-Nesti opið allan sólarhringinn frá föstudegi 8. júlf til sunnudagskvölds 10. júlí Tilboð í tilefni af írskum dögum: írskur ís í brauði. 2 fyrir 1 Bland í poka 50% afsláttur Ferðagrill Primus verð áður 5.990 kr. - nú 3.990 kr. Campingaz gasgrill verð áður 22.900 kr. - nú 14.900 kr. - afgreitt í kössum. Munið ferðaleik Olís fyrir alla fjölskylduna “Ævintýraeyjan Ísland”, komið við í Olís-Nesti eða Olís Suðurgötu og fáið stimpil og ÆVINTÝRAGLAÐNING. GLÆSILEGIR VINNINGAR. TAKTU ÞÁTT - SAFNAÐU STIMPLUM FRÁ OLÍS. Pálmi Haraldsson, sem hér er í kröppum dansi við Blika, skoraði sigurmarkið í framlengingu. Vilhjálmsson meðal annars marga góða spretti upp vinstri kantinn. Það var hinsvegar ekki fyrr en Sigurður Ragnar Eyj- ólfsson mætti á svæðið sem Skagamenn jöfnuðu leikinn. Honum var skipt inn á á 75. mínútu leiksins bliks og skaut föstu skoti að marki. Boltinn lenti í varnarmanni Blika og breytti lítillega um stefnu þannig að markvörður Blikanna átti ekki möguleika á að verja. Skagamenn héldu áfram að sækja eftir markið og voru mun nær því að bæta við marki en Breiðablik að jafna. Mikilvægur sigur í höfn og Skagamenn komnir í átta liða úrslit Visa bikarkeppninnar. Það skýrist síðar í vikunni hverjir verða andstæðingar þeirra þar. GE/Ljósm. Eiríkur Kristófersson. Krakkarnir í fimmta flokki Skallagríms gerðu ágæta ferð til Akureyrar á Essómót KA um síð- ustu helgi. Skallagrímur tók þátt í keppni B liða og D liða en sam- tals fóru sextán keppendur frá fé- laginu norður. B liðið náði öðru sæti í mótinu en D liðið hlaut bronsverðlaun. Fimmti flokkur Skallagríms sigraði sem kunnugt er á Faxaflóamótinu í vor og er Ijóst að þetta er með sterkustu árgöngum í félaginu í nokkurn tíma. GE Suðurgötu Olís - Nestl * > A 9 *

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.