Skessuhorn


Skessuhorn - 21.09.2005, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 21.09.2005, Blaðsíða 21
il-.. .. MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 2005 21 Snuíauglýsingar Smáauglýsingar ATVINNA I BOÐI Sjálfboðavinna í Afriku Langar þig að vinna í Afríku gegn eyðni, kennslu, selja notuð föt, kenna verknám og fleira? 6 mánaða þjálfun í Uk, Dk, Usa, Noregi, 6 mánuðir í Aff- íku, 2 mánuðir í Durban, Dk eða Usa. Engrar menntunar krafist, styrkir í boði! www.humana.org nánari upplýs- ingar í: linda_skarpa@yahoo.com Au pair Færeysk-íslensk fjölskylda, búsett í Þórshöfii í Færeyjum óskar eftir au- pair. Við erum hjón með 2 ung böm, 11/2 árs stúlku og 4 ára dreng, og 14 ára unglingsstrák. Börnin eru bæði í leikskóla, svo vinnutími gæti verið breytilegur. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Höskuld í síma: +298 556767 eða í gegnum tölvupóst hoddi@post.olivant.fo. BILAR / VAGNAR / KERRUR Suzuki Vitara 3. dyra 91 Til sölu Suzuki Vitara stuttur. 33 tommu dekck, sk. 06, ekinn 190 þús. Verð 99 þús. Uppl. í síma 896-7626. Varahlutir í MMC Pajero Er að rífa Mitsubishi Pajero ‘86, marg- ir góðir hlutir. Upplýsingas. 431-2308. Húsbíll til sölu Húsbíll til sölu. GMC árgerð 1977. Ágæt innrétting, sveínaðstaða, vaskur, ferðaklósett, snúningsstólar o.fl. Upp- lýsingar í síma 437-1688, 864-1766 eða 864-1770. Mazda 323 1996 Til sölu Mazda 323. Þokkalegur, nýtt púst og demparar að aftan, ný fram- rúða og bremsur, hvítur á litinn, skoð- aður 2006. Kr.180.000. Upplýsingar í gegnum netfang, tgeir@mi.is. Nissan Sunny STW Nissan Sunny STW árg. ‘94. Ek. 190 þús. Þarfnast smá lagfæringa. Er Sk. 06, selst eins og hann er gegn hæsta tilbóði eða í lagi á 250 þ.kr. Upplýs- ingar í síma 896-8008. Chevrolet Siverado Chevrolet Silverado 1500 X-CAP árg. ‘04, ek. 36 þús. km. 6 manna, 4 dyra, 4x4, 8 cyl, 4,9 sj.sk, sk 06. Ný dekk og álfelgur. Gullsans. Einn með öllu. Ath skifti. Verð 2,9 Stórglæsilegur 210 hesta vagn. Uppl. í síma 896-8008. Fjórhjól-sexhjól í skiptum f/bíl Vantar þórhjól-sexhjól í skiptum f/bíl. Er með Renault 19 árg 95, ekin 123 þús, sj.sk, raftnagn í rúðum, dráttar- krók, margt nýlegt. Ásett verð 250 þús. Fæst á 190 þús. Stgr. Ath. skipti á fjórhj-sexhjóli. sveinnj@simnet.is. Stationbíll á aðeins 270 þús Opel Astra W/G, 09.96, ekinn 142 þús, 5 gíra, útvarp, álfelgur. Ný hedd- pakkning, ný tímareim, vatnsdæla, strekkjari, ventlar, góð smurbók, vel við haldinn bill. Ásett verð er 390 þús, tilboð á 270 þús stgr. Upplýsingar í síma 661-8185. Gullmoli á aðeins 290 þúsund Hyundai Accent S/D GLSi, 06.97, 1500. Sjálfskiptur, ekinn 109 þús, raf- magn í rúðum, skoðaður 06, útvarp. Góður bíll í góðu standi. Ásett 390 þús, tilboð 290 þús stgr. Frábær í snattið. 661-8197. Daewoo Musso 4X4 Gullfallegur Daewoo Musso 4x4. 2,3 bensín, 12797, sk‘06, 5 gíra, ekinn 142 þús. Rafmagn í rúðum og speglum, ABS, spólvörn, samlæsingar, dráttar- kúla, driflokur. Ásett 850 þúsund. Til- boð aðeins 490 þúsund stgr, engin skipti. Gjafaverð fyrir góðan jeppa. Uppl. í síma 661-8185. DYRAHALD Tvær kvígur Til sölu tvær fallegar, 16 og 17 mánaða kvígur. Mjög gæfar. Upplýsingar í síma 894 5063. Hestur óskast Er að leita mér að hest sem er barn- vænn á verðbilinu 100-200 þús. Send- ið uppl. á netfangið: info@gistihof.is. Vantar hvolp Er að leita mér að hvolpi, helst gefins. Hann má ekki vera mikil blanda af ís- lenskum og verður að vera hundur, ekki tík. Uppl. í síma 691-5834. Labrador/Border Collie Oskar eftir góðu heimili. Er árs gömul tík, svört með smá hvítt á bringunni. Uupplýsingar í síma 899-6155. Til sölu fengnar kvígur Til sölu fengnar kvígur. Burðartími er október til nóvember. Upplýsingar x síma 435-6649 og 863-1799. FYRIR BORN Bamavagn Til sölu lítið notaður barnavagn/ kerra með öllu. Uppl. í síma 860-8588. Skrifborð Óska eftir skrif- eða tölvuborði með skúffum, gefins eða fýrir lítinn pening. Uppl. í síma 431-3336 / 861-3336. Kojur Oska eftir kojum gefins eða fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 869-9533. EmmmmmsM Antík Til sölu antík innskotsborð (Hnota) uppl. í síma 863-6525 eftir kl. 16.00. Glerskápur og hilla Til sölu Mahogny Glerskápur hæð 175 cm breidd 90 cm dýpt 45 cm.einnig hilla með ljósi í stíl við skápjengd 135 cm verð kr. 25.000. Uppl. í síma 863- 6525 eftir kl. 16.00. Isskápur til sölu ísskápur til sölu á 10.000 kr. gegn því að vera sóttur. Er í góðu standi. Er staðsettur í Reykjavík. Sími 860-0628 Sumarbústaður tii leigu Til leigu ný sumarhús með heitum potti við Grundarfjörð á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 863-0443, halsabol.net, halsabol@vortex.is. LEIGUMARKAÐUR Ibúð óskast Oskum eftir tveggja til þriggja her- bergja íbúð sem fyrst á Akranesi. Uppl.sími 894-0076. Vantar húsnæði sem fyrst Reyklaust par með kött vantar hús- næði á Akranesi. 2-3 herb. íbúð á jarð- hæð. Skilvísum greiðslum heitið. Erum bæði með vinnu á Akranesi. Allar nánari upplýsingar í síma 554- 0704 / 862-6198, Villi og Erla. OSKAST KEYPT Talstöð óskast Vantar netta talstöð. Bílkaplar og loft- net má fylgja (ekki skilyrði). Upplýs- ingar: sveirmj@simnet.is. Rafinagnsofnar Óska eftir vegghengdum rafmagnsofn- um, 600 til lOOOw fyrir lítið. Upplýs- ingar í síma 868-7955 / 845-7582 TAPAÐ - FUNDIÐ Rautt BMX reiðhjól Á leik IA-KR laugardaginn 17. sept- ember hvarf 16“ rautt BMX reiðhjól fyrir utan völlinn. Stærðin hentar 6 ára börnum og hjólið er ekki nýtt. Ef þú kemur auga á það vinsamlegast láttu lögreglu vita eða í síma 659-1171. TIL SOLU Ljósabekkur Flotti turbo ljósaskápurinn minn til sölu. Frábær fyrir gigtveika. Þarf ekki mikið pláss eða sér herbergi, smá bún- ingsaðstaða fyrir framan. Gott verð. Nánari upplýsingar í síma 899-3535, Sigrún. TOLVUR / HLJOMTÆKI Palm M100 lófatölva Til sölu 2ja ára Palm M100 lófatölva ásamt 3 stk. auka stylus og leðurtaska. Uppl. í síma 894-1401 / 568-9216. Pioneer ogJVC Vegna flutnings höfum við til sölu Pioneer CD spilara (6 diska magasín) ásamt þarstýringu og CD stand. Kr. 10 þ, JVC videó/karaókitæki ásamt fjar- stýringu og 7 stk. karaóki spólur kr. 10 þ Upplýsingar í síma 894-1401 og 568-9216. Tölvuviðgerðir Vírushreinsun, gagnabjörgun, lagfær- ingar á stýrikerfi og / eða vélbúnaði. Vefhönntm, ráðleggingar og kennsla. Vönduð þjónusta á viðráðanlegu verði. Nánari upplýsingar: Gunnar 869- 3669, netid@netid.tk og www.netid.tk. Bassabox Óska eftir bassaboxi til að nota á smærri stöðum, t.d. pöbbum. 2x10’ eða 1x15’, vel með farið og á sann- gjörnu verði. Nánari upplýsingar í síma 893-4009. YMISLEGT SonyEricsson Z200 Til sölu SonyEricsson Z200 Triband samlokusími ásamt hleðslutæki og 4 stk. front. Sími 894-1401 / 568-9216. Furu fulningahurðir Til sölu notaðar furu fulningahurðir. 7 st, finar í búðstaðinn. Forstofuhurð með gleri og hliðarvæng. Fást fyrir lít- ið. Uppl. í síma 861-3908. Brýni bitjám Brýni flestar gerðir bitjárna, skæri, hnífa, sporjárn, hefiltennur, hakkvéla- hnífar + gataplata og margt fleira. Vönduð vinna, góð þjónusta. Upplýs- ingar gefa Kolbrún í síma 861-6225 og Ingvar í síma 894-0073. Settu smáauglýsinguna þína inn á www.skessuhorn.is og hún birtist líka hér, þér að kosnaðarlausu /A aöjnnn Borgarfjörður - Miðvikitdag 21. september Aðalfundur FUF í Mýra- og Borgatfarðarsýslu kl 20:30 á Mótel Venus. Dagsb-á fundarins: 1. Kjör starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjómar. 3. Kosning i stjóm. 4. Onnur mál. Það er vrn stjómarinnar að sem flestir sjái sérfært að mœta. Núna stytt- ist í sveitarstjót-narkosningar og þess vegna er mikilvœgt að þe'tta hópinn og ná upp ófl- ugu statfi. Akranes - Miðvikudag 21. september Námskeið hefst: Endurhœfingarsmiðja I Hvíta htísinu á Akranesi. Mán. þri. og mið. kl.10-.00 til 14:00 ogfim. kl. 10 til 12:30. Akranes - Fimmtudag 22. september Skagaleikflokkurinn, - almennur félagsfundur kl 21 að Suðurgötu 121. Kynning á verkefnum vetrarins. Allir félagsmenn og annað leikhúsáhugafólk hvatt til að mœta. Snafellsnes - Fimmtudag 22. september Námskeið hefst: Pjármál fjölskyldunnar - úrræði vegna greiðsluerfiðleika í Grunnskól- anum í Stykkishólmi. Kl. 18:00 til 20:00. Lengd: 2 klst. Borgarfjörður - Föstudag 23. september Dísablót kl 19.00 í Jafnaskarðsskógi við Hreðavatn. Asatrúarfólk á Vesturlandi heldur dísablót við Hreðavatn í Jafnaskarðsskógi í Börgarfirði, um haustjajhdœgur 23. sept- ember 2005. Blótgestir hittastvið Hreðavatnsskála kl 18.30 og halda þaðan til blóts. Allir velkomnir. -JónínaK Berg Vestlendingagoði veitirfrekari uppl.ísíma 865 2581. Snæfellsnes - Laugardag 24. september Námskeið hefst: Skartgripagerð úr silfri í Grunnskólanum í Olafsvík. Laugardag og sunnudag. kl. 10:00 til 16:00. Lengd: 7 klst. Snæfellsnes - Laugardag 24. september Ölkeldurétt í Staðarsveit. Allir að mæta! Borgarfjörður - Laugardag 24. september Borgaifjarðarhlaup UMSB kl 14.00 á Hvanneyri. Hlaupið hefst við kirkjuna á Hvanneyri. Vegalengdir sem hlaupnar verða eru: 25 km, 10 km og 4 km skemmtiskokk. Hlaupið er aldursflokkaskipt. Skráning í hlaupið er hjá ski-ifstofu UMSB í síma 437 1411 og ígegnum netfangið umsb@umsb.is. Stuefellsnes - Laugardag 24. september Bláfeldarrétt í Staðarsveit. Allir að mæta! Borgarfjörður - Laugardag 24. september Námskeið hefst: Spunanámskeið fyrir börn í sal ájarðhæð í sajhahúsinu í Borgamesi, laugardaga kl. 11:00 til 16:00. Lengd: 13 klst. Snafellsnes - Laugardag 24. september Námskeið hefst: Heilsan ífyrirrúmi í Grunnskólanum í Stykkishólmi. Laugardag kl. 10:00 til 17:00. Lengd: 7 klst. Smefellsnes - Laugardag 24. september Þæfústeinsrétt á Breið. Allir að mæta! Snæfellsnes - Laugardag 24. september Hellnarétt og Grafarrétt í Breiðavíkurhreppi. Allir að mæta! Snæfellsnes - Laugardag 24. september Ólafsvíkurrétt í Olafsvík. Allir að mæta! Borgatfjörður - Laugardag 24. september Námskeið hefst: Gæludýrið mitt I Félagsbæ í Borgamesi laugardag kl. 12:00 til 14:30. 2,5 kennslulstund. Lengd: 2 klst. Snæfellsnes - Sunnudag 25. september Fjölskylduguðsþjónusta - upphaf vetrarstarfsins, hefst kl 11 í Olafsvíkurkirkju. Vetrar- starfið í Ólafsvíkurkirkju hefst formlega með fjölskylduguðsþjónustu þar sem þema sunnudagaskólans verður kynnt. Bækur verða afhentar, myndir, söngur, sögur og óvænt- ir gestir. Allir velkomnir. Sóknarprestur Akranes - Mánudag 26. september Námskeið hefst: Ferðamennska með Bjórgunarfélagi Akraness. Mánudag ogfimmtu- dag. 26. og 29. september kl,18:00 til 22, laugardaginn 8. október kl. 13:00 til 15:00. Lmgd: 8 klst. Borgarfjörður - Þriðjudag 27. september Námskeið hefst: Magadans með Helgu Brögu í íþróttamiðstöðinni í Borgamesi. Þriðjtidag ogfimmtudag kl. 20:00 til 22:00. Lengd: 5 klst. Akranes - Þriðjudag 27. september Námskeið hefit: Byrjendanámskeið í tólvumtkun í Grundaskóla á Akranesi. Þriðju- daga og miðvikudaga kl. 19:30 til 21:00. Lengd: 18 klst. Akranes - Þriðjudag 27. september Námskeið hefst: Stærðfræði í Fjólbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:30 til 20:30. Lengd: 36 klst. Oll svæðin - Miðvikudag 28. september Námskeið hefit: I. Næring - hreyfing - heilsa. Fjatfundum. Mið. 28. september kl. heimmnumkiíiojr njbökuhmforeldrum ern fœrhrhaminjrjwskir i— 17. september. Stiílka. Þyngd: 3450 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Elísabet Hall Sölvadóttir og Þorkell Máni Þorkelsson, Grundarftrði. Ljósmóðir: Lóa Kristinsdóttir. <

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.