Skessuhorn


Skessuhorn - 09.11.2005, Side 1

Skessuhorn - 09.11.2005, Side 1
Virka daga 10-19 Laugard. 10-18 Sunnud. 12-18 nettö alltaf gott - alltaf ódýrt VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 44. tbl. 8. árg. 9. nóvember 2005 - Kr. 300 í lausasölu A setningarathöfn við upphaf Vökudaga d Akranesi sl. fóstudag voru tilkynnt úrslit úr Ijósmyndasamkeppni Ljósmyndasafns Akraness en keppnin er haldin mei stuðningi Pennans á Akranesi og Skessuhoms. Margar álitlegar og skemmtilegar sumarmyndir hárust í keppnma en dómnefnd valdijnjár þeirra hestar. Ifyrsta sœti varð mynd Helgu Elínborgar Guðmundsdóttur frá Erpsstóðum í Dölum og sýnir hún stúlkur að husla. I öðru sœti varð mynd nöfnu hennar, Helgu Guðmundsdóttur á Akranesi afblómi ogflugu og í þriðja seeti mynd Þórdtsar Bjómsdóttur á Akranesi af mávum á bryggjukanti (sjá hér til hliðar). hamborgarhryggur Reykt folaldakjöt Akureyri • Blönduós • Bolungarvík • Borgarnes • Dalvik • Egilsstaðir • Hafnarfjörður • Húsavík • ísafjörður • Neskaupsstaður • Njarðvík • Olafsfjörður • Selfoss • Siglufjörður • Skagaströnd Verð birt með fyrirvara um prentvillur • Tilboðin gilda 10-13.nóv. Lítill afrakstur dýrra^ herferðar um sameiningu sveitarfélaga: HvertJA við sameiningu kostaði 15.625 krónur kosningar gæti orðið allt að 16 milljónir króna. Kostnaður sam- starfsnefhdanna er því áædaður 126 milljónir króna. Heildarkostnaður af sameining- arverkefninu er því í dag kominn í um 150 milljónir króna í þessum á- fanga verkefnisins og að auki hafa ýmis landshlutasamtök sveitarfé- laga lagt fjármuni af mörkum. I kosningunum í október var kosið í 61 sveitarfélagi um 16 tillögur að sameiningu. Aðeins ein tillaga var samþykkt og fækkar því sveitarfé- lögum ekki eins mikið og lagt var upp með. Aðeins voru í þessum sveitarfélögum rúmlega 9.600 manns sem sögðu já við sameiningu og má því með talnaleik segja að hvert af þessum jáyrðum hafi kost- að 15.625 krónur. HJ Þórður til liðs við ÍA Þórður Guðjónsson hefur ákveðið að ganga í raðir IA manna og skrifaði hann sl. fimmtudag undir þriggja ára samning við félagið. Þórður er sem kunnugt er innfæddur Skagamaður og lék síðast með Uði IA árið 1993 er hann varð markakónugur í efstu deild með 19 mörk. Hann hefur síðan leikið erlendis og víða komið við. Lengst lék hann í Belgíu og Þýskalandi. Þórður er mikill hvalreki fyrir félagið, sem þurft hefur að horfa á eftir mörgum sterkum leikmönnum und- anfarin ár. Þórður hefur undanfarnar vikur verið orðaður við ýmis félög hér á landi meðal annars meistaralið FH. I viðtali við Skessuhom í dag seg- ir hann að hjartað hafi ráðið för við ákvarðanatöku sína að þessu sinni. Sjá viðtal við Þórð á bls. 11 Kostnaður við átak félagsmála- ráðherra og samtaka sveitarfélaga tíl fækkunar sveitarfélaga með sam- einingu þeirra er kominn í að minnsta kosti 150 milljónir króna. Þetta kemur ffam í svari ráðherra á Alþingi við fyrirspurn Björgvins G. Sigurðssonar þingmanns Samfylk- ingarinnar. Fyrirspurnin hljóðar svo: Hver var heildarkostnaður annars vegar ríkisvaldsins og hins vegar sveitarfélaga við nýafstaðnar sameiningarkosningar og átakið allt um sameiningu sveitarfélaga? Hver er kostnaðurinn sundurgreindur effir verkefnum og sameiningartil- lögum? I svari Arna Magnússonar félags- málaráðherra kemur fram að fjár- heimildir ráðuneytisins vegna efl- ingar sveitarstjórnarstigsins nemi alls um 38,5 milljónum króna og um miðjan október hafi ráðuneytið þegar greitt um 23,4 milljónir króna. Ekki liggur fyrir endanlegt uppgjör enda voru kosningar um málið á nokkrum stöðum á dögun- um. Því má ætla að endanlegur kostnaður liggi ekki fyrir fyrr en snemma árs 2006. Kostnaður sveitarfélaga af átak- inu hefur hins vegar orðið mun meiri. í tengslum við kosningarnar víðsvegar um land þann 8. október úthlutaði ráðgjafarnefnd Jöfnunar- sjóðs sveitarfélaga um 90 milljón- um króna til samstarfsnefnda sem störfuðu víða á landinu. Var Jöfn- unarsjóðnum ætlað að standa undir 85% af heildarkostnaði og sveitar- félögin munu því greiða 15%. Fyr- ir kosningarnar þann 8. október var kostnaður við starf sameiningar- nefndanna áætlaður 110 milljónir króna og eftir kosningarnar töldu nefndirnar að áætlanir myndu nokkurn veginn standast. Eins og áður kom ffam var á dögunum kos- ið að nýju í fimm sveitarfélögum. Aætlað var að kostnaður við þær Samkaup |u.rv«l ATLANTSOLIA Dísel *Faxabraut 9.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.