Skessuhorn - 24.05.2006, Side 5
3SESSUHÖBÍ
MIÐVIKUDAGUR 24. MAI 2006
5
Sveitarstjómarmönnum
fækkar um þriðjung
Sveitarstjómarmönnum á Vest- tölu. Nú hefur sveitarfélögum hins
urlandi mun fækka um nálega vegar fækkað vegna sameininga og
þriðjung í kosningunum í næstu verður gengið að kjörborðinu í 10
viku. Kemur það til vegna samein- sveitarfélögum og kosnir 68 sveit-
inga sveitarfélaga. I síðustu sveitar- arstjórnarmenn. Sveitarfélögum
stjórnarkosningum var kosið í 17 hefur því fækkað um 41% og sveit-
sveitarfélögum á Vesturlandi og arstjórnarmönnum fækkar um tæp
vom sveitarstjómarmenn 101 að 33%. HJ
Gísli Gislason hafnarstjóri ogAmi Þór Sigurðsson stjómarformaður Faxaflóahafna, við
landgang annan-ar flotbryggjunnar.
Flotbryggjur formlega
telmar í notkun
Síðastliðinn föstudag vora tvær Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóa-
nýjar flotbryggjur teknar formlega hafha höfðu klippt á borðann sem
í notkun í Akraneshöfn. Arni Þór var við landganga flotbryggjanna,
Sigurðsson, formaður stjórnar hleyptu starfsmenn hafnarinnar af
Faxaflóahafna hélt vígsluræðu og tveimur skotum með tilheyrandi
nefndi meðal annars í henni að það látum úr gömlu góðu fallbyssunni
taldist lélegt þorrablót í sveitinni ef sem stendur við hafnarhúsið. Þar
keyptur væri skemmtikraftur úr með vora nýju flotbryggjurnar sem
Reykjavík, en vonaðist þó til að taka alls um 40 báta formlega tekn-
hann kæmist ágætlega frá ræðu ar í notkun.
sinni. Eftir að Árni Þór og Gísli SO
r
Almennur
framboðsfundur
d Akranesi 25. maí
Opinn fundur með frambjóðendum allra lista sem bjóða
fram til sveitarstjórnar ó Akranesi í kosningunum 27. maí
nk. verður haldinn í Bíóhöllinni við Vesturgötu f immtudaginn
25. maí og hefst stundvíslega klukkan 20:00.
Fyrirkomulagfundarins verður með þeim hætti að fulltrúar
framboðslistanna halda framsöguerindi. Fftir framsögur
verður opnað fyrir fyrirspurnir úr sal.
Fundarstjórar og tímaverðir verða Magnús Magnússon,
ritstjóri og Halldór Jónsson, blaðamaður á Skessuhorni.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
TRAUST
FRAMTIÐ A AKRANESI
Munið fundinn í Bíóhöllinni
fimmtudagskvöld kl. 20:00
með öllum frambjóðendum.
k jffipr
Hvetjum okkar menn
tildóða! I
m xT7|
Við bjóðum upp á létt
spjall við forsætisráðherra,
bakkelsi og tónlist
millikl. 17:00 og 18:00 á
miðvikudaginn 24.maí nk.
í Framsóknarhúsinu
Sunnubraut 21 á Akranesi.
Frambjóðendur B-fistans á Akranesi