Skessuhorn - 24.05.2006, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 24. MAI 2006
15
gSEsSUiiöBKl
Sigurganga eftir
Evróvisjón
Unglingar á Hvanneyri héldu í og eftir að úrslit lágu fyrir gengu
sigurskrúðgöngu eftir að Finnland þeir um staðinn með fána og
vann Evróvisjónkeppnina sl. laug- trommur svo undir kvað á Hvann-
ardag en þeir héldu allir með eyrarstað.
frændum vorum Finnum í keppn- EA/ Ljósm. Katrín Sigurðardóttir
inni. Utbjuggu þeir finnska fánann
Próflausir og
ölvaðir ökumenn
Akært var í þremur ölvunarakst- þesstun þarf því að ljúka með dómi.
ursmálum í liðinni viku sem lög- Þá stöðvaði lögreglan á Akranesi
reglan á Akranesi hafði á sinni akstur bifreiðar í Hvalfjarðargöng-
könnu. Ekki var hægt að ljúka um aðfararnótt sl. laugardags. Tals-
neinu þessara mála með sektargerð verður áfengisþefur var af öku-
eins og algengast er. I tveimur til- manni bifreiðarinnar og var hann
fellanna voru ökumenn þegar handtekinn og færður á lögreglu-
sviptir ökuleyfa, það er réttinda- stöð þar sem hann var yfirheyrður
lausir þegar þeir voru staðnir að og úr honum teldð blóðsýni. Mað-
ölvunarakstri og í einu tilfellinu urinn sem hafði verið á leið til
hafði ökumaður auk þess að aka Reykjavíkur fékk svo aiman öku-
ölvaður verið mældur á hraða sem mann til að koma sér á leiðarenda.
varðar sviptingu ökuleyfis. Málum SO
BREKKUBÆJARSKÚU
A þessu ári eru 20 ár liðin frá formlegri stofnun sérdeildar
Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Af því tilefni verður opið hús í sérdeiIdinni
þriðjudaginn 30. maífrá kl. 17:00- 19:00.
Allir vinir og velunnarar deildarinnar velkomnir.
Með kveðju
Nemendur og starfsfólk
Tilkyrming frá yfirkjörstjórn
vegna sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi
Dalabyggðar og Saurbæjarhrepps, laugardaginn 27. maí 2006.
Kjörstaðir og kjörfundir.
Dalabyggð:
1. Stjórnsýsluhúsið, Miðbraut 11, Búðardal. Kjörfundur hefst kl. 10:00
og stendur til kl. 22:00.
2. Félagsheimilið Staðarfell. Kjörfundur hefst kl. 12:00 og stendur til kl. 20:00.
Saurbæjarhrepppur:
Félagsheimilið Tjarnarlundur. Kjörfundur hefst kl. 12:00 og stendur til kl. 20:00.
Kjósendur eru hvattir til að koma snemma á kjörstað.
! Framkvæmd kosninganna.
í Þrír framboðslistar eru íkjöri. Kosningarnar fara þvífram með svipuðu sniði og við Alþingiskosningar.
| Kjósandi greiðir atkvæoi með því ao merkja X fyrir framan listabókstaf þess lista sem hann kýs.
Aðsetur yfirkjörstjórnar.
Á kjördag hefur yfirkjörstjórn aðsetur í stjórnsýsluhúsinu að Miðbraut 11, Búðardai. Símanúmer
formanns yfirkjörstjornar er 663-6182.
SHMt |
Merkigerði 9 • Akranesi • Sími 430 6000 • Fax 460 6002 • www.sha.is
Læknaritarl
Læknaritari óskast til
sumarafleysingastarfa á SHA.
Möguleiki á húsnæði í starfsmannabústað.
| Nánari upplýsingar gefur Rósa Mýrdal,
\ skrifstofustj. Læknaritaramiðst.,í símum 430 6031
og 430 6189, netfang rosa.myrdaI@sha.is.
Atvinna
Óskum eftir að ráða f eftirtalin
störf á Fosshótel f Reykholti:
Reyndan matreiðslumann tií framtíðarstarfa.
Næturvörð í móttöku, sumarstaif eða til framtíðar.
Nánarí upplýsingar veitirSigrún Hjartardóttir
hótelstjórí f síma 435-1260 eða
á netfanginu reykholt@fosshotel.is.
fO«nöm
Talning atkvæða.
Talning atkvæða fer fram í Stjórnsýsluhúsinu og hefst að loknum kjörfundi.
Yfirkjörstjórn, 22. maí 2006,
Áslaug Þórarinsdóttir - Bjarni Ásgeirsson - Sæmundur Kristjánsson.
Nýjar og
spennandi
vörur
Garðaskraut - leirpottar - verkfæri
fjórhjól - buggy bílar
BÚREKSTRARDEILD
BORGARNESI
Egilsholt 1-310 Borgarnes - Afgreiðsla sími: 430-5505 - Fax: 430-5501
Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga