Skessuhorn - 24.05.2006, Page 20
20
MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2006
7^en/ii/i/i—,-
Oflug fjármálastjóm
forsenda jramfara
Eitt af
stefnumálum
sjálfstæði-
manna fyrir 4
árum var um
átak í um-
hverfismálum
í víðtækasta
skilningi þess
orðs. Enn er
þetta eitt af okkar helstu stefhumál-
um. Ekld síst vegna þess að okkur
finnst lítið hafa gerst hjá núverandi
meirihluta í þessum málum. Enn
eru flest opinber svæði og bygging-
ar nokkuð lík því sem þau hafa ver-
ið undanfarin ár. Nægir þar að
nefna útlit íþróttahússins við Vest-
urgötu, útht Brekkubæjarskóla og
síðast en ekki síst moldartoppinn á
gömlu ruslahaugunum, sem gár-
ungarnir kalla „litla Akrafjallið."
í hönd fara
spennandi
tímar hjá okk-
ur íbúum í
sameinuðu
sveitarfélagi
s u n n a n
Skarðsheiðar.
Ég er einn úr
hópi 14 ólíkra
en samheldinna einstaklinga, á E-
lista sam-Einingar, sem vilja með
þátttöku sinni hafa jákvæð áhrif á
samfélag okkar. Sveitarstjórnarmál
eru krefjandi og því er mikilvægt að
saman fari reynsla, þekking og
áhugi sem svo sannarlega einkennir
E-listann. Eg hef starfað í sveitar-
félaginu í 25 ár, hjá Islenska járn-
blendifélaginu, og starfa þar nú sem
stjórnandi rannsóknastofu. Eg
Ekki ætla ég
mér þá dul að
reyna að gera
efnislega upp
á milli alls
þess ágæta
fólks sem býð-
ur sig fram til
að stjórna
hinu nýja
sameinaða sveitarfélagi Borgar-
fjarðarsveitar, Borgarbyggðar,
Hvítársíðuhrepps og Kolbeins-
staðahrepps. Eftir að hafa lesið
stefnuskrár Framsóknar, Sjálfstæð-
isflokksins og tekið þátt í að smíða
stefnuskrá Borgarlistans sé ég hvað
þær eru allar keimlíkar, helstu
áhersluatriði þau sömu eða svipuð.
Það er því ekkert undarlegt þó fólk
eigi erfitt með að gera upp hug
sinn þegar allt virðist vera svo líkt
bæði í stefnu og málflutningi.
Oddviti þeirra sjálfstæðismanna,
Bjarki Þorsteinsson reynir þó að
væna okkur hin um að hafa endur-
prentað sína stefnuskrá, sem okk-
ar. En þegar farið er að rýna betur
í hana virtist vera þar þó nokkuð
sem er kunnuglegt. Minnist ég þá
að haustið 1998 og veturinn 1999
var verið að stofna Vinstri hreyf-
inguna Grænt framboð og setja
þeim flokki málefnaskrá er mér nú
ljóst að Bjarki og hans lið hefur
komist í þá málefnaskrá og hirt þar
nokkrar góðar fjaðrir til að skreyta
sig og sitt framboð með. Finnst
mér það mun skárra hjá sjálfstæð-
Hér þarf að gera bragabót á ef ekki
á illa að fara. Það er nokkuð ljóst
að ekki verða keypt eða byggð ný
hús í stað allra þeirra bygginga sem
hýsa starfsemi bæjarins og þarfnast
viðhalds.
Eignasjóður
Eg hef lengi verið talsmaður þess
að stofnað verði sjálfstætt félag um
eignir bæjarins. Eignasjóður, alfarið
í eigu bæjarins, líkt og gert var á
Akureyri. Samkvæmt þeim upplýs-
ingum sem ég hef aflað mér hefur
þessi tilraun gengið vel þar. Því er
full ástæða til að skoða þetta mál
betur. Með þessu er ég fullviss um
að meiri og sanngjarnari jöfnuður
verði á fjármunum til umhirðu og
viðhalds fasteigna sem hýsir starf-
semi bæjarins heldur en gerist með
núverandi kerfi.
flutti í sveitarfélagið fyrir 3 árum en
er borinn og barnfæddur Akurnes-
ingur. Það verður að segjast eins og
er að á þessum stutta tíma höfum
ég og fjölskylda mín tekið miklu
ástfóstri við sveitarfélagið og á
Hagamel unum við hag okkar vel.
Því er mér það ljúft og skylt að
bjóða mig fram til þátttöku í ffam-
tíðar uppbyggingu sameinaðs sveit-
arfélags þar sem áhersla verður
lögð á að mynda öflugt og gott
samfélag sem við höfum alla burði
og getu til.
Stefna okkar á E-listanum er m.a.
sú að í sveitarfélaginu verði starf-
ræktir góðir skólar, góð þjónusta
verði við íbúa, þar verði öflugt at-
vinnulíf, öflugt menningarlíf og að
gætt verði hófs í gjaldtöku sveitar-
félagsins. Við leggjum einnig mikla
ismönnum hér í héraði að reyna þó
að hirða það frá öðrum sem enn er
vel nýtanlegt, en ekki eins og
flokksfélagar þeirra í öðrum sveit-
arfélögum sem eru rótandi í
flokksrusli annarra flokka og hirð-
andi úr því ónýtt drasl til endur-
nýtingar.
Ég tel að þessi kosningabarátta
hafi farið vel og heiðarlega fram.
Ræður allar svipaðar og áherslur
flestar þær sömu, það að verða
sveitarfélaginu sem mest til gagns.
Þó sker Framsóknarflokkurinn eða
réttara sagt oddviti hans Svein-
björn Eyjólfsson sig frá öðrum
ræðumönnum í málflutningi sín-
um um leikskólann á Bifröst.
Sveinbjörn hefur ítrekað á þessum
fundum upplýst að hann þekki
ekkert til Hjallastefnunnar sem
verið er að skoða sem lausn í leik-
skólamálum á Bifröst. Nú er það
eitt af allra brýnustu verkefnum
hverrar sveitarstjórnar að halda úti
góðum leikskólum, því er það al-
veg með ólíkindum að Sveinbjörn
sem er búinn að vera oddviti síns
sveitarfélags síðastliðin fjögur ár
skuli ekki hafa orðið var við þá
miklu umræðu sem hefur verið
alltaf annars slagið í þjóðfélaginu
um Hjallastefnuna. Getur það ver-
ið trúverðugur málflutningur?
Að þessu athuguðu virðist vera
nokkuð sama hvert þessara fram-
boða fólk velur nú á kjördag, en er
það svo? Nei, það getur gengið
Það er ekki ásættanlegt fyrir íbúa
á Akranesi að umhirða og endur-
bætur á opinberum svæðum utan
byggðar skuli ekki fara fram nema á
fjögurra ára ffesti og þá oftast rétt
fyrir kosningar. Nægir hér að nefha
heflun og rykbindingu göngustíga
ásamt tiltekt á athafnasvæði Gámu.
Við sjálfstæðismenn munum leggja
til að gerð verði áætlun um opin
svæði utan byggðar og ffamkvæmd-
ir í framhaldi af því. Það er von
okkar að með varanlegri ráðningu
garðyrkjustjóra verði þessu ásamt
öðrum aðkallandi umhverfisverk-
efiium hrundið í ffamkvæmd.
Afram Akranes, setjum X við D!
Sœmundur Víglundsson
Höfundur skipar 2. sati framboðs-
lista Sjálfstœðisflokksins á Akranesi
áherslu á að stjórnsýslan verði opin
og skilvirk og að skipulag verið
samræmt.
Það sem mér finnst skipta höfuð-
máli í starfi sveitarstjórnarmanna er
að þeir séu opnir fyrir nýjum hug-
myndum, séu víðsýnir og sýni
áræðni en jafnffamt festu í vinnu-
brögðum og síðast en ekki síst að
þeir hafi hæfileika til að vinna með
öðrum.
Um leið og ég hvet ykkur sveit-
ungar góðir að fjölmenna á kjörstað
á laugardaginn óska ég eftir stuðn-
ingi ykkar og þá um leið að veita E-
lista tækifæri til að móta framtíð
sveitar-félagsins.
Hlynur Sigurbjömsson.
Höf. skipar 2. sæti á E-lista
sam-Einingar.
meðan algerlega ópólitísk mál eru
til úrlausnar. En þegar kemur að
pólitískum málum verður annað
uppi á teningnum. Þá er ég hrædd-
ur um að hið flokksholla hjarta fari
að bærast í brjóstum þeirra sveitar-
stjórnarmanna sem ríkisstjórnar-
flokkunum fylgja. Nokkur mál
sem fólk ætti að hugsa um þegar
það tekur ákvörðun í kjörklefanum
eru: Laun umönnunarstétta, staða
öryrkja, aldraðra og allra þeirra
sem höllum fæti standa í þjóðfé-
laginu að ógleymdri náttúruvernd.
Við öllum þessum málum og
mörgum fleiri má ekki hrófla þar
sem það getur rýrt möguleika rík-
isstjórnarinnar að útdeila skatt-
tekjum þjóðarinnar í margvísleg
gæluverkefni og einkavini sína. Því
skal stórum hópi þjóðfélagsþegna
haldið við hungurmörk, mikilvæg-
um framkvæmdum frestað æ ofan í
æ. Með þessu er ég ekki að segja að
við í Borgarlistanum séum galla-
laus, langt í frá, en við erum þó
laus við að vera bundin á hinn
pólitíska klafa þessara rfkisstjórn-
arflokka sem stundar það að ræna
suma þegna sína þeim frumburð-
arrétti að fá að lifa mannsæmandi
lífi. Þessvegna hvet ég þig kjósandi
góður að hugsa þig vel um þegar
þú veitir einhverum af þessum
flokkum atkvæði þitt á kjördag.
Sigurður Helgason
Höf. skipar 6. sati Borgarlistans.
Öllum er
ljóst að ffum-
forsenda fram-
fara hjá sveit-
arfélögum er
markviss og
skilvirk fjár-
málastjórn.
Gengið hefur
afar vel á því
sviði í Borgarfjarðarsveit undir for-
ystu Sveinbjörns Eyjólfssonar odd-
vita, sem nú er efsti maður á lista
Framsóknarmanna og öflugra
starfsmanna hreppsins. Algjör við-
snúningur hefur átt sér stað í
rekstrinum á sl. fjórum árum og þá
reynslu viljum við Framsóknar-
menn nýta í hinu nýja sveitarfélagi.
Þetta á sér stað á sama tíma og
mörg sambærileg sveitarfélög eiga
við mikinn rekstrarvanda að etja.
Það er vissulega ffeistandi fyrir
stjórnmálamenn í atkvæðaleit að
halda sveitarfélginu í gíslingu
eyðslusemi án þess að tryggja fyrst
tekjustofna. Og það kann að virðast
ekki sérlega gáfulegt í svona ffam-
boðsgrein að setja ábyrga fjármála-
stjórn í forgang í stað þess að lofa
Sumt hélt
maður að ekki
gæti breyst,
það væri skýr
stefha Vinstri
grænna í um-
hverfismálum
og að skóli og
önnur samfé-
lagsþjónusta
skuli rekin af sameiginlegum sjóð-
um landsmanna.
En í Borgarfirði hafa Vinstri
grænir tekið U-beygju.
Nú má eyðileggja Borgarfjörð-
inn með því að aftná víkur og voga
með veguppfyllingum fyrir veg-
sækna þjónustu.
Nú í sumar verður Borgfirðinga-
hátíð haldið í sjöunda skipti og er
hátíðin þannig orðin fastur liður í
menningarlífi Borgfirðinga. I til-
kynningu frá undirbúningsnefnd
hátíðarinnar segir m.a: „Dagskráin
í ár er fjölbreytt að vanda, má þar
nefha ýmsar nýjungar s.s. Bænda-
markað BV á Hvanneyri, sögust-
undir fyrir börn og fullorðna í nýju
glæsilegu Landnámssetri og diskó-
sund í sundlaug Borgarness. A
Hvanneyri verður einnig boðið
upp á fjölbreytta dagskrá s.s. hús-
dýragarð, kaffihús, tóvinnu, bú-
vélasafh, leiki og sprell og margt
öllu fögru þegar í stað. En per-
sónulega vil ég ekki láta kenna mig
við slíka vinsældapólítik, enda er
þetta forsenda þess að hægt sé að
horfa fram á við og vinna að mark-
vissri uppbyggingu.
Ljóst er að ekkert sveitarfélag-
anna fjögurra, sem nú sameinast
koma á hnjánum inn í sameining-
una. Engu að síður er svigrúm fyr-
ir lántöku vegna ffamkvæmda lítið.
Því ber okkur að bretta upp
ermamar og leita leiða til tekju-
aukningar. Það gemm við með því
að auka framboð á lóðum fyrir
bæði búsetu, iðnað og þjónustu.
Við verðum að gera héraðið okkar
enn meira aðlaðandi með mark-
vissri kynningu, skipulagningu
nýrra íbúasvæða í öllum þéttbýlis-
stöðum héraðsins og sköpun um-
hverfis og þjónustu, sem tryggði
aukinn áhuga atvinnurekenda á
sköpun atvinnutækifæra í héraði.
Bergur Þorgeirsson.
Höf. skipar 5. sætið á lista Fram-
sóknarflokksins í nýju sameinuðu
sveitarfélagi norðan Skarðsheiðar.
Nú má einkavæða leikskóla af því
að rektorinn segir það best.
Nú skiptir ekki máli hvort kosið
er Vinstri grænir/Borgarlistinn eða
íhaldið, því þeir era eitt - segir for-
ystusauðurinn á lekabyttunni.
Því eru skýrir valkostir kjósenda,
þreyttur meirihluti
(Borgarlistinn=íhaldið) eða fersk
Framsókn!
Borgamesi, 18. maí 2006
Guðsteinn Einarsson,
fullur hjartsýni, e.t.v. dugandi
framkvæmdamaður (að eigin áliti) í
góðu húsi í Borgamesi þar sem við
hlasir Snæfellýökull.
fleira. Haldnir verða þrennir tón-
leikar á Borgfirðingahátíð,
gospeltónleikar og einsöngstón-
leikar í Borgarneskirkju, einnig
mun stórhljómsveitin Baggalútur
verða með útitónleika á tjaldstæð-
inu í Borgarnesi. Fastir liðir á há-
tíðinni em hið rómaða baðstofu-
kvöld með sögum, söng og gríni,
óviðjafnanlegur morgunverður og
messa í Skallagrímsgarði, fjall-
ganga, Sparisjóðshlaup UMSB og
sýningar verða víða um héraðið.
Borgfirðingar em hvattir til að
taka virkan þátt í hátíðarhöldunum
og bjóða með sér gestum.“
Framtíðin í okkar höndum
Hvað skal kjósa?
T^ð/t/ti/t/t-^j
Til hamingju Vinstri-
grænir - armur Borgarlista
Borgfirðingahátíð
verður 9.-11. júní