Skessuhorn - 24.05.2006, Page 21
^ktasuMOEEI
MIÐVIKUDAGUR 24. MAI 2006
21
Gríðarlegar byggingarframkvæmdir
á Akranesi
fjölbýli. Þegar er hafin skipulags-
í nýju Aðal-
skipulagi Akra-
ness fyrir árin
2005-2017
sem nýlega tók
gildi er gert
ráð fýrir glæsi-
legu íbúða-
svæði á Akra-
nesi norðan
Flatahverfis og austan Þjóðbrautar í
svonefndu Skógarhverfi. Svæðið í
heild er skilgreint sem blönduð
íbúðarbyggð um 50 ha að flatarmáh
og þar munu geta búið allt að 3000
manns. A svæðinu er gert ráð fyrir
nýjum grunnskóla og leikskóla auk
nýs svæðis fyrir íþróttavelli og
íþróttamannvirki. A grundvelli
þessarar stefnumótunar hefur
skipulags- og umhverfisnefnd á
Akranesi unnið að gerð ramma-
skipulags og deiliskipulags í nýju
Skógarhverfi. Þegar hefur verið
úthlutað 94 sérbýlishúsalóðum í 1.
áfanga Skógahverfis en þar skipt-
ast lóðirnar þannig að 52 íbúðir
eru í einnar hæðar einbýlishúsum,
9 íbúðir í tveggja hæða einbýlis-
húsum, 21 íbúð er í einnar hæðar
rað- og parhúsum og 12 íbúðir í
tveggja hæða rað- og parhúsum.
Nýlega var einnig lokið við úthlut-
un tæplega 30 sérbýlishúsalóða í
síðasta áfanga Flatahverfis og í
byggingu eru 7 raðhúsaíbúðir við
Vallarsel.
Samtals eru nú tæplega 500
íbúðir í byggingu á Akranesi eða
að veitt hefur verið byggingarleyfi
vegna þeirra bæði í sérbýli og í
vinna við 2. áfanga Skógahverfis
með um 100 sérbýlihúsalóðum auk
þess sem viðræður hafa átt sér stað
við verktaka um ffekari byggingar
sérbýlishúsa í fleiri áföngum þess
hverfis. Allt tal um lóðaskort á
Akranesi er byggt á þekkingarleysi
eða rangfærslum en ljóst er að
veruleg ásókn er í brask með sér-
býlishúsalóðir á Akranesi eins og
víða annars staðar og við því þarf
að bregðast. Munum að sígandi
lukka er best, veljum trausta ffarn-
tíð á Akranesi.
Magnús Guðmundsson
Bœjarfulltrúi ogformaður skipu-
lags- og umhverfisnefndar á Akra-
nesi.
Tíu ástæður til að kjósa F-listann
F-listinn, listi Frjálslyndra og
óháðra, býður nú fram til bæjar-
stjórnar á Akranesi í fyrsta sinn.
Þetta er kraftmikill listi að mestu
skipaður ungu fólki sem ætlar að
eiga ffamtíð í bænum fyrir sig og
sína. Við gerum okkur fyllilega
grein fyrir þeirri ábyrgð sem við
sækjumst eftir að fá úr hendi kjós-
enda þann 27. maí. Við vitum hvað
er í húfi því þetta snýst um okkar
eigin ffamtíð. Við erum í ffamboði
vegna þess að við teljum okkur
reiðubúin til að takast á við þau
verkefni sem eru mest aðkallandi á
komandi kjörtímabili. Þess vegna
biðjum við um umboð kjósenda.
Við teljum hér ffam 10 ástæður sem
kjósendur ættu að hafa í huga þeg-
ar þeir greiða atkvæði:
1. F-listinn vill forgangsraða rétt.
Atak verði gert í málefnum
eldri borgara á næsta kjörtíma-
bili. Mikil fjölgun eldra fólks er
fyrirsjáanleg. Málaflokkurinn
hefur verið vanræktur innan
bæjarfélagsins mörg undanfarin
ár.
Huga þarf að hagsmunamálum
öryrkja og fatlaðra, til dæmis
íbúðamálum, aðgengismálum
og aðkomu bæjarins að starf-
semi Fjöliðjunnar.
3. Foreldrum verði gefinn kostur
á að vera heima með ung böm
sín þannig að bæjarfélagið
greiði þeim sömu upphæð og
greidd er með hverju barni hjá
dagmóður eða á leikskóla, séu
börnin heima í stað dagvistun-
ar.
4. Gera þarf stórátak í því að fegra
bæinn, snyrta lóðir og hús en
bærinn hefur ekki farið á undan
með góðu fordæmi. Brýnt er að
bót verði á með því að hleypa
að ungu fólki með heilbrigða
umhverfisvitund..
5. Astand gama og gangstétta er
víða óviðunandi.
6. Hefja þarf undirbúning að því
að reist verið ný kirkja. Gamla
kirkjan er löngu alltof lítil.
Kirkjan gegnir lykilhlutverki í
menningarlífi hvers samfélags.
Ný kirja yrði lyfdstöng fyrir
það hér á Skaga.
7. Okeypis verði í Strætó innan-
bæjar og milli Akraness og
Reykjavflcur fyrir böm, öryrkja
og eldri borgara.
8. Aðgengi bæjarbúa að nátt-
úrperlum verði bætt.
9. Atak verði gert í umferðargæslu
til að stemma stigu við
hraðakstri og ónæði af völdum
næturlífs. Slökkviliðið verði
eflt.
10. Kominn er tími til að vel
menntaðir og hæfir Akurnes-
ingar með víðtæka reynslu úr
atvinnulífinu og með þekkingu
á mannlífi og staðháttum í bæn-
um, komi að stjómun bæjarins.
Kosningar snúast um framtíð-
ina. Þess vegna eiga kjósendur
að setja x við F, fyrir Fólkið og
Framtíðina.
Frambjáðendur á lista Frjálslyndra
og óháðra (www.heimaskagi.is).
2.
Sterízara samféCag
með
Sími 431 3143 • www.samfylkingin.is/akranes • Netfang: akranes@samfylkingin.is
Kosningakaffi
Kosningavaka
Kosningaskrifstofan okkar að Kirkjubraut 5
er opin alla daga fram að kosningum.
Kosningakaffi verður á kosningadaginn frá kl. 14-19
á skrifstofu okkar að Kirkjubraut.
Kosningavaka í sal eldri borgara, Kirkjubraut 40 frá kl. 21.
Þeirsem þurfa aðstoð við að komast á kjörstað geta hríngt í síma 431 3143
Samfylklngin
Akranesi
Atvinna í Borgarnesi
Starfsfólk óskast í ræstingar.
Kvöld-, nætur- og helgarvinna.
Umsækjendur þurfa að
geta hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar veittar í síma:
892-8454
og á netfanginu
bontaekni@simnet.is
Akraneskaupstaður
KOSNINGAR
Atkvæðatalning vegna bæjarstjórnarkosninga
2006 fer fram á sal Brekkubæjarskóla við
Vesturgötu að loknum kjörfundi, en
undirbúningur og flokkun atkvæða hefst
1 kl. 20:00 á kjördag.
S
2
| Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 433 1315.
i Netfang: kosning@akranes.is
Yfirkjörstjórn.
L ................................J
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður óskar eftir
tilboðum í verkið
Leikvöllur við Dalsflöt/Eyrarflöt
Helstu magntölur eru:
Gröftur .... 230 m3
Grúsarfylling Gróðurmold. .... 85 .... 65 m3 m3
Öryggismöl Drenlogn .... 167 .... 120 m2 m
Girðing .... 108 m
Hellulögn .... 57 m2
Þökulögn .... 546 m2
Timburkantur .... 23 m
Trjágróður .... 119 stk.
Verklok eru 15. ágúst 2006.
Útboðsgögn eru til sölu hjá tækni- og umhverfissviði
Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8 á Akranesi fyrir kr. 3.000,-
Tilboð verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 6. júní 2006, kl. 11:00.
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs
Flligger
Hörpuskin, Hörpusilki
og Utitex
fást nú hjá KB Búrekstrardeild
| rhrpoSjöfnJ
BUREKSTRARDEILD
BORGARNESt
Egilsholt 1-310 Borgarnes
Afgreiðsla sími: 430-5505 Fax: 430-5501
Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga