Skessuhorn - 24.05.2006, Side 24
24
MIÐVIKUDAGUR 24. MAI 2006
SglSSUHÖBKI
T^etituttti^-,
Tíu milljarðar... Þökk sé
m.a. Framsóknarmönnum
á Skaganum
l^etttiintv-^Á
Island: 13.370 kyljingar,
63 goljvellir og 231 holur á hveria
Getur það
hugsast að við
Skagamenn eig-
um í dag hlut í
Orkuveitu
Reykjavíkur sem
nemur um 10
m i 11 j ö r ð u m
króna, eignin
hefur vaxið eítir
sameiningu orkuveitnanna. Til ffóð-
leiks þá eru heildarskuldir bæjarins um
2,3 milljarðar kr. og inni í þeirri tölu
eru lífeyrisskuldbindingar bæjarins um
1,0 milljarður kr. Bærinn hefur aldrei
staðið betur fjárhagslega.
Einnig eigum við von á mörgum
milljörðum kr. í arð í framtíðinni ffá
Orkuveitunni.
Við greiðum sama orkukosmað og
höfuðborgarbúar en greiddum áður
um 30% hærra gjald.
Vamsveim- og ffárennslismálin em
komin í hendur Orkuveitunnar og
lausn fundin á erfiðum umhverfismál-
um með samningum við fyrirtækið.
Samgöngur við höfuðborgina era
með besta móti. Og „strætó“ hefur
þegar slegið í gegn.
Grunnskólarnir eru einsetnir og
metnaðarfullt starf er í skólunum. Við
getum einnig verið mjög stolt af leik-
skólunum okkar og hafa nú verið gerð-
ar ráðstafanir til þess að öll börn sem
sótt hafa um munu fá inni í síðasta lagi
í haust. Akveðið hefúr verið að byggja
nýjan tónlistarskóla. Almennt íþrótta,-
æskulýðs- og félagslíf er gott og verður
betra með bættri aðstöðu og auknum
fjárhagssmðningi.
A Akranesi býr fólk með metnað fyr-
ir sínum bæ.
Með tilkomu Ilvalfjarðargangna og
Faxaflóahafúa þ.e. sameiningu hafn-
anna er Akranes og nágrenni hluti af
framtíðarskipulagi Stór-Reykjavíkur-
svæðisins sem ýtir undir lagningu
Sundabrautar og bætir enn samgöngur
við bæinn og skapar eitt stórt atvinnu-
svæði.
Almenn heilbrigðis- og viðskipta-
þjónusta í bænum er mjög góð.
Mikil atvinnuuppbygging á sér stað
upp á Grundartanga sem hefur eflt bæ-
inn. Hvemig væri umhorfs á Akranesi
ef Vinstri grænir hefðu verið við
stjómvöhnn? Flokkur sem er á móti
allri stóriðju.
Aldrei hefur verið byggt jafnmikið í
bænum og fólksfjölgunin heldur
áffam.
Oll sækjumst við efdr velgengni í hf-
inu. Hlutimir gerast ekki af sjálfum
sér. Við verðum að kunna að meta að-
stæður rétt tdl að taka skynsamar lang-
tíma ákvarðanir.
Kosningar snúast eins og alltaf um
að finna fólk sem tekur farsælar
ákvarðanir. Og það fólk finnum við
sem betur fer í öllrnn póh'tískum flokk-
um.
Það er afar ánægjulegt fyrir okkur
sem hér búum að það skuli vera til fólk
sem er tilbúið að axla þá ábyrgð að
stjóma firamtíð bæjarins.
Eg hvet kjósendur á Akranesi til að
kjósa Framsóknarflokkinn, og það geri
ég vegna þess að mér finnst þeir hafa
tekið réttar ákvarðanir í stórum og erf-
iðum málum.
Gleymum ekki að gleðjast yfir því
sem gott er í okkar samfélagi og tökum
þátt í því af jákvæðum huga að bæta
það sem miður fer.
Veðjið á reynslumikla ffamsóknar-
menn á Skaganum í komandi kosning-
um. Setjið X við B á laugardaginn.
Jóhanna Hallsdóttir
Nú í janúar síðastliðnum stóð
Fandbúnaðarháskóli Islands í sam-
starfi við Golfsamband Islands og
Sambands íþrótta- og golfvallar-
starfsmanna fyrir könnun meðal
golfvallarstarfsmanna. Könnunin
var lögð ffam til að skoða hver
staðan er varðandi umhirðu og við-
hald golfvalla hér á landi. Alls svör-
uðu 12 fulltrúar golfklúbba könn-
uninni, svarhlutfallið var um 20%.
Golfiþróttin hefur notið gífur-
legrar vinsældar undanfarin ár og
fjöldi félagsmanna innan Golfsam-
bandins hefur aukist frá ári til árs.
Fjölgun golfvalla hefur einnig verið
gífurleg en hlutfallslegar fáir 18
holu vellir eru hér á landi miðað við
Norðurlöndin. Þannig eru 92%
valla 18 holur er tilheyra Danska
golfsambandinu og 72% tmdir því
sænska en aðeins 22% hér á landi.
Hér á landi eru um 4,7% þjóðar-
innar skráðir í golfUúbba sem er
með því mesta á Norðurlöndunum,
aðeins svíar hafa meiri áhuga en þar
eru 6,6% þjóðarinnar skráðir í
golfldúbba.
Golfvellir hér á landi opna að
jafnaði um 5. maí og þeim er lokað
um 15. október. Stærstu vellirnir
hafa sérstakar vetrarbrautir. 18
holu völlur er að jafnaði um 60 ha
þar af eru um 26 ha sem fara undir
brautimar sjálfar annað eru jaðar
og tengisvæði. Nauðsynlegt er að
hafa menntaða heilsársstarfsmenn á
stærri völlunum og þeim fjölsótt-
ustu svo vel megi vera. Gífurleg
vinna er við að halda úti góðum og
100.000 íbúa!
eftirsóknarverðum golfvöllum.
Stærstu vellirnir þar sem gera má
ráð fyrir 25-40.000 spiluðum
hringjtun era nú með um 3-4 heils-
ársstarfmenn og um 8-10 sumar-
starfsmenn. Um 40 aðilar hér á
landi era með sérstaka menntun í
golfvallarfiræðum sem er nauðsyn-
leg fýrir þetta sérhæfða starf sem
fylgir viðhaldi golfvalla.
Könnunin leiddi í ljós mjög mik-
inn mun á milli valla hvað varðar
uppbyggingu og viðhald golfvalla
hér á landi. Sérstaklega á þetta við
um notkun á grastegundum og
stofúum, þar sem hlutfall tegunda
er í nokkrum tdlfellum ekki miðað
við álag og umgang viðkomandi
svæðis. Aburðarmagn ónákvæmt
og dreifing ómarkviss. Víða vantar
tæki til loftunar, burstunar eða
þessi tæki notuð takmarkað miðað
við það álag sem er á völlunum.
Ymis tækifæri eru því til úrbóta.
Helstu viðfangsefni varðandi
viðhald golfvalla tengist oft á tíðum
lélegri uppbyggingu teiga og holu-
flata, teigar of smáir og þjöppun
þessara tveggja svæða of mikil, m.a.
vegna uppsöfiiunar á tróði eða þæfi
(Thatch).
Fjóst er því að víða má leita í
reynslu og þekkinarbrunn þeirra
menntuðu golfvallarstarfsmanna
sem hér eru á landi og bæta gæði
golfvallanna. Byggja þarf upp
markvissa fr æðslu um viðfangsefúið
og efla rannsóknir á þessu sviði til
að geta boðið kylfingum uppá vel
hirta og spennandi golfvelli!
Kylfingar sækja ekki nema einu
sinni í illa lagða og hirta golfvelli!
Niðurstöður skýrlsunnar má
finna á heimasíðu Fandbúnaðarhá-
skóla Islands wu'w.lbhi.is rit nr.8.
Ásdts Helga Bjamadóttir
Landbúnaðarháskóla Islands
Hvanneyri
T^etitutiti^,
Húsnæðismál aldraðra á
grein sem
ég úndirritaður
skrifaði í þetta
ágæta blað
þann 4. janúar
sl. lofaði ég að skýra fyrir lesendum
hvemig byggingar dvalar- og hjúkr-
unarheimila era fjármagnaðar.
Fg vil þakka þeim íjölmörgu sem
hafa haft samband við mig vegna
þessa greinarkoms og þakkað mér
fyrir þær upplýsingar sem þar komu
fram.
Ríkissjóður greiðir 85% af bygg-
ingarkosmaði hjúkrunarheimila, 40%
kemur ffá Framkvæmdasjóði aldraða
samkvæmt lögum og reglugerðum
þar um og 45% em greidd af fjárlög-
um hvers árs. Styrkir er þó miðaðir
við ákveðna hámarks fjárhæð sem
fylgir byggingarvísitölu hvers árs.
Kosmaður við byggingu hvers
hjúkrunarrýmis hefúr á síðustu árum
verið frá 13,0 - 16,0 m.kr. Miðað við
að reist yrði nýtt hjúkrunarheimih
fyrir 50 vistmenn mundi kosmaður
bæjarbúa verða um 100 -120 milljón-
ir króna en kostnaður ríkissjóðs 650 -
800 milljónir króna.
Eg veit ekki til þess að dvalarheim-
ili hafi verið byggð á Islandi í áramgi
en þess í stað er öldraðu fólki gefinn
kostur á að dvelja heima, bæði með al-
mennri aðstoð og hjúkrun effir að-
stæðum. Þessi heimaþjónusta hefur
mælst mjög vel fyrir.
Mörg bæjarfélög hafa byggt svo-
kallaðar Þjónustumiðstöðvar fyrir
aldraða Þar hefúr öll þjónusta við
aldraða verið staðsett oghár er boðið
upp á ýmsa þjónustu, t.d. hand- og
fótsnyrtingu, hársnyrtingu o.fl. Enn-
fremur er þar oft salur fyrir samkom-
ur aldraðra svo og móttaka læknis og
hjúkrunarfræðings o.fl. Ef við hugs-
um okkur að byggð yrði þjónustu-
miðstöð hér á Akranesi mundi Fram-
kvæmdasjóður aldraðra taka þátt í
þeirri byggingu vegna fyrirhugaðs
hjúkrunarheimilis annars vegar og þá
að 85% hluta og dvalarrýmis hins
vegar að 20% hluta. Hér er um veru-
legar greiðslur að ræða sem auðveldar
mjög byggingu slíkra stofiiana.
íbúðir fyrir aldraða:
Mörg sveitarfélög hafa beitt sér fyr-
ir byggingu íbúða í formi fjölbýhs,
rað- og parhúsa sem hentar öldraðum
með tilliti tdl kosmaðar og innréttinga
íbúðanna. Oll þjónusta er síðan veitt
íbúum frá þjónusmstofúun viðkom-
andi bæjarfélags.
Því miður hefur þessi þjónusta ekki
slitdð bamsskónum því enn kemur
greiðsla fyrir þessa þjónustu úr tveim-
ur áttum. Hin almenna heimaþjón-
usta er í umsjá sveitarfélaga og greidd
af viðkomandi sveitarfélagi en ríkis-
sjóður leggur til faglega þjónustu
læknis og hjúkrunarfræðinga og
greiðir þann hluta þjónusmnnar. Off
veldur það ágreiningi úr hvaða potti
greiðslan skal greiðast, frá ríkissjóði
eða ffá sveitarfélagi. Stjórnvöld hafa
enn ekki breytt þessu til betri vegar
þótt off hafi verið óskað eftir því. Hér
þarf að breyta lögum sem Alþingi
virðist ekki hafa haft áhuga á.
'i .■} '
Hjúkrunarheimili
fyrir aldraða:
Ef 3. áfangi Höfða yrði byggður
sem yrði hjúkrunarrými fyrir um 50
sjúklinga mundi það kosta eins og
áður segir 650- 800 m.kr. Þessi stofri-
un mundi hýsa 50 sjúka aldraða og
veita um 100 manns atvinnu, að stór-
um hluta konum. Höfði yrði aftur
íbúðir eins og skýrslan sem starfshóp-
urinn sem skipaður var 28.02 2002
lagði til og getið er um í skýrsluimi frá
því í júlí 2003 og sem áður er getið.
Hugsanlegt væri að leigja eða jafúvel
selja þessar íbúðir á Höfða sem hjúkr-
unaríbúðir með vöktun frá Höfða.
Er aðild Bæjarsjóðs
nauðsynleg til að reisa
hjúkrunarheimili?
Fg er komin á þá skoðun að best
væri að Bæjarsjóður Akraness ætti
takmarkaða, eða jafnvel enga aðild að
15% framlagi heimamanna ef til
ffamkvæmda við nýtt hjúkrunarheim-
ih hti dagsins ljós. Best væri að félaga-
samtök tækju sig saman um að fjár-
magna hluta heimamanna og þyrfti þá
ekki að glíma við hina pólitísku snill-
inga innan stjórnar þessarar stofú-
unnar. Þetta væri umhugsunarvert
verkefúi fyrir félagasamtök eða ná-
grannasveitarfélög sem um leið
myndu tryggja sér atvinnu í heima-
byggð.
Hjúkranarheimili á höfuðborgar-
svæðinu era t.d. ekld nema að lidum
hluta aðilar að mörgum hjúkrunar-
heimilum á .svæðinu.
Þessar vangaveltur eru komnar til
vegna þess að bæjarstjóm skipaði enn
eina nefndina á síðasta ári sem átti að
fjalla um framtíðarskipulag öldrunar-
mála á Akranesi. Meðeigendur Höfða
fengu ekki að vera með í þessari nefúd
og virðist að niðurstöður nefúdarinn-
ar hafa verið fyrirffam ákveðnar enda
meirihluti nefndarmanna starfsmenn
bæjarins.
Hér var eingöngu peningalegt sjón-
armið sem réði ferðinni, ekkert tilht
var tekið til þarfa íbúa eða væntan-
legra íbúa. Nefndarmenn lögðu til að
nánast öll vistrými á Höfða yrði breytt
í hjúkrunarrými. Hér er um kr. 7000,-
hærri famlög fyrir hvem vistmann.
Það á ekld að vera Akumesingum
kappsmál að ná sem mestum fjármun-
um út úr ríkissjóði án þess að huga að
heilsufari vistmanna Höfða eða hugsa
um þarfir aldraða Akumesinga al-
mennt. Sem betur fer eru ekki allir
íbúar Höfða sjúkhngar.
Vinna okkar nefúdarmanna ffá
2003 var meirihluta bæjarstjómar ekki
þóknanleg. Þar var fyrst og ffemst
hagur hinna öldraðu hafður að leiðar-
ljósi en ekki peningaleg sjónarmið.
12 íbúða íjölbýli við lóð
Höfða á Akranesi:
Guðni Tryggvason 3 maður á hsta
Framsóknarflokksins á Akranesi ritar
grein í Skessuhom 19. apríl þar sem
hann segir m.a: ,Mikilvægt er að vel
takist til í allri þjónustu við aldraðra.
Að þeim standi til boða fjölbreytt úr-
ræði í húsnæðismálum" Ennffemur „A
næstu misserum munu hefjast ffam-
kvæmdir á Höfðasvæðinu við 12 íbúða
hús fyrir aldraða."
A fúndi um öldrunarmál sem Fram-
sóknarflokkurinn boðaði til þann 3.
maí vora sýndar fallegar tölvumyndir
f þessu húsnæði til skýringar með fyr-
irlestri sem Magnús Guðmundsson
ffamkvæmdastj. Landmælinga íslands
flutti á fúndinum. Skilja mátti að þetta
væri byggt á vegum Bæjarsjóðs Akra-
ness en raunin er að Bæjarsjóður gerir
ekkert nema að hirða byggingargjöld
og gatnagerðargjald af húsnæðinu.
Engin tengsl era fyrirhuguð við Höfða
úr þessum íbúðum enda er Höfði fúll-
lestaður og meira tdl.
Það era dugmiklir strákar sem fengu
þessa lóð og vildu byggja 16 íbúðir en
fengu ekki að byggja nema 12, því
miður.
Dvalarrými breytt í
hjúknmarrými
Á þessum fundi tilkynnti heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðherra að hún
hefði heimilað breytingu á 5 rýmum á
Höfða, þ.e. 5 dvalarrýmum yrði breytt
í hjúkrunarrými. Hér er um peninga-
lega aðgerð að ræða sem nemur hækk-
un á ffamlagi ríkissjóðs um 1,2 m.kr. á
mánuði.
Þessi gjörð mun seinka byggingu
hjúkrunarheimihs um nokkur ár. Ráð-
herran talaði gegn stofúanavæðingu og
er ég henni mjög sammála um það en
kvað þó að fjölgun rýma væri óhjá-
kvæmileg og virðist þetta vera
skammtur íbúa á Akranesi.
Þetta er í 6. skipti sem dvalarrýmum
er breytt í hjúkrunarrými og þar með í
6. skipti sem byggingu 3. áfanga Höfða
(þ.e. hjúkrunarheimilis) er ffestað.
Þessi breyting er skammgóður
vermir. Ennþá hefur 3. áfangi ekki ver-
ið byggður við Höfða sem er hjúkrun-
ardeild og sem áætlanir gerðu ráð fyr-
ir. Hversu mörg verða rýmin næst þeg-
ar kassinn er tómur og fleiri dvalar-
rýmum breytt í hjúkrunarrými, í húsi
sem er byggt sem íbúðir?
Baldur Olafsson
Akranesi