Skessuhorn


Skessuhorn - 24.05.2006, Qupperneq 29

Skessuhorn - 24.05.2006, Qupperneq 29
r-tr. i MIÐVIKUDAGUR 24. MAI2006 29 Smálmglýsingar Sniáauglýsingar BILAR/VAGNAR/KERRUR Ford Econoline - husbili Econoline árgerð 1991 til sölu. 4x4, 6 cyl, 33“dekk, gasmiðstöð, gashella og kæliskápur. Skipti á ódýrum tjaldvagni koma tdl greina. Nánari upplýsingar í síma 821-5671. Dekk á felgum 175/70*13 sumardekk á 4 gata opel felg- um. Verð 10.000. Nánari upplýsingar í síma 899-2997. Jeppa álfelgur Jeppa álfelgur 15 x 8, 6 gata, passa fyrir Land Cruiser, Pajero og fl. Verð 16 þús. Uppl. sími 899-2997. Mazda E-2000 Til sölu mazda E-2000. 91 árg með ó- nýtt hedd, innréttaður sem húsbíll. 2 dekkjagangar á felgum, slatti af varahl. Fylgja. Get sent myndir í e-mail. Tilboð óskast. Bíllinn er í Borgamesi. Uppl. í síma 848-9828, eftir kl 14. Corolla til sölu. Ljósblá Toyota Corolla XLi til sölu. Ek. rúml. 163 þús.,’96árg., beinsk., samlæs- ingar sem þarfnast lagf. Rafdr.rúður og geislasp.fylgir. Skoðun næst ‘07. Góður bfll fyrir unga sem aldna að snattast á. Verð 150 þús. Nánari upplýsingar í síma 865-8999. Mini crossari Til sölu LEM 50cc mini krossari, árg '96. Góður og Ktið notaður. Allar nánari upplýsingar em gefnar í síma 891-8871. Er í Borgamesi. Húsbíll til sölu Volkwagen Transporter húsbíll árgerð 1983, til sölu. Gott ástand miðað við aldur. Upplýsingar í síma 431-4378 og 847-3013. Palomino Colt 99 m/fortjaldi Fellihýsið okkar er til sölu. Góður og vel með farinn vagn með góðu fortjaldi. Hýsið fæst fyrir htlar 521 þús krónur. Allar upplýsingar fást í símum 692-3169 /431-3169. 7 manna bíll til sölu Ford Aerostar árg. 1989 til sölu. Verðtil- boð. Upplýsingar í síma 862-1502. Til sölu "Ibyota Landcruiser árg. ‘06 til sölu. Er á 35“ dekkjum og með kassa. Ekinn 5500 km. Verð 5.350 mill. Upplýsingar í síma 897-0156. Jeppadekk Til sölu BF Goodrich sumardekk. Stærð 31*10,5*15. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 846-1450. Wagoneer til sölu Til sölu öldungis óskaplega gamall og góður Wagoneer árg 73. Þessi bíll er mjög heillegur og ekki mildð ryðgaður. I honum er 6 cyl 258 og þriggja gíra kassi. Vel gangfær en þarf smá fyfferingar. Nánari upplýsingar í síma 846-3334 eða alliogsissa@simnet.is. Er á Akranesi Benz '87 til sölu Mercedes Benz 190 E árg. '87 til sölu. Fallegur bíll í toppstandi. Nýir bremsu- diskar, bremsuslöngur, rör, höfuðdæla. Nýtt í bremsudælum og margt fleira. Hann er ekinn 247 þús. km. Fallegar felgur, filmur, dráttarbeisli, ágætis græjur. Skoðaður '07. Uppl. í síma 846- 3334 eða alliogsissa@simnet.is. Er á Akranesi. Oska eftir tilboði. Diesel jeppi til sölu Til sölu Kia Sportage 4x4 Diesel árgerð 2001. Góður bíll, hagstætt verð. Allar upplýsingar í síma 691-2208. DYRAHALD Markús er týndur Markús er búinn að vera týndur síðan á aðfaranótt síðasta fimmtudags. Hann er að mestu svartur en með hvíta bringu og loppur - er ekld með ól en er örmerktur. Ef einhver telur sig hafa séð kisa vinsam- legast hafið samband í síma 892-2666. Fiskabúr 160 ltr Til sölu 160 ltr búr með dælu, loki, ljósi og blönduðum gróðursandi. Verð 20 þús. Upplýsingar í síma 848-9828 eftir kl 14. Naggrísabúr og fiskabúr Til sölu naggrísabúr á 6000 kr og 120 lítra fiskabúr með fylgihlutir verð 20,000 kr. Nánari upplýtsingar í síma 438-6925 og 864-6692. Páfagaugar Til sölu eru 4 gáraungar, 1500 kr stk. Uppl. í síma 864-6692 og 438-6925. Kettlingar físt gefins 2 ljósgrá-bröndóttir ffessir fást gefins. Smá loðnir. Eru kassavanir. Eru persa og skógarkatta blendingar. Upplýsingar í síma 437-1849 eða 893-3749. íslenskur fjárhundur (tík) Til sölu er hreinræktaður íslenskur fjár- hundur. Heilsufarsskoðuð og ættbókar- ferð. Upplýsingar í síma 892-2484. FYRIR BORN Til sölu bamarimlarúm m/dýnu Barnarimlarúm 70 x 190 til sölu. Hvítt/gult á ht, með 2 bláum rúmfata- skúffum á hjólum. Ný dýna. Einnig 70 x 200 m rúm með svampdýnu og einni rúmfataskúffu. Allt saman á 12 þús. Uppl. í síma 690-1796. BRIO kerra Til sölu Brio kerra með kerrupoka á kr. 10.000. Upplýsingar í síma 692-3169, Dóra Björk. BASSON kerruvagn Mjög htið notaður og vel með farinn kerruvagn. Hann er svartur og grár og er á loftdekkjum. Hann er með stihanlegt handfang og er mjög léttur og þægileg- ur. Svuntur, regnplast og skifdtaska fylgja. Nánari upplýsingar í síma 844- 5731 eða alliogsissa@simnet.is. Er á Akranesi. Regnhbfakerra Oska eftir notaðari regnhlífakerru ( stærri gerðinni). Sími 847-0818. Borð Til sölu furuborð úr IKEA, 70 x 70. Verð 2500 kr. Uppl. í síma 431-2919. Á baðherbergið Til sölu háar hillur, veggskápur og speg- ill allt í stíl (úr fúru). Keypt í IKEA Upplýsingar í síma 431-2919. Prjónavél til sölu! Prjónavél af gerðinni Passap duomatic 80 Electra 3000. Nánast ónotuð vél í ffábæru standi! Áhugasamir hafi sam- band í síma 897-5950 / 564-5409. AEG Uppþvottavél Til sölu notuð AEG uppþvottavél. I góðu standi. Nánari upplýsingar í síma 891-6280. Rúm til sölu Er með til sölu nýtt 160 cm rúm. Rúm- ið er síðan í mars og er úr IKEA Með fylgir yfirdýna og stíf dýna. Uppl. í síma 860-5159. Leðursófísett 2 &3 saeta svart Verð 19 þús. Þarf að þrífa upp. Er að rýma til í geymslu. Upplýsingar í síma 690-1796. Til sölu ný dýna Ný 1,60 metra stíf IKEA dýna og yfir- dýna til sölu. 25 ára ábyrgð. Upplýsing- ar í síma 860-5159 eða 431-2986. LEIGUMARKAÐUR Einbýli Iaust 1. júní 1. júní losnar einbýli á Akranesi. Leigan er 85 þús. Áhugasamir hafið samband í síma 697-8723. Herbergi til leigu. TIl leigu þrjú herbergi á Akranesi, eitt innangengt með öðru. Aðgangur að eld- húsi og baði. Upplýsingar í síma 849- 2812 eftir kl 19. 310 Borgames Grunnskólakennara vantar 4 herb. hús- næði eða stærra til leigu í Borgamesi sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 661-8494. Lítil ibúð óskast Oska eftir lítilli íbúð til leigu sem allra fyrst, allt ffá stúdíó til 3 herb. Uppl. í sx'ma 868-3959, (talar ensku). Húsnæði óskast Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu ffá 15. júlí n.k. Uppl. í síma 864-8859. Ibúð í Borgamesi Við erum 3ja maima fjölskyida að flytja aftur í Borgames í sumar og vantar íbúð í haust. í fyrsta lagi 1. ágúst. Erum bæði á leið í nám. Erum reglusöm og reyk- laus. Upplýsingar gefur Pálmi Sævarss. í síma 692-0477 og Silja Eyrun í síma 698-8685. Ibúð tfl leigu Þriggja herbergja íbúð á fyrsm hæð til leigu ffá 1. jxíní. Nánari upplýsingar í síma 894-2419. Vantar íbúð Vantar 1-2 herbergja íbúð á skaganum. Er tvítugur námsmaður. Er skilvís og reyklaus. Upplýsingar í síma 865-7552, Guðmundur. ÓSKAST KEYPT Reiðhjól Er að leita mér að 28“ kvenreiðhjóli. Á sama stað er til sölu ónotaður fjölþjálfi ffá Markinu. Nánari upplýsingar í síma 461-3914. Fasteign óskast Óska efrir að kaupa fasteign, hús, íbúð, jörð og fl má vera í lélegu standi og ó- dýrt. Uppl. sími 867-4812. TIL SOLU Vaskborð Vaskborð úr ryðfffju jámi á álgrind. Borðið er 70*207 hæð 89 vaskur er 70*44, dýpt 24. Blöndunartæki. Nánari uppl. sími 899-2997. Nokia 6030 Til sölu nolda sími á 5000 kr. 2mánaða, kassi og allt fylgir. Upplýsingar í síma 844-5961. Hamborgaravél Holymatic hamborgaravél með biluðu feribandi, vél í góðulagi en ekki með formum. Uppl. sími 899-2997. Snittselvél Snittselvél með snittselhníf og löskuðum strimlahníf, vél í góðu lagi. Uppl. sími 899-2997. Reiðhjól Til sölu Eurostar kvexneiðhjól, 3ja gfra. Vel með farið og lítið notað. Verð 4000. Upplýsingar í síma 431-2919. Pallhús Til sölu er pallhús(skél) á styttri gerð af Nissan Double Cap pikkup. Passar sennilega líka á fleiri gerðir af pikkup- um. Nánari upplýsingar í síma 431-5506 á kvöldin. Ýmislegt til sölu Stór spegill 60 x 200 á 5þús, með blárri umgjörð. Biúnn eldri hljómtækjaskápur á 1.500 kr. Brirnn símastóll m/borði og einni skúfifú, gott áklæði, á 5 þús. Uppl. í sfma 690-1796. Trommusett Til sölu árs gamalt trommusett, „Pearl Forum series“. Verð kr. 40.000.- Uppl. í síma 898-9298. Trampólín Til sölu trampólín, 2,60. Nánari upplýs- ingar í síma 437-1005 eða 866-6883, Snorri Már. TOLVUR/HLJOMTÆKI Victoria harmonika Victoria pro.120 bassa casotto lady size harmonika til sölu. Lítur út eins og ný enda svo til ónotuð. Verðhugmynd 330 þús. Nánari upplýsingar í síma 865- 4822, Fanney K. YMISLEGT ísskápur ofl. til sölu Til sölu Siemens ísskápur með ffysti- hólfi,148 x 59 cm. Gott eintak á 10 þús. Lítið borð, 101 x 68 cm, á 3.000 kr. og 90 htra fiskabúr með dælu og hitara og 3 teg. fiska, Mollar, Sverðdragar og Gúbbar á 10.000 kr. alls. Upplýsingar í síma 862-1970. Burtfluttir húnvetningar athugið! Nýr vefúr með allskonar efni ffá Skaga- strönd og víðar hefúr htið dagsins ljós. Kíkið á vefinn.Slóðin er www.skaggar.com Brýning bitjáma Brýni flestar gerðir bitjáma, grasklippur til hnífa og næstum allt þar á milh. Vönduð vinna góð þjónusta. Kolbrún í síma 861-6225 og Ingvar í s. 894-0073. Kannið hvað við getum gert fyrir þig. Lóð/húsnæði óskast í nágrenni Akra- ness Dýralæknir óskar effir að kaupa bygg- ingarlóð eða íbúðarhúsnæði í nágrenni Akraness. Ýmislegt kemur ril greina. Upplýsingar í síma 866-6528. Settu smáauglýsinguna þína sjálf/ur á www.skessuhorn.is A döfmni Akranes - Fimmtudag 25. maí Mótaröð A-3 á Garðavelli. Innanfélagsmót. Snæfellsnes - Fimmtudag 25. mat Tónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms í Stykkishólmskirkju. Lokatónleikar vorsins og skólaslit. Einleikur og samspil. Prófskírteini afhent. Allir velkomnir. Snafellsnes - Fim. -fós. 25. maí - 26.maí Norræn ráðstefna um vita og strandmenningu kl 10:00 á Hótel Stykkishólmi. Ráð- herrar, fronleifafrœðingar, tónlistarmenn og aðilar íferðaþjónustu ræða atvinnutœki- fœrin sem leynast við strendur norrænna ríkja, samstarf og framttðarupphyggingu. Rdðstefnan er öllum opin. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku. Smefellsnes - Fimmtudag 25. maí Tónleikar kl 20:50 í Stykkishólmskirkju. Sameinaðir Kórar Grundarfjarðarkirkju og Stykkishólmskirlju. Stjómandi Tómas Guðni Eggertsson. Fjölbreytt dagskrá, enginn aðgangeyrir. Snœfellsnes - Fimmtudag 25. maí Sumaropnun kl 15:50 íNorska húsinu, Stykkishólmi. A uppstigningardag kl. 15:50 opnar Margrét Hallgrímsdáttir þjóðminjavörður sýninguna „Brot úr sögu verslunar við Breiðajjörð 14:00-19:00. Sýningin er hluti tfverkejhinu „Northem Coastal Ex- perience“ (NORCE) sem er styrkt afNPP sjóði Evrópusambandsins. Norska húsið er opið daglega í sumar kl. 11-11. Akranes - Fimmtudag 25. maí Kirkja Unga Fólksins kl 20:50 að Skagabraut 6. Alfa-námskeið sniðiðfynr ungtfólk. Sruefellsnes - Föstudag 26. maí Tónleikar kl 20:50 í Grundarfjarðarkh-kju. Sameinaðir Kórar Grundarfjarðarkirkju og Stykkishólmskirkju. Stjórnandi Tómas Guðni Eggertsson. Fjólbreytt dagskrá, enginn aðgangseyrir. Smefellsnes - Föstudag 26. maí Kajfileikhús kl 21.00 í Félagsheimilinu Röst á Hellissandi. Sýndir verðaþrír hráðsmellnir einþáttungar: A lagemum, Dómurinn um dauðann hvem og Bóksalinn. Akranes - Laugardag 21. maí Otreiðartúr kl 11:50 frá Súlunesi. Sameiginlegur reiðtúr Dreyrafélaga og hestamanna úr Gusti Kópavogi, riðið verðurfrá Súlunesi og endað í Leirárgörðum Akranes - Lau. - sun. 21. maí - 2S.maí Toyota mótaröðin á Akranesi, 56 holu golfmót. Allir hestu kylfingar landsins mœta til leiks. Akranes - Laugardag 21. maí Akraneshlaupið á Akranesi. Hálfmaraþon, 1 Okm og 5,5km. Allir sem Ijúka keppni fá verðlaunapening og T-bol. Vegleg útdráttarverðlaun. Stuefellsnes - Laugardag 21. maí Krambúð og safn í Norska húsinu, Stykkishólmi. I krambúðinni er úrval afhandverki, listmunum, gjafavörum, minjagripum, nammi, kajfi, te, sultum, kryddi, gömlu leir- taui, endurútgefnum bókum ogjleiri forvitnilegum vörum. Sýningamar: Heldra heimili í Stykkishólmi á 19. öld, opið safnloft og Verslunarsaga Breiðajjarðar. Opið dag- legakl. 11-11 Snafellsnes - Laugardag 21. maí Brot úrsögu verslunar við Breiðafjörð, kl 14:00-19:00 í Norska húsinu, Stykkishólmi. I sumar mun standayfir sýning í Norska húsinu um verslun við Breiðajjörðinn frá öndverðu fram að 20. öld. Norska húsið er opiðdaglegafrá kl. 11.00 - 11.00. Akranes - Laugardag 21. maí Akraneshlaupið 2006. Hið árlega Akraneshlaup sem enginn má missa afi Skelltu þér í þetta skemmtilega hlaup áður en þúferð að kjósa! Smefellsnes - Sunnudag 28. maí Fuglaskoðun kl 20:00 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Fuglar og minjar skoðaðar í notalegri kvöldferð á Saxhólsbjarg. Gott er að hafa með sér kíki. Hist við afleggjarann út á Öndverðames. Akranes - Sunnudag 28. maí Hvítasunnukirkjan Akranesi - Almenn samkoma kl 14:00 að Skagabraut 6. Ræðu- maður: Steinunn Kristín Pétursdóttir. Bamakirkja er á sama tíma. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Borgarfjörður - Mán. - þri. 29. maí - 30.maí Héraðssýning kynbótahrossa á Vesturlandi 2006 á Mið-Fossum. Skráning hrossafer fram hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands 11.-19. maí, sími 4311215. Frekari upplýs- ingar um sýninguna og reglur um kynbótasýninar á ■amw.huvest.is Borgarfjörður - Þriðjudag 30. maí Goljmót Borgames / Akranes kl 11.00 á Hamarsvelli. Vinabæjakeppni milli Golfkl, Btngamess og Golfkl, Leyni á Hamarsvelli Akranes - Miðvikudag 31. maí Mótaröð A-4 og golfmót GL og GB á Garðavelli. Tvö mót leikin í einu. Innanfélags- mót GL á mótaröð A. Seinni dagur í sameiginlegu goljmóti Golfklúbbs Borgamess og Golfklúbbs Akraness. Félagsmenn GL geta tekiðþátt í báðum mótunum samtímis. NýfÆr VestUinpr eru hkir vekrnnt i heminn m kið 0$ nýböUimfireldm eniferkr bmingmskk 19. maí. Drengur. Þyngd: 3570 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: SigurbjörgMagnúsdóttir ogjóhann Pétur Guðmundsson, Isafirói. Ljósmóðir: Elín Sigurbjömsdóttir. 21. maí Stúlka. Þyngd: 3880 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Heiða Salvarsdóttir og Helgi Páll Sigurðsson, Borgamesi. Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir. 21. maí. Stúlka. Þyngd: 3425 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Fjóla Rós Magnúsdóttir og Ævar Rafin Þrastarson, Hellissandi. Ljósmóð- ir: Sara B. Hauksdóttir.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.