Skessuhorn


Skessuhorn - 24.05.2006, Side 31

Skessuhorn - 24.05.2006, Side 31
^ttUSUliu^ MIÐVIKUDAGUR 24. MAI 2006 31 Annað tap Skagamanna er staðreynd Og hér söng boltinn í neti heimamanna. Teitur Þórðarson gerði góða ferð á fornar slóðir með læri- sveina sína í KR sl. laugardag. Bæði lið töpuðu fyrsta leiknum sínum og var því Ijóst að allt yrði lagt undir. Það stóð heima, þrjú mörk litu dagsins Ijós, fimm gul spjöld og tvö rauð. Það var Ijóst frá fyrstu stundu að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt. Nokkurt jafnræði var með liðunum framan af en Skagamenn voru meira með boltann. KR-ing- ar áttu hinsvegar nokkrar stór- hættulegar skyndisóknir og úr einni slíkri skoraði Guðmundur Reynir Gunnarsson fyrsta mark leiksins á 20. mínútu. Skagamenn létu markið ekki á sig fá og reyndu hvað þeir gátu til að jafna. ÍA sótti upp kantana og var gam- an að sjá hve sprækur Hafþór Vil- hjálmsson var á vinstri kantinum. Á 26. mínútu var Hjörtur sparkað- ur niður í vítateig KR-inga og eðli- lega dæmt víti sem Arnar Gunn- laugsson skoraði úr, sitt annað mark í jafn mörgum leikjum. Skagamenn sóttu meira það sem eftir lifði hálfleiksins og pressuðu KR-inga nokkuð stíft fram á völl- inn, um leið og rangstöðutaktík þeirra gekk fullkomlega upp í vörninni. leika í C - riðli 3. deildar ásamt Knattspyrnufélaginu Kára á Akra- nesi, Skallagrími í Borgarnesi, Hvöt á Blönduósi, Tindastóli á Sauðárkróki og Neista á Hofsósi. Að sögn Róberts hafa strákarnir verið að æfa mikið undanfarnar vikur en hann mun reyna að byggja upp sterkan hóp svo hægt verði að halda uppi meistar- flokksliði á hverju ári. KÓÓ heimamanna. Hilmar Þór Hákon- arson var tekinn niður af Torfa Geir Hilmarssyni leikmanni Aftur- eldingar eftir að hafa sloppið í gegn og gaf dómari leiksins Torfa rauða spjaldið fyrir það brot. Skömmu síðar var Einari Eyjólfs- syni vikið af velli og var þá aftur jafnt í liðum. Guðmundur Þor- björnsson jafnaði metin fyrir heimamenn er hann kom boltan- um snyrtilega í mark andstæðing- anna og framlenging var stað- reynd. Fyrri hálfleikur framlengingar var í rólegri kantinum og jafnræði var með liðunum. í síðari hálfleik framlengingar var það Danislav Jevtic sem skoraði fyrir Aftureld- ingu. Síðustu 10 mínútur leiksins voru Skallagrímsmönnum erfiðar og ekki hjálpaði þeim að Hilmari Þór Hákonarsyni var vikið af velli á 113. mínútu. Leiknum lauk því með sigri Aftureldingar á heima- mönnum í Borgarnesi, 2-3. Þess er vert að geta að Trausti Eiríks- son lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki á fimmtudag, hann er fæddur árið 1991 og verður því 15 ára í sumar. Brottgengur seinni hálfleikur Seinni hálfleikur hófst á sama hátt og þeim fyrri lauk með mikilli baráttu. Á fimmtugustu mínútu skoruöu KR-ingar annað rnark sitt, þegar Grétar Ólafur Hjartar- son skoraði beint úr aukaspyrnu. Baráttan hélt áfram og vonir Kalt var í veðri á Ólafsvík og voru áhorfendur flestir úlpuklædd- ir og með húfur á höfði er þeir mættu á leik Víkings og Þrótta R. á síðasta sunnudag. Um 500 manns voru mættir á völlinn og langflestir á bandi Víkings. Stuðningsmanna- félagið Sjóræningjarnir voru á sýn- um stað með trommur og lúðra og hrópuðu allan leikinn. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir heimamenn en Þróttarar komust yfir á 45. sekúndu leiksins. Send- ing kom inn í teig frá Halldóri Hilm- issyni og lagði Magnús Már Lúð- víksson hann örugglega inn. Þrótt- arar voru ekki lengi að bæta við en á 5. mínútu leiksins fengu þeir aukaspyrnu á miðju, góð sending kom inn í teiginn og skallaði Þór- hallur Hinriksson boltann inn en Einar Hjörleifsson markvörður var í boltanum. Víkingar fengu svo sitt fyrsta færi á 11. mínútu leiksins, þegar Vilhjálmur Vilhjálmsson sendi glæsilega sendingu útá kantinn á Adiz Sjerotanovic sem rak boltann vel inn í teiginn og gaf fyrir en Ellert Hreinsson náði ekki boltanum en Ólafur Gunnarsson þurfti samt að blaka boltanum yfir því boltinn var á leið inn. Það var svo í lokin á fyrri hálfleik Skagamanna glæddust þegar Grétari var vikið af velli með sitt annað gula spjald á 71. mínútu. Hins vegar kom nokkuð fát á Skagamenn eftir því sem leið á leikinn, leikmenn hættu að spila boltanum sín á milli og reyndu þess í stað að kýla boltann fram völlinn. Undir lok leiksins var Bjarka Frey Guðmundssyni mark- verði Skagamanna vikið af velli eftir að hafa gefið Rógva Jacob- sen olnbogaskot. Rógvi hafði þvælst fyrir Bjarka þegar hann var að sparka boltanum út og lét Bjarki skapið hlaupa með sig í gönur. Við þetta má segja að síð- asti vonarneisti Skagamanna hafi slokknað og lyktaði leiknum því með 2-1 sigri KR. Vafasöm framkoma Ekki verður annað sagt en að leikurinn á laugardag hafi verið harður og þarf ekki annað en að líta á spjaldafjöldann því til sönn- unar. Áhorfendur voru ekki ánægðir með fyrrum leikmann ÍA, sem Þróttarar áttu gott spil og komst Halldór Hilmisson inn (teig- inn og sendi boltann út á Magnús sem skaut föstu skoti sem Einar varði frábærlega. Seinni hálfleikur var mikið rólegri en sá fyrri og höfðu Víkingar þá skipt þeim Þór Steinari Ólafs og Vilhjálmi Vil- hjálmssyni fyrir þá Helga Reyni Guðmundsson og nýja manninn Matej Grobovsek sem kemur frá Slóveníu. Löng sending kom frá Kevin Fotheringham á Slavisa Mitic sem sendi boltann viðstöðulaust inn á Ellert Hreinsson sem var brotið á og dæmt var víti. Kevin Fothering- ham tók vítið og skoraði af öryggi. Gunnlaug Jónsson, en hann negldi leikmenn Skagaliðsins nið- ur aftan frá í þrígang. „Skammastu þín Gunnlaugur Jónsson," heyrðist æpt úr stúkunni. Þó ótrúlegt megi virðast uppskar hann einungis eitt gult spjald fyrir. Þá verður að minnast á vafasama framkomu stuðnings- manna KR. Þegar Bjarka mark- verði var vikið af velli steig hópur þeirra fram og kveikti á blysum og hóf mikinn söng. Samkvæmt al- þjóðlegum reglum eru blys bönn- uð á knattspyrnuleikvöngum og því Ijóst að þessi hegðan er klárt brot, fyrir nú utan að vera óí- þróttamannsleg. En það er hins vegar Ijóst að Skagamenn verða að taka sig saman í andlitinu ef þeir ætla sér eitthvað í sumar. Mikið býr í liðinu og á köflum sýndi það fínan fót- bolta. Hins vegar datt leikur þess niður, samspilið hvarf og hug- myndaleysi tók völdin. Næsti leik- ur ÍA er við íslandsmeistara FH á Kaplakrika fimmtudaginn nk. -kóp/ Ijósm. Sveinn Kr. 55. mínútur búnar og fyrsta mark Víkinga í höfn. Jöfnunarmark Vík- inga kom á 68. mínútu. Víkingar héldu boltanum vel upp völlinn og inn í vítateig, sendi Slavisa út á Helga Reyni sem negldi boltanum viðstöðulaust slánna inn, glæsilegt mark. Þróttarar gáfust ekki upp og komust þeir aftur þegar 7 mínútur voru eftir af leiknum. Þórhallur Hinriksson sendi boltann inn í teig, Kevin Fotheringham mistókst að koma boltanum í burtu og lagði Haukur Sigurðsson boltann vel í markið.Víkingar sóttu mikið í lok leiks en náðu engu sérstöku mark- færi. Leiknum lauk því með sigri Þrótts 2-3. ÁJ Meistaraflokkur Snæfells í knatt- spyrnu lifnar við Meistaraflokkur Snæfells í knattspyrnu mun taka þátt í ís- landsmótinu í sumar undir eigin nafni í fyrsta skipti í mörg ár. Liðið samanstendur af ungum strákum sem spilað hafa með öðrum flokki í vetur en það er gert að þeirra frumkvæði að endurvekja meist- araflokkslið Snæfells. Strákarnir hafa fengið Róbert Arnar Stefáns- son til að þjálfa liðið sem mun Mikill baráttuvilji Skallagríms dugði ekki Á fimmtudaginn í síðustu viku tók Skallagrímur á móti Aftureld- ingu á heimavelli í Borgarnesi. Skallagrímur þurfti að sjá á eftir sigrinum til Aftureldingar 2-3, eft- ir framiengdan leiktíma, í 2. um- ferð VISA bikars karla. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru ákjós- anlegar í Borgarnesi þennan dag. Lítið var um færi og fór leikurinn rólega af stað. Það dró til tíðinda í leiknum er Einar Óli Þorvarðar- son, leikmaður Aftureldingar, skaut boltanum fram hjá Ingólfi markverði Skallagríms og skoraði 0-1, eftir mistök Skallagríms- manna í vörninni. Ógn og ásækinn sóknarleikur var aðalmerki Skallagríms, næstu mínúturnar og komu þeir boltan- um í mark andstæðinganna þeg- ar Hilmar Örn Hákonarson skor- aði með föstu skoti, eftir að mark- maður Aftureldingar hafði varið eftir hornspyrnu Skallagríms en boltinn fór af honum aftur út í teig og þá fann Hilmar smugu og kom boltanum markið. Þegar nokkrar mfnútur voru liðnar af seinni hálf- leik kom Einar Óli Aftureldingu aftur yfir, 1 -2 eftir að hafa átt lúm- skt skot sem hafnaði í marki ALLIRMEÐ í AKRANE5HLAUPIP - effl ýrf frmfrjóbmdur 27. maí2006 KVENNANEFND KNATTSPYRNUFÉLAGSI Markasúpa f Ólafsvík so

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.