Skessuhorn


Skessuhorn - 07.06.2006, Síða 7

Skessuhorn - 07.06.2006, Síða 7
ÍiSjSSjSiiHöEKÍ MIÐVIKUDAGUR 7. JUNI2006 7 Hátíð hafsins á Akranesi við Akraneshöfn og á Safnasvæðinu laugardaginn 10. júní 2006 Hin árlega "Hátíð hafsins" verður haldin á Akranesi laugardaginn 10. júní n.k. og er dagskráin afar viðburðarík. Hátíðin fer að mestu fram við Akraneshöfn en einnig verður fjölbreytt dagskrá á Safnasvæðinu að Görðum. Fjölbreytt dagskrá hátíðarinnar miðar að því að þarna geti fólk á öllum aldri fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi. Ðagskrá Hátíðar hafsins er sem hér segir: Kvennahlaup ÍSÍ ræst á hafnarsvæðinu og lýkur þar einnig. Upphitun fyrir hlaup og hressing að hlaupi loknu! (áættuð lok kt. 12-12:30) Markaðsstemning við höfnina. Gestir og gangandi geta keypt fisk í soðið, sungið sjómannalög við harmónikuundirleik og upplifað ekta markaðsstemningu um leið. Alvöru víkingastemning á Safnasvæðinu! XI. 12:30 KL 13.00 KL 13:30 KJL 14:00 KL 14.30 ICL 15:00 KL 15:15 Kl. 16:00 KL 17:00 Kl. 20:00 Akraborgin (Sæbjörg) leggst að bryggju á Akranesi. Tekið verður á móti þessari gömlu vinkonu altra Skagamanna með virktum þegar hún teggst að bryggju. Á meðan Akraborgin er á Skaganum gefst gestum og gangandi tækifæri á að skoða hana og rifja upp gamtar minningar. Skólahljómsveit Akraness tekur hraustlega á móti Akraborg með kröftugum lúðrabtæstri. Ástæða er til að hvetja brottflutta Skagamenn til að nota sér ferðina en skipið gerir a.m.k. tveggja tíma stans á Akranesi. Svo er líka auðvelt að taka Strætó til baka ef fólk vill stoppa lengur. Félagar úr Þjóðlagasveit Akraness leika á hafnarsvæðinu. Hörkuspennandi keppni í kappróðri hefst. Gönguferð undir öruggri leiðsögn Björns Finsen um hafnarsvæðið. Hreystibraut fyrir kraftajötna á öltum aldri! íslandssúpan - keppnin um bestu sjávarréttasúpuna. Skráning þátttöku: loa@akranes.is Guffi banani og Palta pera úr Ávaxtakörfunni kíkja í heimsókn og skemmta með leik og söng! Björgunarfétag Akraness býður upp á sjómannaþrautir í og við höfnina. Grill og annað góðgæti í boði Sjómannadagsráðs. Kaffisala Slysavarnarkvenna í Jónsbúð. Akraborgin leggur úr höfn til Reykjavíkur. Félagar úr Þjóðtagasveit Akraness leika á bryggjunni við brottför. Ten Sing - danshópurinn sýnir skemmtilegan dans. Þyrta Landhelgisgæslunnar heimsækir Skagann og sýnir listir sýnar við höfnina, m.a. björgun úr sjó. Skótahljómsveit Akraness leikur létt og skemmtileg lög fyrir gesti og gangandi en sveitin er í fantaformi þessa dagana enda á leið á menningarhátíð á Spáni daginn eftir. Kertafleyting á flotbryggjunni til minningar um látna sjómenn. Úrslit í kappróðri, kraftakeppni og súpukeppni liggja fyrir. Dagskrá á bryggjunni lýkur. Tónleikar kvennakóranna Vox Feminae og Yms í Safnaðarheimilinu Vinaminni. Miðaverð kr. 1500,-. (Ókeypis fyrir eldri borgara - í tilefni Sjómannadagsins). Fiskiveislan vinsæla á Safnasvæðinu Önnyr dagskrá: Fiskar og furðudýr til sýnis á hafnarsvæðinu. Hoppkastalar og hið frábæra Sprell-tívolí, trampólín og margt annað skemmtilegt fyrir börn á öllum aldri. Fétagar úr smábílaklúbbnum sýna listir sínar með fjarstýrða bíla. Dorgveiði á bryggjunni. Ungir harmonikuleikarar leika af fingrum fram víða um svæðið og skapa hina einu réttu sjómannadags-stemningu. Kvennahlaup ÍSÍ á Akranesi verður taugar- daginn 10. júní og verður það ræst á hafnarsvæðinu kl. 11:00 og lýkur þar einnig. Upphitun fyrir hlaup og hressing að hlaupi loknu! Skráning í íþrótta- miðstöðinni að Jaðars- bökkum. Þátttökugjald kr. 1000. Stöndum saman stelpur og tökum þátt í skemmtUegasta hlaupi ársins! www.ia.is Þessir frábæru kvennakórar bjóða upp á fjöl- breytta og skemmtilega söngdagskrá sem enginn má missa af. Tónleikarnir eru í Safnaðarheimilinu Vinaminni og hefjast kl. 17:00. Miðaverð er kr. 1.500 en ókeypis er fyrir eldri borgara - í tilefni sjómannadagsins. Skagamenn eru hvattir til að taka þátt í skemmtflegum degfl I tilefni af Hátíð hafsins er stefnt að því að efna til : kappróðurs, ef næg þátttaka fæst. Fyrirtæki og hópar eru ; hvattir til að taka þátt og tilkynna þátttöku j (loa@akranes.is). Fólk er einnig minnt á kraftakeppnina! AkraneskaupslacXir » samstarfi við Sjómannadagsráð Akraness

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.