Skessuhorn


Skessuhorn - 07.06.2006, Page 18

Skessuhorn - 07.06.2006, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. JUNI 2006 SSESSUHöiEí í Gæðingakeppni Faxa og úrtaka fyrir Landsmót Gæðingakeppni og úrtökumót fyrir landsmót Sunnudaginn 4. júní öttu knap: og fákar hestamannafélagsins Dreyra gæðingakeppni og var mót- ið einnig úrtaka fyrir Landsmót hestamanna sem fram fer um næstu mánaðamót á Vindheimamelum í Skagafirði. Urslit í forkeppni gilda fyrir landsmótið og komast tvö efstu hross í hverjum flokki á mótið, en einnig var riðið til úrslita í gæðinga- keppninni. Segja má að Ingibergur Jónsson og Elka frá Efri-Hrepp hafi komið, séð og sigrað á mótinu en Ingibergur var valinn knapi móts- ins, Elka fallegasta hross mótsins auk annarra verðlatma er þau hlutu fyrir glæsilega sýningu. SO 3. Jenni Kristiina Kurki og Katla ffá Krossanesi, 8,13 4. Olafur Guðmundsson og Reykur frá Skarði, 8,01 Ungmennaflokkur 1. Guðbjartur Þór Stefánsson og Máni frá Skipanesi, 8,26 Unglingaflokkur 1. Asta Marý Stefánsdóttir og Glymur frá Skipanesi, 8,28 2. Valdís Ýr Ólafsdóttir og Kol- skeggur frá Ósi, 8,18 3. Arna Snjólaug Birgisdóttir og Sprengja frá Utey 2, 8,11 4. Jón Ottesen og Spýta frá As- mundarstöðum, 7,99 Skvísa frá Felli, 7,76 5. Guðbjartur Þór Stefansson og Hilmir frá Skipanesi, 7,67 B flokkur 1. Sigurður Sigurðsson og Ylur frá Akranesi, 8,46 2. Karen Líndal Marteinsdóttir og Frár frá Vestri-Leirárgörðum, 8,34 3. Jenni Kristiina Kurki og Katla frá Krossanesi, 8,20 4. Ólafur Guðmundsson og Reykur frá Skarði, 8,10 Ungmennaflokkur 1. Guðbjartur Þór Stefánsson og Máni frá Skipanesi, 8,26 Gæðingakeppni Faxa var haldið að Miðfossum mánu- daginn 5. júní og fór úrtaka fyrir Landsmót hestamanna einnig fram á sama tíma. Blær £fá Hesti sigraði A- flokk á gæðingamóti Faxa með glæsi- brag. Rnapi á Blæ var Þor- valdur Ami Þorvaldsson og hlaut einkunnina 8,93. Fékk hann meðal annars 9,4 fyrir brokk og 9,0 fyrir tölt, vilja og fegurð í reið. Vænta má þess að þeir félagar verði í topp- baráttunni á LM í sumar. Einnig var Blær valinn glæsi- legasti hestur mótsins. SO Úrslit urðu eftirfarandi: Bamaflokkur: 1. Klara Sveinbjömsdóttir og Svarri ffá Víðidalstungu II 8,22/8,32 2. Þórdís Fjeldsted og Gjaf- ar ffá Kiljuholti 8,06/7,99 3. Sigrún Rós Helgadóttir og Gnýr frá Borgarhóli 7,98/7,89 4. Úrsula Hanna Karlsdótt- ir og Fagri-Blakkur frá Langárfossi 7,83/7,88 5. Rósa Stella Guðmunds- dóttir og Flaumur ffá Ind- riðastöðum 7,71/7,41 Unglingaflokkur: 1. Sigurborg Hanna Sig- urðardóttir og Rökkvi frá Oddsstöðum 8,31/8,66 2. Flosi Ólafsson og Garðs- auki frá Efri Gegnishólum 8,38/8,60 3. Heiðar Ami Baldursson og Mósart frá Leysingjastöð- um 8,10/8,18 4. Anna Heiða Baldursdótt- ir og Snædís frá Stekkum 8,02/7,99 5. Lára María Karlsdóttir og Skafl frá Hvítanesi 7,75/7,63 Ungmennaflokkur: 1. Sóley Birna Baldursdótt- ir og Fálki frá Múlakoti 8,03/8,11 2. Elísabet Fjeldsted og Bliki ffá Skáney 7,88/7,90 B-flokkur: 1. Oddur Björn Jóhannsson og Gáski frá Steinum 7,88/8,37 2. Ólafur Guðni Sigurðs- son og Fjalar frá Leimlæk 7,92/8,08 3. Randi Holaker og Tvist- ur ffá Stóra-Ási 8,05/8,00 4. Guðlaug Marín Guðna- dóttir og Hugur ffá Syðstu- Fossum 7,88/7,98 5. Ólafur Guðni Sigurðs- son og Náma frá Fljótshólum 3 7,92/7,92 Knapi á Fjalari í úrslitum var Valdís Yr Ólafsdóttir. A-flokkur: 1. Þorvaldur Arni Þorvalds- son og Blær frá Hesti 8,63/8,93 2. Alexander Hrafnkelsson og Hreimur frá Ölvaldsstöð- um 8,32/8,52 3. Jakob Svavar Siðurðsson og Elting frá Gullberastöðum 8,25/8,33 4. Oddur Bjöm Jóhannsson og Hera frá Steinum 7,87/8,15 5. Haukur Bjarnason og Glæta frá Skáney 7,79/7,96 Forkeppni/úrtaka fyrir landsmót: A flokkur 1. Ingibergur Jónsson og Elka ffá Effi-Hrepp, 8,35 2. Sigurður Sigurðsson og Barri ffá Skagaströnd, 8,24 3. Helgi Már Olafsson og Eld- járn frá Þverá, Skíðadal, 8,07 4. Ólafur Guðmundsson og Skvísa frá Felli, 7,71 5. Guðbjartur Þór Stefánsson og Hilmir frá Skipanesi, 7,63 B flokkur 1. Sigurður Sigurðsson og Ylur ffá Akranesi, 8,45 2. Karen Líndal Marteinsdóttir og Frár ffá Vestri-Leirárgörðum, 8,14 Bamaflokkur 1. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Demantur frá Skipanesi, 8,34 2. Daníella Hafsteinsdóttir og Aska ffá Geldingaá, 7,83 3. Arnór Hugi Sigurðsson og Glaður ffá Hólum, 7,55 4. Halldór Sigurðsson og Valdi ffá Erpsstöðum, 0,00 Urslit gæðingakeppni: A flokkur 1. Ingibergur Jónsson og Elka ffá Effi-Hrepp, 8,51 2. Helgi Már Ólafeson og Eld- járn frá Þverá, Skíðadal, 8,17 3. Sigurður Sigurðsson og Barri frá Skagaströnd, 8,16 4. Ólafur Guðmundsson og Unglingaflokkur 1. Valdís Ýr Ólafsdóttir og Kol- skeggur frá Ósi, 8,36 2. Asta Marý Stefánsdóttir og Glymur frá Skipanesi, 8,27 3. Jón Ottesen og Spýta ffá As- mundarstöðum, 8,08 4. Anna Snjólaug Birgisdóttir og Sprengja frá Utey 2, 7,99 Bamaflokkur 1. Svandís Lilja Stefansdóttir og Demantur ffá Skipanesi, 8,39 2. Daníella Hafsteinsdóttir og Aska frá Geldingaá, 8,07 3. Arnór Hugi Sigurðsson og Glaður ffá Hólum, 7,70 4. Halldór Sigurðsson og Valdi ffá Erpsstöðum, 0,00 T^cJimtin Morgunkaffi í Verkó - Þar sem umræðan verður til Stundum fær maður tækifæri í lífinu sem breyrir manni. Eg er svo lánsamur að hafa fengið slíkt tækifæri. Þannig tækifæri fékk ég í tengslum við ný- liðnar sveitarstjómarkosningarnar. Mér var falið það vandasama hlutverk að vera bæjar- stjóraefni L listans í Stykkishólmi, lista fé- lagshyggjufólks. Að vísu tókst ætlunarverkið ekki, en við ykkur sem unnuð við og/eða studduð það framboð vil ég segja; berið höf- uðið hátt. Þið getið verið stolt að vinnu- brögðum ykkar. Þegar til kappleiks er komið viljum við öll vinna, viljum að okkar lið vinni. Það eru ákveðnar leikreglur, sem allir fara eftir og við teigjum okkur eins langt og við treystum okkur tdl, til að ná árangri, innan reglnanna. Þið berið svo mikla virðingu fyr- ir lýðræðinu, kjósendum og sjálfum ykkur, að þið stilltuð áreitinu mjög í hóf og stunduðu ekki kosningasmölun. Má sigur kosta hvað sem er? Það auðveldar, ef einhver annar borgar kostnaðinn, nema að það getur truflað samviskuna hjá sumum. Lýðræðið var fund- ið upp, löngu fyrir tíma GSM og fyrir tíma nútíma kappleikja, s.s. körfubolta. Þessvegna segi ég; það þarf að þróa reglur lýðræðisins til samræmis við tækni nútímans. Við gætum haft kosningar á hverjum degi, þ.e. beint lýð- ræði, ef við vildum, tæknin er til staðar, en það vantar að búa til reglumar. Um endurskoðendur og ársreikninga Ég gagnrýni Stykkishólmspóstinn, hvernig hann setur yfirlýsingar endurskoðenda upp. Þeir vinna það í sitthvoru lagi, en ekki saman eins og má skilja. Þá finnst mér þessar yfirlýs- ingar endurskoðanda með ólíkindum, miðað við það sem á undan var gengið okkar í milli. Jónas Gestur lögg. endurskoðandi Snæ- fellsbæjar og Grundarfjarðarbæjar staðfestir aðeins aftur það sem ég hef skrifað og það sem kemur e.t.v. einhverjum einnig á óvart að þá staðfestir Reynir, endurskoðandi Stykkis- hólmsbæjar einnig tölur hvað varðar A - hluta, ekki í sinni grein núna síðast, en hann hefur staðfest þær og staðfestir þær aftur. Reynir er ósammála að samanburð eigi að gera með þessum hætti og hefur það ekki þannig í skýringum með ársreikningi Stykkis- hólmsbæjar. Við eram sammála um að vera ósammála í því efhi. En það sem þeir stað- festa er: Skuldir Stykkishólmsbæjar pr. íbúa í Ahluta Kr. 817.003 íbúar 1165 RR Skuldir Grundarfjarðabæjar pr. íbúa íAhluta Kr. 493.113 íbúar 974 JGJ Skuldir Snæfellsbæjar pr. íbúa í A hluta Kr. 564.326 íbúar 1743 JGJ Það sem er deilt um, er hvort samanburður um skuldir eigi eingöngu að vera vegna A hluta eða bæði A + B hluta. En hvað er A og B? Til skýringar þá fylgir hér með upplýsing- ar úr 13. gr. reglugerðar um bókhald og árs- reikninga sveitarfélaga: 13. gr. Flokktm í reikningsskilum sveitarfélaga. I reikningsskilum sveitarfélaga skal skipta starfsemi þeirra þannig: a. sveitarsjóður, þ.e. aðalsjóður sveitarfé- lags auk annarra sjóða og stofnana er sinna starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjár- mögnuð af skatttekjum, b. stofnanir sveitarfélaga, fyrirtæki og aðr- ar rekstrareiningar sem að hálfu eða meiri hluta eru í eigu sveitarfélaga og eru reknar sem fjárhagslega sjálfstæðar einingar. Það er meining mín að samanburður varð- andi skuldir sveitarsjóða eigi eingöngu að gilda um A hluta, ekki síst þar sem reiknings- skila- og upplýsinganefnd Sambands ís- lenskra sveitarfélag segir jafiiffam um B hlut- ann að þær „sjálfstæðu einingar hafi heimild til að innheimta þjónustugjöld“. Þarna kemur að þeim skurðarpunkti, sem ósamkomulag er um. I yfirlýsingu Reynis endurskoðanda leggur hann saman A og B hluta til þess að meta skuldastöðu á íbúa. Það var ekki það sem ég bað um staðfestingu á, sem skiptir svo sem ekki máli nú. Ég geri fast- lega ráð fyrir að reikningsskilum Stykkis- hólmsbæjar verði breytt við næsta uppgjör til að ná betri stöðu hvað varðar A hlutann. Um þennan þátt vil ég ljúka að sinni, með því að lýsa yfir að ég tel ársreikninga Stykkishólms- bæjar, vera eins og segir í áritun lögg. endur- skoðanda, Reynis Ragnarssonar um ársreikn- ing Stykkishólmsbæjar..... „sýni að teknu til- liti til skýringa með ársreikningnum, glögga mynd af rekstri bæjarfélagsins á árinu 2005, efhahag þess hinn 31.12.2005....“ Ég viðurkenni mistök um það að hafa sagt að tala væri ranglega uppsett í ársreikningi, þar hefði ég átt að segja að hún væri ranglega fram sett í skýringum með ársreikningi. Og um réttan og rangan ársreikning, þá tel ég að aldrei sé hægt að segja að ársreikningur sér réttur eða rangur, það er eins og að segja að ljósmynd sé rétt eða röng, heldur aðeins hvort ársreikningur gefi glögga mynd eða ekki, sem ég tel að hann geri varðandi efna- haginn og þar með hinar umtöluðu skuldir. Beint lýðræði En eftir þessi tilskrif er í raun núna miklu áhugaverðara þær upplýsingar um fjármál, sem ekki urðu tilefni til skrifa milli aðila í maímánuði sl. Það vekur mikla undran hjá mér, hversu hrein eign Stykkishólmsbæjar hefur rýrnað sl. fjögur ár, rétt tæpar 830 milljónir. Það er rannsóknarefni, sem ég veit að íbúum bæjarins verður gerð grein fyrir. A því hljóta að vera einhverjar skynsamlegar skýringar. Sl. fjögur ár, hefur verið sífelldur taprekstur á bæjarsjóði Stykkishólmsbæjar, sem ekki hefur verið hjá Snæfellsbæ og Grundarfjarðarbæ. Við hljótum öll að vera sammála að það getur ekki gengið, enda hafa skuldir aukist hjá bæjarsjóði Stykkishólms- bæjar frá árinu 2001 til ársins 2005, þó svo að bæði lífeyrisskuldbindum (145 m.kr.) og skuldum við eigin fyrirtæki (306 m.kr) sé sleppt árið 2005 í þeim samanburði. I 61. gr. sveitarstjórnarlaga segir m.a.: Sveitarstjórn skal árlega gæta þess svo sem kostur er að heildarútgjöld sveitarfélags, þar með talin rekstrarútgjöld, fari ekki fram úr heildartekjum þess. Ég skil þessa grein sem svo að sveitar- stjórnum sé settar skorður með lántökur, en almennt finnst mér að enginn taki mark á þessar grein. Sumir minna en aðrir. Þetta er umhugsunarefhi. Þöggunarpólitík I umræðunni fyrir kosningar var gagnrýnt að vera að sýna þessi súlurit og línurit. Ég er bara ósammála þeim sem halda því fram. Þetta er allt of flókið fyrir venjulegt fólk, segja sumir. Hvurslags emdemis bull er þetta. Þetta er afsökun fyrir því að vinna í skjóli myrkurs. Mín kenning er sú, að við eigum ekki að vera spör á upplýsingar. Við eigum ekkert að fela. Þau sem era kosin í lýð- ræðislegum kosningum, eiga að hafa það sem leiðarljós að þau era fulltrúar fólksins, ekkert annað. Hvernig er hægt að fara að vilja fólks- ins, nema að sem bestar upplýsingar liggi hjá öllum og allir hafi tækifæri til að koma skoð- un sinni á framfæri. Kosningar era tækifæri til að koma skoðvm sinni á fJamfæri, en mik- ilvægt er að hafa sem bestar upplýsingar, ekki að kjósa einhvem, af ástæðum, sem byggist á hræðsluáróðri, þöggun, eða vana. Verkó Þá örfáu daga sem ég hafði til að taka þátt í kosningabaráttunni, þá kom ég víða og margt vakti óskipta athygli mína, sumt snerti mig tilfinningalega, svo snerti ég við sumum. Það voru að vísu ekki allir „fastagestir" mætti í hið daglega morgunkaffi í Verkalýðshúsinu, þegar við Berglind komum þar, en ég tel það, sem þar er stundað, eitt hið allra mikilvægast lýðræðistæki sem við höfum, þ.e. hin óbundna umræða, hvar sem hún getur átt sér stað, þar sem menn leyfa sér að sleppa fram af sér beislinu, eða fær okkur hin til að hugleiða sem hlustum, mótmæla, mæla með eða viljum brydda upp á nýju umræðuefni. Með beinu lýðræði þá er ýmislegt hægt. Hugsið ykkur, í framtíðinni, getið þið hlakkað e.t.v. til þess að fá að kjósa með „beinu lýðræði“ á hverjum morgni í Verkó, í tölvunni, eða hvaða tækni sem hver tími bíður uppá. Að vísu vantar konurnar þar í morgunkaffinu. Látið ekki kallana eina um umræðuna. Kannski viljið þið hafið ykkar eigin morgunkaffi, til skrafs og ráðagerða? Við sem þjóð eigum svo langt í land í jafnréttinu, en smám saman, verður þetta öðravísi og betra. Að lokum: Það er mjög mikilvægt og þakklátt starf að gefa út staðarblöð. Þau eiga samt ekki að þykjast vera eitthvað annað en þau era. Stykkishólmspósturinn telur sig gæta hlut- leysis, sem hann gerir alls ekki. Jóhannes Finnur Halldórsson.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.