Skessuhorn


Skessuhorn - 23.08.2006, Qupperneq 13

Skessuhorn - 23.08.2006, Qupperneq 13
SSBgSgiHlflBgl MIÐVIKUDAGUR 23 ÁGÚST 2006 13 Akraneshöllin skal húsið heita Bæjarráð Akraness samþykkti í síðustu viku tillögu meirihluta ráðs- ins að fjölnota íþróttahúsið sem er í byggingu á Jaðarsbökkum skuli bera heitið Akraneshöllin. Minnihluti ráðsins lagði til að heitið yrði Jaðar og að bæjarstjóm tæld endanlega ákvörðtm um málið. Á það var ekki fallist eins og áður sagði. Eftir miklar taíir á byggingu húss- ins hefur nú verið ákveðið að það verði formlega tekið í notkun 2. september. Af því tilefni samþykktd bæjarráð að skipa starfshóp sem annist undirbúning vígslu hússins í samráði við bæjarstjóra. I starfs- hópnum sitja markaðs- og atvinnu- fulltrúar bæjarins, rekstrarstjóri íþróttamannvirkja, æskulýðsfulltrúi A meðfylgjandi myndi, sem tekin var við Akraneshöllina sl. fimmtudag, má sjá hvar unnið var aðfrágangi lóðarinnar og uppfyllingu jarðvegs að veggjum hiíssins. bæjarins, formaður tómstunda- og forvamanefndar og íþróttafulltrúi IA. Einnig munu sviðsstjórar fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs koma að undirbúningi málsins. HJ Sveinn Guðbjamason svnir á bókasafiiinu í anddyri Bókasafns Akraness stendur nú yfir sýning á málverkum efrir Svein Guðbjarnason. Sveinn er fæddur á Akranesi árið 1922 og kenndur við Ivarshús, en þau stóðu á þeim slóðum sem Sementsverk- smiðjan er í dag. Sveinn hefur um langt árabil lagt stund á málaralist í frístundum og tvisvar áður hafa verk hans verið sýnd í Bókhlöð- unni. Myndimar era málaðar á ár- unum frá 1960 til ársins 1999 og er gamli tíminn honum oft hugleik- inn. I byrjun stunars flutti Sveinn á Dvalarhemilið Höfða og við þau tímamót færði hann Bókasafni Sveinn við eitt verka sinna á sýningunni. Akraness olíumálverk eftir sjálfan sig að gjöf og byggir sýningin á þeirri gjöf. Sýningin stendur yfir til 1. september og er opin á af- greiðslutíma safnsins. MM Vígsla nýrrar kjötiðnaðarstöðvar sunnudaginn 27. ágúst 2006 Sunnudaginn 27. ágúst munu ný húsakynni Borgames Kjötvara ehf. að Vallarási 7-9 í Borgarnesi verða vígð, athöfnin hefst kl. 13:30. Af þessu tilefni viljum við bjóða íbúum héraðsins og öðrum velunnurum að vera við vígslu hússins. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra mun klippa á borða til marks um það að húsið sé tekið í notkun, sönghópurinn Silfurrefimir munu flytja nokkur lög, ávarp stjórnarformanns og almenn kynning á byggingunni. Opið hús verður milli kl. 13,30 og 16,00 og geta áhugasamir skoðað húsið undir leiðsögn starfsmanna Borgarnes Kjötvara og Stjömusalats. Veitingar verða í formi framleiðsluvara félagsins auk þess sem boðið verður upp á tertu að hætti Geira bakara. \ Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. I Borgarnes Kjötvörur ehf. Vallarási 7-9 310 Borgarnes Sími: 430-5600 Þetta er skartgripur Hjá Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins getur þú gert mikið úr litlu. Gott dæmi um það er 2 fyrir 1 í Sambíóin alla þriðjudaga auk frábærra annarra tilboða. Fáðu góða aðstoð við fjármálin. Nánari upplýsingar á www.spm.is eða í næsta sparisjóði. Við hlökkum til að heyra frá þér. Gerðu mikið úr lítlu! Stillholti 18 I 300 Akranesi i Digranesgötu 2 I 310 Borgarnesi I Sími 430 7500 I www.spm.is ‘ifk .. Poppkom er ekki bara gott, það er líka fallegt. Ef þú átt nál og tvinna er litið mái að búa til fíotta perlufesti. ^SPARISJÓÐURINN Námsmannaþjónusta

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.