Skessuhorn


Skessuhorn - 23.08.2006, Page 16

Skessuhorn - 23.08.2006, Page 16
16 MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi: Breyttur kennslutími og dreif- námsbrautir meðal nýjunga F ótboltaáfangi I vetur verður gerð tilraun til að bjóða nemum í skólanum sérstakan fótboltaáfanga. Þetta verður kleift með tilkomu Akraness- hallarinnar. Nemar í þessum áfanga æfa þá knattspyrnu þrisvar sinnum í viku á morgn- ana en stunda þess utan sitt hefðbtmdna bók- lega nám. Hörður vonast til þess að efnilegir knattspyrnumenn sjái þarna möguleika á því að æfa íþrótt sína við bestu aðstæður en stunda jafnframt bóknám. I vetur munu tutt- ugu nemendur nýta sér þennan áfanga. Eins og fram kemur í viðtali við skólastjóra grunnskólanna á Akranesi hefur Fjölbrauta- skólinn tekið upp samstarf við grunnskólana um náttúruffæðikennslu. Með þessu fyrir- komulagi nýtist fulikomin kennsluaðstaða skólans í náttúrufræði betur og tryggir von- andi betri námsárangur. Hörður segist vonast til þess að þetta samstarf þróist á næstu árum þannig að samstarf takist við fleiri skóla á svæðinu um kennslu sem þessa. HJ Nemendur í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi mæta til skóla hálftíma seinna í vet- ur en verið hefur um árabil. I stað þess að kennsla hefjist kl. 8 hefst hún nú kl. 8.30. Hörður Helgason skólameistari segir að til- gangurinn með þessari breytingu sé tvíþætt- ur. Annars vegar sé með þessu verið að skapa íþróttafólki við skólann svigrúm til morgun- æfinga áður en skóli hefst og hins vegar sé skólinn með þessari breytingu að gera hosur sínar grænar fyrir Kjalnesingum. „Tilkoma strætóferða milli Akraness og Reykjavíkur gefur skólanum ákveðin sóknarfæri og þá sérstaklega gagnvart íbúum á Kjalarnesi. Það er mun einfaldara og fljótlegra ferðalag fyrir ffamhaldsskólanema þar að taka strætó að morgni til Akraness heldur en til Reykjavík- ur. Við höfum kynnt þennan nýja möguleika og í vetur eru þrír nemar frá Kjalarnesi og við trúum því að mjór sé mikils vísir í þessu efni,“ segir Hörður. Húsasmíði og sjúkraliðar í dreifnámi I vetur verður áffam í boði „nám með vinnu“ í húsasmíði. Það nám er sérsniðið að þörfum þeirra er öðlast hafa nokkra reynslu í iðngreininni. Nemar nýta sér því dreifnám og mæta síðan nokkrar helgar í skólann og er þá kennt í lotu ffá föstudegi til sunnudags. Nýr hópur hefur nám í haust með þessu fyr- irkomulagi og bætist við þann hóp sem hóf nám síðastliðinn vetur. Með þessu fyrir- komulagi hefur nemum tekist að stunda sína vinnu með náminu enda hefur mikil eftir- spum verið eftir iðnaðarmönnum á síðustu Fjölbrautaskóli Snæfellinga: Þriðja starfsár skólans hafið eldri nemendur sem flestir em í hlutanámi. áram og því „ffeistandi“ að fresta námi um tíma. Slíkt er því óþarfi með þessu fyrir- komulagi. Svipaður skipulag er einnig í boði fyrir nema á sjúkraliðabraut skólans. Hörður segir að í raun hafi skólinn mettað markaðinn í sínu nánasta umhverfi fyrir sjúkraliða og því hafi verið tekin sú ákvörðun að fara svipaða leið og áður var nefnd í brautaskóli Snæfellinga var settur í þriðja sinn í gærmorgun á sal skólans. Að skólasetningu lokinni hófst kennsla sam- kvæmt stundaskrá. Á haustönn mtmu um 230 nemendur stunda nám í skólanum, bæði nemendur á ffamhaldsskólaaldri og einnig Að sögn Guðbjargar Aðalbergsdóttur, skólameistara hefur mikið þróunarstarf verið í gangi í skólanum ffá því að hann hóf starf- semi og mest af því hefur beinst að tveimur helstu áherslusviðum skólans; nýjungum í kennsluháttum og nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. Nú á haustönninni snýst þróun- arstarfið að miklu leyti um tvö stór verkefni sem bæði em mjög spennandi. I öðra þeirra era námsgreinarnar íslenska, saga, samfélags- greinar, margmiðlun og listir samþættar í samvinnu við aðra norræna skóla og mtmu nemendur og kennarar skiptast á heimsókn- um og vinna verkefni tengd sögum og samfé- lagi á hverjum stað fyrir sig. I hinu verkefninu er kennsluaðferðum í stærðffæði gjörbreytt og í stað getuskiptra námshópa kemur einstaklingsmiðað fyrir- komulag þar sem nemendur búa sér til áætl- un í upphafi annar, stjórna hraðanum sjálfir og ákveða hversu margar einingar þeir taka á hverri önn að sögn Guðbjargar. HJ húsasmíðinni og laða með því að nema ffá öðrum stöðum. Undirtektir vora mjög góðar og era nú skráðir 30 nemendur í slíkt nám á sjúkraliða- braut og nokkrir nemar era á biðlista. Nem- amir koma frá öllu Vesturlandi og munu stunda dreifnám og mæta síðan í skólann nokkrar helgar. S Landbúnaðarháskóli Islands á Hvanneyri: Stkvikur skóli í mikilli mótun Viðskiptaháskólinn á Bifröst: Skólinn stækkar og styrkist Landbúnaðarháskóli íslands tók til starfa 1. janúar 2005 þegar Landbúnaðarskólinn á Hvanneyri og Garðyrkjuskóli ríkisins að Reykjum í Ölfusi vora sameinaðir. Síðan þá hefur staðið yfir mildð skipulags- og uppbygg- ingarstarf innan skólans. Nemendum hefúr fjölgað ár frá ári og verða í ár tæplega 300. Námsffamboð hefur einnig aukist og brautum verið bætt við. Kennsla fer ffam að Hvanneyri og að Reykjum. Við skólann er nú kermt í þremur deildum; starfs- og endurmermtunardeild, sem er á framhaldsskólastigi, og umhverfisdeild og auðhndadeild sem era á háskólastigi. Innan starfs- og endurmenntunardeildar skiptist námið í fimm leiðir; blómaskreytingar, bú- fræði, garðyrkjuffamleiðslu, skóga- og um- hverfi og skrúðgarðyrkju. Innan auðlinda- deildar er að finna nám í búvísindum og um- hverfisdeild skiptist í náttúra- og umhverfis- ffæði, skógffæði og landgræðslu og umhverf- isskipulag (landslagsarkítektúr), sem er vin- sælasta námsbrautin. I ár er í fyrsta skipti boðið upp á öll stig há- skólamenntunar hjá Lbhí, þ.e. BS, MS og nám til doktorsgráðu. Þar að auki er boðið upp á nám á ffamhaldsskólastigi sem og end- urmenntun. Fjöldi nýjunga Mikið er um nýjtmgar á næsta vetri hjá Lbhí. Skógffæði og landgræðsla er ný braut innan umhverfisdeildar. Þar er fléttað saman námsgreinum á sviði náttúravísinda, skóg- fræði, landgræðsu, landslagsfræði og rekstrar- ffæði. Nemendum er veittur vísindalegur grannur og þeir búnir undir störf sem ffæði- menn, stjómendmr eða sjálfstæðir atvinnurek- endur. Frá og með haustinu 2007 munu Lbhí og Hólaskóla bjóða upp á sameiginlega BS náms- gráðu í hestafræðum (Equine science). Þar verður tun að ræða háskólanám þar sem flétt- að er saman hinum mikilvægu grunngreinum raunvísindanna, reiðhstinni og hnitmiðuðmn hestafögum. Um sameiginlega námsgráðu er að ræða og er markmiðið að nýta styrkleika hvors skóla um sig til að byggja upp úrvals- námsbraut sem hefur m.a. alþjóðlega skírskot- un. Fjölbreyttar rannsóknir Ágúst Sigurðsson rektor Lbhí kynnti á árs- fúndi skólans, þann 3. ágúst sl., m.a. þær áherslur sem lagðar hafa verið í rannsóknum skólans og breytingar á þeim. Hann nefndi áætl- anir um rann- sóknir sem bein- ast að skipulags- og umhverfismál- um og landmótun við íslenskar að- stæður. Þá sagði hann ffá þeirri auknu áherslu sem Lbhí leggur nú á sameindaerfðafræði og líffækni en verk- efni á þessu sviði era óþrjótandi hvort held- ur er litið til búfjár eða nytjajurta og telur Agúst brýnt að skapa þær aðstæður að Lbhl geti verið virkur þátt- takandi í rannsóknasam- starfi á þessu sviði. Ágúst greindi einnig ffá áætlun Lbhl um að stofna til rannsóknaseturs á sviði viðskipta- og hag- vísinda. Þar færa fram rannsóknir og þekkingar- leit sem beinist að alþjóða- samningum, alþjóðavið- skiptum með búvörur, breyttu stuðningsformi, áhrifum af slíku og leiðir í íslenskum landbún- aði. Áhersla verður lögð á auðlinda- og svæða- hagffæði, rannsóknir sem beinast m.a. að vel- ferðaraukandi áhrifúm sjálfbærrar náttúrunýt- ingar, landgræðslu og skógræktar. -KÓP Nóg er um að vera í Viðskiptaháskólanum á Bifröst þetta haustið. Aldrei hafa fleiri um- sóknir borist en í ár og munu tæplega sjöhundrað nemendur stunda nám við skól- ann í vetur, þar af 145 í fjarnámi. Ibúar á svæðinu verða um 800 þegar allt er talið. Töluvert er um nýjungar í náminu en nýjar námsleiðir er að finna innan allra háskóladeildanna. I viðskiptadeild er ný námsleið í grunnámi; Við- skiptafræði með áherslu á versl- un og þjónustu. Námið er bæði hægt að taka í fjarnámi og staðnámi og er fyrst og fremst hugsað fyrir fólk sem starfar við verslun og þjónustu. I meistara- námi við- s k i p t a - deildar er e i n n i g boðið upp á nýja námsleið í banka- s t a r f - s e m i , fjármál- um og al- þjóðaviðskiptum. Hefur sú leið vakið nokkra athygli, en hún er styrkt af Glitni og Straumi Burðarási. I laga- deild er boðið upp á nýtt meistaranám í skattarétti en deildin hefur þótt mjög sterk á því sviði. I Félagsvísinda- og hagfræðideild hófst kennsla í grunnnámi síðastliðið haust og í sumar var boðið upp á meistaranám í Evrópufræðum við góðar undirtektir, auk náms í mennta- og menningarstjórnun sem er án efa vinsælasta leiðin innan meistara- námsins. Framtíðaráform skólans era skýr; skólinn ætlar sér að stækka og styrkjast. I öllum deildum er unnið mikið þróunarstarf og er m.a. verið að kanna stofnun doktorsnáms við allar deildir skólans. Einnig er verið að kanna möguleika á stofnun nýrrar deildar í kennslufræðum sem mun henta rekstrar- formi skólans mjög vel. Mikil aðsókn er í kennaranám á Islandi og eftirspurn mun meiri en núverandi skólar geta sinnt. Öllum þessum stóru áætlunum fylgja miklar framkvæmdir. I dag er unnið að því að reisa 48 fjölskylduíbúðir syðst á skólalóð- inni og verður boðið upp á tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir. Ætlvmin er að taka fyrri hlutann í notkun strax eftir áramót en seinni hlutann næsta sumar. Byrjað er að hanna tvö ný kennsluhús sem í verða stórir kennslusalir, vinnuherbergi og skrifstofur. Vonir standa til að hægt verði að byrja á þeim byggingum í vetur. Miklar breytingar hafa staðið yfir á kaffi- húsinu en verið er tvöfalda sætapláss sem mun bæta úr brýnni þörf vegna fjölgunar í skólanum. I sumar hafa nemendur því notið hátíðarsalarins í sínu uppranalega hlutverki sem veitingasalar. Það hefur óneitanlega sett sterkan svip á lífið á Bifröst að sjá nem- endur sóla sig á pallinum fyrir framan gömlu bygginguna í sumar. I ár var í fyrsta skipti kennt á sumarönn og var því mikið líf í háskólaþorpinu í allt sumar. Hjallastefnan tók við leikskólarekstri á Bifröst nú í haust og var nýrri bráðabirgðar- einingu bætt við leikskólann í kjölfarið. Þar verður nú einnig rekin vöggustofa, en hátt í 100 börn verða í skólanum í haust. Borgarbyggð og KSI hafa samið um byggingu sparkvallar á Bifröst og Hvanneyri og er stefnt á að ráðist verði í framkvæmdir í byrjun september. -KÓP

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.