Skessuhorn


Skessuhorn - 23.08.2006, Síða 17

Skessuhorn - 23.08.2006, Síða 17
 MIÐVIKUDAGUR 23 ÁGÚST 2006 17 Minningar- sjóður Geirlaugs I vikunni voru liðin áttatíu ár frá fæðingu Geirlaugs Árnasonar á Akranesi og af því tilefni undirbúa afkomendur hans tónleika í hans minningu og mtm aðgangseyrir af tónleikunum renna í sjóð til styrkt- ar tónlistarfólki á Akranesi. Geirlaugur Kristján var fjórði í röð átta barna Þóru Einarsdóttur ffá Landakoti og Árna B. Sigurðs- sonar frá Bæ á Akranesi. Þóra lést er yngsta barn þeirra var einungis sex mánaða gamalt. Síðar kvæntist Árni Vikoríu Markúsdóttur og átti með henni þrjár dætur. Geirlaugur ólst upp í Nýhöfn, sem stendur við Vesturgötuna, og fór snemma að fylgja föður sínum tdl starfa á rak- arastofuna hans. Svo ungur fór harm að munda skærin að hann klippti flesta fermingarbræður sína fyrir fermingu þeirra. Hann fór seinna í Iðnskólann á Akranesi og varð hárskerameistari. Rak hann stofu sína við Vesmrgötu þar til harm fluttist búferlum til Reykja- víkur árið 1965. Nánar verður sagt ffá Geirlaugi og minningarsjóðnum í Skessu- horni í næsm viku. HJ Gæsaveiði- tíminn er byrjaður Gæsaveiðin hófst 20. ágúst, eða sl. sunnudag. Fóm margir.til veiða á fyrsta degi og hitti blaðamaður Skessuhoms t.d. veiðimenn vestur á Mýrum á laugardagskvöldið en þá vom þeir að koma sér fyrir á veiðislóðum. „Við ædum að taka daginn snemma, þess vegna eram við að gera okkur klára fýrir morg- unflugið,“ sögðu veiðimennimir og héldu áfram að stilla gervigæsunum upp á túninu þar sem þeir höfðu aflað sér leyfis landeiganda. Tíðarfarið er gott núna fyrir fuglinn og gæsin því mikið enn á fjöllum þar sem gróður er kjarn- mikill og ekki sakar að geta bragð- bætt fæðuna með berjum. Þó hefur sést til gæsahópa á kunnuglegum slóðum, svo sem upp með Leirá og einnig ofarlega við Laxá í Leirár- sveit. Skessuhom mun fylgjast með skotveiðimönnum á næstu vikum og flytja fréttir af skotveiðmium, fyrst á gæsinni og grannt verður einnig fylgst með rjúpnaveiðinni þegar nær dregur veiðitímabilinu. Nýr ráðherra - óvissa um rjúpima Lítið hefur ffést af því hvort rjúpnaveiði verði leyfð áfram eða ekki. Veiðar hófust sem kunnugt er sl. veiðitímabil til reynslu en síðan er enn einu sinni búið að skipta um umhverfisráðherra; Jónína Bjart- marz er tekin við málaflokknum. Þokkaleg rjúpnaveiði var í fyrra en engin veit hvað gerist nú, ráðherra umhverfismála hefur ekkert gefið uppi. Skotveiðimenn sem Skessu- hom ræddi við sögðust vona að veiðin yrði leyfð áffam en vitað er að „sumir“ virtu engar veiðireglur sl. haust og veiddu nær botnlaust og hafa vafalítið skaðað orðspor veið- anna og sumsstaðar gengið nærri stofhinum. En sölubann þýddi að veiðimenn gátu ekki selt fuglinn, a.m.k. ekki á opnum markaði. GB Hrein eign Lífeyrissjóðs Vesturlands jókst um 17,8% Hrein eign Lífeyrissjóðs Vestur- lands jókst á síðasta ári um 17,8% eða úr tæpum 11,3 milljörðum króna í árslok 2004 í rúmlega 13,3 milljarða króna í árslok 2005. Þetta kemur ffarn í nýrri skýrslu Fjár- málaeftirlitsins um starfsemi lífeyr- issjóða á síðasta ári. Þá kemur ffam í skýrslunni að hrein raunávöxmn sjóðsins hafi verið 10,0% á síðasta ári og meðalávöxtun áranna 2001- 2005 hafi verið 5,8%. Til saman- burðar má nefiia að ratmávöxtun allra h'feyrissjóða á síðasta ári var 13,5%. Hrein raunávöxtun sér- eignadeildar sjóðsins var 6,6% á síð- asta ári og meðalávöxtun áranna 2001-2005 var 2,9%. Til saman- burðar má nefha að heildarávöxtun allra séreignadeilda var 9,8%. I báð- um deildum hefur raunávöxtun Líf- eyrissjóðs Vesmrlands verið undir meðaltali allra sjóða. Eins og ffam hefur komið í ffétt- um hefur Lífeyrissjóður Vesturlands nú verið sameinaður Lífeyrissjóði Suðurlands og mynda þeir nú Fesm lífeyrissjóð. I árslok 2005 hefði sá sjóður verið níundi stærsti lífeyris- sjóður landsins. Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðs Suðurlands var á síð- asta ári 6,4% og meðalávöxtun ár- anna 2001-2005 var 2,4%. HJ Iþrótta- og tómstunda- skóli fyrir 1.-2. bekk á Akranesi Nemendum í 1. og 2. bekk á Akranesi stendur til boða að sækja íþrótta- og tómsmndaskóla í vetur og hefst hann um leið og starf gmnnskólanna fer af stað. Starfs- hópur var skipaður af bæjarstórn Akraneskaupstaðar síðla árs 2004 og skilaði hópurinn frá sér tillög- um sem meðal annars fólu í sér að settur yrði af stað íþrótta- og tóm- smndaskóli fyrir áðurnefna bekki og vom þessar tillögur samþykktar af bæjarstjórninni. Starf íþrótta- og tómstundaskólans mun miðast við að þessi aldurshópur fái að komast í kynni við fjölbreyttar tómsmndir sem í boði eru á Akra- nesi, þar sem gildi gefandi tóm- stunda er talið ótvírætt. I skólan- um verður lögð áhersla á að kynna íþróttastarf sem í boði er á Akra- nesi auk annars tómsmndastarfs. I beinu ffamhaldi af skóladegi verðu skólinn í boði tvisvar í viku og em þau börn sem í skóladagvistun grunnskólanna eru sjálfkrafa í íþrótta- og tómstundaskólanum en önnur börn verður hægt að skrá til leiks á skrifstofum grannskól- anna á Akranesi til 25. ágúst. SO samvinnu Pifír -jsjií ipup 1 jPAK ööíi SPM rá frjflrtaliia níyi á Kr, - Fartölvumús Tryggingamiðstöðin býður þeim sem ganga í Námsmannaþjónustu SPAK og SPM 50% afslátt af tveggja ára fartölvutryggingu. Hönnun o$ mynd : Jón Örn &SPM Þeir sem ganga i Námsmannaþjónustu Sparisjóðanna eiga möguleika á að fá. - Frítt í bío - 5.000 kr. fataútekt hjá N.T.C. - Frí greiðslukort - Hagstæð tölvukaupalán án lántökugjatds - Ýmis sértitboð - Bankaábyrgð á námslánum LÍN í stað sjálfsskuldarábyrgðar ■ Bókastyrki og námsstyrki - Nánari upplýsingar á www.spm.is •&SPAK 40 % afsláttur af ýmsum aukahlutum fyrir fartölvuna Dell Inspiron 640m Intel Core DuoT23001.66GHz/2MB, 667Mhz FSB 1024MB 533MHz DDR2 vinnsluminni (2x512) 14.1" WXGA+ TFT Truelife skjár (1440x900) Intel GMA 950 skjástýring 60GB 5400rpm ATA-100 haröur diskur 8X DVD+/-RW DVD skrifari 10/100 netkort & 56k v.92 mótald Dell 1390 þráðlaust netkort 802.11 b/g Innbyggt Bluetooth (DeltTrueMobile 350) Intel AC 97 htjóókort & hátalarar Lyklaborð og TouchPad mús Fjögur USB 2.0, FireWire, S-Video, skjátengi, 5-1 minniskortatesan, VGA 15-pinnatengi. 6 Cell 53WHr Lithium-lon rafhtaða (1 ársábyrgð) Microsoft Windows XP Professionat Works 7.0, Adobe Reader 7.0 Dell Media Experience 3.1 38.6 mm x 330 mm x 243 mm (H x B x D) Þyngd frá 2.5kg (með CD-RW/DVD & 6 Cell rafhtöðu) 3ja ára ábyrgð Mánaðargjald 5.345 kr. * Verð 149.900 kr. Töskur Mýs Lyklaborð Minnislyklar Fartölvulás o.fl. mt m ti * miðað við 36. mán. lán Dell Latitude D520 Intel Celeron M 420 1,60GHz 533MHz FSB 1MB L2 512MB 533MHz DDR2 vinnsluminni (1 x 512MB) 15.0” XGAskjár (1024 x 768) Intel GMA 950 skjástýring (224MB samnýtt minni) 60GB 5400rpm SATA harður diskur DVD/CD-RW sambyggt geisladrif 10/100 netkort & 56k m ótatd Intel 3945 þráðlaust netkort 802.. 11a/g Innbyggt Bluetooth (Delt 350) Innbyggt htjóðkort, hátalari & htjóðnemi (slenskt tyklaborð og snertimús (TouchPad) Smartkortalesari 4x USB 2.0, Serial, IrDA, VGA tengi IEEE-1394 FireWire, S-Video 6Celt Li-lon rafhlaða (4:50klst. rafhtöðuending)< Microsoft Windows XP Professionat 35.8mm x 338.3mm x 273mm (H x B x D) Þyngd frá 2.6 kg (með 6 Celt rafhtöðu & DVD/CD-RW) 3ja ára ábyrgð Mánaðargjald 3.642 kr. * Verð 99.900 kr. Tölvuþjónusta Vesturlands ehf :: Brúartorg 4, Borgarnes :: 437 - 2260

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.