Skessuhorn


Skessuhorn - 08.11.2006, Qupperneq 5

Skessuhorn - 08.11.2006, Qupperneq 5
 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 5 r Þakkarkveðja Þökkum öllum vinum og frændum, fjær og nær sem heiðruðu okkur með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 90 ára afmælunum 28. október sl. Innilegar þakkir fyrir þessa ánægjulegu stund og öll fyrri kynni. Blessi ykkur sá sem sólina skóp. Helga G. Guðmundsdóttir og Jóhannes M. Guðmundsson Nóvembertilboð 25% afsláttur á þvotti á sængum, koddum, yfirdýnum, rúmteppum og gluggatjöldum Þvottahús & fatahreinsun Fagurhólstún 2 Grundarfirði Sími: 438 6500 Gsm: 849 9552 Umboðsaðilar eru: Sjávarborg Stykkishólmi Verslunin kassinn Ólafsvík Hraðbúð Esso Heltissandi Puma dagar 20% afsláttur af öllum Puma vörum fimmtudag, föstudag og laugardag borgorsport hyrnutorgi - borgornesi - sími 437 1707 Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturlandi £>jJiJjJjJ2JjJjJj J LjJ jjf Svæðisskrifstofa Vesturlands rekur skammtímavist fyrir fötluð börn og unglinga í Holti í Borgarbyggð. Við leitum að fólki sem hefur áhuga á að taka þátt í fjölbreyttu starfi með börnum. Um er að ræða hlutastörf á kvöldin og um helgar. Laun eru samkvæmt kjarasamningum SFR og ríkisins. Upplýsingar veitir Guðný Sigfúsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 8939588, netfang: gudny@sfvesturland.is Umsóknir sendist til Svæðisskrifstofu Vesturlands Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes. r Herdís í 2. sæti Framsóknarmenn á Vesturlandi! Nú er í gangi póstkosning hjá okkur Framsóknarmönnum í Norðvesturkjördæmi og um leið og við minnum á þátttöku í póstkosningunni þá viljum við benda á eftirfarandi: • Herdís Sæmundardóttir sækist eftir 2. sæti listans, en hún hefur á yfirstandandi kjörtímabili veríð varaþingmaður flokksins. • Herdís er eini frambjóðandinn sem sækist eftir 2. sæti listans. • Með kosningu Herdísar í 2. sæti listans er líklegt að hún verði eina konan sem eigi kost á að ná kjörí til alþingis fyrír Norðvesturkjördæmi. • Herdís á að baki yfir 16 ára starf fyrir Framsóknarflokkinn í sveitarstjórn og á landsvisu. Þar hefur hún gegnt forystuhlutverki á mörgum sviðum, m.a. forseti sveitastjórnar Skagafjarðar og formennsku í Byggðastofnun. Við lýsum yfir stuðningi við kjör Herdísar Sæmundardóttur í 2. sæti listans: Dagbjört Höskuldsdóttir Dagný Sigurðardóttir Dóra Aðalsteinsdóttir Stykkishólmi Innri-Skeljabrekku Grundarfirði Eggert Sólberg Oónsson Borgarnesi Guðni Tryggvason Akranesi Gísli V. Halldórsson Borgarnesi Guðrún Gísladóttir Rifi Guðni Hallgrímsson Grundarfirði Guðrún Sigurjónsdóttir Glitstöðum Hilmar Hallvarðsson Stykkishólmi Hjördís Stefánsdóttir Saurbæ Ingibjörg Pálmadóttir Akranesi Ingimundur Ingimundarson Jenný Lind Egilsdóttir Borgarnesi Borgarnesi Sigrún Ólafsdóttir Hallkelsstaðahlíð Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson Bakkakoti I Stefán Logi Haraldsson Borgarnesi Þorvaldur T. Jónsson Hjarðarholti Sterkari framsókn! KRISTINN H. CUNNIRSSON -sterkari framsókn! m „Verkefni okkar er sem fyrr að efla velferðar- samfélag okkar eins og frekast er unnt og grundvalla það á styrkum stoðum undir fjöl- breyttu og samkeppnishæfu atvinnulífi lands- manna. Atvinna, þjónusta og jöfnun lífskjara eru veigamestu viðfangsefni hinnar líðandi stundar ásamt efnahagslegum stöðugleika sem öllum er orðið Ijóst að er lífsspursmál fyrir þjóðina alla. Við eigum að uppræta aðstöðu- mun kynjanna tafarlaust og líta á það sem fjárfestingu en ekki útgjöld að búa lands- byggðinni bestu hugsanlegu aðstæður til nýrrar sóknar." - tekið úr kynningarriti Kristins H. Gunnarssonar sem dreift var til Framsóknarmanna í Norðvestur kjördæmi, Hægt er að lesa kynningarritið á netinu: www.kristinn is

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.