Skessuhorn - 08.11.2006, Blaðsíða 15
■ m. ..
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006
15
Haustfimdur Glitnis á Akranesi
Honky Tonk Woman...
Glitnir banki hf. á Akranesi bauð
á föstudaginn til haustfundar í Bíó-
hölhnni á Akranesi þar sem starf-
semi bankans, umhverfi hans og
horfur í efnahagsmálum voru til
umræðu. Fundurinn hófst með leik
Fiðlusveitar Tónlistarskóla Akra-
ness. Magnús Brandsson útibússtjóri
bankans á Akranesi settd fundinn og
kynntd hann fyrirlesara fundarins þá
Jón Braga Bentsson sérfræðing á
greiningardeild Ghtnis, Gísla Gísla-
son hafnarstjóra Faxaflóahafna og
Bjama Armannsson forstjóra Glitn-
is.
Jón Bragi fór yfir þróun efnahags-
mála undanfarið og horfur á næstu
mánuðum. í máli hans kom fram að
þrátt fyrir hátt og hratt flug efria-
haglífsins væri það skoðun greining-
ardeildarinnar að mjúkrar lendingar
væri að vænta á næstu mánuðum.
Gísh Gíslason rakti aðdraganda
að sameiningu hafna við Faxaflóa og
þróun í umferð og flutningum um
hafnir við Faxaflóa. Þá rakti hann
skipulagsmál hafnarinnar og hvem-
ig framkvæmdir í vegamálum gætu
skipt sköpum við þróun hafnarinnar.
I máh hans kom ffarn að nú væri
kominn tími til athafna við tvöföld-
un Hvalfjarðarganga og lagningu
Sundabrautar.
Bjami Armannsson ræddi stöðu
Glitnis, árangur liðinna ára og
stefnumótun hans.
Að erindum loknum svöraðu þre-
menningamir fyrirspumum fundar-
gesta og spurðu fundarmenn meðal
annars um hvert skyldi stefha í upp-
byggingu á Grundartanga og einnig
um hugsanlega tengingu krónunnar
við Evra. Að því loknu afhentu
Bjami og Magnúsi Brandsson, Guð-
jóiú Brjánssyni ffamkvæmdastjóra
SHA gjafir ffá Glitni eins og sagt er
ffá í annarri ffétt í blaðinu.
Allir eru fyrirlesararnir miklir
tónhstarmenn og að formlegri dag-
skrá lokinni stigu á svið tónlistar-
menn sem síðar um kvöldið vora
með Rolling Stones dagskrá í Bíó-
höllinni. Tók Jón Bragi bassagítar í
hendrnr, Gísh gítar og Bjami hljóð-
nema. Léku þeir félagar og sungu
eitt af lögum Rolling Stones, Honky
Tonk Woman, við mikinn fögnuð
gesta. Var engu líkara að þremenn-
ingarnir hefðu æft með hljómsveit-
inni lengi.
Að dagskrá í Bíóhölhnni lokinni
þáðu gestdr veitdngar í Haraldarhúsi
og kynntu sér um leið safh um sögu
HB sem Haraldur Sturlaugsson er
þessa dagana að setja þar upp. HJ
G5 samtökin? Frá vinstri Gt'sli, Gylfi, Guðjón, Guibjartur og Gunnar.
Haraldur Sturlaugsson sýnir hér Bjama Armannssyni nýja sajhið sem opnað verður á
100 ára afmæli HB þann 17. nóvember nk.
tf juafau'
10% afsláttur
af gardínum í nóvember
LÁTTU OKKUR FÁ ÞAÐ
ÓÞVEGIÐ
Umboðsmenn:
Heimahornið Stykkishólmi
Dalakjör Búðardal
Verslunin Hrund Olafsvík
Helga Gunnarsdóttir Hólmavík
Þvottahúsið Perlan Hvammstanga
Efnalaugin Múlakot ehf
Borgarbraut 55
310 Borgarnesi
Sími 437 1930
Landmælingar íslands
- opið hús -
í tilefni Vökudaga og
50 ára afmælis Landmælinga íslands
bjóðum við bæjarbúum
að heimsækja stofnunina
fimmtudaginn 9. nóvember, kl. 14-18.
i Starfsmenn stofnunarinnar
j taka á móti gestum, kynna starfsemina
og bjóða upp á léttar veitingar.
NYHÖNNUN
TEIKNISTOFA
Hvanneyrargötu 3 - Hvanneyri - 31 1 Borgarnes
Sími: +354 437 1500 - Fax: +354 437 1501
nyhonnun@nyhonnun.is - www.nyhonnun.is
FJOLBRAUTASKOLI
VESTURLANDS Á AKRANESI
INNRITUN
FYRIR VORÖNN 2007 STENDUR YFIR
Umsóknarfrestur um nám í Fjölbrautaskóla Vesturlands
á vorönn 2007 er til 15. nóvember n.k.
Á vorönn er hægt að hefja nám
á eftirtöldum námsbrautum:
Starfstengdar brautir:
Húsasmíði (framhald eftir
grunnnám bygginga- og
mannvirkjagreina).
Örfá pláss eru laus á 1. önn
í húsasmíði.
Viðbótarnám til
stúdentsprófs:
Eftir 2ja ára staifstengt nám
Eftir 3ja ára starfstengt nám
Almennt nám:
Aimenn námsbraut
Bóknámsbrautir til
stúdentsprófs:
Félagsfræðabraut
Málabraut
Náttúrufræðibraut
Viðskipta- og hagfræðibraut
Viðskiptabraut
Boðið verður upp á fjarnám
með staðbundum lotum á
viðskiptabraut.
Heimavist; örfá pláss á heimavist eru laus til
umsóknar á vorönn.
Umsóknareyðubtöð má fá í skólanum
(send efóskað er). Einnig er hægt er að prenta þau
út af heimasíðu skólans www.fva.is.
Upplýsingar um nám í Fjölbrautaskóla VesturLands eru
veittar í síma 433-2500.
Á heimasíðu skólans eru einnig allar nauðsynlegar
upplýsingar. Slóðin er: www.fva.is
Skólameistarí
Flligger
Hörpuskin, Hörpusilki
og Utitex
fást nú hjá KB Búrekstrardeild
ttKKíS**"'
mm
ms-
BUREKSTRARDEILD
BORGARNESI
Egilsholt 1-310 Borgarnes
Afgreiðsla sími: 430-5505 Fax: 430-5501
Opið frá kl. 8-12 og 13-18 alla virka daga