Skessuhorn


Skessuhorn - 13.12.2006, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 13.12.2006, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 2006 ^KtNUhuKt - Orkuveita Reykjavíkur Urval af toppum ^Citía KIRKJUBRAUT 2 • AKRANESI SÍMI431 1753 & 861 1599 Framkvæmdasvið Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða öflugan starfsmann í framtíðarstarf. Starfsmaðurinn mun starfa á athafnasvæðí Orkuveitunnar á Vesturiandi. Pípulagningamaður eða vélvirki óskast til starf; Sífellt meira ao gera hjá Borgameslögreglu 53 umferðalagabrot voru framin í umdæmi Borgarneslögreglu í síð- ustu viku, allt frá ölvunarakstri yfir í minniháttar brot. Einn ölvaður ökumaður ók m.a. á grjótgarðinn fyrir framan lögreglustöðina við Bjarnarbraut og þurfti því ekki að ræsa út lögreglubíl til að færa manninn til yfirheyrslu. I heildina hafa um 5 5 manns verið teknir fyr- ir að aka ölvaðir undir stýri það sem af er árinu en voru 46 í fyrra. Theodór Þórðarson, yfirlögreglu- þjónn sagði í samtali við Skessu- hom að almennt hafi verið meira að gera hjá lögreglunni í ár en í fyrra. Fleiri fíkniefnabrot hafa ver- ið upplýst nú en á síðasta ári og virðist sem notkun þeirra sé að aukast veralega, en einnig þakkar Theodór hertu eftiliti. Þekking lögreglu á að greina einstaklinga undir áhrifum fikniefna hefur vaxið með hverju ári og eftir því sem til- fellunum fjölgar. Theodór vill minna fólk á talhólf þar sem hægt er að hringja inn og koma með nafnlausar ábendingar ef grunur leikur á fíkniefnabrotum hvers konar, en slíkar ábendingar hafa oft komið lögreglunni vel og hjálpað til við að upplýsa mál. Símanúmer talhólfsins er 871 1166. -kh Leiklistarhópur Grunnskólans í Stykkishólmi sýnir um þessar mundir Frelsi. Verkið er samið af Akurnesingunum Gunnari Sturlu Hervarssyni og Flosa Einarssyni og var fyrst flutt af nemendum Grandaskóla á Akranesi árið 2003. Um 40 unglingar taka þátt í upp- færslunni og þar af er 10 manna hljómsveit sem Martin Markvoll stjómar, en þau nýmæli eru við upp- færsluna í Stykkishólmi að lifandi tónhst er notuð í midirspili. Martin útsetti líka alla tónlist fyrir hljóm- sveitina en hún er skemmtilega blönduð þar sem blásturshljóðfæri styðja hefðbunda hljóðfæraskipan rokkhljómsveitar. Leik- og söng- stjóm er í höndvun Auðar Rafns- dóttur og Lárusar Astmars Hannes- sonar. Þeir sem ekki hafa tök á því að sjá Frelsi, þeir missa af miklu því sýn- ingin er hreint út sagt stórkosdeg. Greinilegt er að allir þeir sem standa að sýningunni hafa lagt mikið á sig og í rauninni á áhorfandinn erfitt með að trúa að um nemendur í grunnskóla sé að ræða. Leiklistar- kennararnir, Auður Rafhsdóttir og Lárus Ástmar Hannesson, ná að töfra ffam ótrúlegustu hæfileika hjá leiklistarnemendunum og tónlistar- kennarinn Martin Markvoll hjá tón- listarnemendum. Leiklistarhópur- inn í heild sýnir mjög ffambærilegan leik og söng, aðalpersónumar eru trúverðugar og óhætt að trúa því að þar séu leikarar og skemmtikraftar framtíðar. Kristrún Ester Kristjáns- dóttir, sem leikur aðalpersónuna Fríðu, nær ffam samúð allra áhorf- enda með góðum leik sínum og ein- lægum söng. Fríða er einmana og utangátta stúlka sem á erfitt með að falla inn í hópinn og Kristrún nær að túlka persónuna vel. Heiða Karen Bergmann Sæbergsdóttir og Birgir Andabœr i heimsokn i Asgarði í vetur hafa böm á leikskólanum Andabæ á Hvanneyri verið að vinna með þemað „Eg og umhverfi mitt.“ Markmiðið er að auka tengsl þeirra við sína heimabyggð, menningu hennar og sögu. Ítilefhiafþvíbauð Helena Guttormsdóttir, kennari við Landbúnaðarháskóla Islands tveim- ur elstu árgöngunum í leikskólanum Andabæ í heimsókn í Asgarð, sem er bygging í eigu Lbhí. Akraneskaupstaður veitir styrld Bæjarráð Akraness samþykkti á rúmar þrjár milljónir króna. Hér fundi sínum í liðinni viku að veita að neðan má sjá lista yfir styrkþeg- sautján félögum og félagasamtök- ana: um styrki á árinu 2007 að upphæð HJ Aðventu- kvöld við arineld Frelsi í Stykkishólmi Pétursson sýna mjög sannfærandi leik sem nördamir Anna og Leó og eiga marga góða spretti. Þau era mjög örugg, bæði í leik og söng og halda karakter allan tímann. Anna og Leó eru utangátta eins og Fríða en standa saman í blíðu og stríðu, og sanna gildi þess að vera heilsteyptar persónur með skynsemi og sjálf- stæðan vilja að leiðarljósi. Guðrún Edda Reynisdóttir á stórkostlega spretti sem kennslukonan, en hún lítur á sig sem aðaltúttuna í bænum, lætur staðreyndir liggja á milli hluta og nýtur lítillar virðingar nemenda sinna. Ivar Sindri Karvelsson sýnir kölski sjálfur, bæði sem sjarmerandi töffari sem heillar allar stelpumar og einnig sem óhugnanlegur skratti. Hann lætur hár áhorfenda rísa með kyngimögnuðum söng og hlátri. Stelpugengið er ffábær hópur leik- ara með marga góða punkta og þær ná oft ffam skemmtilegri stemn- ingu. Strákagengið er kraftmikill og skemmtilegur hópur og sýna leikar- arnir að þeir hafa mikið ffam að færa. Tæknimennirnir kunna greinilega sitt fag og sviðsmennimir khkka ekki á neinu. Punktinn yfir i-ið setti svo hljómsveitin, en tónhst- arflutningurinn er gífurlegt þrek- sannfærandi og einlægan leik og söng sem Siggi, en hann er að- altöffarinn sem missir taktinn þegar nýr töffari kemur í bæinn. Sigurvin Sveinsson fer á kostum í effirminni- legu söng- og dansatriði, sem Einsi á Einsaborgurum. Ama Dögg Jóns- dóttir Hjaltalín sýnir mjög góða takta með leik sínum sem Gtilla, en hún er aðalgellan og stjómar stelpu- genginu eftir sínu höfði. Axel Sig- urðsson er mjög sannfærandi sem virki. Fáir myndu trúa því að óreyndu að það væri mögulegt að setja saman hljómsveit 12-17 ára tmglinga með álíka útkomu og í Frelsi. Tónlistarfólkið gefur at- vinnumönnum ekkert eftir. Auður, Láras og Martin eiga mik- inn heiður skilinn fyrir að ráðast í að setja upp Frelsi með þessum hætti og útkoman er aðdáunarverð. Jósefína gagnrýnandi Fyriraekið er. Sveigjanlegt, það lagar sig að breyttum aðstæðum Sýnir frumkvaeði og er opið fyrir nýjungum Saekir fram af eldmóði Traust og starfar í sátt við umhverfið Um er að ræða starf í Framkvæmdadeild Orkuvertunnar á Vesturlandi. Viðkomandi þarf að vera búsettur í Borgarbyggð. Framkvæmdadeild hefur með höndum viðhaldsverk, viðbrögð við bilunum og smærri nýlagnir í kerfum Orkuveitunnar og HAB (Aðveituæðin milli Deildar- tungu og Akraness). Um starfið gildir að viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að fást við öll þau fjölbreyttu verkefni sem upp geta komið. Við leitum að duglegum, samviskusömum einstaklingi með fæmi í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðumefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Umsækjendur um starfið þurfa að uppfylla eftirfarandi kröfur Upplýsingar og umsjón með úrvinnslu umsókna hefur Sólrún Kristjánsdóttir (solrun.kristjansdottir@or.is) hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til og með 22. desember nk Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Orkuveitunnan www.or.is og senda jafnframt ferilskrá. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Fimmtudaginn 14. desember kl. 20 verður í Listasetrinu Kirkju- hvoli Akranesi Aðventukvöld við arineld. Þar lesa 5 Skagamenn jólasögu eða ljóð sem þeir sjálfir hafa vahð. Þeir sem lesa em: Guð- bjartur Hannesson, Herdís Þórð- ardóttir, Magnús Hafsteinsson, Magnús Guðmundsson og Rún Halldórsdóttir. í hléi verður flutt tónlist frá Tónlistaskólanum á Akranesi. Að sjálfsögðu verður kveikt upp í arninum og boðið upp á kaffi og piparkökur. Aðgangseyr- ir er kr. 1000. ('fréttatilkynning) Orkuveita Reykjavíkur er framsækið þjónustu- fyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænrii orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri orku sem framleidd er úr endumýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera t fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks á að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjómunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í pípulögnum eða vélvirkjun • Haldgóð almenn tölvukunnátta • Aukin ökuréttindi æskileg Félag / félagasamtök Þús. Kr. AA-samtökin, Akranesi..................................... 125.000 Félag eldri borgara á Akranesi............................ 250.000 Þroskahjálp á Vesturlandi................................. 245.000 Stígamót................................................... 55.000 Samtök um kvennaathvarf.............................. 5 5.000 Norræna félagið, starfsstyrkur............................. 65.000 Skagaleikflokkurinn v/rekstrar............................ 380.000 Kvennakórinn Ymur.......................................... 75.000 Námsstyrkur til nema í Fjölbrautaskóla Vesturlands... 450.000 Kirkjukór Akraness......................................... 60.000 Sumarbúðirnar Ölveri....................................... 60.000 Skátafélag Akraness v/rekstrar............................ 230.000 Þjótur, íþróttafélag fatíaðra............................. 200.000 KFUM og KFUK v/rekstrar................................... 115.000 Rauði kross Islands, Akranesi, v/starfsemi................ 175.000 Skógræktarfélag Akraness............................. 155.000 Fjöliðjan................................................. 440.000

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.