Fréttablaðið - 10.09.2019, Síða 4
Flísabúðin
Stórhöfða 21 | s: 545 5500 | flis.is
Finndu okkur
á facebook
30%
afsláttur
á Heliosa hiturum
HELIOSA hitarar henta bæði
innan- og utandyra.
Helstu kostir HELIOSA hitara
eru:
• Hitna strax
• Með fjarstýringu
• Vatnsheldir og menga ekki
Flísabúðin
30
ÁRA
2018
Margar gerðir til á lager.
Hvítir og svartir.
STJÓRNMÁL Jón Gunnarsson þing
maður og Áslaug Hulda Jónsdóttir,
forseti bæjarstjórnar í Garðabæ,
hafa þegar kynnt um framboð sitt
til ritara Sjálfstæðisflokksins. Vala
Pálsdóttir, formaður Landssam
ba nd s Sjá lfst æðis
k ven na , k a n na r
nú landið meðal
f l o k k s m a n n a
og íhugar alvar
lega að bjóða
sig fram. Eyþór
Arnalds, odd
viti Sjálf
stæðis
manna
í borg
Stefnir í mikla baráttu um embætti
ritara hjá Sjálfstæðisflokknum
inni, íhugar einnig að bjóða sig
fram, samkvæmt öruggum heim
ildum blaðsins.
Staða ritara í forystusveit Sjálf
stæðisflokksins er laus eftir að Ás
laug Arna Sigur björns dóttir tók við
embætti dómsmálaráðherra
en samkvæmt reglum
flokksins getur ritari ekki
setið sem ráðherra.
Verður því kosið um
nýjan ritara á f lokksráðs
fundi Sjálfstæðisflokksins
sem hefur verið boðaður
þann 14. september
næstkomandi.
– ósk
Jón
Gunnars son.
Áslaug Hulda
Jónsdóttir.
Eyþór
Arnalds.
Vala
Pálsdóttir
30%
25
20
15
10
5
✿ Hvaða lista myndir þú kjósa ef kosið yrði nú?
n Kosningar 2017 n 27. júní n 26. júlí n 9. september
ANNAÐ
n 2017 n 27. jún n 26. júl n 26. sept
Sjálfstæðisflokkur 25,3% 22,6% 20,5% 21,5%
Samfylkingin 12,1% 14,1% 14,4% 13,9%
Miðflokkurinn 10,9% 9,8% 13,4% 12,9%
Vinstri græn 16,9% 13,1% 12,9% 12,5%
Píratar 9,2% 15,2% 12,3% 12,3%
Viðreisn 6,7% 9,9% 10,6% 11,4%
Framsóknarflokkur 10,7% 7,1% 8,2% 6,2%
Flokkur fólksins 6,9% 4,3% 3,2% 4,0%
Aðrir 1,5% 3,8% 4,6% 5,2%
Kosið verður um nýjan
ritara á flokksráðsfundi sem
haldinn verður næstu helgi
STJÓRNMÁL Sjálfstæðisflokkurinn
mælist enn stærstur með rúmlega
tuttugu prósenta fylgi og fimm
f lokkar koma svo í hnapp með
um tíu til fimmtán prósenta fylgi.
Athygli vekur að Framsóknar
flokkurinn dregst aftur úr hinum
flokkunum og mælist nú rétt ofan
við fimm prósenta markið.
Níu af hverjum tíu þeirra sem
sögðust myndu kjósa Miðflokkinn
segja orkupakkamálið í þinginu
hafa haft mikil áhrif á sig. Tveir af
hverjum þremur fylgismönnum
Flokks fólksins segja hið sama, að
atkvæðagreiðslan í þinginu hafi
haft mikil áhrif á að þau velji þann
f lokk. Því má segja að stuðnings
menn þessara flokka séu mun meira
að velta fyrir sér orkupakkanum en
aðrir kjósendur. Þetta mál virðist
ekki hafa nein stór áhrif á aðra
flokka.
Framsóknarf lokkurinn virðist
ekki vera að ná vopnum sínum
eftir nokkuð erfiða tíma þegar
f lokkurinn klofnaði og Miðflokk
urinn varð til. Framsókn mælist nú
með 6,2 prósent fylgi og hefur ekki
mælst svo lítill á landsvísu. Í síðustu
könnun mældist f lokkurinn með
rúmlega átta prósenta fylgi og tapar
því tveimur prósentum. Til saman
burðar fékk Framsóknarflokkurinn
fylgi 10,7 prósenta landsmanna í
síðustu alþingiskosningum.
Sjálfstæðisf lokkurinn mælist
með 21,5 prósenta fylgi. Hefur
hann nú mælst milli 22,5 og 20,5 í
þremur könnunum í sumar. Aftur á
móti fékk hann 25,3 prósenta fylgi í
kosningunum árið 2017.
Samfylkingin mælist með um
14 prósenta fylgi og hefur það lítið
hreyfst í síðustu þremur mælingum.
Flokkurinn fékk 12 prósent í síðustu
kosningum.
Raunar má segja um Samfylk
ingu, Vinstri græn, Miðflokk, Við
reisn og Pírata að f lokkarnir raði
sér í einn hnapp. Vikmörk f lokk
anna gefa til kynna að ekki sé mark
tækur munur á milli allra þessara
fimm flokka. Viðreisn er sá flokkur
sem hefur stækkað hvað mest. Nú
mælist hann með 12,3 prósent fylgi
Framsókn er komin í erfiða stöðu
Umræðan um orkupakkann virðist ekki hafa áhrif á stóru myndina í íslenskum stjórnmálum. Viðreisn, Píratar og Samfylking hafa unnið með ágætum
saman í stjórnarandstöðu og er líklegt að þessir flokkar reyni stjórnarsamstarf með öðrum flokkum eftir næstu kosningar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Um könnunina:
Könnunin var gerð 5. - 9.
september. Send var könnun
á könnunarhóp Zenter rann-
sókna, 18 ára og eldri á Íslandi.
Gögnin voru vigtuð eftir kyni,
aldri og búsetu. Úrtaksstærð
var 2.100 og var svarhlutfall
könnunarinnar 52 prósent.
Lagðar voru allt að tvær
spurningar fyrir svarendur um
stuðning þeirra við stjórnmála-
flokka. Allir voru spurðir hvaða
lista þeir myndu kjósa ef gengið
yrði til þingkosninga í dag. Þeir
sem svöruðu „Veit ekki,“ við
þeirri spurningu voru næst
spurðir hvaða flokk þeir væru
líklegastir til að kjósa.
og hefur tvöfaldað fylgi sitt á tveim
ur árum. Í síðustu kosningum fékk
flokkurinn 6,7 prósent.
„Þessi mynd hefur verið að birtast
upp á síðkastið þar sem fylgið dreif
ist mjög jafnt milli margra f lokka.
Nú er þing að hefjast og við munum
halda áfram þeim málflutningi uppi
Ríkisstjórn Sjálf-
stæðisflokks, Fram-
sóknarflokks og Vinstri
grænna er langt frá
því að halda meiri-
hluta sínum ef marka
má skoðanakannanir.
Framsóknarflokkurinn
mælist með um sex pró-
senta fylgi og er langt
frá kjörfylgi sínu.
sem við höfum verið kosin til,“ segir
Logi Einarsson, formaður Samfylk
ingarinnar. „Það verður áhugavert
að sjá hvernig þetta þing þróast þar
sem við erum hálfnuð með kjör
tímabilið. Því er ekki ólíklegt að
flokkar horfi í kringum sig og máti
hugmyndir sínar hver að öðrum.“
Ef fylgið á höfuðborgarsvæðinu
er skoðað, þar sem búa um tveir af
hverjum þremur íbúum landsins,
kemur í ljós að að Framsóknar
flokkurinn á virkilega undir högg
að sækja. Hann mælist nú með 2,2
prósenta fylgi á svæðinu og mælast
til að mynda Flokkur fólksins og
Sósíalistaf lokkurinn með meira
fylgi þar.
Einnig breytist fylgi Miðflokks
ins gríðarlega þegar aldur er skoð
aður. Í hópnum 65 ára og eldri
mælist Miðf lokkurinn með 22
prósenta fylgi. Hins vegar mælist
flokkurinn aðeins með 1,3 prósenta
fylgi í yngsta aldurshópnum, átján
til 24 ára.
Sigurður Ingi Jóhannsson, for
maður Framsóknarf lokksins, gaf
ekki kost á viðtali í gær þegar eftir
því var leitað.
sveinn@frettabladid.is
1 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
0
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
5
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
B
B
-A
3
C
4
2
3
B
B
-A
2
8
8
2
3
B
B
-A
1
4
C
2
3
B
B
-A
0
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
3
2
s
_
9
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K