Morgunblaðið - 01.05.2019, Page 3

Morgunblaðið - 01.05.2019, Page 3
JÖFNUM KJÖRIN — SAMFÉLAG FYRIR ALLA 1. MAÍ 2019 Þeim samfélögum farnast best þar sem jöfnuður er mestur. Sem betur fer er jöfnuður meiri hér en víða annars staðar en við getum gert svo miklu betur. Verkalýðshreyfingin vill samfélag þar sem fólk getur lifað með reisn, þar sem öll börn hafa sömu möguleika og þar sem engin manneskja þarf að hokra í fátækt. Ráðumst af alvöru gegn þeim ójöfnuði sem hefur farið vaxandi á Íslandi. Það er nóg til fyrir alla í okkar gjöfula landi. Krafa okkar í dag er meiri jöfnuður og samfélag þar sem allir fá tækifæri til að blómstra. Förum þangað og öllum farnast betur. ASÍ óskar launafólki til hamingju með baráttudaginn og hvetur til samstöðu í aðgerðum stéttarfélaganna 1. maí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.